Framtíðin - 03.06.1942, Blaðsíða 1

Framtíðin - 03.06.1942, Blaðsíða 1
FHAMTIÐIN argangur Miðvikudagurinn, 3. júní 1942 i. tölublaÖ Ávarp til lesendanna FRAMTÍÐIN hefur göngu sína á erfiðum tímum. Erf- itt er aÖ fá blaðið prentað tíegna þess, að prentsmihfurn- ar x Reykjatíiþ hafa nú meira að starfa en dœmi eru til áður. Segja má, að það bœti úr skAk htíað snertir að koma Framtíðinni út, að blaðið er htíorki stórt í broti né eintakafjöldinn mikjll. Þá er heldur ekkj cetlazt til að blaðið komi út oftar en einu sinni eða ttíistíar í tíikju fram að nœstu alþingiskosningum, en eftir þœr liklega sjaldnar, ef það lognast þá ekki út af, eins og hent hefur stœrri stjórnmálablöð áður. Samt er þessu blaði œtlað nokkurt hluttíerk■ Þtíí er cetlað í fyrsta lagi að tíera frjálst og óháð öllum kjíkum og flokkum- Það sem Framtíðin leggur til málanna oerður þtít óbundið tíið kjík^kagsmuni og flokkasíón- armið. I öðru lagi tíill blaðið leggja áherzlu á, að allar umrœður um landsmál í blöðunum fari fram með kuri- eisum hœtti, og með fullri tíirðingu fyrir sannleikanum. Mun blaðið leitast tíið að beita aldrei öðrum aðferð- um x deilum um landsmál. í þriðja lagi tíill Framtíðin í samrœmi tíið nafn sitt tíerða boðberi nýrra framfara- og menningarmála, sem megi lyfta tslenzku þjóðinni á hœrra stig, og stefna þannig að þtíi marki, að íslenzka þjóðin nái í framtíðinni að standa jafnfœtis eða feti framar öðrum menningarþjóðum heimsins um andlega og tíeraldlega menningu. Enn tíill blaðið tíerða ótrauður formœlandi andlegs frelsis á íslandi og vifxna gegn htíerskpnar tilraunum myrkraafla til þess að beita þjóðina eða einstakjinga hennar andlegri kúgun. Skoðanafrelsi er heilagur rétt- ur, sem ekki má traðka á, og œtti það að tíera augljóst öllum góðum Islendingum. Þrátt fyrir það hefur tals- tíert á því borið, einkum upp á siðkastið, að sumum tíaldafíknum stjórnmálamönnum sé þetta ekki nœgi- lega Ijóst. Þeir oerða máske ekki rnargir, sem lesa þetta blað, en útgefendur þess telja sig hafa nokku& á unnið, ef þtíí skyldi mega takctst að opna augu einhtíerra fyrir þtíí, htíer tíerkefni bíða dœtra og sona Islands í fram- tíðinni og htíernig þarf að oinna að þeim og leysa framtíðartíandamál íslenzku þjóðarinnar á _ farsœ.lan hátt. Kjördæmamálið Enda þótt alþingiskosningarn-1 ar, sem fara í hönd, snúist að sjálfsögðu að allmiklu leyti um stefnumál flokkanna, verður þó hið svonefnda kjördæmamál að- almálið í flestum kjördæmum ut- an Reykjavíkur. — I Reykjavík hljóta kosningarnar fyrst og fremst að snúast um önnur mál vegna þess, að þar er aðeins lítill ill hópur manna, sem tilheyrir ; Framsóknarflokknum, sem vilja að kjördæmaskipunin standi ó- breytt, og þó eru langt frá því allir Framsóknarmenn í höfuð- staðnum, sem vilja það. — Allir aðrir Reykvíkingar vilja breyting- ar á kjördæmaskipuninni. Þá greinir aðeins á um það, hve langt eigi að ganga í því máli. — Sumir vilja sætta sig við þær málamiðlunartillögur, sem Al- þýðuflokkurinn gat á síðasta þingi fengið Sjálfstæðisflokkinn til þess að ganga inn á, og eru nú lagðar fyrir' þjóðina í þessum kosningum til þess að samþykkja eða fella. En fjöldamörgum kjós- endum í Reykjavík þykir þó allt- of lítilvægar breytingar vera gerðar með nýju lögunum, og að þau bæti sáralítið úr ranglætinu. Nú er vel þess vert að gera sér grein fyrir því, hver er raunveru- lega rétt stefna í kjördæmamál- inu. Allir eru taldir eiga að vera jafnréttháir fyrir lögunum á Is- landi. Maður skyldi halda að það væri í samræmi við þessa reglu, að allir menn-og konur á íslandi, er náð hafa vissum aldri. og að öðru leyti uppfylla venju- leg skilyrði til þess að njóta kosn- ingaréttar, ættu að hafa sama rétt til að kjósa fulltrúa á þing þjóðar- innar. Þessu verður aðeins náð á einn hátt, sein sé með því að lög- festa stefnu þá í þessu máli, er kom fram í tillögum þeim, er Jón Baldvinsson bar eitt sinn fram á Alþingi fyrir hönd Alþýðuflokks- ins, að gera landið allt að einu kjördæmi. Með því móti verða atkvæði allra kjósenda jafnrétthá, og með því móti eru sniðnir aðr- ir vankantar af kjördæmaskipun- inni, sem hafa reynzt hvimleiðir, svo sem uppbótarþingsæti o. fl. Því hefur verið haldið fram, að hið svonefnda dreifbýli ætti rétt á að hafa fleiri fulltrúa á Alþingi en vera ætti eftir réttu hlutfalli kjósenaatölu. — Fulltrúar þeirra flokka, sem halda því fram, hafa ekki verið fyllilega samkvæmir sjálfum sér, því að ekki hefur sú krafa verið gerð, að fulltrúar dreif býlisins ættu þar sjálfir heima, heldur hefur allmikill hluti þing- manna, sem eru kosnir í kjördæm um úti um land, verið búsettir að staðaldri í Reykjavík. Þó að land- ið yrði eitt kjördæmi, er ástæða til að ætla, að eigi" yrði síður tekið tillit til kjósenda úti um land með því að hafa á lista menn, búsetta í héruðum utan Reykjavíkur, í nokkurn veginn réttu hlutfalli við kjósendatölu. Flokkarnir myndu að sjálfsögðu keppa um að ganga sem* bezt í augu kjósenda sinna í þessu efni, og er því óvíst, hvort dreiíbýlið ætti raunverulega nokk uð færri fulltrúa á Alþingi eftir en áður. Allar málamiðlunartil- lögur í kjördæmamálinu hafa ein- hverja galla, sem þarf ekki að rekja upp hér. Það hlýtur öllum að vera Ijóst, að kjördæmaskipun sú, sem kemSt á, ef nýja stjórn- arskrárbreytingin verÖur sam- þykkt, er mjög ófullnægjandi. Því hefur með réttu verið haldið fram af andstæÖingum stjórnar- skrárbreytingarinnar, að nokkuö hafi verið flanað að málinu nú, og þykir því rétt að skýra hér frá þvf að stjórnarskrárbreytingin var bor-

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.