Vísir - 14.05.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578
Vmm
M
Afgreiðsla:
AOSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavik, mánudaginn 14. maí 1934.
130. tbl.
Að klæða sig í Alafoss-föt er best.
Á mopgun gera menn gód kaup á tilbúnum fötum og fataefnum í
ALAFOSS
l»i nglioltsstpæti 2
GAMLA BÍÓ
Brlog hraskarans.
METRO-lalmynd. Aðallilutverkin leika:
Warren William, Maureen O’Sullivan, Anita Page,
Norman Foster og Jean Hersholt.
Mynd þessi er, eins og hin mikla mynd, Grand Hotel, lýs-
ing á lifinu i skýjakljúf einum i stórborg. Efni hennar er
mjög fjölbreytt, spennandi og áhrifamikið, enda hefir hún
fengið einróma lof allra, er hafa séð hana.
Börn fá ekki aðgang.
Jarðarför sonar okkar, hróður og mágs, Kolbeins Arn-
grímssonar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 15. íiiaí
og hefst með bæn á heimili lians, Vesturgötu 31, kl. 1 e. h.
Ragnheiður Kolbeinsdóttir. Arngrimur Jónsson.
Kristin Arngrímsdóttir. Guðjón Arngrimsson.
Regina Jónsdóttir.
Hér með tilkynnist, að móðir okkar og terigdamóðir, Vil-
borg Guðmundsdóttir, Frakkastíg 5, andaðist að lieimili sínu
í morgun, 94 ára að aldri.
F. h. aðstándenda.
Ágústa Árnadóttir. Guðlaugur Þorbergsson.
Pálína Pálmadóttir.
Skrifstofnr
okkar ern flsttar í nýja HafnarMsií.
(Gengið inn frá Tryggvagötn).
Paul Smith,
Nio. Bjarnason & Smith.
Saumastofa
okkar er flutt frá Hellusundi 3 í Miðstræti 4. Sími 4830.
Úllna & Bjðrg.
Gullleggingai*.
Við höfum nú fengið mikið úrval af allskonar leggingum,
borðum, kögri, snúrum, dúskum og motivum, gull og silki.
Eamfremur silkiklúta, vasaklútamöppur og öskjur, skrif-
borðsmöppur og bókamöppur úr skinni.
Skermabúðin, Lanpveg 15.
Lítil búö
óskast til leigu strax, helst í
miðbænum eða við Laugaveg-
inn. Oppl. Laufásveg 10, eftir
kl. 7. —
Hi Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyja-
skemman
Iverður sýnd á miðviku-
daginn kl. 8,
í sídasta sinn
NÝJA Bló IIIHWiilllllMBM
Ungt og gamalt á ekki saman.
Amerískur tal- og liljóm-gleðileikur frá Fox, er sýnir á
spaugilegan hátt, hvernig oft vill fara þegar menn,
komnir á piparsveinaaldurinn, giftast ungum nútiðarkon-
um. Aðalhlutverkin leika:
Joan Marsh. Adolphe Menjou og- Minna Gombell.
Aukamynd:
HVALVEIÐAR í BERINGSSUNDI,
fræðimynd i 1 þætti.
I
I
Aðgöngumiðar verða seld-
ir i Iðnó á morgun frá kl.
4—7 og á miðvikudag frá
kl. 1. --
Alþýdusýning.
Gardínu-
stengur
einfaldar og tvöfaldar, sem má
Iengja og stytta. Gdýrast hér.
Einar 0. Malmberg.
Glerslípun:
Við afgreiðum með stuttum fyrirvara allskonar glerplötur
með slípuðum brúnum s. s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur,
snjTtiborðsplötur, plötur á afgreiðsluborð i verslunum, „Opak'-
glerplötur á veggi. Ennfremur rennihurðir með handgripum,
rúður með „Facet“ o. s. frv. — Leitið tilboða.
Ludvig Storr,
y •
Laugavegi 15.
Vesturgötu 2.
Sími 1820.
Duglegan
mann
vantar á lítið .sveitaheimili. —
Uppl. á Barónsstíg 28, til kl. 7
í kvöld.'
Ungur
reglusamui; maður óskast lil að
gæta mótors yfir sumarið. —
Uppl. milli 7—8 i kvöld í
Oddfellowhúsinu.
Að Langarvatni
verður ferð á morgun kl. 10 ár-
degis. ——
Bifrelðastöð íslands,
Sími 1540.
Uppboð.
Opinbért nppboð verður lvald-
ið við Arnarlivál þriðjudaginn
15. þ. m. kl. 2 siðd. og verða
þar seld reiðhjól, skíðasleðar og
ýmsir aðrir óskilamunir.
Greiðsla fari fram við ham-
arshögg.
Lðgmaðnrinn
í Reykjavík.
Hæns nafód uf
og Ungafóðup
fáið þér í mestu úrvali og best
lijá
Páli Hallbjörns.
Laugaveg 55. Simi 3448.
Bestu
rakblöðin.
Þunn, flug-
bíla. Raki
hina skegg-
sáru tilfinn-
ingarlaust.—
Kosta að eins
25 aura.
Fást í nær öllum verslunum
bæjarins. Lagersími 2628. Ppst-
hólf 373.
Hefi
flutt
saumaslofu nrina úr Bankastr.
7 i Grjótagötu 7.
Helga Guðmundsdóttir.
AVO/S
eru viðurkend með bestu dekk-
um lieimsins. Sérlega þægileg
í keyrslu. Að eins besta tegund
seld. Nýkomin. Verðið lækkað.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. Úlafsson.
Auslursræti 14.
Sími: 2248.
Blom & Ávextir
Hafnarstræti 5.
Simi: 2717.
Ágætt íslenskt gulrófufræ.