Alþýðublaðið - 03.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið át af Alþýðufiokknuiii GAMLA Bio Doe Qiiemado (Dularfulli riddarinn). Afarspennandi sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutv. leikur: Freil Thotmsess. E>etta er kvikmynd um karl- mensku og ástir, um baráttu hetju við öfluga mótstöðu- menn og baráttu við konu pá, sem hann elskar, en sem ögrar honum. — Fred Thom- son er bæði djarfur riddari og viðfeldin leikarí. Brúðkasipsdafsaránn. Gamanleikur í 2 páttum -Evlend Khöfn, FB„ 2. júní. Ráðstefna ráðstjórnarsendi- herra í Berlín. Frá Berlín er símað: Blöðin skýra frá pví,. að Tjitjerin og ýmsir hinna merkustu sendiherra Rússa ætl i að koma saman á ráðstefnu í Berlín innan fárra daga. Þótt ekkert hafi verið látið uppskátt um, hver tilgangurinn sé með ráðstefnu pessari, pá er alment talið, að mál, er óvenju- lega pýðingu hafa og ef til vill afleiðingaríka, verði rædd á ráð- stefnu sendiherranna. Hershöfðingi sakaður um njósn- ir og skotinn. Frá Kovno er símað: Einn af hershöfðingjum Lithauens hefir verið sakaður um njósnir fyrir ráðstjórnina rússnesku. Hershöfð- 'inginn var leiddur fyrir herrétt, sekur fundinn og skotinn. Brezk rannsókn á islenzkum landhelgisdómi. Frá Lundúnum er símað: Cham- berlain utanríkismálaráðherra hef- ir tilkynt í pinginu, að stjórnin Kasmírsjöl (dobul) nýkomin. Marteinn Einarsson & Co. \ Dömuhattar, Barnahattar, Georgette, Crepe de Chine Prjónasilki, Crepe Prjónasilki, Silkiundirföt, Silkisvuntuefni, Slifsi í miklu úrvalí, Skúfsilki, Barnakjölar, Morgunkjólar, Prjönaföt á börn, alls konar Nær- \ fatnaðdr á fullorða og börn, Ungbarnakápur, Barnahúfur, Sokkar úr silki og isgarni, Kápukantar, Sportnet, Kasmírsjöl o. m. fl. fszinM Islfss. Sími 599. Laugavegi 3. hvít brán. Verð kr. 8, 10, 12, 14, 15. Skóverzluffi Jóns Stefánssonar Laugavegi 17. Ég hefi selt hr. Skúla Tómassyni verzlunarmanni, Laugavegi 73, Rvik, bókaverzlun mína í Þingholtsstræti 1 og bókabirgðir minar, par á meðal pær, sem liggja hjá bóksölum úti um land. Keniur hann í minn stað sem félagsmaður í Bóksalafélagi íslands, og bið ég alla viðskifta- menn bókaverzlunar minnar að sýna honum sömu velvild og lipurð í viðskiftum, sem peir hafa áður sýnt mér. Blöð mín, Lögrétta og Óðinn, eru ekki ínnfalin í sölunni. Reykjavík, 1. júní 1927. Þorsteinn Gíslason. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt bókaverzlun og forlag hr. ritstjóra Þorsteins Gíslasonar í Þingholtsstræti 1, og rek ég hana par undir nafninu »Bókaverzlun Þorsteins Gislasonar«. Mun ég hafa par tii sölu innlendar og' erlendar bækur, alls konar pappir og ritföng, skrifstofu- og skóla-áhöld o. fl. par að lútandi. Vænti ég pess, að heiðr- aðir viðskiftavinir verzlunarinnar láti hana njóta hinnar sömu velvildar framvegis, sem hún hefir notið hingað til. Reykjavik, 1. júní 1927. Skúli Tómasson. hafi ákveðið að láta rannsókn fara fram út af pví, að islend- ingar sektuðu skipstjórann á tog- aranum Charles Doran frá Hull. NYJA BIO IRENE Gamanleikur í 9 páttum eftir heimsfrægri »Operette« með sama nafni. Aðalhlutverk leika: Lloyd Mughes, Kate Price, Charies iurray og Coiieen Moore. *%► Myndir, sem Colleen Moore leikur í eru mest eftirsóttar allra mynda. Hafnflrðingar! Hvítasunnuhveitið, bezta hveiti, Viola, 0,30 Vs kg- Egg, stór og góð, og alt til bökunar. Kartöflumjöl 0,30 l/2 kg. Sultutau að eins 1,00 pd. Ávextir niðursoðnir frá 2 kr. heildósin. Mjólkurostur að eins 1,25 pundið, og alt eftir pessu í verzlun finnni. Stefánssonar. Sími 19. Sími 19. „irmjf Clnb“ Safnið myndunum af „The MaJor“ sem eru á framhlið pakkans. Fyrir 50 slíkar myndir fáið pér fyrst um sinn 1 cígjareUuskrín, ljómandi smekklegt, sem er prýði á hverju reykborði. Sokka fyrir konur og karia, Hálsbindi og Flibba fyrir herra er bezt og ödýrast að kaupa i „Brúarfossi“, Laugavegi 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.