Tíminn - 21.03.1942, Síða 1

Tíminn - 21.03.1942, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON: PORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITST J ÓRN ARSKRIFSTOFUR: ( EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. \ Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. \ Sími 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hS. Simar 3948 og 3720. 26. ár. Reykjavík, laugardaglnn 21. marz 1942 Kjördæmamálíð á Alþingí Frá fyrstu umræðu í neðrí deíld -- : Vorið í Rnsslandi Reikníngsskil Mj ólk- ursamsðlunnar og mjólkurstöðvarínnar í R.vík íyrir árið ’41 .. Mjólkursamsalan skilaði reikningum sínum 20. þ. m. fyr- ir síðastliðið ár, sem var 7. reikningsár hennar. Samanlagt innvegið mjólkur- magn hjá mjólkurbúum verð- jöfnunarsvæðisins nam 14.693,- 814i/2 kg. og er það 2299i/2 kg. minna en árið áður. Samsalan seldi á árinu 6,- 830.069% lítra af mjólk og er það 1.131.433% meira en á ár- inu 1940. Af mjólk þessari fóru 208.024 lítrar til mjólkurbús Hafnarfjarðar. Auk ofanritaðs er aukning á mjólk þeirra bænda, hér á bæj- arlandinu, sem leyfi hafa til sölu beint til neytenda, talin að hafa numið 104.860 litrum. Af rjóma seldi Samsalan 280,- 664 lítra (1940: 233.145 lítra). Og af skyri 328'.093 kg. (1940: 289.463 kg.) Hins vegar nam smjörsalan á árinu aðeins 101.- 916 kg. á móti 215.856 kg. árið 1940. Alls seldi Samsalan vör- ur á árinu fyrir kr. 9.118.245,64, þar af mjólk og mjólkurafurðir fyrir kr. 8.215.991,72. í sambandi við framangreint söluyfirlit er þess að geta, að mjólkurskorts varð lítillega vart hér á sölusvæðinu á síðastliðnu hausti, og verulegur skortur var þá á rjóma og skyri, þrátt- fyrir það, að keypt væri þá frá Ak- ureyri allt það, af þessum tveim- ur vörutegundum, sem þar var fáanlegt. Tilfinnanlegastur hef- ir þó skorturinn verið á smjöri, allt frá því í septembermánuði síðastliðnum, og er enn. Samsalan fékk að meðaltali 70,64 aura fyrir hvern mjólkur- lítra, er hún séldi á árinu, og skilaði hún aftur sem svaraði rúmlega því verði, að nokkru í útborguðu mjólkurverði á árinu og sumu sem tekjuafgangi í árslokin. Aðrar tekjur Samsöl- unnar, svo sem af sölu mjólkur- afurðanna o. fl. nægðu því nú, eins og árið áður, til greiðslu á öllum reksturskostnaðinum að viðbættum afskriftum. Eftir að verðjöfnun hafði far- ið fram milli mjólkurbúanna á verðjöfnunarsvæðinu, svo sem lög mæla fyrir, fengu bændurn- ir hér á félagssvæði Reykjavík- ur 10% eyri á lítra í verðupp- bót á alla innvegna mjólk frá þeim á árinu. Uppbætur fyrir haust- og vetrarmjólk höfðu áður verið greiddar með sam- tals kr. 110.844,27. Reikningur mjólkurstöðvar- innar í Reykjavík fylgir að þessu sinni reikningi mjólkur- samsölunnar, þar eð stöðin nú er eign hennar. (Framh. á 4. siðu) Einkasala á matésíld Ríkisstjórnin hefir falið síld- arútvegsnefnd að hafa með höndum einkasölu á allri síld, sem söltuð verður til sölu í Vesturheimi í ár. Síldarútvegsnefnd hefir und- anfarin ár haft slíka einkasölu á matjessíld, nema í fyrra, er hún var svift henni, eins og mö.nnum er I minni. Fór Ólafur Thórs þá með síldarmálin, en er breyting sú varð á rikisstjórn- inni, er leiddi af brottför Stef- áns Jóhanns Stefánssonar, tók Eysteinn Jónsson við þeim. Eins og kunnugt er ber Alþýðuflokkurinn nú fram frumvarp um víðtækar breytingar á kjördæmaskip- un í landinu. Aðalbreyting- arnar eru: Hlutfallskosn- ingar í tvímenningskjör- dæmum og fjölgun þing- manna úr 49 í 54. Málið var til fyrstu um- ræðu í N. d. á fimmtudag- inn var. Hafði Ásgeir Ás- geirsson þingm. Vestur-ís- firðinga framsögu, en Her- mann Jónasson svaraði. Því næst var málinu frestað. Ásgeir Ásgeirsson vitnaði í það ákvæði kosningalaganna frá 1933, að hver þingflokkur skyldi hafa þingmannatölu _í sem nánustu samræmi við at- kvæðamagn. Þetta hefði ekki náðst við síð- ustu kosningar svo vel sem skyldi, og væri eðlilegt að þyrfti að breyta til oftar en einu sinni. Að þessu sinni væri það vílji Alþýðuf lokksins: Að auka hlutfallskosningar. Að fjölga þingmönnum í kaupstöðum. Taldi ræðumaður þetta mundi bæta úr göllum þeim, sem á væru núverandi kosn- ingaf yrirkomulagi. Kj ördæmin fengju að haldast óbreytt og væru því engin réttindi tekin af sveitunum. Taldi ræðumað- ur frumvarp þeirra Alþýðu- flokksmanna svo miklum kost- um búið, að óþarft væri um að deila. — En vildu menn deila bæri það aðeins vott um vaxt- arverki i þjóðlífinu. Hermann Jónasson svaraði stuttlega ræðu Ásgeirs. Hann benti m. a. á það, hve afstaða dreifbýlisins vséru miklu erf- iðari, til að hafa áhrif á þjóð- málin, heldur en hinna, er byggju í þéttbýlinu. Það væri Úr Dalasýslu er blaðinu skrifað 22. fyrra mánaðar: Tíð hefir verið ein- muna góð og hagstæð það sem af er stöku stað. Klaki hefir svo að segja ekki komið í jörð hér um slóðir í vetur, enda mun það einsdæmi, að hægt sé að minna vegavinnu hér á þorra, sem um hásumar væri, en það mun hafa verið gert eitthvað lítilsháttar. Sauð- fé hefir verið sérstaklega létt á fóðr- unum í vetur, og eru þess dæmi nú, að engin hey hafa verið gefin sauðfé, það sem af er vetrinum, heldur aðeins síldarmjöl eða annað kjarnfóður. t t t Björn Halldórsson í Austurgörðum skrifar Tímanum: Heilsufar var yfir- leitt gott síðastliðið ár og tíðarfar með afbrigðum gott, en einkum þó það sem af er þessum vetri. Muna elztu menn ekki jafn snjólausan vetur. Hef- ir Reykjaheiði verið bílfær allan vet- urinn nálega óslitið. Aftur á móti hef- ir verið nokkuð veðrasamt á köflum, einkum í janúar. Seint í þeim mánuði gerði aftaka austanveður á nálega auða jörð. Var þá sandfok af leirum og söndum Jökulsár og svo dimmt sem. stórhríð væri. Tún eyðilögðust að veru- legu leyti á tveim jörðum og stór- skemmdust á öðrum tveim. Komu sandskaflar á túnin á annan metra, því ekki deilt um, hvort jafn- rétti ætti að gilda, heldur hitt, hvernig slíkt jafnrétti yrði fundið og tryggt. Það væri fljótfærnisleg á- lyktun að halda því fram, að fyllsta jafnrétti væri tryggt með því,. að jafnmargir kjós- endur kæmu á hvern þing- mann, ef ekkert tillit væri tek- ið til misjafnrar aðstöðu kjós- endanna. Bandaríkin og England, sem nú berjast aðallega fyrir lýð- ræðinu í heiminum, hefðu ekki talið nauðsynlegt að taka upp höfðatölureglu af því tagi, sem jafnaðarmenn hér teldu allra meina bót. Það væri þýðingarlaust fyr- ir Ásgeir að halda því fram, að eigi væri raskað hlutfalli milli sveita og kaupstaða í frumvarpi hans — og öll sú röskun mið- aði að þvi að ganga á rétt dreif- býlisins. Hitt er rétt, að fáir eru á- nægðir með skipulag það, sem nú rikir og upp var tekið árið 1933. Uppbótakerfið hefir gef- ist illa og því ástæða til að end- urskoða það. En með „nefi“ því, sem Al- þýðuflokkurinn ætlaði nú að setja á óburðinn frá 1933 mundi koma enn verra „óbermi“. Ráð- herrann sagðist þegar á þessu stigi málsins fullyrða, að fjölg- un þingmanna í 54 væri móti vilja þjóðarinnar. Fjölgun þingmanna, sem gerð var 1933, hefir ekki bætt störf né vinnubrögð þingsins. Fásinna að hreyfa við stjórn- arskrá ríkisins á þessum tíma. Ráðherrann kvaðst ekki mundi orðlengja um þetta mál að sinni. Það væri fávíslegt að ætla sér að velja núverandi tíma til að breyta stjórnarskrá ríkisins. Hvergi í heimi væru þess dæmi, að menn stofnuðu til baráttu og sundrungar um slík mál á svo válegum tímum, sem nú stæðu yfir. þar sem þykkast var, aðeins hólar og hávaðar standa upp úr sandinum. r t r Búskapur Kelduhverfinga og hýbýla- kostur hafa miklum framförum tekið stækkuð um helming eða því sem næst og girðingar lagðar sem skipta tug- um kílómetra. Steinsteyptar hlöður og safnþrær eru á flestum bæjum. Sauð- fénu, sem er aðalbústofn Keldhverf- inga, hefir fjölgað mjög síðan um 1920. Á nokkrum bæjum hefir tala þess tvöfaldazt eða meir. Afurðir þess hafa og aukizt fyrir bætta meðferð fjár- ins. Á sama tíma hefir sjö einbýlis- jörðum verið skipt og jafnmörg ný- býli reist. Þó heimilum hafi fjölgað, hefir fólkstala i hreppnum ekki gert betur en að standa í stað. Vinnufólk er sárfátt og lítið um kaupafólk. Hey- vinnuvélar eru notaðar á flestum bæj- um, nýræktuð tún eru véltæk og engj- ar yfirieitt. r r r Nokkuð hefir á því borið í Keldu- hverfi og nágrannasveitunum, að ungt fólk, einkum það, sem burtu fer til náms, tapast sveitunum fyrir fullt og allt. Þó hefðu Keldhverfingar ekki þurft að óttast þetta svo mjög, ef ekki hefði nýtt afl komið til, er legst á sömu sveif, en það er hin þingeyska (Framh. á 4. síðu) Senn tekur að vora á víg- stöðvunum í Rússlandi, og sum staðar er þar þegar komið regn og þeyr. Um stund tefur það máske hernaðaraðgerðir og tor- veldar, en aðeins skamma hríð. Innan skamms tíma verður hin- um miklu þýzku og rússnesku hérjum hægara um mikil um- svif en þeim hefir verið, allt síðan vetur gekk í garð. Þá hefir verið gert ráð fyrir, að hin mikla Virðist svo sem sumir þing- menn væru nokkuð kvikir í rás- inni. Tæpt ár væri nú liðið síð- an þeir hefðu verið sammála um að fresta kosningum. Hættan er ekki minni nú, en flokkana vantaði þrek til að halda það samkomulag, sem þá var gert. Því mun verða efnt til kosninga í vor, þótt útlitið sé ekki bjartara fram undan. Og nú eru sumir þingmenn komnir svo langt frá skoðun sinni í fyrra, er kosningum var frestað til að forðast deilur, að þeir telja sér fært að innleiða deilur um stjórnskipun okkar — og stofna til kosninga hvað ofan í annað. Þessír menn hafa sumir hverjir þótzt vera sér- stakir friðarhöfðingjar. Sjálfstæðismálið. Þegar rætt var um sjálfstæð- ismálið, töldu margir óhægt að breyta stjórnarskránni, eins og sakir stóðu. Það mundi leiða af sér kosningar og deilur. Nú telja sumir það viðeigandi, að hefja deilur — án þess að nefna sjálf- stæðismálið á nafn. En verði farið að breyta stj órnarskránni á annað borð, koma vitanlega kröfur um að taka þær greinar fyrst og fremst til meðferðar, sem snerta sjálft stjórnskipu- lagið. Er þá komið að öðru atriði, sem slegið var á frest í fyrra, — til þess að forðast deilur. — Ótímabært mál. Tíminn til að taka mál þetta er í alla staði illa valinn. Aldrei hefir skipt minna máli en nú, hve marga þingmenn hver flokkur hefir. Enginn einn mun fá meirihluta í kosningum. Enginn einn flokkur mundi vilja taka stjórn landsins að sér, eins og sakir standa. Deilan um þetta mál er ákaf- lega ófrjó. Má vera að hún valdi flutningsmönnum þægilegum vaxtarverkjum, — en að öðru leyti virðist málið aðalllega tek- ið upp til að deila um það. En við höfum þarfari málum að sinna en deila um það, hve marga þingmenn hver flokkur eigi að hafa I framtíðinni. Þessar tillögur hafa engin á- hrif á kosningarnar í vor, en þær mundu leiða til þess að tvennar kosningar færu fram næsta sumar. Halda nú flutn- ingsmenn, að það sé þetta, sem fólkið í landinu óskar sér fyrst og fremst? Stjórnarskráin sem við höfum. Ég er ekki ánægður með þá stjórnarskrá, sem við höfum. Hana þarf að endurskoða. En tíminn nú er hinn óheppileg- asti, sem unnt er að hugsa sér. Stjórnarkerfi þjóðanna get- ur breytzt við þetta stríð og við vitum lítið, hvað við tekur að því loknu. Okkur væri því næst að velja nú hæfa menn til að athuga þau mál og fylgjast með þeim. Lýðræðið í Þýzkalandi, Ítalíu Frakklandi, Spáni og víðar hef- ir hrunið, af því að stjórnar- keríið var ekki eins og vera þurfti. Við ættum að geta orðið sam- mála um að kjósa nefnd á Al- þingi til að undirbúa í heild tillögur um breytingar á stjórn- vorsókn Þjóðverja, sem svo hef- ir margt verið rætt og ritað um, hefjist. Og þó eru menn ekki á eitt sáttir um það. Ýmsir telja, að liðstap Þjóðverja í vetur hafi verið svo gífurlegt, að þeir hafi fyrir löngu síðan orðið að tefla fram varaliðinu, sem í upphafi var það hlutverk ætlað að vinna úrslitasigur á Rússum. Því muni vorsóknin dragast mjög á lang- inn, ef þeir þá verði ekki æ fyrir nýju tapi á tap ofan, svo aö veruleg sókn verði þeim alls ógerleg. Aðrir álíta, að Þjóðverjar hafi alls eigi goldið slíkt afhroð, sem af er látið í áróðursfréttum Bandamanna, enda þótt þeir hafi orðið að láta nokkuð und- an síga í vetur. Og standi fjöl- mennt setulið þeirra svo höllum fæti í ýmsum þýðingarmiklum borgum Rússlands, eins og ó- spart er gefið í skyn í stríðs- fréttum síðustu dagana, þá er það þýzku herstjórninni að vissu leyti hvatning að hraða lokaundirbúningi sóknar- innar, svo að hún geti hafizt, áður en Rússar hafi unnið bug á þessum varnarsveitum. Þær fregnir, sem borizt hafa frá rússnesku vígstöðvunum, að Hitler hafi að undanförnu setið þar á ráðstefnum með hinum helztu herforingjum sínum, benda til þess að nokkur tíðindi séu í vændum. Mönnum þykir hann og flestum líklegri til að tefla djarft, svo að sjálfsagt muni hann heldur freista þess að hefja vorsóknina sem fyrst, heldur en að eiga það á hættu, að miklir herir, sem verja þýð- ingarmikla staði, verði að gefast upp fyrir óvinunum. Herfræðingar Bandamanna bollaleggja hins vegar um það enn, hvað Rússar þurfa að gera áður en Þjóðverjar hefja vor- sóknina: Þeir þurfa að rjúfa umsátrinu við Leningrad, þeir þurfi að ná Smolensk á sitt vald og ógna óvinum sínum og þeir verði að brjótast að Dnjepra- fljótinu, til þess að geta þjarm- að að þýzka hernum á Krím. Erlendar firéttir Rússar hvetja Bandamenn til sóknar gegn Þjóðverjum á öllum vígstöðvum, til þess að tryggja fullnaðarárangur af vetrarsókn- inni í Rússlandi. Sjálfir sækja Rússar nú fast fram á miðvíg- stöðvunum og telja sig hafa um- kringt þar þýzka hersveit, og við Kharkov og á Kerschskaga eiga þeir í hörðum bardögum. Skipatjón Japana í Austur- álfustyrjöldinní er talið gífur- legt. Bandaríkjamenn segjast hafa sökkt eða laskað stórlega 66 herskip og 109 flutningaskip, Auk þess hafa Bretar, Ástralíu- menn og Hollendingar unnið skipastóli þeirra mikið grand. Er þetta Japönum mikið á- úyggjuefni og geta skipasmíða- stöðvar þeirra eigi sinnt ný- smíði skipa eins og til var ætl- azt, því að þær hafa ekki við að gera löskuð skip sjófær. Hungursneyð ríkir nú i Finn- landi. Kornbirgðir allar eru á þrotum, og börn og fullorðnir deyja úr hungri. Sáðkorn hefir verið tekið til matar, en hrekkur skammt til þess að hefta hung- ursneyðina. skipun okkar, sem gera þarf, þegar við tökum öll mál form- lega í okkar hendur — að stríð- inu loknu. Þetta er okkur sæmra verk- efni en að deila um það, hvort þingmenn eigi að vera 49 eða 54. Við þurfum nú, fremur en nokkru sinni áður, að gleyma því, í hvaða flokki við erum. _A_ KZK.OSSGOTXJAÆ Úr Dölum. — Tíðarfar 1 Kelduhverfi. — Búskapur. — Fjárpest. — þessum vetri. Snjór hefir ekki komið á láglendi, nema nokkra daga í einu. í góðviðriskaflanum, nú seinni hluta þorra, mátti orðið sjá grænan lit í túnum og jafnvel útsprungin grös á í seinni tíð. Á síðustu 12—14 árunum fyrir stríðið voru reist steinsteypt í- búðarhús, vönduð og hlý, á 25 jörð- um af 35 í hreppnum. Tún allvíða 21. blað Dr. theol. Jón Helgason, biskup andaðist að kvöldi hins 19. þ. m. að heimili sínu hér í bænum. Þessa þjóðkunna fræðimanns verður nánar minnst hér í blaðinu síðar. Á víðavangi „ÉG VILDI AÐ ÁTTUNDI MAÐ- URINN Á OKKAR LISTA VÆRI Á BORÐ VIÐ JENS HÓLM- GEIRSSON." Þessi setning er höfð eftir einum framverði Sjálfstæðis- flokksins, daginn eftir bæjar- stjórnarkosningarnar. í þessu líkum orðum felst eft- irtektarverð játning, — játn- ing um það, að meðal bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins er ekki einn einasti maður með staðgóða þekkingu á atvinnu- málum og kjörum almennings. Forseti bæjarstjórnar er að vísu alltaf útgerðarmaður um bæj- arstjórnarkosningar, en fáir munu vita, hvað hann gerir út, nema glansmyndabúðina á Laugavegi, ALÞÝÐUFLOKKURINN KAST- AR ÚT MÖRSIÐRINU. Alþýðuflokkurinn hefir nú gripið til þess að varpa inn í þingið frumvarpi um stórfellda breytingu á kjördæmaskipun og fjölgun þingmanna. Mun þetta vera einskonar biðilsför til Sjálfstæðisflokksins, sem lát- ið hefir í ljós öðru hverju, að sveitahéruðin hefðu of marga fulltrúa á þingi. Nú hefir annar ritstjóri Morg- unblaðsins fundið þetta mörs- iðri og virðist líta það girnd- arauga. Hitt er annað mál, hvort Sjálfstæðisflokkurinn í heild telur nú heppilegan tíma til að setja þetta harðsnúna deilumál á oddinn til að hjálpa Alþýðu- flokknum og stofna öllu sam- starfi um þjóðmál í hættu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEIMSKAR SIG. Alþýðublaðið skýrði frá þvi á dögunum, að Bandalag ís- lenzkra listamanna sé að semja kæruskjal til Alþingis á hend- ur Menntamálaráði út af þvi, að reikningjir Menntamálaráðs hafi ekki verið endurskoðaðir í átta ár samfleytt. í fyrradag verður blaðið að birta athugasemdalaust yfirlýs- ingu frá Magnúsi Björnssyni ríkisbókara þess efnis, að relkn- ingar þessir hafi verið færðir I skrifstofu hans frá ársbyrjun 1935 og jafnan fylgt ríkisreikn- ingum til endurskoðunar. Það er betra að vita rétt en að hyggja rangt. Þetta spak- mæli ætti Alþýðublaðið og sögu- maður þess að leggja sér betur á minnið framvegis. OG ENN KÆRA ÞEIR! Málararnir kváðu líka kæra yfir því, að Menntamálaráð hafi (Framh. á 4. siðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.