Tíminn - 09.07.1942, Síða 2

Tíminn - 09.07.1942, Síða 2
298 TÍ^ITW. fiiiiintinlaginn 9. jnlí 1942 76. blað Upplausnín í kaupgjalds- málunum fer vaxandí Vonír kommúnista nm „veiku ríkisstjérn- inau hafa rætzt Annað meginloforðið, sem núverandi ríkisstjórn gaf, þegar hún kom til valda, var um framkvæmd gerðar- dómslaganna. Stjórnin lofaði, að kappkosta hina ítrustu íramkvæmd þeirra. En tæpast var^mánuður liðinn frá valdatöku ríkisstjórnarinnar, þegar hún undirritaði samninga við hafnarverkamenn og áhafnir ríkisskip- anna um kauphækkanir, sem nema samtals yfir Vz milj. kr. á ári. Þessir samningar voru algert brot á gerðar- dómslögunum og munu vitanlega leiða til enn stórfelldari brota á þeim. Þannig tókst ríkisstjórninni á tæplega mánuði að svíkja annað meginloforð sitt. 'gímirm Fiinmtutlufiinn 9. júlí F ylgisaukníng kommúnista o g stríðsgródinn Kosningaúrslitin eru enn ekki kunn til fullnustu og er því of snemmt að fella um þau end- anlegan dóm. En af því, sem þegar er kunnugt, vekur at- kvæðaaukning kommúnista- flokksins mesta athygli. Hann vinnur nýtt þingsæti í Reykja- vík og tvöfaldar atkvæðatölu sína frá seinustu kosningum. Ýmsir þeirra, sem athuga málin lauslega, kunna að draga þá ályktun af þessu, að bylting- arstefnu kommúnista sé að aukast fylgi. En því fer fjarri. Það er mjög vafasamt, að fleiri raunverulegir kommúnistar séu nú hér á landi en 1937, þótt at- kvæðatala flokks þeirra hafi tvöfaldazt síðan. Atkvæðaaukn- ing kommúnistaflokksins staf- ar af allt öðrum ástæðum. Rétta skýringin á atkvæða- aukningu kommúnistaflokksins er sú, að óánægjan með rikj- andi þjóðskipulag fer vaxandi. Þjóðskipulagið er byggt á stefnu hinnar frjálsu samkeppni og veitir því óprúttnum fjárafla- mönnum möguleika til mikill- ar fjársöfnunar og yfirdrottn- unar. Stríðstíminn hefir sér- staklega auglýst þetta. Á ör- skömmum tíma hafa risið hér upp tugir stórgróðamanna í verzluninni og stórútgerðinni, án þess að kjör vinnustéttanna hafi batnað á tilsvarandi hátt. Þjóðskipulag, sem þannig veitir fáum mönnum mikla auðsöfn- un og yfirdrottnun á kostnað fjöldans, er ranglátt og háska- samlegt, þótt það hafi kosti á öðrum sviðum. Það þarfnast því víðtækra endurbóta. Það er alkunn saga, að íylgi þeirra ærslaflokka, sem ger- breyta vilja þjóðfélaginu, vex jafnan í sama hlutfalli og stór- gróðamönnum fjölgar og vegur þeirra vex. Fólkið skynjar þá bezt, að breytingar þjóðfélags- háttanna eru óhjákvæmileg nauðsyn, en gerir sér ekki á sama hátt ljóst,hverjar þær eiga að vera. Þess vegna hverfur það oft til fylgis við þá, sem hæst tala og mest láta, án þess að kynna sér til fulls hina raun- verulegu stefnu þeirra. Einkum er unga fólkinu hætta búin í þessum efnum. Augu þess eru opnust fyrir ágöllunum, en bráðlyndi þess veldur oft því, að það rasar um ráð fram. Atkvæðaaukning kommún- istaflokksins nú er því auðskilin og eðlileg afleiðing af hinni öru fjölgun stórgróðamanna og auknum völdum þeirra í þjóð- félaginu. Ef sama þróun helzt í þessum efnum og verið hefir hér tvö seinustu árin, mun fylgi kommúnistaflokksins halda á- fram að vaxa. Þetta tvennt helzt órjúfanlega í hendur: Aukin völd stórgróðamanna og aukið fylgi kommúnista. Það er gamla sagan, að ein andstæðan bíður annarri heim. Stórgróðamennirnir hugsa sér nú gott til glóðarinnar. Þeirra úrræði hefir oft verið það, að hræða með kommúnistahætt- unni. Öll þjóðleg öfl þurfa að sameinast gegn kommúnista- hættunni, segja þeir. Þessa „plötu“ lék Ólafur Thors líka í lok útvarpsumræðnanna í síð- astliðinni viku. Stríðsgróða- menn munu telja enn betra tækifæri til að leika þessa „plötu“ nú, þar sem þeir geta bent á aukið fylgi kommúnista í kosningunum. En afturhalds- söm samtök gegn kommúnist- um eru aðeins til að gefa þeim byr í seglin. Ráðið til þess að kveða þá niður, er réttsýn breyting þjóðfélagsháttanna. Þjóðfélag, sem stefnir að aukn- um efnahagslegum jöfnuði milli þegnanna, hefir engan jarðveg fyrir kommúnisma. Framsóknarflokkurinn hefir jafnan fylgt þeim starfsreglum að vinna gegn kommúnisman- um með auknum umbótum og leiðréttingum á kjörum þegn- anna. Vegna þjóðstjórnarsam- Síðan ríkisstjórnin lét undan kaupkröfum hafnarverkamanna og skipshafnanna á ríkisskip- unum hafa ýmsir aðrir starfs- hópar farið á stúfana og kraíizt hækkað kaups. En fleiri munu þó á eftir koma. Verkfall er nú hafið hjá Eim- skipafélagi íslands og Eimskipa- félagi Reykjavíkur. Hafa háset- ar, kyndarar og annað þjón- ustufólk á Dettifossi, Selfossi og Kötlu sett fram kröfur um aukna áhættuþóknun og fleiri fríðindi. Þar sem þessum kröf- um hefir ekki verið sinnt, er vinnustöðvun nú hafin. Þá hafa rúmlega tvö hundruð verkamenn, sem vinna hjá Reykjavíkurbæ sett fram aukn- vinnunnar á undanförnum ár- um hefir ekki verið hægt að fylgja þessari stefnu eins og skyldi, enda bera kosningaúr- slitin þess merki. Framsóknarflokknum er ljóst, að bæði aðstaðan hér heima og úti í heiminum, gerir það óhjá- kvæmilega nauðsyn, að hér verði á næstu árum stórfelld og víðtæk breyting á þjóðfélags- háttunum. Markmið þeirra breytinga verður aukinn efna- hagslegur jöfnuður og aukið at- vinnulegt öryggi, en hvorugt þetta verður tryggt, nema með aukinni samvinnu og opinberri íhlutun. Með því að vinna að framkvæmd þessarar stefnu, stuðlar Framsóknarflokkurinn ekki aðeins að betra og réttlát- ara þjóðfélagi, heldur bægir hann jafnframt frá þeim hætt- um, sem fylgja auknum völdum stórgróðamanna og auknu fylgi kommúnista. Þ. Þ. Grein þessi, sem er eftir sænskan fréttarit- ara, birtist í News Letter — einu helzta málgagni Verkamannaflokksins brezka. Það hlýtur að teljast merkileg staðreynd, að okkur gremst oft fremur við vini en óvini. Þó er þetta ef til vill ekki svo merki- legt, sé nánar að gætt. — Við gerum okkur ljóst, að fyrirætl- anir óvinarins stefna okkur i móti. Við gerum okkur hins veg- ar vonir um hið bezta af vinar- ins hálfu og þykir það því mið- ur, er við komust að raun um, að við erum eigi á eitt sáttir. Slíkt á sízt síður við um þjóðir en einstaklinga. Þetta hefir þó ekki ósjaldan gleymzt, þegar um hefir verið að ræða viðhorf tveggja landa, sem hafa jafnan talizt vinsamleg í garð Englands, en hafa á stundum komið ann- an veg fram en við hefði mátt búast. En þau eru Svíþjóð og Sviss. Ég hefi einkum kynnt mér mál þessi, hvað Svíþjóð varöar,. en afstaða hennar getur talizt miklu skipta. Hún hefir eigi ó- sjaldan mætt misskilningi og sætt gagnrýni af Englands hálfu að ófyrirsynju. Hér getur hafa verið um þann hugarburð ar kaupkröfur og munu senni- lega, hætta vinnu, ef þeim fæst ekki framgengt. Vafalaust mun ríkisstjói'nin láta undan þessum kröfum, enda er hún búin að skapa fordæmi fyrir slíkri undanlátssemi, eins og áður segir: Þannig mun þetta vafalaust halda áfram og kauphækkunar- bylgjan flæða yfir landið. Dýr- tíðin fylgir síðan fast í slóð hennar. Það má því hiklaust fullyrða að gerðardómslögin séu úr sög- unni. Brotin á lögunum eru orð- in á svo stórkostleg^ að enga virðingu er hægt að skapa fyrir þeirn lengur. Þótt ríkisstjórn Ólafs Thors sé ekki búin að vera lengi við stýrið, hefir henni samt tekizt að brjóta þannig niður þá viðleitni, sem hafin hafði verið til að halda verðbólgunni og dýrtíðinni í skefjum. í stuttu máli er lokaþáttur- inn í sögu gei-ðardómslaganna þessi: Ríkisstjórnin þorði ekki að láta refsiákvæði laganna ná til vina sinna, stríðsgróðamann- anna, sem buðu margfalda kaupstaxta við „luxus“-bygg- ingar sínar og gei'ðust þannig brotlegir við lögin. í skjóli þess- ara lagabrota stríðsgróðamann- anna settu „sellur“ kommúnista við höfnina og á ríkisskipunum fram kröfur sínar og létu verka- menn segja, að þeir færu í vinnu til stríðsgróðamannanna, ef kröfum yrði ekki fullnægt. Kommúnistaflokkurinn studdi þær síðan opinberlega og þar sem ríkisstjói’nin byggði tilveru sína á stuðningi hans, þorði hún ekki annað en að láta und- að ræða, að Svíar væru Eng- lendingum andstæðir. Að minnsta kosti hefir Englend- inga Oft skort skilning á þeim erfiðleikum, sem styrjöldin hef- ir búið sænsku þjóðinni. Hvað, sem um þau atriði má segja, hafa þessi viðhorf komizt á dagskrá og þeirra gætir jafnvel enn. Þetta hefir ýmsum gram- izt sökum vináttu þeirrar, sem löngum hefir rikt milli Svíþjóð- ar og Englands. Enginn skyldi ætla, að þetta sé einvörðungu sök annars að- ilans. Misskilningur þessi hefir oft verið Englendingum að kenna og valdið óánægju í Sví- þjóð. Brezk blöð eiga hér mik- inn hlut að máli. Af þeirra hálfu hefir á það skort, að þau gerðu sér það ljóst, að Svíar eru ein- angruð þjóð og í vanda, og að það ber að taka tillit til þeirra aðstæðna. Merkir ferðamenn hafa látið svo um mælt, að yfirgnæfandi meirihluti sænsku þjóðarinnar muni hafa samúð með Banda- mönnum. Það þarf heldur ekki langferðir til þess að sannfær- ast um, að sú er raunin. Um þetta er Þjóðverjum kunnugt, enda fer því fjarri, að nazistar líti Svíþjóð vinaraugum. — Sví- ar gera sér glögga grein fyrir, hver er hugur Þjóðverja í þeirra garð, og þykir það engan veginn an síga. Þannig hafa stríðs- gróðamenn og kommúnistar unnið sameiginlega að falli gerðardómslaganna og ríkis- stjórn Ólafs Thors verið auðnu- laus leiksoppur í höndum þeirra. Kommúnistar vissu vel, hvað þeir sungu, er þeir sögðust langtum heldur vilja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins en sam- stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, því að stjórn Sjálfstæðisflokksins yrði veik og getulaus stjórn. En öðru máli gegnir um Sjálfst.fl.menn- ina, sem einlæglega vildu styðja dýrtíðarráðstafanirnar, en fögnuðu þó flokksstjórn sinni fyrstu dagana, er hún fór með völd. Vonbrigði þeirra hljóta að vera jafnsár og sigurgleði kom- múnista er mikil. Framsóknarmenn harma það vissulega, hvernig komið er. En þeir geta sér ekki um kennt. Þeir buðu Sjálfstæðisflokknum samstarf um framkvæmd dýr- tíðarráðstafananna, en því var hafnað. Sjálfstæðisflokkurinn kaus heldur stjórnarskráræfin- týrið, sem auðsjáanlega mun enda með sigri kommúnista einna og sameiginlegum ósigri Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins, er aðallega stofnuðu þó til leiksins. í ixæstu kosning- um mun þjóðin dæma enn bet- ur um það, hvort henni geðjast slík æfintýramennska á þessum miklu örlagatímum. Það hörmulegasta í þessu öllu saman er það, að launastéttirn- ar virðast telja hagnað fyrir sig, að kauphækkunaraldan er ris- in á ný. En þær eiga eftir að sjá, að í slóð hennar kemur önnur meiri verðhækkunaralda, sem skolar í burtu kauphækkunum og sennilega meira en það. Og í lok styrjaldarinnar stöndum við uppi með háa kauptaxta og ósjálfbjarga atvinnuvegi. í lok útvarpsumræðanna í seinustu viku, ákallaði Ólafur Thors Framsóknarflokkinn sér til hjálpar eftir haustkosningar. Má segja Ólafi það til lofs, að hann hefir þó fundið, að stjórn- arskútan væri að sökkva undir sér og upplausnin, sem fylgdi stjórnarathöfnum hans, væri að verða óviðráðanleg! En Framsóknarmenn munu því svara slíku bónorði, að þeir hafa litla trú á raunhæfa lausn dýr- tíðarmálanna með þeim flokki, (Framh. á 3. síðu) miður, þótt þeir njóti ekki ást- ríkis þeirra. Þeir hafa ekki ósk- að eftir vináttu nazista og kjósa sér mun fremur til handa tor- tryggni þeirra en vinskap. Það mun ekki geta algengt talizt, að menn æski eftir tortryggni þeirra, er þeir vilja telja til vina sinna. Svíar játa fúslega, að ýmsar gerðir ríkisstjórnar þeirra hafi með réttu gefið tilefni til þess, að Englendingar efuðust um vináttu þeirra. En þeir leggja jafnframt ríka áherzlu á það, að ef brezku blöðin og almenn- ingur í Englandi vildi leggja það erfiði á sig að kynna sér stað- reyndir og taka tillit til kring- umstæðna þeirra, þá myndi sá efi brátt vera úr sögu. En þeir halda því einnig fram að Eng- lendingar hafi oft komið óskyn- samlega fram í garð Svía og að Bandamenn hafi eigi ósjaldan gleymt því að unna þeim sann- mælis fyrir að hafa þráfaldlega veitt þeim lið og jafnvel varið þá miklum áföllum. Það ætti að mega krefjast þess, að menn reyndu að skilja aðstæður Svíþjóðar frá því að styrjöldin hófst. Þess ber fyrst og fremst að minnast, að Svíþjóð er víðáttu- mikið land með langri strand- lengju en aðeins byggt sex milj. íbúa. Það mun því ekki stafa mikill ótti af herstyrk Svíþjóð- ar, og sízt þegar þess er gætt, að landvörnunum hefir verið lítill sómi sýndur um langt skeið. Svíar hafa umfram allt leitazt við að fá að búa í friði og hafa þau viðskipti við önnur ríki, er Tryggja hlutfalls- kosníngar flokks- legt rétttætí? — Kosníngaúrslítin í Reykjavík — Kosningaúrslitin í Reykjavík sýna bezt, hversu hlutfallskosn- ingar í stórum kjördæmum tryggja jafnrétti milli flokka. Úrslitin urðu þessi: Sjálfstæðisflokkurinn 8801 atkv. Alþýðuflokkurinn 3319 — Sosíalistaflokkurinn 5235 — Aðra flokka er áþarft að telja, þar sem þeir koma ekki til greina við úthlutun þingsæta. Ef Reykjavík hefði haft 8 þingmenn að þessu sinni, eins og nýja stjórnarskráin gerir ráð fyrir, hefðu þeir skipzt þannig milli flokkanna: Sjálfstæðisflokkurinn 4 Sósíalistaflokkurinn 3 Alþýðuflokkurinn 1 Útkoman væri þá sú, að bak við hvern þingmann Sósíalista- flokksins væru 1778 atkv., bak við hvern þingmann Sjálfstæð- isflokksins 2200 atkv. og bak við þingmann Alþýðuflokksins 3319. Þannig tryggja hlutfallskosn- ingar í stórum kjördæmum jafn- rétti milli flokka. Það er ekki undarlegt, þótt margir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins aðhyllist slíka lausn kjördæmamálsins, ef marka skal frásögn Árna frá Múla í Vísi 23. marz síðastl. Hervernd Bandaríkj anna á Islandí w - Utvarp frá Boston - í fyrradag var liðið ár siðan fyrsta herdeild Bandarikja- manna kom til íslands. í tilefni af því fór fram útvarpsathöfn í Boston. Þar fluttu ræður vara- utanríkismálaráðherra Banda- ríkjanna, Adolph Berle, og sendiherra íslands í Bandaríkj- unum, Thor Thors. María Mark- an söng þjóðsöng íslands og Bandaríkjanna. í ræðu sinni lét Berle ráð- herra svo um mælt, að það hafi verið kunnugt, að möndulríkin hafi ætlað að hernema ísland og Grænland, en orðið of sein til athafna. Hann lýsti vinar- hug Bandaríkjamanna í garð íslendinga og taldi þessar þjóð- ir eiga margt sameiginlegt. Þar bæri þó fyrst og fremst að nefna ástina á frelsið. þeir helzt hafa kosið. Þess skal þó minnzt, að þess hefir mjög gætt meðal sænskra stjórnmála- manna, að tengslin milli Norð- urlandaþjóðanna ættu að vera sem nánust. Því er oft haldið fram, þegar rætt er um hið dapurlega hlut- skipti smárikjanna, að þeim hefði borið að sameinast hvert öðru og lýðveldum Vestur- Evrópu. Líti maður til áranna fyrir stríðið skilst manni, hvers vegna þjóðir þessar hugsuðu sem svo: — Ég, og hver svo? En það er tilgangslaust að rök- ræða alþjóðamál á þennan hátt, ekki einu sinni í ljósi þeirrar dýrkeyptu reynslu, sem hlotizt hefir af stjórnmálaforustu eins af stórveldum Vestur-Evrópu, að minnsta kosti á vettvangi utanríkismála. Svo að dæmi sé nefnt, virðast þjóðir Norður- landa hafa gert sér einna gleggsta grein fyrir hver var þáttur Lavals og afleiðingar mistaka Þjóðabandalagsins er árásin á Abessiníu var hafin. Það mun óhætt að fullyrða, að Svíar sjálfir réðu því lítt hver aðstaða Svíþjóðar, eins og ann- arra smærri "hlutlausra ríkja í Evrópu, varð í styrjaldarbyrjun. Þar voru önnur áhrifaöfl og máttugri að verki. Því fór alls fjarri, að um væri að kenna eig- ingirni eða undanlátssemi þjóð- arinnar né leiðtoga hennar. Þess ber að minnast, að þegar styrj- öldin hófst, höfðu þau tíðindi gerzt, sem að dómi sænskra stjórnmálamanna voru hin verstu fyrir ættland þeirra: Þýzkaland og Rússland voru Fargjöld áætlun- arbíla hækkud Efni skortir til síma- framkvæmda Póst- óg símamálastjóri hefir sent blaðinu frásögn þá, sem hér fer á eftir, um nokkrar framkvæmdir, sem almenning varðar og póst- og símamála- stjórnin hefir með höndum: Fargjöld með áætlunarbílum. Póststjórnin hefir fallizt á að fargjöld með sérleyfis- og und- aixþágubifreiðum hækki frá 1. júlí um ca. 25%. Þessi hækkun nær þá ekki til bæjaraksturs Strætisvagna Reykjavíkur, en þeir fengu hækkun síðast 1. ágúst 1941. Milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar lækka fargjöldin þrátt fyrir hækkunina úr 1,10 ofan í kr. 1,00, vegna þess að samtímis hinni almennu hækk- un hefir verið- niður felldur skattur sá, sem Hafnarfjarðar- bær fékk af fólksflutingunum milli þessara staða og nam 25 aurum á hvern farmiða. Alls hafa nú fargjöldin hækk- að um ca. 116% miðað við það, sem þau voru í ársbyrjun 1939. Símaframkvæmdir. Mikiir örðugleikar eru nú um allar símaframkvæmdir. Allt símakerfi landsins er langsam- lega yfirhlaðið, og kröfur manna um fleiri síma hafa vaxið gífur- lega bæði í sveitum, kauptúnum og kaupstöðum og þá ekki- sízt eftirspurnin eftir talstöðvum í báta og skip. í Reykjavík eru um 1000 manns á biðlista án þóss að bætt verði út, og svipað er ástandið úti um land. Frá ná- lega öllum sveitum landsins berst stöðugt fjöldi erinda um síma á sveitabæina, þar sem bændurnir eru nú víðast hvar orðnir einyrkjar eða því sem næst. Miklum hluta þessara er- inda hefir ekki einu sinni verið unnt að svara, og vil ég biðja blöð og útvarp að afsaka þetta fyrir hönd póst - og símamála- stjórnarinnar við hina mörgu, er ekkert svar fá,því að þráfald- lega hefi ég orðið þess var að þögnin er misskiliix. Það er sárt að geta ekki bætt úr símaleys- inu og haldið í horfi um sima- lagnir, þegar peningar eru til hjá almenningi og ríkinu. En hér er ekki um að sakast, eins og nú stendur á. Efniskaup eru afar öi'ðug og dýr, en ennþá örðugra er þó um aðflutninga og starfs- krafta. í för sinni til Bandaríkj- anna í vetur tókst póst- og síma- málastjóra að ná kaupum á talsverðu efni til viðhalds og ó- hjákvæmilegustu umbóta á símakerfinu og er sumt af því (Framh. á 3. síðu) vinaþjóðir að minnsta kosti í orði kveðnu. Þegar fyrra stríðið milli Rússa og Finna hófst, vöru Svíar mjög í vanda staddir. Afstaða Þýzka- lands hlaut að virðast sú, að það hefði samúð með kröfum Rússa og vildi allt til þess vinna, að vinátta héldist milli ríkjanna, jafnvel þótt því yrði til að fórna, að fornar vinþjóðir misstu frelsi sitt. Sænska ríkisstjórn- in varð að gera sér fulla grein fyrir alvöru tímanna, ef hún hugðist að varna því, að land hennar yrði styrjaldarvettvang- ur og þjóð hennar yrði að þreyta leik við tvö af mestu herveldum álfunnar á tveim vígstöðvum. Svíar urðu einnig að glöggva sig á því, að lítillar hjálpar myndi að vænta af hálfu Bandamanna sökum landfræðilegra stað- hátta. Þeir gerðu sér engar gyllivonir. Þeim var það Ijóst, að ætti Bandamönnum að reyn- ast unnt að veita Finnum hern- aðarlega aðstoð, yrði að flytja hersveitir þeirra yfir Norður- sjó og þvert yfir Noreg og Sví- þjóð eftir óraleiðum og aðeins einni járnbrautarlínu, sem breytir auk þess um sporbreidd við finnsku landamærin. Þeir töldu litlar líkur til þess, að hersveitir þessar myndu ná til vígvallanna fyrr en í eindaga væri komið og að mikilvægi þeirra gæti því vægast sagt tal- izt leika á tveim tungum. í>eir voru þess einnig fullvissir, að koma hersveita Bandamanna á sænska fold, þýddi styrjöld við Þýzkaland. Afleiðingar þess hefðu orðið þær, að Svíþjóð Enska límaritið ,News Lettcr* « Svíþjóð og nágrannar hennar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.