Framtíðin - 03.06.1942, Blaðsíða 2

Framtíðin - 03.06.1942, Blaðsíða 2
FRAMTÍÐIN 2 in fram af Alþýðuflokknum í í þeirri veru, að Sjálfstæðisflokk- er, enda er hún þannig til komin. Menn hljóta því að líta á það sem urinn myndi alls eígi vilja sam-j mikið nauðsynjamál, að tekin sé þykkja hana á þessu þingi, og þá | upp réttari stefna í þessu sann- fyrst og fremst vegna þess, aðikallaða réttlætismáli. núverandi forsætisráðherra hafði, j Það kemur til greina önnur leið að því er foringjar Alþýðuflokks- en sú, að hafa landið eitt kjör- ins álitu, hátíðlega lofað fyrrver-1 dæmi, en láta þó kjósendur hafa andi forsætisráðherra, Hermanni I jafnan kosningarétt. Sú aðferð er Jónassyni því, að kjcrdæmamál- t. d. notuð í Bandaríkjunum við ið skyldi ekki tekið upp á síðasta kosningar til þjóðþingsins. Þar er þingi I þeirri trú, að Sjálfstæðis-1um að ræða einmenningskjör- flokkurinn alls eigi treysti sér til j dæmi með nokkurn veginn jafn- að samþykkja nokkra breytin<?u mörgum kjósendum, en breytt á kjördæmaskipuninni á þessu um takmörk kjördæmanna á þingi, báru því fulltrúar Alþýðu- j vissu árabili eftir því, hvort fjölg- flokksins fram frumvarp. sem ar eða fækkar í kjördæmunum á var sniðið svo eftir þörfum og tímabilinu. Þessi aðferð hefur hagsmunum Sjálfstæðisflokksins, þann kost, að hún skapar stóru eins og nú standa sakir og líklegt er að þeir verði í náinni framtíð. að Sjálfstæðisflokkurinn hlyti að tapa miklu kjörfylgi, ef hann ekki samþykkti tillögurnar. — En Al- þýðuflokkurinn hafðí reiknað skakkt. Það kom strax svo mikil óánægja fram í Sjálfstæðisflokkn um, að meiri hluti þingmanna flokksins treysti sér ekki til ann- ars en að ganga inn á tillögur AI- þýðuflokksins að mestu. Alþýðu- flokkurinn verður þannig að bíta flokkunum aðstöðu til þess að fá meirihluta á þingi og mynda þannig ríkisstjórn, en hún hefur þann ókost, að einn flokkur get- ur fengið meirihluta þingmanna kosna, þó langt sé frá því að meirihluti kjósenda í landinu fylgi honum. Þá útilokar þessi aðferð einnig smáflokka. Smá- flokkar hafa hér á landi í umræð- unum um kjördæmamálið verið taldir mesta þjóðarmein. Um það geta verið skiptar skoðanir, en ef í hið súra epli. Hann hafði ætlað menn vilja hafa lýðræðisfyrir- Sjálfstæðisflokknum að tapa kjör-1 komulag á annað borð verða þeir fylgi á því að fella tillögur, sem líka að taka afleiðingunum af því fyrst og fremst voru miðaðar við og sætta sig við þau vinnubrögð. hagsmuni hans. Tillögur, sem Alþýðuflokkurinn var vitaskuld hvergi nærri ánægður með og sem óhjákvæmilega hljóta. að leiða af því fyrirkomulagi. Lýð- ræðisskipulagið er að ýmsu leyti taldi í rauninni algerlega ófull- þyngra í vöfum en einræðisskipu- nægjandi. En eftir að málið varílagið. Akvarðanir stjórnarvald- komið á stað, varð það eigi stöðv- j anna er ekki unnt að taka og að, og þess vegna verður kjör-j framkvæma með sama hraða og dæmabreyting sú, sem samþykkt i hjá stjórnum einræðisríkjanna, var á síðasta Alþingi, að Sjálf- j en þær verða þá kannske betur stæðisflokknum tilneyddum og j athugaðar og frekar í samræmi án þess að Alþýðuflokkurinn se í rauninni á nokkurn hátt ánægð- ur með hana nú, væntanlega að lögum. Þó munar það miklu, hve Sjálfstæðisflokkurinn hagnast í bili mikið meira á þessari nýju brevtingu en Alþýðuflokkurinn. Hann fær ef til vill þarna hið langþráða tækifæri til þéss að komast í meirihluta með sama ranglætinu og hann telur hafa verið undirstöðuna undir veldi Framsóknarflokksins um langt skeið. Það er von, að hugsandi mönnum standi stuggur af, hve lítilfjörleg þessi nýja ..réttarbót" við hagsmuni þjóðarinnar en ákvarðanir einræðisstjórna. Eins og sýnt hefur verið hér að framan, er hin rétta stefna í kjör- dæmamálinu að gera landið allt eitt kjördæmi. Einmenningskjör- dæmi með nokkurn veginn jafn- mörgum kjósendum geta einnig komið til mála. Kjördæmabreyt- ing sú, sem nú er á boðstólum, er algerlega ófullnægjandi, og verður að krefjast þess, að hið nýkjörna Alþingi stigi skrefið til fulls, jafni rétt kjósendanna og þurrki þannig út áratuga gamalt misrétti. Korpúlfsstaðakaupin Blaðið Þjoðolfur flutti á mánudaginn var eftirfarandi greinar um Korpúlfsstaðakaupin svonefndu : Borgarstjóri Thorsaranna kaupir fasteignir Það þótti nokkrum tíðindum sæta, að Sjálfstæðis- menn skyldu ganga frá þeirri stefnu sinni, að lendurn- ar umhverfis bæinn væru í einkaeign. Einn góðan veð- urdag festir bæjarstjórnarmeirihluti þeirra kaup á lönd- um og húsum í Mosfellssveit og víðar fyrir nál. tvær milljónir króna. En þetta var reyndar ekkert undarlegt, þegar nánar var að gáð. Thorsarar þurftu að losna við þessar eignir, og þá var eðlilegt að borgarstjóri þeirra léti bæinn kaupa. Fyrir eignirnar var greitt svo hátt verð, að al- mennri hneykslun veldur. Bæjarbúum eru bundnar svo þungar fjárhagslegar byrðar með þessum kaupum, að afleiðingarnar geta orðið hinar ömurlegustu. Kaupverð ! þessara eigna er allt að því tvöfalt við það, sem sann- ! gjarnt getur talizt. Húsakostur á jörðum þessum er mðurníddur og óheppilegur um margt. Það hefur að vonum vakið nokkra athygli, að and- stöðuflokkar Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn skyldu ekki hreyfa andmælum gegn svo óhagsýnum kaupum. En reyndar gegnir það minni furðu en ætla mætti. Jón Axel er látinn gleypa tálbeitu. Honum er att fram til einskonar frumkvæðis í málinu. Krötum þykir það mik- ill vegur. Allt annað gleymist. Enginn man eftir, að til sé neitt, sem heitir hagur bæjarfélagsins. — Sósíalistar eiga fulltrúa í bæjarráði. Hann hefur litla reynslu í fjár- hagslegum efnum. Hinsvegar lætur honum það vel í eyrum, að bærinn skuli festa kaup á lendum. Hans flokkur vill, að bæjarfélögin eigi sjálf lóðir og lendur, Þarna á að framkvæma stefnu sósíalista. Því er tekið eins og fagnaðarerindi af fulltrúa þeirra í bæjarráði °g fylgi hans með Korpúlfsstaðakaupunum tryggt. — Þannig er svikamyllan byggð upp. Thorsfjölskyldan hefur tekið ,,á þurru* álitlega fúlgu úr sjóði borgar- anna. Þegar peningavímunni léttir, verða gjaldendurn- ir e. t. v. minntir á hina velheppnuðu sölu jensens með vaxtagreiðslum og afborgunum, sem ganga óþægilega nærri pyngju þeirra. S. S. Betra var að gefa Thor Jensen er merkilegur athafnamaður. Hann hef- ur gert stórbrotna tilraun til að reka landbúnað á ný- tízku hátt og láta búskap á Islandi svara kostnaði. Fyrir þá hluti er hann alls góðs maklegur. Við þörfn- umst einmitt manna, sem brjóta nýjar Ieiðir í atvinnu- málum og hafa djörfung til stórræða. Það væri því alls ekki fjarri, þótt framfarahugur og framtak Thor jen- sens væri verðlaunað. En það á að gera það án allra undanbragða. Með sölunni á Korpúlfsstöðum er hon- um rétt allt að því ein milljón króna af almannafé umfram það, sem gefandi var fyrir eignirnar. Þau ó- heilindi getur enginn heilbrigður maður fallizt á. Hitt mundi mörgum ekki þykja nema maklegt, þótt Jensen

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/1822

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.