Tíminn - 22.08.1942, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.08.1942, Blaðsíða 2
362 1ÍM1M, laugardagiim 22. ágnst 1942 92. blað Bréí tíl Tímans ^íminn Lauyardag 22. ágúst U t v arpsumræð urnar í útvarpsumræðum þeim, er fram fóru um miðja vikuna um kjördæmamálið, komu fram stöku atriði, sem nýjung máttu heita, jafnvel í svo þrautræddu máli. Fyrra kvöldið voru framsögu- ræður fluttar og er fátt um þær að segja nema það, að ræðumenn sósíalista og Sjálf- stæðismanna, þeir Áki Jakobs- son og Jón Pálmason, vöktu al- menna fyrirlitning á sér fyrir ruddalegan munnsöfnuð og heimskulegan. Síðara kvöldið vakti það nokkra athygli, er formælandi Alþýðuflokksins, Finnur Jóns- son, lýsti yfir því, eftir að hann hafði helt úr skálum reiöi sinn- ar, að nú þyrfti nauðsynlega að stjórna af viti og réttsýni. Varð þetta naumast skilið á annan veg en þann, að ræðu- maður áliti þessa kosti svo rikj- andi í fari núverartdi stjórnar og stjórnarforseta, að Alþýðu- flokkurinn teldi sér hina mestu fremd í að styðja slíkt „vit og réttsýni“ til valda. „Öðru vísi mér áður brá“, mætti segja um Finn, og má mikið vera, ef viðskilnaður hans við þetta stjórnarmusteri „vits og réttsýnis“ verður ekki álíka sviplegur og nafna hans í dulargervinu, sem forðum reisti kirkjuna að Reyni. Ræðumaður sósíalista, Ein- ar Olgeirsson, taldi núverandi stjórn helzt til gildis, að hún „berji ekki höfðinu við stein- inn, — hvort sem það stafar af veikleika eða raunsæi", bætti hann við. Kemur þetta allvel heim við og staðfestir yfirlýsingar sósí- alista, að þeir kjósi veika stjórn, er þeir geti leikið sér að eins og köttur að mús. Ræðumenn Framsóknar- flokksins deildu allhart á stjórn- ina fyrir ráðleysi hennar og stefnuleysi í öllum vandamál- um, sem nú steðja að þjóðinni og tefla framtíð hennar, sjálf- stæði og virðingu í fullkomna hættu. Þeir lýstu því, hvernig núverandi stjórn og stuðnings- flokkar hennar hefðu látið öll þessi mál fara lönd og leið til þess að koma fram ótímabærri breytingu á kjördæmaskipun landsins. Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokkurinn beittu sér fyrir þessu til þess að reyna að ná nokkrum þingmönnum af þeim flokki, sem fastast hefir staðið gegn upplausn og stríðsgróða- sýki í þjóðfélaginu. Reynslan hefði þegar sýnt, að þessir flokkar myndu lítt styrkja sín eigin áhrif með þessu, heldur mundu óeirðaröflin í þjóðfélag- inu fleyta rjómann. Þetta væri vissulega í óþökk kjósenda þess- ara flokka og gegn vilja þjóð- arinnar og hagsmunum í heild Einna eftirtektarverðust var lokaræða Ólafs Thors. Hann reyndi ekki að mót- mæla lýsingum Framsóknar- manna á ráðleysinu í stjórnar- fari landsins, viðurkenndi, að málefnum þjóðarinnar væri stefnt í fullkomið öngþveiti á flestum sviðum. Hið eina fangaráð, sem hann greip til, var að kvarta yfir því, hve harkalegri meðferð hann hefði sætt í ráðherrastóli af hendi Framsóknarmanna. Gekk hann svo langt í þessu að skrökva hreinlega upp ýmsum illmælum, sem um sig hefðu verið notuð, til þess að reyna að vekja á sér meðaumkun á- heyrenda. Satt er það, að þeirra er að litlu getið félaga Ólafs í stjórn- inni, enda hefir enginn vænzt forustu né úrræða frá þeim. Gagnrýni á stjórnarfarinu hlýt- ur eðlilega að beinast að stjórn- arforsetanum, sem jafnframt er formaður fjölmennasta stjórn- málaflokks landsins. Veit og Ólafur Thors vel, að Fram- sóknarmenn hafa í gagnrýni sinni sýnt honum hlífð per- sónulega, en ekki hörku. Þeir, sem dýpra sjá og gerzt vita um útlitið í sjálfstæðis- málum og atvinnumálum þjóð- SJÓMAÐUR OG LEIKPREDIKARI Áttræður varð 8. dag þessa mánaðar Runólfur Jónsson, sjó- maður á Sauðárkróki. Hár og beinvaxinn, fríður og rösklegur er hann ennþá, þessi háaldraði öldungur og lítið farinn að hærast. Aldrei hefir hann hlíft sér um dagana. í áratugi hefir hann róið til fiskjar, oftast einn á báti, og fast hefir hann sótt sjóinn — og fyrir guðs náð, aldrei orðið fyrir slysum, segir hann sjálfur. Ég hitti gamla manninn í beituskúrnum hans nokkrum dögum fyrir afmælis- daginn. Hann ætlaði þá í róð- ur. Nú get ég ekki róið nema stutt, segir Runólfur. „Áður réri ég lengra fram, en samt ræ ég ennþá á gamla ára- bátnum mínum, i Drottins nafni, þótt ungu mennirnir vitji ekki um kola — eða grá- sleppunet nema á trillubátum." Hann segist vera orðinn gamall og lasburða og konan hans er orðin aumingi og rúmföst. „Þó bjargast ég enn,“ segir ÍRunólf- ur, „og hefi ekki neitt af nein- um þegið. Það verður að halda spart á, og það verður að reyna að bjarga sér. — Margur væri kominn á sveitina í mínum sporum — og margur fer á sveitina, af því að hann leggur ekki hart að sjálfum sér, en krefst alls af öðrum og sóar fé sínu í óhófi. Það er margur týndi sonurinn, sem aldrei snýr frá villu síns vegar.“ — Ég kveð gamla manninn með virktum og árna honum alls góðs á af- mælinu og ævikvöldinu. Runólfur prédikari, eins og hann oft er nefndur, er ekkert lamb að leika sér við, ef hann fer að tala um trúmál og týnda soninn. — Þegar andinn kallar arinnar, munu og fullvel skilja, að það eru ekki ádeilur og gagn- rýni, sem þjaka hlnn innra mann hans um þessar mundir, heldur vitundin um eigin van- mátt, stefnuleysi og forsjár- leysi, sem jafnan hefir ein- kennt málflutning og fram- komu Sjálfstæðisflokksins í stjórnarandstöðu á undan- förnum árum. Ólafur Thors hefir aldrei komist nær því að gera synda- játningu fyrir sína hönd og Sjálfstæðisflokksins í heyr- anda hljóði en í útvarpsræðu sinni á miðvikudagskvöldið. Má því segja, að Framsókn- arflokkurinn hafi náð tilgangi sínum með því að knýja þessar umræður fram. + (Niðurlag) Margir sáu þegar í stríðs- byrjun, og allir hljóta að sjá það nú, að þessi mál þurfti að taka föstum tökum þegar, er stríðsvofan birtist. Öllu bygg- ingarefni, sem unnt var að flytja til landsins, átti beinlín- is að ráðstafa til nauðsynlegra bygginga og tryggja aðstöðu al- mennings á stríðstímanum og eftirstríðstímanum, sem ekki mun bera fólkinu minni erfið- leika að höndum. Skömmtun var engu síður nauðsynleg hér, en á sykri og kaffi. Ströng í- hlutun um notkun byggingar- efnis var sjálfsögð stríðsráð- stöfun, sem enginn mundi til lengdar hafa í móti mælt. Mörg átakanleg dæmi um óhófsæði i notkun byggingarefnis mætti benda á. Allir, sem um Reykja- vik fara, sjá „luxusbyggingarn- ar“ rísa hverja af annarri. Ný- ríkir borgarar byggja hús með tugum herbergja, handa sér og 2—4 manneskjum. Nýríkur borgari byggir við og ofan á hús sitt, sem var fullnægjandi hverri fjölskyldu áður, svo að hann fær a. m. k. 12 ibúðarheí- bergi handa sér, tveim mann- eskjum öðrum og einum eftir- lætishundi, auk anddyra og rúmmikils háalofts. og skúrs yf- ir luxusbílinn. Þá hefir hundruðum bíl- hann til starfs, fer hann út á stræti og gatnamót og prédikar þverbrotnum lýð afturhvarf frá villu hans vegar. Svo er hann rómsterkur, að ræða hans heyr- ist um allt þorpið. Runólfur seg- ist ekki vilja gera gælur við Djöfulinn og hálfvelgju í trú- málum hatar hann. í marga áratugi hefir þessi stríðsmaður trúarinnar herjað á riki Satans. í frostum og vetrarhörkum hef- ir hann prédikað úti á götu, klukkutímum saman, og helt úr skálum reiði sinnar út af spill- ingu samtíðarinnar. Aldrei hef- ir hann önnur laun fyrir þegið en aðkast og tómlæti. — Einn og óstuddur sækir hann fram sem góður þjóðfélagsþegn og trúarhetja, leiddur af anda og krafti sannfæringar sinnar. — Hann bognar ekki, en brotnar i bylnum stóra seinast. S. Þ. UM VOTHEY. (Höfundur þessa pistils, Valdemar Þorvarðsson, er 77 ára gamall. Hann hefir verið útvegsbóndi í Hnífsdal um lang- an aldur. Byrjaði hann fyrstur manna votheysgerð í Hnífsdal og mun því hafa flestum öðr- um meiri reynslu í meðferð vot- heys. Hefir hann gert fjórar votheysgryfjur, er taka mörg kýrfóður til samans. Valdemar hefir tekizt að verka vothey án þess að sterk lykt fylgi því eða þeim, sem með það fara, en það þykir mörgum galli á votheyi.) Ég vona ,að allir verði mér samdóma um, að bezt sé að vot- heyið hafi sem líkastan lit þeg- ar það er gefið og það hafði, þegar það var látið niður, ný- tekið af grænu túninu: „Sjald- an leynir litur kosti.“ Það þarf enginn að ætla sér að búa til betra fóður úr töðunni heldur en móðir náttúra, sizt af öllu með hita. Hey, sem mikið hefir hitnað, hvort heldur vothey eða þurrhey, er að mestu til að greiða fyrir meltingu, en af þeim meðulum verður að láta takmarkað ofan í sig, eins og allir vita. Annars kemst melt- ingin í ólag. Það er mjög líkt farið með menn og skepnur í mörgu. Við erum líka dýr. Ég ætla nú að lýsa minni að- ferð, til að forðast hita I vot- heyi: Bezt er að koma heyinu niður jafnóðum og það er sleg- ið, þó þarf ekki að sjá á því, ef það er rakað í smá föng, þó að það bíði einn til tvo daga. Þeg- ar byrjað er að láta heyið niður, verður einn maður að vera niðri í heygryfjunni, til þess að farma, af allskonar byggingar- efni, vertö ekið út um óbyggðir til sumarhúsabygginga, sumra svo stórra, að nægja mundi venjulegum fjölskyldum til I- búðar allt árið. Hitt er afsak- anlegra þótt margir geri sér smá sumarhús. Bæði hafa yfirvöld- in kvatt fólk til dvalar utan bæjar vegna loftárásarhættu, og enda má telja, að slík sum- arhús séu til hollustu innisetu- fólki og börnum, sem ella mundu þvælast á óhreinum borgargötunum. Ámátlegast er í þessu efni, að gróðabralls- menn hafa rogast út um holt og móa með byggingarefni og byggt sumarhús í ágóðaskyni og selt á ótrúlega háu verði. En hinn grátbroslegi þáttur í þess- um leik, er þáttur þeirra speku- lanta, sem tekið hafa að reisa sumarbústaði á stöðum, sem enginn vill nýta, reynt að selja þá á okurverði en ekki tekist. Hér er þó aðeins eftirsjá að byggingarefninu. — Þá er öm- urlegt til þess að vita, að auð- menn utan af landi setji pen- inga sína, af hræðslu við verð- fall þeirra, í húsakaup hér I Reykjavik,' haldi húsunum auð- um nema tlma úr vetri, sem þeir leika sér í þeim. Slíkir menn hafa vitanlega nóg hús- rúm annarsstaðar. Ætla má, að fólki út um land Her jólfur á Höfða: Ongþveíti í húsnæðísmálum troða því niður, sérstaklega nið- ur við veggina. Bezt er að láta sem allra mest niður í einu; það er verkdrýgst, — en til þess að vera viss um að hiti komi ekki í heyið, verður að fergja það tafarlaust. Ef það er ekki gert, mega þó ekki líða meira en 12 klst. frá því að hætt var að láta heyið niður, nema því að eins, að bætt sé við votu heyi. Farg- ið má vera eins og hver vill hafa það,. en minna en hálfur metri á þykkt held ég það megi tæpast vera. Bezt er að grjótið sé af miðlungs stærð, sem kall- að er, og að það falli sem allra bezt saman og einkum vel út að veggjunum. Ef of. fáar vot- heysgryfjur eru, má taka farg- ið af eftir 3 til 4 daga til þess að fylla gryfjuna aftur. Þetta getur endurtekið sig þrem til fjórum sinnum, en alltaf minnkar það, sem hægt er að koma í hvert skipti. Ekki má taka farg af gryfju fyrr en í fyrsta lagi mánuði eftir að það var síðast látið á hana. Ég held mig tæpast þurfa að taka það fram, að járnþak með góðum vatnshalla verður að vera yfir gryfjunum, því að vatn má ekki komast að heyinu, eftir að það er komið niður. Fyrst var reynt að hafa torf undir farginu. Það reyndist illa. Svo poka undan tilbúnum áburði, sem voru sérstaklega þéttir, en í það var lítið varið. Bezt álít ég að hafa grjótið án þess að breitt sé á heyið undir það. Þá ætla ég að minnast á þurr- heyið. Allir kannast við hey- mygluna (fuggu). Hún er búin að vera skaðleg mönnum, lík- lega síðan byrjað var að þurrka hey. Lungun þola hana ekki eins vel og kolarykið. Með skepnur fer hún líka illa, veldur hósta. Það er vont að verjast þvi að hitni í heyinu, þegar vætutíð er. Ef hey er myglað, álít ég bezt að gefa skepnunum það án þes að dusta eða hrista það, því að það skemmir lung- un enn þá meir, sérstaklega í gjafamönnunum. Hnífsdal, 2. ágúst 1942. Valdimar Þorvarffsson. ÚR RANGÁRVALLASÝSLU 10. ágúst 1942. Að þessu sinni skal ég vera fáorður, því að nú stendur yfir mesti annatími okkar í sveit- inni, og þá hugsar maður um fátt nema heyskapinn, enda þarf nú að beita allri orku til að ná saman sem mestum forða fyrir fénaðinn, þótt allir séu á einu máli um það, að mikil fækkun hljóti að verða á næsta hausti bæði á kúm og sauðfé, og bændur telja jafnvel eina úrræðið nú, að framleiða handa sínum eigin fjölskyldum, hvað sem öðru líður. Sláttur byrjaði með seinna móti, því gras var og er fremur lítið víðast, en fram að þessu hefir heyskapur gengið vel, en nú er hægfara votviðri en hlýtt. Búist er við að kosningar til Alþingis fari fram í haust, og er ég viss um, að það er móti vilja flestra hugsandi manna í dreifbýlinu, en það gerir víst ekki svo mikið til, hvað við vilj- um, sem ennþá erum eftir í sveitinni, eða svo munu þeir hugsa, sem ætla eftir því, sem frekast er hægt, að svifta okk- ur áhrifa og þann flokk, sem einn er vakandi og á verði um heill og velferð landbúnaðar- ins. XXI ATHUGASEMDIR VIÐ SVAR Jónasar Bjarnasonar verkstjóra. í 127. tbl. Tímans f. á. gagn- rýndi ég framkvæmd vega- mála í Þistilfjarðarhéraði sum- arið 1941 og benti sérstaklega á þau mistök, sem ég og aðrir héraðsbúar teljum, að orðið hafi á vali vegarstæðis á svo- kölluðum Brekknamýrum. í 5. tbl. Tímans þ. á. leitast Jónas Bjarnason við að svara að- finnslum mínum og skal nokk- uð vikið að því, sem hann hefir fram að færa. Það er rétt hjá J. B., að um- ræddur vegur er á Langanesi, en í Þistilfjarðarhéraði, og heitir frá Þórshöfn að Axar- fjarðarheiði einu nafni „Þistil- fjarðarvegur“ og mun einnig nefndur svo á vinnuskýrslum þeim, sem skrifaðar hafa verið fyrir J. B. Svar J. B. tel ég furðulegt. Fyrst það, að vegarstæðið hafi verið „einboðið" og í öðru lagi, að „vitanlega sé vegur lagður í sandbörðin eftir ákvörðun verkfræðings.“ Að vegarstæðið hafi verið einboðið er fjarstæða ein, því að brautarendar þeir, sem J. B. talar um, eru að norðan stúfur, sem fyrir löngu síðan var lagð- ur yfir torfæru til að gera ak- fært á börðin að norðan, en að sunnan lagði hinn ágæti verk- stjóri, Guðni Bjarnason, lágan og ófullkominn skyndiveg frá enda aðalvegarins, niður á börðin, sem héraðsbúar hafa um alllangt skeið notað sem akveg þó oft hafi þau verið erf- ið yfirferðar. Mun því sérhver, sem óhlutdrægt lítur á um- rædda staðhætti, sannfærast um, að raus J. B. um einboðið vegarstæði hefir ekki við neitt að styðjast. Þá er það fullyrðing J. B. um, að vegurinn sé lagður um sand- börðin að fyrirlagi verkfræð- ings, og þá sennilega Árna Páls- sonar. Ég á ákaflega erfitt með að trúa því, að nokkur verk- þyki fróðlegt að kynnast þeirri hlið á lífinu í höfuðstaðnum, sem hér hefir verið vikið að, og að ekki þyki beinlínis hvetj- andi að kynnast þessu ástandi nánar með því að flytjast hing- að. Furðulegasti þáttur þessa máls er sá, hve almenningur og dagblöðin í höfuðstaðnum hafa horft upp á þetta ástand með mikilli værð og andvaraleysi. Raunar engin furða, þótt í- haldsblöðin séu fáorð um þetta ástand. Þau og þeirra flokkur á tilveru sína undir þeim mönnum, sem síst þola afskipti af slíkum málum, gróðabralls- mönnunum. — Blöð Alþýðu- flokksins og Sósíalista hafa til skamms tíma lagt það helzt til þessara mála, að bera hvert á annars flokksmenn brigzl um húsabrask. Hafi brigzl þessi við rök að styðjast, er ekki að furða þótt þaðan hafi ekki komið umbótatillögur. Blöð þeirra hafa, eins og önnur blöð, sagt frá húsnæðiseklunni og skrán- ingu húsvilltra. Alþýðublaðið rekur þá sögu með hægð, og „Hannes á horninu" segir frá því, svo sem til gamans, að ný- lega hafi 3ja herbergja íbúð verið auglýst til sölu. Útborg- un 40 þús. kr., og spyr svo, hvað heildarverð íbúðarinnar muni vera. Ekki verður blaðinu það að athugunarefni á hvers kon- ar ástandi svona verðlag muni byggjast. Ekki hefir þetta blað heldur, enn sem komið er, kraf- ist þess að bæjarstjórn, ríkis- stjórn og Alþingi skerist alvar- lega 1 leikinn. Alþingi situr þó á rökstólum meðan þessu fer fram. Alþ.fl. á sennilega svo annrikt á heimilinu, þar sem hann þjónar íhaldinu til borðs og sængur, að ekki vinnist tími til að gefa sig mjög að málum þeirra, sem nú sjá kalt hjarn húsnæðisleysisins framundan við Vetrarbrún. Þinginu á að slíta sem fyrst, kveður Alþ.fl. í tvísöng við íhaldið. Það þarf endilega að fara að kjósa aftur, en þó ekki fyrr en um eða eftir flutningadag fólksins. Þingið á svo að koma saman aftur eftir háttatíma á götunni. Þannig skjóta stjórnarflokkarnir sér undan vandamálunum hverju af öðru. Kenna sennilega hver öðrum um í kosningahríðinni, en skjóta sér undan öllum raunhæfum aðgerðum til að hamla á móti öngþveitinu og upplausninni, á þessu sviði sem öðrum, meðan rétti tíminn var til. Svona auðvirðileg fótaþurrka íhaldsins er Alþ.fl. orðinn, þess flokks, sem viljandi sleppir skrattanum lausum á öllum sviðum viðskiptalífsins, og læt- ur þeim, sem betur mega, allar leiðir opnar til að troða þá und- ir, sem höllum fæti standa. Aðalblað Sjálfstæðisflokksins hefir þá eina huggun að færa hinum húsvilltu þúsundum í bænum, að um næstu áramót verði 269 íbúðir tilbúnar handa fólkinu. Að vísu séu allmargar þessara íbúða „ólöglegar", en þó taldar með væntanlegum í- búðum og þar með gefin eins- konar ávísun á þær um ára- mótin. En hvað fólkið, sem fræðingur hafni ágætu vegar- stæði þar, sem hægt er að byggja veginn með handverk- færum einum, en velji í þess stað sundurgrafin og rótlaus sandbörð, þar sem vegurinn verður að mestu leyti að gerast af aðfluttu efni, án þess að nokkur frambærileg ástæða sé fyrir hendi. Þá mætti af orðum J. B. álykta, að verkfræðingur- inn hafi ákveðið beygjurnar á veginum, sem J. B. er að mæl- ast til að vegfarendur kasti tölu á. Máli mínu til stuðnings tek ég undir þau tilmæli hans. J. B. talar um, að undirstaða vegarins sé traust á sandbörð- unum. Það má vera. Þó teldi ég hana traustari uppi á mýr- inni, þegar þess er gætt, að skurður er tekinn brekkumeg- in vegarins í rótlausa sandjörð. Getur hann orðið veginum dá- lítið vafasamur nábúi, þegar vindar og vatn herja. J. B. seg- ir, að „kunnugir“ telji bréf mitt „galla“ á bréfdálkum Tímans. Ég býst nú við, að með „kunnugum^ eigi hann fyrst og fremst við sjálfan sig, og skil ég það vel, að hann telji það galla, að héraðsbúar skuli láta sig nokkru skipta, hvernig unnið er fyrir það fé, sem veitt er til vega í héraðinu, og hvort vegir þeir, sem við og niðjar okkar eigum að búa við um langa framtíð, séu vel eða illa gerðir. Þistilfirðingar hafa áður fundið að verkum J. B. í þessu héraði með þeim árangri, að honum var veitt lausn frá störfum á þeim slóðum um all- langt skeið. Austan í fjallgarði þeim, sem liggur eftir Axarfjarðarheiði er brekka ein mikil, og mun hún vera erfiðasti hjallinn á veg- inum þar. Árna Pálssyni mun hafa þótt mikils umvert, að vel tækist með vegagerð á þessum stað, því að hann hafði merkt þar greinilega fyrir veginum. Eftir þessari merkingu fór J.B. ekki nema að sumu leyti, hvorki í brekkunni né hjallanum fyrir ofan; það vitum við báðir jafn- vel, ásamt öðrum, sem þar unnu. Og það mun Árni Páls- son sannfærast um næst, þegar hann kemur á þær slóðir. Affalbjörn í Hvammi. (Grein þessi hefir beðið birt- ingar all lengi vegna rúmleysis). Leíðrétting í kjallaragrein blaðsins síð- astliðinn fimmtudag, 5. dálki, hefir orðið prentvilla í 16. 1. ofan frá. Verð 15 þúsund kr. — á að vera 115 þús. kr. statt verður á götunni 1. októ- ber má hlakka til jólanna. Þá verður kannske rétt komið að því, að það geti fengið íbúð, þó ekki væri nema „ólöglega“! Ekkert segir Morgunblaðið um það, hve margar „ólöglegar" í- búðir hafi verið leigðar fullu verði í bænum að undanförnu. Og ekkert minnist blaðið á það, hvort tjöldin, skúraræflarnir og pakkhúsin, sem fólkið hefst nú við í, séu löglegar eða „ólögleg- ar“ íbúðir. Það virðist fullséð, að stjórn- arflokkarnir ætli ekki að blanda Alþingi því, er nú situr, í þetta mál. Því á að slíta sem óðast og fara að kjósa. Máske treysta þessir flokkar borgarstjóranum einum bezt til að leysa þessi vandræði? En hvað ætlar þá borgarstjórinn að gera? Þykist hann kanrtske hafa gert nóg með því að leigja lóðirnar og veita byggingarleyfin óðfluga tvö s. 1. ár? Er máske honum og flokksmönnum hans full- nægt með því, að hafa sölsað undir sig byggingarefnið og geta hagnazt prýðilega á sölu og leigu nýju húsanna? Ætlar hann máske enn að láta þeim líðast það, sem skipa stórar hallir, eða hafa ráð á að halda tómum íbúðum, að gera það á- fram, þangað til hinir húsvilltu neyðast til að kaupa húsaskjól- ið takmarkalausu okurverði? Ætlar hann að taka á þessum málum með „skörungsskap" og „festu“, og gera þær ráðstaf- anir, sem sjálfsagðar eru á tímum stríðs og voða? Máske (Framh. á 4. síduj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.