Kosningablað Alþýðuflokksins - 24.06.1934, Blaðsíða 2

Kosningablað Alþýðuflokksins - 24.06.1934, Blaðsíða 2
2 ÍvOSNINGABLAB AU>ÝÐUFLOKKStNS Þeir alþýðumenn, sem kjósa Torfa Hjartarson eða Jón Auðunn BERA VOPN Á SJÁLFA SIG, eins og sá sæli Arngrímur sagði, áður en hann varð flogaveikur og farinn maður. Er íhaldið flokkur allra stétta? fjandskapast uiöti öllum uuibóta- Afengisflokkurinn. Mikill meirihluti allra frambjöðenda Sjálfstæðis- flokksins er drykkjumenn og andstæðingar banns og bindindís. Sumir þeirra hafa jafnvel ekki séð glaðan dag svo árum skiftir. Það er flokksmál ihaldsins að steypa óheftu áfengisflóði yfir landið. Yið þessar kosningar loggur í- haldið mikið ofurkapp á að svlkja undir sinn hatt kjósendur ár öll- nm stóttum þjóðfólagsins. íhaldið þykist vera flokkur allra stótta. — Hvað er ná satt i þessu slagorði ihaldsins ? Ihaldið er flokkur stórfitgerðarmanna, fisk- ótflytjenda, flokkur Kvöldólfs og Alliance, flokkur stórkaupmanna, saltokrara, heildsala, öþarfra milli- liða, spróttsala, bruggara og bankasvindlara Þessir og þvilikir eiga öruggt athvarf hjá ihaldinu, þeirra hagsmuni verndar það með öllum ráðum sinum, auði og völd- um. Þetta or þess breiðfylking. Allir aðrir, sem ihaldið kjósa, þjóna þörfum og hag þessara „höfðingja“ og gjalda þeim skatt- pening nauðugir eða viljugir, vit- andi eða óafvitandi. — Líklega langflestir óafvitandi. Hvað eiga smákaupmenn að þakka íhaldinu? Ekkert nema minnkaða verzlun vegna tolla- fargansins á öllum nauðsynjum — ekkert nema aukin vanskil og meiri töp vegna kaupgjaldsfjand- akapar íhaldsins við fjöldann og og rýrða kaupgetu hans. — Hór i bæ byggist verzlun kaup- mannanna fyrst og fremst á gengi Samvinnufélagsins. Samt kjósa þair flestir með fjandmönnum þess. Þeir vita ekki, hvað þeir gera. Þeir skilja ekki, að verzlun þeirra leggst i rústir með fram- leiðslustarfinu. Yita ekki, aðverzl- unin hvílir öll á atvinnulifinu. íhaldið er ekki flokkur smá- kaupmanna. Eiga þá ekki verzlunarþjónarn- ir og skrifstofufólkið verndar að vænta hjá íhaldsflokknum, sem kallar sig Sjálfstæðisflokk ? Litum á staðreyndirnar: Búð- arþjónarnir hafa lólegt, kaup, oft lólegan aðbúnað, langan vinnu- tima, sjaldnast nema EiNS dags sumarfri — fridag verzlunar- tnanna, og það or oftast litið á þá eins og eitthvert fylgifó hús- bændanna. Skrifstofufólkið or að vísu betur sett um ýmislegt, en þó er það ekki öfundsvort seiu stétt. Sjálfstæðisflokkurinn hefir á engan hátt beitt sér fyrir bættri þjóðfélagsaðstöðu þessara stótta, og eru það þó mestmegnis sjálfstæðis- stólpar, sem hafa skapað verzlun- arþjónunum þessa starfsáþján og aumu kjör- — Sjálfstæðisflokkurinn stendur þvi illa i þeirri stöðu sinni að vera stóttarflokkur verzlunarþjöu- anna. — Kanuske íhaldið só þá stóttarflokkur bæudanna? Hefir það haldið uppi heiðri sveitanna? (mosagreinar), aukið þar lífsþæg- indi fólksins, bætt þar samgöug- ur eða látið byggja þar skóla? Nei ekkert af þessu. Það hefir og viðreisnarmálum sveitanna fjárhagslegum og menuingarleg- um. Sjálfstæðismenn hafa dregið til sin óhæfilegan sölugróða af framleiðaluvörum bænda, þoir liafa sogið til sin arðinu af striti þeirra inn í bankana og búðirnar sínar. íhaldið er ekki stcttarflokkur bændanna. Þá er það vorkalýðurinn. íhald- ið segist vera hans flokkur: Það segist YEITA honum vinnu, það segist lialda lifiuu i hinu vinn- andi fólki, það segist gefa því gjafir stórar — um bátíðar — og kosningar. Er þetta ekki nægileg sönuuu ? Getur íhaldið ekki verið flokkur verkamanua, þó það sé á möti sæmilegu kaupgjaldi, móti stutt- um vinnutima, móti ráðstöfunum til húsnæðisbóta, móti tryggingum sjúkra og gatualla manna, móti atvinnubötum, móti tollalækkun á nauðsynjavörum, móti róttarfars- legu jafnretti allra, móti lýðræði í atvinnumálum og stjórnmálum o. s. frv. Getur ihaldið ekki verið flokkur verkalýðsins, þö hann vilji ekkert á sig leggja til úr- lausnar atvinnuleysinu, haldi með löggjafarvaldi verndarhendi yfir okri a öllum neyzluvörum al- mennings og hafi stofnað til rík- ishers gegn samtökum verkafólks. Nei, slíkut flokkur er fjandsam- legur verkalýðnum, jafnt iðn- lærðum og ólærðum verkamönn- um í sveitum og við sjó- íhaldið er sannarlega ekki stéttarflokkur verkafólks. Liklegast er Sjálfstæðisflokkurinn þá flokkur sjómannastóttarinnar! Þar rækir hann stóttarvernd sina með þvi, að foringjar hans ákveða sjómönnunum sem lægst verð á fiski. Eækja hana með því að láta okki skipiu ganga, neuia þegar það or vel arðvæn* legt fyrir útgerðina, með þvi að leggja ríflega á salt og kol og aðrar útgerðarvörur og hirða á- lagniuguna sjálfir; með því að noita um lán til sjómanna sjálfra, svo þeir geti orðið sjálf- ráðir yfir atvinuu siuui, annað- hvort einir sór oða i íélagshópum; með því að stympast i lengstu lög móti trygginga- og öryggis- löggjöf sjómanna. 1 slíkum málum hafa svör ihaldsins verið: Ekki hægt! Ekki hægt! Sízt af Öllu, þegai skipin eru að veiðum fytir vesturlaudi. (sbr. ummæti Jóns Auðuns.) 9lik mál eru „vand» ræðamál", sagði Hákon i Haga. Íhaldið er vissulega ekki held- ur stéttarflokkur sjómannanna. íhaldið er arðræningjaflokkur allra vinnandi stétta, hvort senj starfið er unnið á skrifstofu, við búðarborð, uppi i afdal, úti á Kannast allir við drykkjumenn eins og Árna Pálsson, Arna ítá Múla, tíigurð Kristjáns3on og Lárus Jóhannesson. — Hvers má aí heim hafi, við húsbyggingar eða fisk- verkun — hvað sem unnið er. Þeir, sem láta íhaldið blekkja sig, eru sjálfum sór verstir, en öðrum um leið verri en vondir. Vinnandi menn og konur! Snfi- ið baki við ibaldinu í svikna sjálfstæðislijúpnum — snúið baki við stóru nazistunum dulbúnu, sem fullir fjandskapar og ágirndar eru að ginna ykkur og lokka méð lævisum fagurgala: Með slagorðinu um ,umhyggjuu sína fyrir allra stótta hag!! Fylkið ykkur um hagsmuna- og menningarsamtök allra vinn- andi stótta á íslandi: Um Alþýðu- flokkinn! Gerið sigur hans glæsi- legan og mikiná þann 24. júní. Gerið hann megnugan mikils fyrir þær stettir þjóðfólagsins, sem mikið ranglæti, mikinn skort og mikla eymd hafa orðið að þola undir alveldi íhaldsins. Allir vinnandi menn! Alþýðusigur á morgun! Stcrkostlegan alþýðusigur! Hannibal Valdimarsson. Arngrimur sannar! Skutull heílr bent á það, hvernig íhaldsmenn 1ak:i verzlunarágóða af öllu strit.i sjómanna og öllu, sem notað er lil útgerðarinnar. Þessu hefir oít verið mótmælt afihaldinu, en nú er Vesturland búið að við- urkenna þetta. Arngrimur ritstjóri hellr nokkrum sinnum íengið styrk írá flskifólaginu til að kynna sór Sainvinnufólög og til þess að sanna yfirburði þess felagsskapar birtir hann útdrátt úr ágóða og halla- reikningi Samvinnufélags ísfirðinga árið 1933, er aýnir ágóða félagsins af verzlun með útgerðarvörur kr. 64 029,69. Beitu, salt, veiðartæri og aðrar utgerðarvoi ur selut télagið sama verði eða lægra verði en aðrir á staðnum, og borgar sjömönnum sama verð eða hærra en aðrii fyrir síld, fisk og lifur, aamt áþað eftir uppiýsingum Arngnms að hafa allan þennan gróða aukreitis. Þó margt. megi gott segja um Samvinnufólagið er þessi sönnun vænla? Bindindismenn, karlar og konur svara eftir sinu hugboði á sunnudaginu. Enginn bindindis- vinur verður með íhaldinu á- fengisllokknum. Arngrims íyrir ágæti þess ekki rétt,, því hann lelur NETTÓ hagnað það, sem er BRÚTTÓ hagnaður. Þessa ónákvæmni verður þó liklega að fyrirgefa honurn af þvi hann hefir haff svo mikið fyrir þvi að fá þessar upplýsingar, að hann hefir annaðhvort stolið þeim úr plöggum skattanefndar eða fengið einhvern yfirskattanefndarmanniun, og þá líklega helst Matthías Ásgeirs- son, sem nú hefir þau undir hendi til þess að brjóta eiðstaí sinn og drengskaparloforð, svo Arngrímur gæti birt, þetta oflof um Sam- vinnufélagið. Næst þegar Amgrímur vill birt.a eitthvað gott um félagið, ætti hann að snúa sér til forstjóra þess, til þess að tryggt yrði, að upplýsing- arnar yrðu réttar og Arngrímur hvorki yrði þjófkenndur né Matthías ærulaus. Sjóðþurrð enn! Nýlega hefir komist upp, að skipherrann á Óðni, Jó- hann P. Jónsson, hefir dreg- ið sér 12 000 krónur af þvi fé, sem hann hefir átt að greiða skipverjum og haft undir höndum vegna vöru- útvegunar til skipsins. Vegna þessa máis hafa fjárreið- urnar á varðskipunum verið teknar af skipstjórunum - lika þeim saklausu — en Jóhann P. Jónsson er áfram í embætti sínu. Það þarf ekki að taka fram, að L haldsblöðin þegja öll eins og þöngulhausar eða blágrýtis- björg yfir þessum stórþjófn- aði eins og öllum öðrum, sem upp hafa komist sein- ustu mánuðina um stófpa íhaldsins og stórmenni! Móti Nazisma, kanpkúgun, áþján og ófrelsi

x

Kosningablað Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kosningablað Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1558

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.