Tíminn - 17.02.1942, Page 3

Tíminn - 17.02.1942, Page 3
2. blað ajmwgr, þrigjadagiim 17. febr. 1943 7 ANN ÁLIL Afmæll. vegna kommúnista JÖRÐ TIL SÖLU. Hraun 1 Önundarfirði ásamt 7 hundruðum að örðinni Háls, er til sölu nú þegar. Hraun er ein allra bezta sauðfjárræktarjörð í fornu mati úr Önundarfirði. Auglýsing Ásgeir Guðmundsson bóndi á Krossnesi í Árneshreppi átti fimmtugsafmæli 30. september s. 1. Ásgeir er fæddur í Ófeigsfirði í sömu sveit og ólst þar upp hjá föður sínum, Guðmundi Páls- syni bónda þar, sem kunnur var í kringum allan Húnaflóa og víðar sem hinn aflasælasti hákarlaformaður, og braut- ryðjandi í verzlun og framför- um byggðárlagsins. Ásgeir fór ungur í bændaskólann á Hvanneyri og lauk þar námi. Skömmu síðar gekk hann að eiga Valgerði Jónsdóttur frá Tröllatungu, og byrjuðu þau búskap á Óspakseyri í Bitru, en fluttust síðan að Krossnesi og hafa búið þar síðan. Jörðin Krossnes var rýrðar- kot, slægjur litlar, túnið lítið og þýft. Eftir að Ásgeir kom þangað, lét hann hvert stór- virkið reka annað. Hann hefir reist öll hús fráÝgrunni. Túnið hefir hann sléttáð og stækkað og slær það nú allt með sláttu- vél. Og gefur nú Krossnestún- ið einna mestan töðufeng í þessu byggðarlagi og fóðrar að mestu allan bústofninn. Ásgeir rekur stórt silfurrefa- bú samhliða sauðfjárræktinni. Er hann brautryðjandi hér í þeirri grein. Honum hefir ætíð tekizt að láta það færa sér drjúgar tekjur, þótt allir aðrir hér um slóðir hafi orðið fyrir stórtapi á þeirri atvinnugrein. Ásgeir á Krossnesi er fjölhæf- ur og listhneigður maður, enda ágætum gáfum gæddur, eins og hann á kyn til.Hann er smið- ur góður, bæði á tré og járn, og hið mesta lipurmenni við hvað sem hann fæst. Svo góð skytta er hann, að hann hæfir allt sem hann miðar á. Alls hefir Jhann skotið um 100 villta refi. Mikill gleðimaður er Ásgeir, sönghneigður, ræðinn og fynd- inn. í vinahóp er hann hrókur alls fagnaðar. í veizlum og sam- kvæmum, þar sem vín er haft um hönd, er Ásgeir jafnan snjallastur að halda uppi sam- ræðum og gleði, þótt hann bragði aldrei dropa af slíku. Ásgeiri á Krossnesi hafa ver- ið falin margvísleg trúnaðar- störf, þótt hann sé jafnan treg- ur að taka slík störf að sér. Honum var falin kaupfélags- stjórastaðan á Norðurfirði, eftir lát föður hans, og gegndi hann því starfi í 9 ár sam- fleytt og fórst það prýðilega. Þrátt fyrir hið mikla verðhrun á landbúnaðarvörum, tókst honum að komast hjá skulda- söfnun og bjarga þannig félag- inu úr ógöngum kreppunnar. Á þessum tímamótum hafa vinir og samstarfsmenn Ásgeirs sent honum hugheilar þakkir og óskir um, að hann megi lengi lifa og starfa. Sigmundur Guðmundsson. Þórarinn Víkingur frá Vatt- arnesi átti afmæli 6. þ. m. — Kunningi hans sendi honum þessar stökur á afmælisdaginn: Heill og stór er hugurinn, hörkufjör í kalli. Þá mun gamall Þórarinn þegar ’ann hættir bralli. Víst er kella þver og þrá, þykir samt að vonum, loksins snúi ’ann eitthvað á Elli í viðskiptonum. Kvedid á lerd um BorgarSjörd Æfintýra undraland ert þú Borgarfjörður. Alla leið frá unnarsand um þig lýkur vörður. Efst á heiðum halda vörð hvítir jökultindar. Neðar kletta blágrýtt börð, birkiskóga rindar. Yndis gróðri allt er klætt, alls kyns blóma letrum. Allt of fljótt var fram hjá þrætt, fögrum bændasetrum. Hallbjöm E. Oddsson. Fyrir nokkru barst mér gjafa- bréf frá Þorbergi Þórðarsyni, jar sem hann felur mér til varðveizlu 450 krónur af því fé, sem hann gat hafið sér til framdráttar úr ríkissjóði. Mér pótti einsætt, að verða við trausti gefandans. Ég var sam- þykkur þeim skoðunarhætti, sem óbeinlínis kom fram í gjafabréfinu. Þorbergur Þórð- arson er í andlegum skilningi orðinn borgari í öðru landi. Honum er þetta ljóst, og um leið, að hann á ekki að þiggja nokkurn fjármunalegan stuðn- ing frá því ríki, þar sem hann er fæddur. Jafnframt lá í gjafa- bréfinu óumdeilanleg yfirlýs- ing um, að Þorbergur treysti mér betur en sjálfum sér til að ráðstafa þessu fé, sem hann fann að ekki átti vel heima í vösum hans. Að athuguðum öllum mála- vöxtum, virtist mér, að ég gæti á heppilega-stan hátt lokið þessu umboði með því að afhenda biskupi landsins þessar 450 krónur með fyrirlagi um, að þær yrðu lagðar í byggingar- sjóð Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuhæð. Ég tók það fram, að ég gæfi kirkjunni þessa fjár- hæð vegna Þorbergs Þórðarson- ar. Með þessum hætti verður gjöfin einskonar framlag í minnisvarða yfir þennan kom- múnista. Hann hefir sjálfur haft ýmsar bollaleggingar á prjónunum um það, hversu hans yrði heppilega minnst, eftir burtför hans úr mannlíf- inu. Vel má vera, að draumar Þorbergs rætist, og að honum verði að þeirri ósk sinni, að kommúnisar, nazistar og Mbl.- menn sýni moldum hans nokkra virðingu. En svo sem í ofanálag kemur þá, frá manni í Fram- sóknarflokknum, nokkurskonar viðbótarstuðningur, sem verða kann að nokkru liði við að forða nafni þessa manns frá ó- tímabærri gleymsku. J. J. Setuliðsvínnan (Framh. af 2. síðu) og landið allt notið góðs af. Samningar þeir, sem tekizt hafa við Bandaríkjamenn og Englendinga um sjávarafurðir, hafa verið íslendingum mjög hagfelldir. Englendingar sækja sjálfir fiskinn hingað og Banda- ríkjamenn greiða hann í doll- urum, en það er sérstaklega hagfellt, vegna þess að vöru- kaupin hafa flutzt mikið vestur um haf og því var orðið örðugt um gjaldeyri til vörukaupa i Ameríku. En dragi mikið úr sjávarútveginum, eins og telja má líklegt, ef allt veltist áfram, eins og nú horfir, þá verður þess ekki langt að bíða, að hér verði mikill skortur á erlendum gjald- eyri. Þótt hið erlenda herlið greiði verkalaun í sterlings- pundum og dollurum, þá verður afraksturinn af malarvinnu verkamannanna hjá setuliðinu all-mikið minni, heldur en ef þeir stunduðu fiskveiðar. Að vísu er þess að vænta, að hin stærri fiskiskip verði gerð út enn um skeið, en verði mörgum bátum lagt upp, þá dregur það strax mikið úr fiskframleiðslunni. Mér virðist það liggja í aug- um uppi, hvort sem litið er á málið frá sjónarmiði verka- manna eða atvinnurekenda hér á landi, þá hljóti það að verða þjóðinni til ófarnaðar, ef at- vinnuvegir þeir, sem hún verður aðallega að lifa á, landbúnað- ur og sjávarútvegur, verða stór- lamaðir, vegna þess að fjöldi landsmanna gengur á mála hjá hinu erlenda herliði á meðan það dvelur i landinu, og það er engin lækning til við þessu önn- ur en sú, að semja um það við hinar erlendu herstjórnir, að þær ráði enga íslenzka verka- menn í sína þjónustu, og það er ekki einu sinni einhlítt. Hið fjölmenna erlenda herlið verður líka að sjá sér sjálft fyrir nauð- synlegri vinnu, s. s. þvottum og öðru, sem bindur mikinn ís- lenzkan vinnukraft, sem at- vinnuvegir landsmanna geta ekki án verið. Er engin ástæða til að ætla, að stjórn Bandaríkj- anna og Stóra-Bretlands skilji Komið getur til mála, að eitthvað af skepnum verði selt með örðinni. Allar nánari upplýsingar gefur Þorlákur Bernharðsson, Flateyri. uni vlðauka við og breyting á lögum 8. sept. 1941, um húsaleigu. RÍKISSTJÓRI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefir fallizt á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: 1. gr. Leigusala er óheimilt að segja upp leigusamningum um hús- næði, nema honum sé þess brýn þörf til íbúðar fyrir sjálfan sig eða skyldmenni í beinni linu, svo og fósturbörn, að dómi húsa- leigunefndar (fasteignamatsnefndar), og að hann hafi verið orðinn eigandi hússins áður en lög þessi öðluðust gildi. um íorgangsleyfí um vöru- kaup í Baudaríkjunum. Innflytjendum til leiðbeiningar skal það tekið fram, að forgangsleyfi (priority) eru nauðsynleg í Bandaríkjunum fyrir mörgum vörutegundum til út- flutnings. Skilyrði fyrir því að slík forgangsleyfi fá- ist fyrir vörum til íslands er það, að beiðnir inn slík leyfi séu áritaðar af umboðsmanni íslenzkra stjórn- arvalda í Bandaríkjunum. Skrá yfir þá vöruflokka, sem hér er um að ræða geta innflytjendur fengið hjá Sambandi islenzkra samvinnufélaga og í Verzl- unarráðinu. Innflytjendum tilkynnist því hér með, að þeir verða framvegis að tilkynna viðskiptasamböndum sínum í Bandaríkjunum, að umsóknir um forgangs- leyfi (priority) fyrir vörum hingað til lands, verði að senda til aðalræðismanns íslands í New York Uppsagnir á íbúðarhúsnæði, sem fram hafa farið fyrir gildis- töku þessara laga og ekki hafa komið til framkvæmdar, skulu vera ógildar, nema húseigandi sanni fyrir húsaleigunefnd, að hann sé húsnæðislaus og þurfi þess vegna á húsnæðinu að halda til íbúðar fyrir sjálfan sig. 2. gr. Húseiganda er óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðsmönnum íbúðarhúsnæði. Leigusamningar, sem gerðir hafa verið fyrir gildistöku þess- ara laga, en óheimilir væru eftir ákvæði 1. mgr., eru ógildir. Þegar alveg sérstaklega stendur á, er húsaleigunefnd (fast- eignamatsnefnd) heimilt að veita undanþágu frá ákvæðum þessarar greinar. 3. gr. Ef íbúðarhúsnæði er heimildarlaust tekið til annarar notkunar en íbúðar, er húsaleigunefnd rétt að skylda húseiganda, að við- lögðum allt að 100 kr. dagsektum, að taka upp fyrri notkun húsnæðisins. 4. gr. Úrskurðum húsaleigunefndar um mat á húsaleigu má áfrýja (Icelandic Consulate General, 595 Madison Avenue, New York). Jafnframt verður að tilkynna að inn- flutningsleyfi hér sé fengið fyrir vörunum, því að það er skilyrði fyrir áritun leyfanna. Beiðnum um forgangsleyfi, sem ekki eru sendar á ofangreindan hátt, verður ekki sinnt. Viðskiptamálaráðnucytið, 12. fcbr. 1942. Auglýsing um afhendíngu vegabréfa í Reykjavík Afhending vegabréfa til fólks á aldrinum 12 til 60 ára fer fram hér við embættið og ber fólki, sem búsett var, samkvæmt síðasta manntali við eftirtaldar götur, að vitja vegabréfa sinna, til yfirhúsaleigunefndar, er í eiga sæti fimm menn, og skulu þrír þeirra skipaðir af ríkisstjórninni, en tveir af hæstarétti, og sé annar þeirra lögfræðingur og formaður nefndarinnar. Ríkis- stjórnin setur yfirhúsaleigunefnd starfsreglur, og greiðist kostn- aður af störfum hennar úr ríkissjóði. 5. gr. 4. mgr. 1. gr. laga 8. september 1941, um húsaleigu, er úr gildi felld. 6. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda til 15. júní 1942. Gjört í Reykjavík, 9. desember 1941. SVEIM BJÖMSSON. (L. S.) Stefán Jóh. Stefánsson nú þegar, á lögreglustööina í Pósthússtræti 3: Aðalstræti, Amtmannsstíg, Ánanaust, Arnargötu, Ás- vallagötu, Ásveg, Auðarstræti, Austurstræti, Bakka- stíg, Baldursgötu, Bankastræti, Barónsstíg, Bárugötu, Baugsveg, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Bjargarstíg, Bjarkargötu, Bjarnarstíg, Blómvallagötu, Bókhlöðu- stíg, Borgarveg, Bragagötu, Bröttugötu, Brávallagötu, Breiðholtsveg, Brekkustíg, Brunnstíg, Bræðraborgar- stíg, Bústaðaveg, Defensorveg, Drafnargötu, Egilsgötu, Einholt, Eiríksgötu, Engjaveg, Fálkagötu, Fischers- sund, Fjólugötu, Fjölnisveg, Flókagötu, Fossagötu, Fossvogsveg, Frakkastíg, Framnesveg, Freyjugötu og Fríkirkjuveg, Garðastræji, Garðaveg, Grandaveg, Grensásveg, Grettisgötu, Grímsstaðaholt, Grjóta- götu, Grófina, Grundarstíg og Gunnarsbraut. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að ekki er nauðsynlegt fyrii það ekki, að íslendingum er það lífsnauðsyn, að atvinnuvegir þeirra gangi sem minnst úr skorðum á meðan á stríðinu stendur. Ég hefi oft heyrt því fleygt, að oss geti stafað hætta af inn- flutningi erlendra verkamanna. En á meðan tugir þúsunda er- lendra hermanna dvelja í land- inu, fæ ég ekki skilið, að það auki neitt verulega hættuna, þótt nokkur þúsund verka- manna bætist við. Takist ekki að ná samning- um um stöðvun „Bretavinnunn- ar“, eins og hér er bent á, þá kynni að vera reynandi fyrir ís- lenzka framleiðendur að fá verkafólk frá Færeyjum. Reynd- ar er það hálfankannalegt, að íslenzkt verkafólk gangi í þjón- ustu útlendinga, en svo verði Is- lenskir framleiðendur að ráða útlent verkafólk, ef það þá reyn- ist mögulegt. Það er deginum ljósara að þjóðin stefnir beint í glötun, ef fjöldi fólks bregzt skyldum sínum við moldina og sjóinn, sem hafa fætt þjóðina á liðnum tímum, og munu fæða hana á ókomnum öldum, ef þjóðin skilur nú vitjunartíma sinn og lætur ekki ginnast af léttfengnum launum fyrir mal- arvinnu setuliðsins. Og vald- hafarnir verða að hafa þrek til þess að gera þær ráðstafanir I þessu máli, sem líklegastar eru til að verða þjóðinni allri til blessunar í framtíðinni, hvað sem líður ímynduðum augna- blikshagnaði einstakra manna. Jón Árnason. ÞtSUIVIUR VITA að æfilöng gæfa fylgir hringum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. fólk, að láta taka af sér nýjar myndir, ef það á aðrar nægilega stórar. Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis og sunnudaga frá kl. 1 til 7 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. febrúar 1942. AGMR KAFOED-HANSEN. 332 Victor Hugo: Parisarborgar, dansinn frammi fyrir hinum fagnandi mannfjölda, og ástar- æfintýrið með liðsforingjanum, hins vegar klerkinn, rýtinginn, blóðið, písl- arbekkinn og gálgann. Esmeralda gerði hvorki að sofa né vaka. í þessum óhugnanlega fangaklefa var henni alls ómögulegt að aðgreina svefn frá vöku, draum frá raunveru- leika, dag frá nóttu. Skynjun hennar var ónæm orðin. Henni stóð á sama um allt. Hana dreymdi aðeins. Hún gaf því vart gætur, að hlera var lokið upp yfir höfði hennar, án þess þó að nokkra ljósglætu legði inn til henn- ar. Gegn um hleraopið var nokkrum brauðskorpum kastað niður til hennar. Þetta voru þó hin einu tengsli henn- ar við umheiminn. Fangavörðurinn vitj- aði hennar þó öðru hvoru. Raki múr- veggjarins yfir höfði hennar varð vald- ur að eina hljóðinu, er barst eyrum hennar. Öðru hvoru draup vatnsdropi í pollinn við hlið hennar. Við og við varð hún þess einnig vör að eitthvað kalt fór yfir fætur henni og arma. Við þessa skynjun hraus henni hugur. Henni var ókunnugt um það með öllu, hversu fangelsisvist hennar hafði varað lengi. Hún minntist þess að hafa heyrt dauðadóm uppkveðinn. Slðar hafði hún svo vaknað til meðvitundar í hínni þög- Esmeralda 329 forsetanum síðan plagg mikið. Nú kom hreyfing á fólksfjöldann. Kuldaleg rödd heyrðist: — Tatarastúlka! Þann dag, sem kon- unginum þóknast að ákveða, skalt þú um hádegisbil íklædd léreftskyrtli, og með snöru um hálsinn færð á vagni að aðaldyrum kirkju Vorrar frúar, hvar þú skal berfætt standa með tveggja punda vaxkerti i hendi og iðran gera í lýðsins augsýn. Skalt þú þaðan á Greifatorgið færð, hvar þú hengjast skalt og kyrkj- ast á Sorgarinnar gálga, ásamt geit þinni. Kirkj uréttinum skalt þú þrjú gullstykki greiða til aflausnar fyrir glæpi, hverja þú framið hefir, og á þig játað: Galdra, fordæðuskap, hórdóm og morð, er þú bana réðir liðsforingjanum herra Föbusi de Chateaupers. — Guð veri sál þinni miskunnsamur. — Ó, mig er að dreyma, umlaði hún. Harðar og grófar hendur þrifu í hana og drógu hana brott. II. KAFLI. í fangelsi. Það var alsiða á miðöldum, að hús væru eigi að minna leyti byggð neðan jarðar en ofan. Hallir og kirkjur voru reistar á tveim grunnum, væru þær ekki byggðar á súlum, eins og raunin var

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.