Tíminn - 20.11.1941, Blaðsíða 2
472
TfMHVIV, flmmtiiclagmn 20. n6v. 1941
119. MatS
Hin nýja stjórnarmyndun
Fimtudafiinn 20. nóv.
Þeír bera ábyrgðína
Aukaþing það, sem nú situr,
var kvatt saman vegna ágrein-
ings um framkvæmdir í dýr-
tiðarmálunum. Samkomulag
hafði ekki náðst í ríkisstjórn-
inni um framkvæmd þeirra
laga um ráðstafanir gegn dýr-
tíðinni, sem samþykkt voru á
síðasta Alþingi. Aðalmótbárur
Sjálfstæðismanna gegn fram-
kvæmd þeirra voru þær, að þýð-
ingarlaust væri að verja fé úr
dýrtíðarsjóði til að lækka sölu-
verð á innlendum vörum til
neytenda, þar sem þeir aðilar,
sem verðinu ráða, gætu hækk-
að útsöluverðið eftir eigin geð-
þótta, og verkamenn gætu
einnig aukið framleiðslukostn-
aðinn með því að hækka kaupið.
Þegar fullreynt var, að ekki
fékkst samkomulag í ríkis-
stjórninni um framkvæmd dýr-
tíðarlaganna frá s. 1. vori, kom
til umræðu i ríkisstjórninni að
fara þá leið í þessu máli, að á-
kveða með lögum, að ekki mætti
hækka verkakaup og afurða-
verð. Með því var hægt að kveða
niður framangreindar mótbár-
ur Sjálfstæðisflokksins, og af
undirtektum hans var fyllsta
ástæða til að ætla, að sam-
komulag gæti orðið um þá lausn
milli Framsóknarflokksins og
Sjálfstæðisflokksins. Aukaþing-
ið var síðan kvatt saman til
þess að setja lög um þetta efni.
Ráðherra Alþýðuflokksins mun
hins vegar hafa tjáð sig ósam-
þykkan því, að sett yrðu laga-
fyrirmæli um kaupgjald verka-
manna og annarra launa-
manna. Hans flokkur hefir þó
látið sér sæma að flytja frum-
varp nú á aukaþinginu, um að
ákveða vinnulaun allra bænda
á landinu með lögum. Slíkt er
samræmið í tillögum hans í
þessum málum. Tillaga Alþýðu-
flokksins er um það, að settur
verði á stofn einn verðdómstóll,
sem ákveði verðlag á öllum
landbúnaðarvörum á innlend-
um markaði, og er til þess ætl-
azt, að sá dómur sé skipaður
með allt öðrum hætti en þær
verðlagsnefndir, sem nú ákveða
verðlag á þessum vörum.
Enginn ágreiningur mun hafa
verið í ríkisstjórninni um það,
að sjálfsagt væri að kveðja
þingið saman, fyrst og fremst
til þess að fjalla um dýrtíðar-
málið. Allar líkur bentu þá til
þess, að samstarf myndi takast
um lögbindingarleiðina milli
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins. En fljótlega
hófst undanhald þess síðar-
nefnda. Hefir því verið yfirlýst
af formanni Sjálfstæðisfl. og
Morgunblaðinu, að flokkurinn
hafi tekið þá ákvörðun að beita
sér á móti lögbindingunni eftir
ákveðnum óskum frá forystu-
mönnum verkalýðsfélaganna í
Sjálfstæðisflokknum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
reynt að afsaka stefnubreytingu
sína og undanhald í þessu máli
með því að fullyrða, að hægt
væri að ná sama marki eftir
hinni svonefndu „frjálsu leið.“
Við nánari athugun sézt, að
þetta er ekki rétt. Mörg verka-
lýðsfélög hafa sagt upp samn-
ingum, í því skyni að knýja
fram kauphækkanir og aðrar
kjarabætur, en auk þess reyna
önnur félög að þvinga fram
kauphækkanir án þess að um
formlega samningauppsögn sé
að ræða.
Eftir að Sjálfstæðisfl. og Al-
þýðuflokkurinn höfðu sameinazt
í því ágreiningsmáli, sem varð
þess valdandi, að ríkisstjórnin
baðst lausnar, og með aðstoð
Bændaflokksmanna og kom-
múnista fellt frumvarp við-
skiptamálaráðherrans, var það
siðferðileg skylda þeirra að
mynda stjórn um framkvæmd
hinnar „frjálsu leiðar.“ En þeg-
ar upplýst var, að þessir flokk-
ar vildu ekki taka afleiðingum
verka sinna og mynda stjórn,
ákvað Framsóknarflokkurinn
að taka þátt í stjórn landsins
fyrst um sinn, til þess að koma
í veg fyrir, að þingkosningar
yrðu látnar fara fram í svart-
asta skammdeginu, þegar kjós-
Um nokkurra vikna skeið
hafa staðið á Alþingi átök um
mesta innlenda fjárhagsmálið.
Þau átök leiddu til þess, að
Framsóknarflokkurinn ákvað
fyrir sitt leyti að Hermann Jón-
asson skyldi biðjast lausnar
fyrir ráðuneytið. Aðstaðan var
sú í þinginu, að Framsóknar-
flokkurinn stóð einn um þá al-
varlegu kröfu, að stöðva dýrtíð-
ina þar sem hún var komin,
með því að leyfa ekki hækkun
á kaupgj aldslaunum, húsaleigu
eða vöruverði, hvorki innlendu
né útlendu. Afkoma manna er
nú óvenjulega góð, og nær það
jafnt til allra stétta. Engin
stétt getur búizt við bættri að-
stöðu, þó að hjóli dýrtíðarinnar
sé leyft að renna óhindrað nið-
ur brekkuna enn um stund,
En þegar til kom, sameinuð-
ust allir aðrir aðilar á þingi
móti þessari lausn. Þar stóðu
hlið við hlið Sjálfstæðismenn,
Alþýðuflokkurinn, Bændaflokk-
urinn, kommúnistar og Héðinn
Valdimarsson.
En þegar til átti að taka gátu
þessir aðilar ekki komið sér
saman um neitt í dýrtíðarmál-
inu, nema þetta eina, að fella
frumvarp Framsóknarmanna.
Tveir aðalflokkarnir, sem voru á
móti frumvarpinu, lýstu yfir
opinberlega, að þeir vildu ekki
mynda stjórn saman.
Það var hugsanlegt, að ann-
aðhvort Framsóknarflokkurinn
eða Sjálfstæðisflokkurinn hefðu
getað farið með stjórn fram á
næsta vor, ef þá skyldi gengið
til kosninga. Kommúnistar voru
mjög fylgjandi þessari leið, og
sýndu með fyrirbærum sínum,
að ekki myndi sú aðferð giftu-
drjúg. Kommúnistar vilja
endum í sveitakjördæmum er
mjög erfitt, og e. t. v. ómögu-
legt, að taka þátt í þeim.
En eins og greinilega var
tekið fram í ræðu forsætisráð-
herra á Alþingi, við myndun
hinnar nýju stjórnar, ber
Framsóknarflokkurinn enga á-
byrgð á framkvæmdum eða
framkvæmdaleysi stjórnarinn-
ar í dýrtíðarmálunum, þar sem
hans tillögum í þeim málum
hefir verið hafnað af meira-
hluta Alþingis.
Sjálfstæðisflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn hafa samþykkt
hina „frjálsu leið.“ Það er
þeirra leið í dýrtíðarmálinu og
hún verður farin fyrst um sinn,
a. m. k. til næsta þings.
Þeir bera ábyrgðina.
Jón biskup Helgason mun
talinn verða með mikilvirkustu
rithöfundum, sem þjóðin hefir
eignazt. Má þykja furðu gegna,
hve miklum ritstörfum hann
hefir afkastað, jafnhliða um-
fangsmiklum og ónæðissömum
embættisstörfum. Er bæði, að
starfstíminn er nú langur orð-
inn, enda auðsætt, að ekki hef-
ir verið slegið slöku við. Oflangt
væri hér að telja mikinn fjölda
tímaritsgreina og smábæklinga
hans um kirkjumál og kristin-
dóm, tækifærisræður og prédik-
anir. Af stærri ritum hans má
hér nefna: Sögulegur uppruni
nýja testamentisins 1904, 380
bls., Grundvöllurinn er Kristur
1915, 155 bls., Fra Islands Dæm-
ringstid 1918, 119 bls. Kristni-
saga íslanðs I—II., 1925—27,
um 600 bls., einnig útg. á
dönsku, Almenn kristnisaga í 4
bd. 1912—1930, um 1500 bls., fs-
lendingar í Danmörku 1931, 256
bl., Kristur vort líf, prédikana-
safn 1932, 616 bls., Meistari
Hálfdán Einarsson 1935, 176 bls.,
Hannes biskup Finnsson 1936,
272 bls., Jón prófastur Halldórs-
son 1939, 206 bl. og Tómas Sæ-
mundsson 1940. — Þá hefir hann
ritað mikið um Reykjavíkurbæ
sundra hinum þjóðlegu samtök-
um. Þeir vilja hafa opinber og
stórfelld illindi milli aðal stjórn
málaflokkanna í landinu. Með
því móti gætu kommúnistar
búizt við að geta oft haft úr-
slitavald á málefni landsins á
Alþingi, ef flokkar væru jaínir
og andvígir. Með þeim hætti
gætu þeir veitt fylgi þeim mál-
stað, sem síðui'' skyldi, og þann-
ið aukið erfiðleika og álitsleysi
frjálsmannlegrar þingstjórnar.
Atferli og framganga kommún-
ista var þess vegna nú eins og
fyr Ijós bending um nauðsyn
hins þjóðlega samstarfs milli
aðalflokka þingsins.
Framsóknarmenn hafa mark-
að skýra línu í dýrtíðarmálinu.
Ef dýrtíðin heldur óhindruð á-
fram að aukast, leiðir hún til al-
gerðrar fjárhagslegrar eyðilegg-
ingar í landinu, líkt og í Þýzka-
landi eftir Versalafriðinn. Það
var nauðsynlegt að vekja þjóð-
ina til alvarlegrar umhugsun-
ar um málið, því að hin falska
velgengni, sem stafar af seðla-
vímunni, hefir deyft tilfinn-
ingu manna fyrir aðsteðjandi
hættu. En vegna hinna glöggu
og opinberu átaka um dýr-
! tíðarmálið, verður þjóðin að
taka ákveðna afstöðu um mál-
ið. Vetrarmánuðirnir verða í
þeim efnum . nauðsynlegur
reynslutími.
Ef veðurátta að vetri til væri
jafn mild hér á landi eins og í
suðlægari löndum, myndi hafa
verið leitað álits þjóðarinnar
með kosningum nú þegar. Hér
á íslandi er það ekki hægt,
nema tilgangurinn sé að gera
gys að öllu því fólki, sem býr í
dreifbýli landsins. Auk þess
hafa heimilin i sveitinni aldrei
í manna minnum verið jafn
fólkslaus eins og nú. Víða eru á
heimilum ekki nema hjónin,
gamalmenni og lítil börn. Það
hefði verið þjóðarsmán að ætla
dreifbýlisfólki, með þessa að-
stöðu, að sækja kjörfundi, í
stórhríðum og mikilli ófærð,
eins og vænta má að vetrarlagi
á íslandi.
Þingmeirihlutinn i dýrtíðar-
málinu hvorki gat né vildi
mynda stjórn. Vetrarkosningar
voru pólitísk stigamennska.
Flokksstjórn annars hvors af
stærstu flokkunum sýndist
boða háskaleg átök um innan-
landsmál, þar sem flokksbrot,
sem þegið hefir fé sér til fram-
dráttar frá fjarlægu stórveldi,
hefði borið olíu á eld hvers kon-
ar óánægju. Þá var ekki nema
ein leið til. Og hún var sú, að
lýðræðisflokkarnir héldu áfram
og sögu hans, fyrst Reykjavík
14 vetra 1916, 138 bls., þá
Reykjavíkur 1786—1936, geysi-
bls. og 232 myndir, margar
gerðar af höf sjálfum, og nú
fyrir skemmstu Árbækur
Reykjavíkur 1786—1936 geysi-
mikið verk, 450 bls. og myndir
að auki. Á næstunni er svo enn
von á stórri bók eftir hann um
efni úr sögu Rýkjavíkur frá
uppvaxtarárum höf. Mun hún
koma út fyrir jól. — Upptaln-
ing þessi, sem hér hefir gerð
verið, gefur að ég ætla nokkru
gleggri hugmynd um ritstörf
Jóns biskups en þorri manna
mun áður haft hafa, því að það
fer að vonum, að ýmis þessara
rita, er út hafa komið á nærri
40 ára tímabili, eru ekki á
hvers manns borði. Eru hér þá
enn ótaldar útgáfur bóka, er
biskup hefir annazt, og starf
hans við ritstjórn blaðsins Verði
Ijós og Nýtt kirkjublaff, en þar
mun hann hafa ritað mikinn
fjölda greina um kirkju- og trú-
mál.
Árbækur Reykjavíkur eru, svo
sem höf. tekur fram, engin
saga. Saga Reykjavíkur var á
sínum tíma skrásett af öðrum
manni, Klemens Jónssyni, en
sameiginlegri stjórn. Fram-
sóknarmenn báru ekki ábyrgð
á hinni hraðvaxandi dýrtíð,
heldur þeir aðilar,sem ekki voru
viðbúnir að gera hin nauðsyn-
legu átök. Hins vegar munu
Framsóknarmenn halda uppi
rökföstum umræðum um úr-
ræðin framundan. Fyrsta varn-
arlína er brotin. Næsta varnar-
lína verður ef til vill gerð í vet-
ur, vor eða sumar. Framsókn-
arfloklcurinn á þingi, og utan
þings, mun halda áfram ó-
þreytandi tilraunum, að bjarga
íslenzku þjóðinni frá að eyði-
leggja framtíð sína og barna
sinna, með því að fara fús og
viljug í þau ólánsspor, sem
Þjóðverjar neyddust til að
stíga í Versölum eftir fyrirmæl-
um sigurvegara sinna.
Þjóðin vildi hafa samstjórn
og mikill meiri hluti þingmanna
vildi hið sama. Ríkisstjóri bað
sex menn úr þj óðstj órnarflokk-
unum að ganga saman í nefnd
og freista að ná samkomulagi
um nýja samstjórn. Þetta tókst
tiltölulega fljótt. Nefndin varð
hvarvetna vör við góðan vilja
í stuðningsflokkum fyrverandi
stjórnar. Nefndin fékk sam-
komulag um að sömu flokkar
skyldu standa að stjórn, með
sömu ráðherratölu, sömu verka-
skiptingu. Að síðustu skoraði
hver flokkur á sína fyrrverandi
ráðherra að halda áfram starf-
inu fyrst um sinn. Fram að
næsta þingi skyldi nota tímann
til þess að finna sameiginlegar
leiðir í öllum aðkallandi vanda-
málum. Og með hækkandi sól
kæmu nýir vegir og ný ráð.
Sumum mönnum kann að
þykja undarlegt, að sömu menn
skyldu fara í hina nýju stjórn,
eins og þar voru áður. Þingið
var yfirleitt ánægt með stjórn-
ina. Sambúð ráðherranna mátti
heita mjög góð. Ekkert sundr-
andi afl hafði komið fram nema
dýrtíðarmálið. Þingið vildi ekk-
ert í því gera að svo stöddu.
Það mál er þess vegna með
nokkrum hætti „tekið úr um-
ferð“ um nokkurra mánaða
skeið. En þjóðin, þingið og
stjórnin þurfa á þessum
vandatíma að leysa úr fjöl-
mörgum öðrum þýðingarmikl-
um málum. Og um meginhluta
flokkarnir sammála. Alþingi tók
þeirra úrræða eru lýðræðis-
það viturlega ráð að sameina
alla krafta um lausn þessara
mála, og þau eru mörg og stór.
Ríkisstj órnin hefir yf irleitt
unnið mikið verk og þýðingar-
mikið við hin óvenjulega
flóknu og samsettu stjórnar-
löngu áður en það kæmi til
orða, hvað þá nokkurra fram-
kvæmda, hafði Jón biskup
unnið að því eftir föngum,
jafnframt öðrum fræðistörfum,
að safna drögum að sögu
Reykjavíkur. Þessar minnis-
greinar, eða útdrátt úr þeim,
hefir hann nú gefið út í ann-
álsformi — „í von um að geta
komið þar að þeim fróðleik,
sem ég hugðist enn eiga ónot-
aðan, til þess meðal annars, að
einhver gæti síðar meir notað
þau „drög til Reykjavíkursögu",
sem i ritinu geymdust, við
samningu fullkomnari sögu
bæjarins." Og þótt Árbækur
hans komi nú post festum og
þar blandist að vonum ýmis-
lega saman kunnugt efni og
nýtt, notað og ónotað, mun
mörgum, ekki sízt gömlum
Reykvíkingum, þykja þær góð-
'ur fengur, jafnvel einmitt
vegna sjálfs árbókarformsins.
Það er svo vel fallið til þess að
rifja upp gamlar endurminn-
ingar, sem oft vilja svífa nokk-
uð í lausu lofti. Hér skýrast ár-
tölin og höfuðviðburðirnir, sem
við þau eru tengdir, og ef til
vill skýtur svo einhverju
gleymdu atviki upp úr fylgsn-
um hugans, sem ekki er skýrt
frá hér en vel hefði þó mátt
minnast á! En hér þarf ekki
Reykvíkinga til. Reykjavík
sjálf og allt, sem varðar sögu
hennar, er svo undarlega ofiö
saman við sögu þjóðarinnar í
heild sinni, að sérhvert rit, sem
hana • varðar, hefir almennt
sögulegt gildi, sé annars nokk-
urs um það vert. Þess vegna
Sk. G.
Dr. Þorkell Jóhaiinesson:
Árbækur Reykjavíkur
1786-1936
Eftir dr. Jón Helgason.
Útg. h.f. Leiftur, Rvík.
1941.
Fo rnnta-útbreí ðslan
í svarí hr. Björns Guðfinns-
sonar til Jóns Ásbjörnssonar
lögfræðings, um útbreiðslu ísl.
fornrita, í 112. tbl. Tímans,
segir m. a. frá því, að kennari
einn á Suðurlandi hafi tjáð
honum (Birni), að nú liti út
fyrir, að hann yrði að hætta að
láta börnin lesa eitthvað af ís-
lendingasögunum vegna þess,
að bækurnar væru ekki til.
Þá telur Björn það „lífsnauð-
syn þjóðlegri menningu okkar,
að form-itin komist inn á sem
flest heimili í landinu og verði
kjarninn í lestrarefni fólksins.'í
Þetta mun tvímælalaust rétt
hjá höf. greinarinnar.
En meðan svo er ástatt, að
ritin eru ekki almennt til í
bókasöfnum heimilanna eða
lesbókasöfnum skólanna, mætti
bæta úr þessu að nokkru á ann-
an hátt. Fyrir stuttu síðan voru
gefnir út Leskaflar, nokkrar
aðalperlurnar úr íslendinga-
sögunum, ásamt fáeinum öðr-
um lesköflum. Hallgrímur Jóns-
son skólastjóri Miðbæjarskól-
ans í Reykjavík safnaði efní í
bók þessa.
Leskaflar þessir ættu að vera
til í hverju heimilisbókasafni
og nokkur eintök í öllum les-
bókasöfnum barnaskólanna og
héraðsskólum. Auk þess, að
Leskaflarnir eru fyrirmynd að
stílagerð, mundu þeir glæða á-
huga lesendanna fyrir fornsög-
unum.
Forráðamenn lesbókasafna
ættu að nota tækifæriö, að afla
sér þessarar bókar, meðan hún
fæst með gjafverði.
Heppilegast mundi þó vera,
að Ríkisútgáfa námsbóka tæki
við upplaginu og dreifði því út
með öðrum lesbókum, sem ætl-
aðar eru í barnaskólum. Les-
kaflarnir eru tilvalið lestrarefni
áður en íslandssögunámið hefst.
Þeir, sem áhuga hafa fyrir
því, að fornritin verði keypt og
lesin, ættu að athuga, hvort
hér er ekki um eina leið að
ræða að settu marki.
Leskaflarnir eru 126 blaðsíð-
ur, stífheftir, og fást hjá Bóka-
umboðssölu H. f. Acta í Reykja-
vík. — Verð þeirra nú (niður-
sett) er aðeins kr. 1.50.
Jón Þórffarson.
störf. Alþingi vonast eftir, og
æskir eftir, að stjórnin haldi,
eins og fyr, góðum friði, og
farsælli forustu um þjóðmálin.
Dýrtíðarmálið bíður utan-
garðs, þangað til í vetur, eða
þá í vor, ef henta þykir að skera
þá úr því með almennum kosn-
ingum. J. J.
Nokkur orð um
hundahald og
hundadráp
Það þarf ekki neinn að furða
sig á því, þótt marga hafi sett
hljóða þegar tilkynningin var
lesin í útvarpinu um hið
mikla hundadráp hér sunnan-
lands. Það er áreiðanlegt, að
mörgum hefir þótt sárt að skilja
við tryggasta og ef til vill þarf-
asta þjóninn sinn, en við þessu
er ekkert að segja úr því það
var nauðsynlegt að gera þessa
ráðstöfun vegna hinnar skæðu
hundapestar.
Þeim, er þetta ritar, er næst
að halda, að einmitt á þessu
svokallaða sýkta svæði hafi svo
illa viljað til, að þar hafi verið
drepnir einhverjir beztu fjár-
hundar landsins og virðist þó
mikið sagt. Hér á ég við t. d.
skozku fjárhundana í Þormóðs-
dal í Mosfellssveit. Það tap, sem
leiðir af því að farga slíkum
hundum, er óbætanlegt. Af
hverju myndi margur spyrja? En
það er fyrst og fremst eingöngu
af þeirri ástæðu, að það eru til
heilar sýslur hér á landi, þar
sem varla er til einn einasti
góður fjárhundur. Nothæft rusl
þykir mörgum ágætt, þegar ekki
er völ á betra, og þannig er því
varið með fjölda þeirra hunda,
sem taldir eru góðir fjárhund-
ar nú á dögum, það eru kyn-
blendings úrþvætti, því við ís-
lendingar verðum að horfast í
augu við þann veruleika, að við
höfum aldrei skeytt um að
rækta okkar hunda eins og
önnur húsdýr, t. d. kýr, hesta,
sauðfé o. s. frv., og hefði þess
þó síður en svo verið minni
þörf. Þormóðsdalsbóndinn, Guð-
mundur Ásmundsson, er þó einn
af þeim fáu, er gert hefir und-
antekningu í þessu efni. Hann
hefir haldið þessu skozka fjár-
hundakyni sýnu hreinræktuðu
og látið af hendi til nágranna
sinna eitthvað af hvolpum.
Eins hafa Grafarholtsbændur
oft átt góða fjárhunda.
Nágrannaþjóðir okkar hafa
í marga mannsaldra ræktað
sína hunda eins og annan bú-
fénað og haldið kynjunum
hreinræktuðum, en hvaö höfum
við íslendingar gert í þessu
efni? Það virðist helzt vera
þannig, að flestum þyki það of
smátt enn sem komið er, að
hirða vel um hundana og halda
kynjunum hreinræktuöum. Það
þyrfti að koma breyting á þetta.
Búnaðarfélag íslands ætti að
verðlauna góða fjárhunda, og
hreppabúnaðarfélögin ættu að
styrkja þá menn, er vildu veita
þessu máli forgöngu. Það þykir
(Framh. á 4. síðu)
eiga árbækurnar erindi til langt
um fleiri manna en þeirra, sem
í Reykjavík dveljast eða hafa
dvalizt. Ég gæti trúað því, að
mörgum manni, sem lítið þekk-
ir hér til og ekki hefir auðnazt
að eiga hér heima neitt sem
heitir, hvað þá 40 ár, og kemst
því aldrei í hið fræga „Reyk-
víkingafélag“, fremur en allur
þorri Reykvíkinga — muni
forvitni á að lesa bókina um
þennan frægasta stað landsins,
sem um langan aldur var sokk-
inn í forardíki kaupmanna- og
embættismannadönsku, en
gerðist síöan á furðu skömm-
um tínia sæmjilegasti höfuð-
staður íslendinga — að vísu því
merkari, sæmilegri og íslenzk-
ari, sem meir fjölgaði aðkomu-
fólki, fólki, sem aldrei fékk né
fær inngöngu í „Reykvíkinga-
félagið"! En Árbækurnar eru
ekki aðeins fróðlegar. Þær eru
með köflum bráðskemmtilegar.
Það er t. d. ekki ógaman að
lesa sumar athugasemdir Geirs
biskups Vídalín, sem hér eru
tilfærðar, svo um það, sem hann
segir um gikkinn Castenskjöld
stiptamtmann. Þá eru „tilskip-
anir“ Stefáns bæjarfógeta
Gunnlaugssonar ekki ónýtar, t.d.
þessi: — „Þeir, sem drekka og
drabba, samt styðja daglega
krambúðarborðin, verða skrif-
aðir í bók og fá engan styrk af
fátækra sjóði.“ Snemma hefir
bær þessi eignazt „róna“, þótt
fámennur væri, og með lang-
lundargeði og seiglu, sem þessi
stétt virðist gædd umfram
festa menn aðra, má ætla, að
hún hafi ekki brugðið háttum
sínum mikið við „ofsóknir"
þessar, enda hefir hún blómg-
ast jafnt og þétt til þessa dags,
þótt „starfs“aðferðirnar hafi
eitthvað breytzt, er stundir
liðu. Þá má hér nefna „febrú-
arbyltingu“ Stefáns bæjarfó-
geta 1848, er hann lét upp festa
„svohljóðandi auglýsingu og
gera hana með trumbuslætti
almenningi kunna: íslenzk
tunga -á bezt við í íslenzkum
kaupstað, hvað allir athugi.“ —
Um kvöldið sama dag (7. febrú-
ar 1848) gaf hann út nýjar regl-
Ur fyrir næturvörð bæjarins, þar
sem segir svo í 1. gr.: „[Nætur-
vörður] skal hrópa á íslenzkri
tungu við hvert hús.“ þótti hin-
um danska og hálfdanska bæj-
arlýö hart undir slíku að búa
og kærðu til stiptamtmanns!
Skýringin á slíku athæfi gat
engin önnur verið en ofdrykkja
eða geðbilun, nema hvort-
tveggja væri, enda var maður-
inn látinn sleppa embættinu
sumarið eftir. — Þá mun ýms-
um þykja nógu gaman að því
að athuga kosningarnar í bæn-
um á ýmsum tímum. Grunar
mig, að mörgum þyki nú bágt
að sjá þaö sleifarlag, sem hér
virðist verið hafa á kjósenda-
veiðum í þá daga. En þá er að
fagna framförinni!
Hér eru engin tök á því að
lýsa bók þessari til neinnar
hlítar og því síður er þess kost-
ur að birta neinn ritdóm um
hana. Hún hefir að geyma mik-
inn fróðleik og gagnlegan um
stofnanir og atvinnufyrirtæki í
bænum, menn og málefni, sem
seint væri upp að telja. Meðal