Kosningablað Alþýðuflokksins - 24.06.1934, Blaðsíða 1

Kosningablað Alþýðuflokksins - 24.06.1934, Blaðsíða 1
34887 Alþýðuflokkurinn er málsvari allra vinnandi inanna á íslandi. Honum ber að fylgja, hann að efla. — Hann skal sigra! r Lýðræðí i stjórnmálum ofl atvinnumálum? Skipulag í þjóðarbúskapnum! Vinnu kanda öllum, sem vilja vinnal Þetta eru kjörorð alþýðu nú og altaf. Fylgiblað Skutuls við Afþingiskosningarnar 24. jimi 1934. Frambjóðendur Alþýðuflokksins í bæ og sýslu. Fihnur Jónsson. Vilmundur Jónsson. FrambjóSendur Alþýðuflokksins hér í bæ og í Norður-ísafjarðar- sýslu þarf ekki að kynna fyrir kjósendunum. Það eru mennirnir, sem hlið við hlið hafa veitt öllum framkvæmdum jafnaðarmanna á ísafirði forustu síðastliðin 12 ár. Mennirnir, sem hófu búreksturinn á Seljalandi, keyptu Hæstakaup- staðinn og Neðstakaupstaðinn, Skip- eyrina og Reykjanesið, létu byggja bæjarbryggjuna, lshúsið i Neðsta og sjúkrahúsið, gerðu bókasafnið að voldugu menningartæki alþýðu,bæt,tu barnaskólann, kornu upp við hann iimleikahúsi og bóðum, juku ung- lingafræðslu bæjarins, létu loggja hór skólpveitu og ondurleggja vatnsveitu bæjarbuum lil þæginda og heilsuverndar, hofu starfrækslu gamaimennahæfis, lótu gera stórar uppfyllingai við höínina, stotnuðu Samvínuufelagið og íeiatu þar með atvinnulíf bæjarins ur rústum, og hata nu hrynt af st.að framkvæmd- um bátahafnarinnar. Meðan þeir stóðu i þessum stórvirkjum fyrir bs'nn þrefölduðust skuldimar að visu, en eignir bæjarins áttfdlduðust og rúmlega þo á sama tima. í ðrslok 1932 voiu skuidlausar eignir bæj- arins hvoiki meira nö miuna en 1 293 993,49 króna viroi að mati Sigurðar Kristjáussonar og Sigur- jóns Jónssonar ng með yfirmati Jóns Auðuns, Þetta er óhrekjandi heild- aryfirlit yfir starf þessara manna 1 þágu íaafjaiðarbæjai á undauförru um árum með stuðuing Alþýðu- flokksitis að baki sér. Hvort. mundi nú affarasælla að fela þessum mönnum flutning hagsmuuamála alþýðu á Alþingi eða að iela Þau foisjá þess tlokks, sem staðið hefir og stendur enn á móti öllum kjarabótum vinnandi fólks til sjávar og sveita? Finnur Jónsson hefir aðeins setið á einu þingi — aukaþingi — og samt fékk hann fram komið tveim- ur stórmálum fyrir íslenzka sjó- mannastétt. Hann var hvatamað- urinn að því, að ný sildarbræðslu- stöð yrði byggð af ríkinu eins fljótt og verða mætti, helst á þessu sumri, og að ríkisstjórnin fengi heimild til að kaupa eða taka á leigu síldarbræðslustöðina á Sólbakka. Að framkvæmdir í þess- um málum hafa orðið siðbúnar, er ekki einsfaka þingmenn um að saka,9 heldur sambræðslustjórn í- halds og framsóknar. Hitf málið er talstöðvamálið. Það er nú á allra viforði, som fil sjómennsku þekkja, að það er eitt hið mikils- verðasta öryggísmál islenzkra sjó- manna og hagsmuuamál, að tal- stoðvum se komið upp á landi sem alfra fyrst. Þingsályktunar tillaga Fmus um þetta efni var samþykkt, og er fastráðið, að talstöð verði byggð á Siglufiiði í sumar, á ísafirði i haust. og a Horm þegai á næsta áii. Alþýðuflokkurínn á nú í sín- um bmgmanuahópi afburðamennj í öllu þvi sem að fjármálum lítur (Haraldur Guðmundssou, Héðinn Valdimarsson og Jon Baldvinsson') i almennum stjórnmáUim Vilmund Jónssou, í verklýðsmálum Héðinn og í sjávaiutvegsmálum Finn Jóns- son. í íðnaðarmálum og verkvís- indum táum við nú afburðamann inn á þingið þar sem er Emil Jónsson verkfræðingur, bæjarstjóri í Hafnarflrði, og í baráttusæti á land* liata Afþýðutíokksins er norðlenzk- ur bóndi, Pétur Jónsson á Brúna- stöðum. Þiugmannasveit Alþýðu- flokkstns er einvalalið, og eru möguleikar til, að flokkurinn fái 12 þingmenn við þessar kosningar, í stað 5. Vilmundur Jónsson hefir tvi- mælalaust verið áhrifamesti mað- urinn á þingi, síðan hann í fyrsta sinn var kosinn af ísfirðingum 1931. Hann hefir umsteypt heil- brigðislöggjöfinni í landinu og hefir nú stórfelldar fyrirætlanir um heilsuverndarstöð, sem geri fært að fyrirbyggja sjúkdóma og heilsuseysi — í stað vonlausrar viðureignar við afleiðingar sýkinga og sótta. Hann fékk fram miklar breytingar á slysatryggingarlögunum á sínu fyrsta þingi, hann drap hvað eífir anhað ölbruggunar og áfengisfrumvörp Jóns Auðuns, og kom 1 veg fyrir það á þinginu í vefur að áfengisflóðinu yrði steypt fyrirvaralausf. yfir þjóðina, hann átti sinu mikla þátt i slóra frum- varpiuu um ráðstatanir gegn at- víumikreppunni 1931, hann á mestan þáttinn i kosnmgalögunum nýju og bjargaði því, að íhaldið gseti með lævisum svikum dregið ser fieiii uppbótarþingmemi en þvi bar — og hann hefir reynst. mikilvirkari tyrir sitt kjördæmi en nokkur annar þíng- maður. — Tuttugu þúsund króna rikistillag til brimbrjótsins í Bol- ungavík, ríkisábyrgð fyrir rafveitu- láui handa Hólshreppi, lögreglustjóri í Bolungavik, þrjár brýr í hreppana í incdjúpinu, og sími að Melgraseyri. Þetta eru allt verk Vilmundar fyrir sitt kjördæmi, ekki á einu fjárlagaþingi, heldur bara á AUKAÞINGI. Menn beri það sam- an við 12 ára afrek Jóns Auðuns. Alþýðulólk á ísafirði má ekki láta sitt eftir liggja við að efla og styrkja aðstöðu okkar ágætu manna á þingi. Mál tlokksins og mann- dómur frambjóðenda alþýðu á hvorttveggja mikið og öflugt þjóð- Efndiii* og atHafnir. í fyrsta maí-blaði Skutuls stóð m. a. þetta: Við ætlum að koma upp Alþýðu- húsi ísfirðinga nú í sumar. Við leggjum allt kapp á, að Bátahöfninni veiði haldið áfram og helst lokið við hana innan árs. Við leggjum áherzlu á framkvæmd rafveitunnar. Við teljum lafhægt fyrir bæinn að koma upp verkamannabústöðum fyiir 16—20 fjölskyldur innan tveggja ára. Við berjumst fyrir bæjarútgerð tveggja togara og 7—10 vélbáta 16—20 smálesta. Við viljum láta bæinn halda uppi verklegri kennslu ungra verka- manna og sjómanna á hverjum vetri.* Nú er byrjað á byggingu Alþýðu- hússins og fullvíst er, að bátahöfn- in verður byggð á þessu ári. — Þannig verður gengið á röðina á þessum framkvæmdum, ef Al- þýðuflokkurinn fær aðstöðu til þess. Vesturlandið skopaðist að þessari starfsskrá, en nú er ihaldið strax farið að sjá alvöruna bak við orðin. íhaldið lofaði fyrir bæjarstjórnar- kosningar 10 stórum vélbátum 60 smálesta. Þeir át.ti að vera komnir í byrjun síldveiðitímans. — Síðan hjaðnaði talan niður í 5, og þegar tveir menn siðan voru sendir til útlanda til að semja um byggingu skipanna, hrapaði Lalan enn, niður í þrjú skip. Koma tvö þeirra á síld* veiðitímanum og eitt síðar, að sogn. Sjö at 10 skipunum hafa bví greinilega verið kosningaskip. Hin urðu að koma vegna þess, hve fárlegt. veður hafði verið gert tit af hinum væntanlega llota!! Kjósendur! Berið saman efndir og athafnir íhaldsins hér í bæ, við efndir og athafnir Alþýðuflokksins. Þá munuð þér sjá, að ráðlegast er að kjósa með Alþýðuflokknum. arfylgi og fulltingí, skilið. Markið skal veia: Mikill meirihluti atkvæða að baki Vilmundar Jóns° sonar og Finns Jónssonar í Norður-ísafjarðarsýslu og ísafjarðarbæ. BURT MEÐ ÍHALDIÐ! Allir bindindis-vinir, karlar og konur fylkja sér um Alþýðufl.

x

Kosningablað Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.