Straumsvíkurverkamaðurinn - 01.02.1975, Blaðsíða 1

Straumsvíkurverkamaðurinn - 01.02.1975, Blaðsíða 1
{Jtgefandi: Straumsvíkursella Kommúnistasamtakanna maixis ta-lec inista. l.tölublað. 1. árgangur. Pyrir nokkru fengu verkamenn í Straumsvík ásamt úrborgimárseðl- inum miða, sem tilheyra öryggissamkeppni, er komið hefur verið á f6t innan verksmiðjunnar, en fyrr á árinu nöfðu raenn fengið heim- sendan myndabækling, þar sem þessi öryggiskeppni er kynnt. í pessum bæklingi er sagt, að keppnin sé til þess að efla öryggið við áliðjuverið í Straumsvík. En hver er r&unverúleg ástæða fyrir pvi, að slíkri keppni er komið kri Markmið ...keppninnar. I>egar menn hafa kynnt sér keppnisreglur, kemur fljðtlega í ljós, hver tilgangur fyrirtækisins er« Afhending vinningsseðla er aug- 1 jóst og mjög afhjúpandi dasani um, hvert fyrirtækið stefnir með tilkomu þessarai* keppni, en þaö er aö fækka f jarverudögum hjá verkamönnum og fá þá til vinnu eins fljótt og kostur er« Með þvi að skapa þrýsting a þá, sem f)rri,r óhap'pi verða, ætlast þeir til að raenn raæti tíl vinnu, þó svo aö þfir séu ekki. heilir heilsu, 1 kafla 4.3. stendur: MEf ekker.t slys verður hjá hópi í mánuð er hverjum keppanda afhentir 2 raiðar, í þessu tilviki er miðað við Öll slys sem valda fjarveru." Ef ég verö fyrir smáóhappi á vinnu- stað, þá vil ég ðgjarnan verða þess valdandi, að vinnufélagar minir missi réttinn til vinningsmiða; þess vegna harka ég af mér og vinn.út vaktina. Með þessu sparar fyrirtækið sér leigubíla- kostnað og jafnvel það að þurfa að kalla mann út á stukavakt. t kafla 4.1. er þetta að finna; wEf allir hópar sem taka þátt í keppninni hafa samanlagt færri en 4 slys ársfjórðungslega, fær hver keppandi 6 miða. Miðað er við slys sem valda 3 daga eða lengri fjarveru.5* Með þessu er verkamönnura í einni deildinni eða keppnishðp otað gegn öðrum hÓpum með það að markmiði að sjcapa glundroða og sundurlyndi meðal . verkamanna. Ef ég verð fyrir slysi, sem leiðir til að ég verð fjarverandi í 3 daga eða Xengur, er ég ekki bara búinn að fvrirgera rétti minna vinnufél- aga til vinningsmiða þann raánuðinn (sbr. kafla 4.3.), heldur svipti ég aila vinnuhópa og vaktir möguleikanum á 6 vinningsmiöum þann ársfjórðunginn* Af þessu má ljóst vera, að mikill þrystingur ér á mér að mæta tii vinnu innan. vissra tímamarka, þó svo að ég sé ekki búinn að ná mér að f’ullu. í kafla 4.2. eru einu möguleikar okkar á vinningsmiðum fólgnir, en það er ef við erum ámínntir um einhver öryggisatriði 4 sinnum i manuði, en fyrlr það fáxam við 1 miða, eða 12 miða yfir árið. Framhald á bls. 3.

x

Straumsvíkurverkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumsvíkurverkamaðurinn
https://timarit.is/publication/2013

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1975)
https://timarit.is/issue/441900

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1975)

Aðgerðir: