Tíminn - 23.04.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.04.1942, Blaðsíða 4
140 TlME¥N, fimmtudaglim 23. aprfl 1942 36. blað tJR BÆNUM Aðalfundur Norrœna félagBlns var haldinn í Oddfellowhúfiinu 1 íyrrakvöld. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana sklpa: Stefán Jóh. Stefánsson form, Guðlaugur Rósinkranz ritari, Jón Ey- þórsson, Páll ísólfsson og Vilhjálmur Þ. Gisiason eru meðstjórnendur. Rit- arinn Guðl. Rósinkranz flutti skýrslu um starfsemi félagsins á árinu. Þrátt fyrir samgönguleysi vlð hin Norður- löndin, vann félagið að ýmsum málum. Meðal annars 'ndi það til þrlggja skemmtifunda. Þar sem fluttir voru fyrirlestrar og fræðsluerindi um Norð- urlönd, sýndur forleikurinn að leik- ritinu Gösta Berling, lesið upp, sungin norræn lög o. fl. þá gekkst félagið íyr- ir norrænum hljómleikum í Gamla Bió. Pengu félagsinenn ókeypis aðgang að þessum tónleikum enda var húsfyllir. í ráði var að endurtaka hljómleikana en húsið reyndizt ófáanlegt aftur, svo að það fórst fyrir. Félagið hafði jóla- dagskrá í útvarpinu á jóladaginn eins og á siðastllðnu ári. Þá var hafin út- gáfa nýs rits, sem félagið annast ein- samalt, en áður haía félagsmenn feng- ið . hið sameininlega ársrit Nordens Kalender. Þetta nýja rit heltir ,JIor- ræn jól“ og mun það koma út árlega eftirleiðis. Ritari skýrði frá því, að þann 17. maí myndi íélagið efna til samkomu í Iðnó fyrir norska hermenn, sem hér eru. Að lokum sagði ritarinn, að þrátt fyrir samgönguleysið við Norðurlöndin, myndi hvergi verða slakað á um starfsemi félagsins heldur myndi hún verða elfd svo sem auðið væri. Pélagsmenn eru alls 1011. Sjóðs- eignir félagsins eru 4500 krónur. Barnadagurinn. í dag er sumardagurinn fyrsti. Hann er boðberi gróandans, sumarylsins og hinna björtu nátta. Við þennan dag er tengd heitari gleði meðal ungra og gamalla en við nokkurn annan dag ársins, en þó er sumardagurinn fyrsti sérstaklega dagur æskunnar og barn- anna. Hér í höfuðstaðniun hafa verið gerðar ráðstafanir af hálfu þeirra fuilorðnu til að helga börnunum þenn- an dag. Nefnd manna hefir undirbúið fjölbreytt hátíðahöld, sem eru til ágóða fyrir margskonar aðhlynningar og uppeldisstarfsemi bamanna í höfuð- staðnum. Auk hátíðahaldanna verða merki og ritið „Sólskin" selt á götun- um og í húsum. Ef dæma skal eftir viðtökunum, sem þessi starfsemi hefir hlotið að undanfömu, þarf ekki að ef- ast um að bæjarbúar opna dyr sínar með glöðu geði fyrir bömunum og „Sólskininu" í dag. Gjöf til menntamálaráðs. Menntarnálaráði barst nýlega svo- hljóðandi bréf, undlrritað af hjónun- um Sigriði Stefánsdóttur og Þorleifi Gunnarsyni: — „Hér með leyfi ég undirritaður mér, að ánafna, eftir minn da«, (málverkasafni) listasafni rikis- lns, málverk af Snæfellsjökli, málað aí Jóhannesi KJarval, er mér var 'gef- ið af starfsfólki mínu, á fimmtíu ára afmælisdegi minum. Skal málverklð vera í vörslum okkar hjónanna, á meðan við lifum annað hvort eða bæði, nema við ákveðúm að gefa það fyrr. Við fráfall okkar (hjónanna) ber okk- ar afkomendum að afhenda það taf- arlaust (málvi_.„dsaíni) listasafni rík- isins til fullrar elgnar og umráða, enda verði það jafnan geymt i safn- inu. Málverkið má ekki selja eða veð- setja.“ 61eðilegt snmar! Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.L íslenzkar stúlkur gfiltast her- mönaum í brezkum blöðum, sem eru nýkomin hingað, er skýrt frá því, að brezku hernaðaryfir- völdin telji að 25 liðsforingjar og óbreyttir hermenn hafi gifzt íslenzkum stúlkum síðan ísland var hernumið. Stríð og friður (Framh. af 1. síBu) dæmi geti sigrað' stóran meiri- hluta. Framsóknarmenn hafa nú á- stæðu tii að segja: Ef aðrir flokkar sameinast um að búa til svikamyllu til að skapa skipu- lag eingöngu í því skyni að níð- ast á Framsóknarmönnum, þá neita þeir allri þátttöku í samstjórn með þeim, sem standa að þessu athæfi. Ranglætið, sem á að beita, er fordæmalaust og alveg óvenju- lega iubbalegt. Þjóðinni er boðið upp á tvennar kosnlngar í vor og í haust. Ekki friðar- kosningar, heldur með því hatri og beiskju, sem Sjáifstæðis- menn töldu að myndi drotna í sál þeirra eftir bæjarstjórn- arkosningar f vetur, ef vegið hefði verið að þeim vopnlausum. MbL segir í gær, að ef á ann- að borð eigi að kjósa, þá megi hafa kosningar eins og hér er iýst. Þetta er rangt. Kosningar til bæjarstjórnar Reykjavíkur gátu verið undir þeim kring- umstæðum, að raunverulegur meirihluti hefði tapað leakn- um, og fyllzt hatri og óvild til þeirra, sem rangindin frömdu. Stjórnarskrá Ásgeirs Ásgeirs- sonar er eðlisverri heldur en sú drengskaparlausa lausn bæjar- stjórnarkosninga, sem AlþfL boðaði f vetur. Hér er ekki talað um ranglæti í eitt skipti, heldur að gera siðleysið og rang- indin að var'anlegu skipu- lagi. Mbl. virðist undrast það, að ef Sjáifstæðisfiokkurinn vill nota lið Stalins til að búa þjóð- inni stjórnarlög, þá er óvand- ari eftirleikurinn. Það er frem- ur óglæsilegt, að eiga að fagna sumarkomu 1942, með því að sjá framundan slysagjamasta manninn á Alþingi, bera inn f löggjafarsamkomuna arfahrúgu til að kveikja í landinu ófriðar- eld sambærilegan við þann, sem slökktur var í vetur með skyn- samlegu og drengilegu starfi Framsóknarmanna í sambandi við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavik. Enn má vænta þess, að til séu þeir menn í landinu, sem ekki láta óvitana ráða fyrir þjóðinni fremur en í átökunum f byrjun yfirstandandi árs. J. J. Skrifstofa Framsóknarflokkstns er á Lindargötu 9 A GLEÐILEGT SUMAR! Qisli J. Johnsen. GLEÐILEGT SLMAR! Shlnnaverksmiðjan iðunn. GLEÐILEGT SUMAR! UUarverksmlðjan Frumtíðln. 1 l*\ GLEÐILEGT SUMAR! I • Eimskipafélag tslands H. F. —u — u—u^u — u — u — u —u— u^u — u — o ■■■■■■ n — n — n—n — r.—«fr ❖- §IGL1MGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. 454 Vlctor Hugo: Esmeralda 455 — Farðu til fjandans! hrópaði Claude Frolla. — Hér eru síðustu skildingarn- ir, sem þú færð frá mér! Presturinn kastaði pyngju út um gluggann. Hún lenti á enni Jóhanns. Stúdentinn gekk á braut glaður og óá- nægður i senn, eina g rakki, sem rétt hefir verið kjötbein og rekinn síðan á djn-. IV. KAFLI. Gleðin iifi! Lesandinn hefir ef til viil ekki gleymt þvi, að nokkur hluti Kraftaverka- garðsins var umluktur hinum gamla hringmúr borgarinnar. Um þessar mundir voru nokkrir hinna fjölmörgu turna hans teknir að hrynja. Einn turna þessara hafði verið gerður að skemmtistað umrenninganna. í kjall- ara hans var veitingastofa og hvers konar þægindi á efri hæðunum. Tum þessi var umrenningunum hugþekkast- ur samkomustaður. Þar var jafnan miklð um að vera á nótt sem degi. Dyr veitingastofunnar voru lágar og tröppurnar ógreiðfærar. Yfir dyrunum gat að lita skilti, þar sem gefið var til kynna, að hér væri á boðstólum brauð og nýslátrað hænsni ásamt áletruninni: Aux sonneurs pour les trépassés. Kvöld nokkurt, skömmu eftir að kvöldklukkunum hafði verið hringt i öllum klukknaturnum Parisarborgar, hefði næturvörðurinn orðið þess var, að eitthvað óvenjulegt var á seiði í veit- ingastofu umrenninganna, ef hann hefði lagt leið sína inn í Kraftaverka- garðinn. Þar var drukkið fastar og haft hærra en þó var venja. Utan dyra stóðu hópar manna, sem ræddu saman 1 hálfum hljóðum, eins og mikilvæg ráðagerð væri á dagskrá. Hér og þar gat að líta tötralega menn og skugga- lega brýna branda á steinbrúnlnni. Inni í kránni var látið svo mikið yfir spilum og vínföngum, að það hefði reynzt erfiðleikum háð að glöggva sig á, hvað taunverulega stóð til, þótt þess hefði verið freistað. Hið eina, sem komumaður hefði getað sannfærzt um, var, að umrenningarnir voru i óvenju- lega góðu skapi. Flestir þeirra höfðu einhvers konar vopn með höndum. Það blikaði á ljái, axir, sverðsblöð og bryn- tröll. Salurinn var mjög rúmgóður, en borðunum var raðað svo þétt saman, og gestirnir voru svo margir, að allt rann þar saman I eltt: karliar og konur, bekkir og bjórkollur, fólk að drykkju. fólk í svefni og fólk við spil, hraust fólk og örkumla. örfá kertaljós brunnu Fjárpestirnar (Framh. af 3. siBu) fyrst, mætti ætla til þessa um 3 milj. kr. Svuntuefni Peysufatasatin Peysufatafrakkaefni Taftsilki Kjólatau, allskonar Gardínutau Silkisokkar o. fl. D yngja Laugaveg 25. Kopar, alumlnium og flelil máimar keyptir i -LANDSSMIÐJUNNI. Vinnið ötullega fyrir Tímann. -GAMLA BtÓ ■ Draugaeyjan . Amerisk kvikmynd með BOB HOPE og PAULETTE GODDARD. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -NÝJA BÍÓ. GÆFUBARNUD (A Little Bit of Heaven) Skemmtileg söngvamynd. Aðalhlutverk leiku GLORIA JEAN, ásamt ROBERT STACK. NAN GREY, BUTCH og BUDDY. — Sýnd kL 7 og 9 — Sýning kl. 5. /Efintýri leikarans (The Great Garrik) Amerísk gamanmynd með OLIVIA DE HAVILAND Og BRIAN AHERNE. — Síðasta sinn. — Framsóknariélög sem enn hafa ekki sent skýrslur, eru beðin að gera það með fyrstu ferð, Skrifstofa Framsókiiarflokksins Lindargötu 9A Gleðilegt §nmar! Samband ísl. samvínnuíélaga. GLEÐILEGT SUMAR! Klœðaverksmiðjan Gcfjun. GLEÐILEGT SUMAR! Sjóklœðagerð Íslands. 4.0 GLEÐILEGT SUMAR! Kaffibœtisverksmiðjan Freyja. °Ý GLEÐILEGT SUMAR! Sápuverksmiðjan Sjöfn. GLEÐILEGT SUMAR! B/f. Hampiðjan. hs SHIPAUTCEBÐ MMUI.n 1 Gleðilegft sumar!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.