Tíminn - 11.11.1941, Síða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON.
FORKAÐUR BLAÐSTJÓRNAR:
JÓNAS JÓNSSON.
ÚTGLFANDI:
FRAMSÓKN ARFLOKKURINN.
RITSTJÓRN ARSKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A.
Simar 3948 og 3720.
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A.
Simi 2323.
PRENTSMIÐJAN EDDA hjt.
25. ár.
Reykjavík, þpiðjudagiun 11. nóv. 1941
115. blað
Myndunnýrrar ríkisstjórnar
Alvarlegur árekstur
millí setulíðsmauna
og HainÍirðínga
Einn Isiendingur særisi
alvarlega
Frá fuiltrúa bæjarfógeta í
Hafnarfirði hefir Tímanum
borizt þessi frásögn um
árekstur, sem varð þar
síöastl. laugardagskvöld milli
nokkurra Bandaríkjamanna
og íslendinga:
Um kl. 10y2 e. h., 8. nóv. s. 1.,
geröist sá atburður, að tveir
hermenn úr Bandaríkjahernum
á íslandi skutu með skamm-
byssu á hóp íslcnzkra manna
f/rir utan húsið Strandgötu 4 í
Lafnarfirði. Skutu þeir 5—6
skotum áður en þeir hlupu burt
vestur Vesturgötu. Tveir menn
urðu fyrir skotum:
1. Þórður Sigurðsson, Austur-
götu27 C., sem fékk kúluskot í
gegnum mngann.
2. Sigurður L. Eiríksson,
Krosseyrarveg 2. Fór kúla upp
um sólann á skó á vinstra fæti
og marðist fóturinn og kom á
hann smáskcm; Auk bess var
hann marinn á .’ófa á vinstri
hendi, að því er virtist eftir
kúlu, sem hafði strokizt með
lófanum.
Margir menn veittu her-
mönnunum eftirfcr vestur göt-
una. Þegar komið var vestur
fyrir sölubúð F. Hansens skaut
annar hermaðurinn enn einu
skoti á þá, sem eltu hann.
Annar hermaðurinn var hand-
samaður uppi á Kirkjuvegi og
afhentur lögreglunni. Hinn her-
maðurinn hljóp vestur Kirkju-
veginn og skaut þá ennþá einu
skoti á Sigurgeir Gíslason,
Austurgötu 21, sem veitti hon-
um eftirför, og straukst kúlan
við fremsta lið á þumalfingri á
vinstri hendi, og kom skeina á
fingurinn. Þessi hermaður náð-
ist ekki.
Aðdragandi að þessum at-
burði er sá, að margt manna
var saman komið inni á veit-
ingastofu við Strandgötu nr. 6,
og þar á meðal 4 Bandaríkja-
hermenn, sem sátu þar við
borð og voru að drekka öl. Á
gólfinu stóð Þórður Sigurðsson
með ölflösku í hendinni og var
að tala við annan mann. Snéri
Þórður bak: aö hermönnunum.
Steig Þórðu.: eitt eða tvö skref
aftur á b.ik og mun þá hafa
komið við einp af Bandarikja-
hermönnimr m; tók hann sam-
stundis upp skammbyssu úr
frakkavara sínum og otaði
henni að Þórði. lteiddi Þórður
þá upp ölflöskuna, sem hann
hafði í hendinni og skipaði her-
manninum að láta byssuna nið-
ur, og stakk hann henni tafar-
laust í frakkavasann aftur.
Stuttu síðar stóðu hermenn-
irnir upp og fóru 'út. Um leið
or; þeir fóru út munu þeir hafa
sagt Þórði að koma út með sér.
För hann út á eftir þeim og
flestir þeir, sem höfðu verið
inni á veitingastofunni. Her-
mennirnir gengu vestur Strand-
götu og Þórður og hinir menn-
irnir í humátt á eftir þeim.
Þegar hermennirnir höfðu
gengið lítinn spotta, sneru tveir
þeirra sér allt í einu við og hófu
skothríð á mennina, og skutu
sennilega 4—5 skotum þarna.
Þegar skothríðin hófst, var
Þórður Sigurðsson í um tveggja
faðma fjarlægð frá hermönn-
unum. Miðaði annar þeirra
skammbyssunni á hann og
skaut á hann. Þórður hljóp
þegar á hermanninn og hafði
(Framh. á I. slöu)
Ef Sj álfstæðísílokkurínn, Alþýðuflokkur-
ínn, Bændaífokkuiinn og Héðinn Valdi-
marsson geía ekki myndað nýja stjórn,
verða athugaðir mðguleikar fyrir nýja
samstjérn
|4ÍIÍ>11IIÍII í \«rCíiÍ Á víðavangi
Mörg hundruð manna haia flúið land
á pessu ári
Ríkisstjóri hefir unnið að
myndun nýrrar stjórnar
síðan hann veitti ráðu-
neyti Hermanns Jónassonar
lausn. Mun hann hafa gert
það seinast í þessum mál-
um, að óska eftir því, að
stuðningsflokkar fráfarandi
stjórnar skipi tvo fulltrúa
hver til að ræða sameigin-
lega um það, hvort samstarf
geti haldizt áfram með
þessum flokkum. Flokk-
arnír munu hafa valið
siíka fulltrúa, en áður en
þeir hefja starf sitt, mun
það athugað til fullnustu,
hvort flokkarnir, sem felldu
frv. viðskiptamálaráðherra,
geta ekki myndað stjórn.
Eins og áður hefir verið tek-
ið fram hér í blaðinu væri það
þingræðislegasta og eðlilegasta
lausn málsins að þeir flokkar,
sem felldu frv. viðskiptamála-
ráðherra, mynduðu nýja stjórn.
Á þingi eru nú 47 þing-
menn síðan Vilmundur Jóns-
son og Thor Thors heltust úr
lestinni. Sjálfstæðismenn eru
16, Alþýðuflokksmenn 6, Bænda-
flokksmenn 2 og svo er loks
Héðinn Valdimarsson. Þessir
flokkar og flokksbrot, sem
felldu frv. viðskiptamálaráð-
herra, hafa því alls 25 þing-
menn eða nægan þingmeiri-
hluta, án þess að þeir þurfi að
leita eftir stuðningi kommún-
ista.
í Mbl. hefir verið vikið að því,
að milli Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins sé svo mikill
skoðanamunur, að þessir tveir
flokkar geti ekki verið saman
í stjórn. Er þetta næsta kát-
leg fullyrðing, þar sem þessir
flokkar eru búnir að vera sam-
í seinustu viku bárust þær
fregnir frá Noregi, að tólf
menn hefðu verið dæmdir þar
til dauða og teknir af lífi. Um
sex þessara manna er það vit-
að, að þeir ætluðu að komast
frá Tromsö til íslands og ganga
þar í norska herinn. En þýzku
hernaðaryfirvöldin urðu vör við
flótta þeirra og gátu klófest þá
á seinustu stundu.
Það hefir fyrir nokkru verið
lögð líflátshegning við því í
Noregi, ef menn reyndu að fara
úr landi, án sérstaks leyfis. Síð-
an um áramót hafa ungir Norð-
menn svo mörgum hundruðum
skiptir farið á smáfleytum frá
flokkum sæmir, ™ Fæ^yja,
| Islands, H.ialtlandseyja eða
i Skotlands. Hingað til lands
i hafa öðru hvoru verið að koma
| norskir flóttamannabátar, þót'
í ekki hafi verið frá því sagt í
hvert sinn. Margir þessara báta
hafa orðið fvrir býzkum flug-
- ólaárásum á leiðinni og hafa
;kipverjar þeirra oft haft hinar
ævintýralegustu sögur að segja,
enda er útbúnaðurinn venjuleg-
ast mjög ófullkominn. Þessir
norsku flóttamenn feta í spor
in í stjórn í 2y2 ár og Sjálf-
stæðismenn vildu fyrir enga
muni missa Stefán Jóhann úr
stjórninni, vegna ágreinings um
kaupfestinguna.
Ef þessir flokkar vilja taka
afleiðingum gerða sinna, eins
og ábyrgum
geta þeir ekki skorazt undan
því að mynda stjórn. En slík
stjórn væri að því leyti sterk-
ari og samstæðari en fráfar-
andi stjórn, að hún væri nokk-
urn veginn sammála í aðalmál-
inu, dýrtíðarmálinu, þar sem
allir stuðningsmenn hermrn-
látast vera trúaðir á hina
„frjálsu leið“. En þar sem frá-
farandi stjórn baðst lausnar
vegna ágreinings í dýrtíðar-
málinu, ber að leggja á það allt , , , . * k
kapp, að hin nýja stjórn verði! Ía"dna“®“a"na *slanf ’ Sem
samstæðari í þeím efnum. i heldur fiýðu land enað beygja
f utanríkismáfum ætti silk ofrikmu. Hinn norski
stjórn að hafa engu veikari að
stöðu en fráfarandi ríkistjórn.
Framsóknarflokkurinn myndi í
þeim málum veita henni full-
an stuðning, ef aðstoðar og
ráða hans yrði leitað. í þeim
málum verða flokkarnir að
standa saman, þótt þá greini á
um leiðir í innanlandsmálum.
Þýzkur undírróður á
vegum U.M.F. Kefla-
víkiir
Ungmennafélag Keflavíkur
hefir ákveðið að taka upp þá
starfsemi að láta flytja erindi
fyrir almenning um ýms fróð-
leg efni.
Fyrsta erindið var flutt síð-
astl. sunnudag. Flutti það Guð-
brandur Jónsson, sem kallað
hefir sig doktor. Menn voru
ungmennafélaginu þakklátir
fyrir þessa menningarviðleitni
og fjölmenntu því á fyrirlest-
(Framh. á 4. síðu)
frelsisvilji er enn samur og áð-
ur. Þessar flóttaferðir sanna það
bezt og þess vegna gera nú
þýzku hernaðaryfirvöldin allt,
sem þau geta, til að koma í veg
fvrir þær.
Fangelsunum í Noregi heldur
enn áfram. Andúðin gegn
Quislingum og Þjóðverjum
minnkar ekki, þótt Þjóðverjar
handsami jafnóðum þá, sem
skeleggastir eru á hverjum tíma.
Nýir menn bætast stöðugt í
skörðin til þess að hafa for-
ystuna á hendi. Allmargir
hinna pólitísku fanga hefir
verið sendir til Þýzkalands. Er
m. a. kunnugt um, að stórir
fangahópar hafa verið sendir
bangað frá Bergen og Álasundi.
Pólitískir fangar í Noregi skipta
ni'i mörgum hundruðum, jafn-
vel þúsundum. Margar lýsing-
arnar á meðferð fanganna í
fangabúðunum eru hinar
hörmulegustu. Það er reynt að
pína marga þeirra til sagna
með hinum furðulegustu píslar-
aðferðum. Ýms ráð virðast not-
uð til að brióta niður kjark og
þrek fanganna.
A.
Fiskiræktarfélagið í
Ögurhreppi. — Sjósókn frá Siglufirði.
Austur-Húnavatnssýslu.
Fréttir úr
Fréttaritari blaðsins á ísafirði skrif- Ólafur Sigurðsson ráðunautur á þessa
ar: Eins og getið var um í 88. blaði
Tímans stofnuðu bændur í Laugardal í
Ögurhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu
fiskræktarfélag í fyrrahaust. Hefir
jafnan orðið vart við allmikinn lax í
gljúfrum neðst i ánni og við mynni
hennar, en skammt frá sjó er foss, sem
hefir varnað laxinum uppgöngu lengra
í ána. Að tilhlutun Ólafs Sigurðssonar
ráðunauts, fengu félagsmenn nú
Zóphónías Jónasson frá Akureyri til
þess að sprengja fossbergið. Kom
liann vestur í byrjun september. Tókst
veikið vel, og sáu menn, er voru að
sprengingunni, nokkra laxa þegar
þeytast upp laxastigann í fossinum. —
Hefir og sást lax framarlega í Laugar-
dalsá í ha- .3t. Má því gera ráð fyrir,
að nokkur lax sé þegar kominn í ána.
Laugardalsá hefir að sögn þeirra er
til þekkja ágæt skilyrði til laxræktar í
stórum stíl. — Áin er og ágæt til
stangarveiða, hæfilega breið og lygn
um miðbik dalsins, með fallegum hylj-
um. — Þar eru og tvö stór vötn, með
alimiklum silungi. — Má gera ráð fyrir
að Laugardalsá verði með tímanum
mikið sótt af laxveiðimönnum. Telur
með fallegustu veiðiám á Vestfjörðum.
t r r
Samkvæmt símtali við Siglufjörð í
gærdag, hefir tíðarfar verið heldur
rosasamt þar undanfarið. En í gær-
dag var komin sunnanátt og þíðviðri
á þessum slóðum. Frá Siglufirði róa
nú á milli 50 og 60 bátar til fiskjar.
Eru það flest trillubátar. Undanfarið
hefir aflazt töluvert af fiski þegar ó-
gæftir hafa ekki hamlað róðrum. Þessa
dagana er þar skip að taka síld. Mun
það flytja um 8 þúsund tunnur af
saltsíldinni til útlanda.
r r r
Tíðindamaöur blaðsins í Vatnsdal
skrifar fyrsta vetrardag: í dag byrj-
ar vetur. Heilsaði hann með ein-
stakri blíðu svo sem enn væri há-
sumar. Svo má telja, að verið hafi ár-
gæzka það sem af er árinu. Veturinn
í íyrra var mjög snjóléttur og mildur.
Tvær dilkær fundust fram á heiöum
um 20. jan. og báðar í bezta útliti.
Vorið var þurrviðrasamt, en hlýtt,
hentugt sauðburði og gróðri. Nokkiir
bændur byrjuðu slátt úr Jónsmessu,
en flestir um viku síðar. — Með Jóns-
messu brá til óþurrka, er héldust fram
til 11. júlí. Komu þá þrír ágætir
þurrkdagar, svo að taða náðist yfir-
leitt með beztu verkun, nema það
hennar, er fyrst var slegið. Heyfeng-
ur var bæði mikill og góður. Auk þess
áttu bændur miklar fyrningar frá síð-
astliðnum vetri. Garðávextir spruttu
ágætlega, og nú skemmdu ekki nætur-
frostin svo sem árið áður. Bændur
eiga því flestir miklu meira af garða-
Stöðugt er verið að segja upp
opinberum starfsmönnum, bæði
hjá ríkinu og bæjarfélögunum.
Þó er talið að uppsagnirnar
væru orðnar miklu fleiri, ef
Quislingar hefðu nægan mann-
afla til að fylla i skörðin.
Tilraunir Quislinga til að
brjóta undir sig ýms félög tak-
ast illa. í mörgum félögum, sem
þeir hafa skipað nýja stjórn,
hafa félagsmennirnir sagt sig
úr þeim á eftir og gert þau
þannig áhrifalaus. Sérstaklega
virðist mótstaðan sterk hjá í-
þróttamönnum. Margir þekkt-
ustu íþróttamennirnir hafa
neitað að keppa, nema félögin
fengju sjálfstjórn sína aftur, og
aðsóknir að þeim íþróttamótum
og kappleikjum, sem íþróttafé-
lög Quislinga hafa haldið, hefir
verið sáralítil.
Þjóðverjar hafa gengizt fyrir
ýmsum opinberum framkvæmd-
um í Noregi t. d. vegalagning-
um og hafnarbótum. Norðmenn
I London halda því fram, að
þessar aðgerðir séu gerðar í
hernaðartilgangi. Norska þjóð-
in sé líka látin kosta þær með
sínum eigin seðlum. Þjóðverjar
taki frá henni alla framleiðslu
hennar, sem hún getur frekast
án verið, og láti hana fá sára-
lítið í staðinn. Afleiðingarnar
séu þær, að þjóðin búi við mjög
einhæfan og fábreyttan kost,
sem hljóti að draga úr heilsu
og þreki hennar. Þessa gæti þó
einkum við sjávarsíðuna, því að
víða hafi menn þar ekki aðrar
aðalfæðutegundir en fisk og
kartöflur.
Erlendar fréttir
Churchill forsætisráðherra
flutti í gær ræðu, sem vakti
mikla athygli. Hann tilkynnti,
að Bretar ættu nú orðið jafn
stóran flugher og Þjóðverjar,
og floti Breta væri nú orðinn
það sterkur, að hann gæti veitt
Bandaríkjunum verulega aðstoð
í Kyrrahafi, ef til styrjaldar
kæmi við Japani. Myndu Bretar
strax segja Japönum stríð á
hendur, ef til styrjaldar kæm
milli Japans og Bandaríkjanna.
í Rússlandsstyrjöldinni hafa
lítil tíðindi gerzt seinustu dag-
ana. Veðrátta hafði dregið
mjög úr hernaðaraðgerðum á
norður- og miðvígstöðvunum. Á
Krím sækja Þjóðverjar áfram
til Sevastopol og Kerch.
Brezk herskip og flugvélar
réðust á stóra ítalska skipalest
á Miðjarðarhafi aðfaranótt síð-
astliðins sunnudags. Sökkt var
10 kaupskipum og 2 tundur-
spillum ítala.
Stærsta loftárásin, sem Bret-
ar hafa gert á Þýzkaland,gerðist
aðfaranótt föstudagsins síðastl
Hátt á fjórða hundrað flugvélar
tóku þátt í árásinni, er aðal-
lega beindist gegn Berlín, Köln
og Mannerheim. 37 flugvélar
komu ekki heim úr árásinni
Flugvélarnar hrepptu vont veð-
ur á heimleiðinni og urðu því
sumar þeirra að nauðlenda. Að
faranótt sunnudagsins gerðu á
iþriðja hundrað brezkar flug
mat nú, en þarf til heimilisnota, en', ,, , _ . , , ,
.„.v.,... ’a JL ______I vélar árás á Þyzkaland, aðal
lega Essen. I fyrrinótt gerðu um
100 flugvélar árásir á Hamborg
Knox flotamálaráðherra til-
kynnti á laugardaginn, að
Bandaríkin væru að koma sér
upp flotastöð á íslandi og yrði
það mikilvægasta flotastöð
Bandaríkjanna. Kauffmann að
míráll hefir verið skipaður yf-
irmaður flotastöðvarinnar.
Tut?(durspillmum „Cossack“
sem getið hefir sér mesta frægð
brezkra herskipa í þessu stríði
hefir verið sökkt.
Kafbátnum 556, sem sökkti
Reykjaborg, hefir verið sökkt.
tvísýni á góðu verði sökum mikils !
framboðs. — Dilkar urðu hér sem
annarsstaðar rýrari en í fyrra. Nam
það 0,41 kg. að meðaltali á þeim, er
ltomu til S. A. H. á Blönduósi. Mæði-
veikin herjar hér um sem fyrr, þó
mun settur á vetur hér, að þessu
sinni, mestur hluti lambgimbra. — Þá
er og fólksfæðin annað áhyggjuefni
bænda. Er nú svo komið, að nærri
stappar að fénaður verði ekki hirtur
sæmilega víða hvar, og enginn má
verða lasinn, því að þá lægi við
strandi. Og ef svo fer fram, sem nú
horfir, liverjir eiga þá að framleiða
kjöt á borðin handa öllu kaupstaða-
fólkinu?
,FÖSTU TÖKIN“.
Um það leyti, sem Alþingi
kom saman, komst Mbl. þannig
að orði um dýrtíðarmálið: „Þess
verður að vænta, að Alþingi
>að, sem nú er sezt á rökstóla,
taki mál þessi föstum tökum,
eins og önnur þau mál, er
fyrir það kunna að koma. Fram-
koma Alþingis í dýrtíðarmálun-
um var hin óskörulegasta, eins
og framvinda hlutanna hefir
síðan leitt í ljós“ (Mbl. 14. okt.).
Þegar þetta var skrifað, voru
ráðherrar Sjálfstæðisflokksins
enn fylgjandi kaupfestingar-
leiðinni og Mbl. var að undir-
búa „hin föstu tök“. En fáum
dögum seinna snerust þeir í
málinu, töldu núgildandi laga-
fyrirmæli um dýrtíðarmálin
góð og gild og vildu, að þingið
yrði sent heim, án þess að það
skipti sér nokkuð af málinu.
Hvaða mark geta kjósendur
tekið á flokki, sem heimtar
annað veifið, að Alþingi taki á-
kveðið mál „föstum tökum“, en
hitt veifið, að Alþingi láti þetta
sama mál afskiptalaust?
„SAMEIGINLEG LAUSN DÝR-
TÍÐARMÁLANNA GRUND-
VÖLLURINN ITNDIR FRAM-
TÍÐ ÞJÓÐSTJÓRNARINNAR".
Þann 14. okt. síðastl. fórust
Mbl. orð á þessa leið: „En sam-
starf þjóðstjórnarflokkanna
gengur nú í gegnum sína fyrstu
eldraun. Sameiginleg lausn
dýrtíðarmálanna, einna hinna
þýðingarmestu mála, sem kom-
ið hafa til kasta hennar, er
grundvöllurinn undir framtíð
þjóðstjórnarinnar". Þremur
dögum áður sagði ísafold í þrí-
dálkaðri fyrirsögn: „Sameigin-
leg lausn dýrítðarmálanna
grundvöllur þjóðstjórnarinnar“.
Þannig var það sameiginlegt á-
lit íhaldsblaðanna á þessum
tíma, að þjóðstjórnin ætti ekki
lengur tilverurétt, ef hún
fyndi ekki sameiginlega lausn
í dýrtíðarmálinu. Þetta var sagt
meðan íhaldsráðherrarnir voru
samþykkir kaupfestingarleið-
inni og Sjálfstæðisflokknum
bótti því ráðlegt að undirbúa
burtför Stefáns Jóhanns úr
þjóðstjórninni. Nú er það hins
vegar orðið hljóðið í íhaldsblöð-
unum, að þjóðstjórn sé sjálf-
sögð, þótt hún geti enga sam-
eiginlega lausn fundið í dýrtíð-
armálinu. Hvernig ætla íhalds-
blöðin að samríma þennan
málflutning sinn nú og fram-
angreind ummæli þeirra fyrir
tæpum mánuði?
„HIN GAMLA UPPÁSTUNGA
VOR“.
Síðastl. vetur birtust daglega
greinar í Mbl., þar sem því var
haldið fram, að leggja ætti
fram fé til að halda niðri verð-
laginu innanlands. Þannig
sagðist Mbl, í ritstjórnargrein
13. febr. sl. í tilefni af brezku
verðuppbótinni: „Það er sagt
að fiárfúlga sú, sem ríkisstjórn-
in hefir hér til umráða, megi
aðeins nota til verðuppbótar á
útfluttar vörur. Ef svo er, liggur
beinast við að spyrja: Hvenær
verður myndaður Sjóður til
verðuppbóta á innlendum
neyzluvörum? Sá sjóður er mjög
aðkallandi. Hann hefði tvöfalt
verkefni að leysa. Með honum
mætti halda dýrtíðinni í skefj-
um og þá um leið kaupgjald-
inu. En jafnframt sæi sjóðurinn
um, að framleiðendur fengju
það verð fyrir vöruna, sem þeir
þyrftu“. Næsta dag, 14. febr.,
segir í ritstjórnargrein Mbl.: „f
síðasta blaði Tímans er Skúli
með hugleiðingar um þá gömlu
uppástungu vora, að leggja á
stríðsgróðaskatt og safna á
þann hátt fé í sjóð, er svo yrði
notaður til verðuppbótar á inn-
Iendu neyzluvöruna. Á þann
hátt mætti halda innlendu
neyzluvörunni niðri, en það
hefir mikil áhrif á dýrtíðina.
(Framh. á 4. síðu)