Þróttur. Knattspyrnudeild - 01.11.1988, Blaðsíða 1

Þróttur. Knattspyrnudeild - 01.11.1988, Blaðsíða 1
FRÉTTABRÉF ÞRÓTTAR _______Nóvember1988_ íbúar Langholtshverfis - ágætu Þróttarar! TÖKUM HÖNDUM SAMAN! KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Með útgáfu þessa fréttablaðs er hugmyndin sú að gera íbúum Lang- holtshverfis, grein fyrir þeirri miklu og vaxandi starfsemi sem fram fer á vegum íþróttafélags hverfisins, Knattspyrnufélagsins Þróttar. Knattspymufélagió Þróttur stend- ur nú á nokkrum tímamótum. Félagið sem upprunnið er á Gríms- staóaholtinu í Reykjavík, veröur 40 ára á næsta ári og þá veröa jafnffamt liðnir tæpir tveir áratugir síóan starfsemin fluttist í Langholtshverfi. Á vegumÞróttar em nú starffæktar þrjár íþróttadeildir, þ.e.a.s. knatt- spymudeild, handknattleiksdeild og blakdeild og þrátt fyrir að árangur í mótum hafi verið upp og ofan, verður því ekki á móti mælt að félagió hefur haslaö sér völl sem ábyrgur aóili í íþrótta- og æskulýðsstarfsemi í land- inu. Það hefur háó starfsemi Þróttar að vallaraðstaöa hefur ekki verið sem skyldi og eins hefur vantaö mikið upp á aö félagið hafí fengiö nægilega marga æfingatíma í íþróttahúsum borgarinnar. Úr vallaraöstöðunni er Getraunir Félagsnúmer Þróttar á getraunaseðlinum er: 104 Styrkið ykkar félag! nú verið aó bæta og á næsta ári verður tekinn í notkun nýr og glæsilegur keppnisvöllur viö Sæviðarsund og draumurinn er sá aö þar muni einnig rísa íþróttahús innan nokkurra ára. í þessum efnum fara hagsmunirÞróttar og íbúa hverfisins saman, hvar svo sem í félagi þeir standa. Það er stað- reynd aðReykjavíkurborg hefúr verið að dragast adftur úr nágrannabyggðar- lögunum, hvað varóar aðstoð við íþróttafélögin. Þetta eiga ekki íbúar Langholtshverfis og annarra hverfa í Reykjavík að sætta sig við. Rekstur íþróttafélags á borð við Þrótt, er byggður á sjálfboóaliðastarfi, en kraf- an hlýtur að vera sú að íbúunum sé látin í té viðunandi aóstaða til að stunda íþróttirnar. Þetta er ekkert einkamál nokkurra stjómarmanna f Þrótti, heldur hagsmunamál allra íbúa hverfisins. Á þeim tæpu tveimur áratugum sem liðnir em síðan Knattspymu- félagið Þróttur flutti inn að Sævióarsundi, hafa miklar breytingar orðið í Langholtshverfi. Um þær mundir er Þróttur kom í hverfíð var Vogaskóli stærsti gmnnskóli landsins og fjölmennir árgangar bama og ung- linga vom einnig í Langholtsskóla. En eins og í öðrum hverfum fækkaði börnum og unglingum talsvert á næstu árum og segja má aó botninum hafi verið náð í byrjun þessa áratugar. Nú hefur sú ánægjulega þróun átt sér staó að Langholtshverfi er að verða bamahverfi að nýju, um það vitnar sá mikli fjöldi barna sem stundaði æfingar í yngstu aldursflokkum knattspymunnar á vegum Þróttar sl. sumar. Þessi börn eru framtíð félagsins og sá grunnur sem allt íþrótta- og æskulýðsstarf í hverfinu mun byggja á um ókomin ár. For- eldrar í hverfinu em að vakna til vit- undar umþað að með því að styðja við bakió á starfi á vegum Þróttar, em þeir jafnframt að stuóla að því að bömin þeirra eigi kost á heilbrigðu og þrosk- andi tómstundastarfi. Stofnun foreldrafélags Þróttar sl. sumar er einn mikilvægasti áfanginn f bráðum 40 ára sögu félagsins og er hér með

x

Þróttur. Knattspyrnudeild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur. Knattspyrnudeild
https://timarit.is/publication/1575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.