Tíminn - 01.10.1942, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÓTGEFANDI: frÁmsóknarflokkurinn. RITSTJ ÓRASKRIFSTOFUR: Llndargfttu AFOREIÐSLA, EDDUHÓSI A. Slmar 23S3 4373 og INNHEIMTA OG EDDUHÚSI, Llndargötu Ð A. Siml 2323 PRENTSMIÐJ AN EDDA hl Slmar 3720 os AUGLÝ SIN GASKRIFSTOFA: 26. ár. Reykjavík, flmmtudagiim 1. okt. 1942 109. blað Hvað er til ai síldarmjöli í landínu? Hversvegna var afgr. ins stöðvuð fram yfír Jónas Jónsson: Var það gert til að mjöls- réttír? greiða fyrlr flutningnum út um sveitirnar ? Áhyggjiir bænda yfir síldarmjölskaupunum fara stöðugt vaxandi. Heil héruð, þar sem heyfengur er miklu minni en venjulega, hafa enn ekki fengið neitt síldarmjöl. Á undanförnum árum hafa bændur fengið rnest af síldarmjölinu í septembermánuði, enda er víða orðið óvíst um flutninga eftir þann tíma. Það er því engin furða, þótt sleifarlagið í síldarmjölsmálunum valdi bændum kvíða og áhyggjum. Skrif Vísis og Ólafur Thors Vísir hefir fyrir nokkru hald- iff því fram í ritstjórnargrein, að ég myndi líklegur til aff hjálpa Ólafi Thors, ef eitthvaff bjátaði á fyrir honum. Blaðið rökstuddi þetta meff tilvitnun í grein eftir mig í Tímanum 1923. Hér er þó um býsna mikinn misskilning aff ræffa frá blaffs- ins hálfu. Aff öllu samtöldu virðast eng- ar líkur benda til, að Ólafur Thors þurfi meff sérstakrar fyr- irgreiffslu frá mér effa öðrum pólitískum andstæðingum. Hann situr í mikilli embættis- aðstöffu, þó aff völdin séu frem- ur lítil. Fyrirtæki hans, Kveld- úlfur, dafnar í skjóli stríffsgróff- ans, eins og jurt í hitabeltis- loftslagi. Nánustu ættmenn ráff- herrans skipa ýmsar áhrifa- miklar stöður, innanlands og utan. Þaff er þess vegna furffu- legt, að blaði heildsalanna skuli koma til hugar aff Ólafur Thors geti þurft meff nokkurrar líkn- semdar frá gömlum effa nýjum andstæffingum. f kosningum fyrir 19' árum var barátta eins og nú, hin harðasta hvarvetna á landinu, milli Framsóknarmanna og liff- sveita Mbl. Sú barátta hafði þá staðiff meff mikilli hörku í tvö kjörtímabil. Alveg sérstaklega höfðu fylgismenn Mbl. gert mér allt þaff illt, sem stóff í þeirra valdi, og ég hafffi goldiff í sömu mynt eftir því sem kraftar leyfffu. Þá, mitt i hinni hörffu deilu, haustið 1923, kastaði ég fyrsta strengnum milli þessara stríff- andi flokka. Bolsévisminn óff þá uppi víffa um lönd, og bylt- ingarhneigðin var byrjuð aff eitra hugi ýmsra manna í verkamannastétt. Framsóknar- flokkurinn vann þá og lengi síffan trúlega að mörgum um- bótamálum meff Alþýffuflokkn- um og móti Mbl.-mönnum. En þar sem hin rússneska sýki var þá tekin aff veikla nokkurn hluta verkamannastéttarinnar, þótti mér rétt aff láta verka- mannaliðið vita, að það gæti ekki notiff stuðnings frá mér, ef þaff tæki upp byltingaraff- gerffir. Ég lýsti þá yfir því í Tímanum, alveg skýrt og skor- inort, aff ég vildi vinna aff al- mennum framförum meff verka- mannastéttinni. En ef verka- menn tækju upp byltingaraff- gerffir og hugffust aff „umróta“ þjóðfélaginu á þann hátt, þá myndi ég snúast gegn þeim aff- gerffum og standa í þeim efn- um viff hliff Ólafs Thors. Þetta var holl lexía fyrir AI- þýðuflokkinn. Flokksmenn hans vissu, aff þeir gátu vænst stuffn- ings frá Framsóknarmönnum, viff skipulegar framfarir, en harðrar mótstöffu, ef hallazt væri á sveif meff byltingar- stefnunni. Ég nefndi Ólaf Thors af því aff hann var einna harðsnúnastur andstæffingur af öllum Mbl.- mönnum. Ég gat eins vel sagt, að ég vildi vinna aff verndun þjóðfélagsins meff Jóni Þorláks- syni, Magnúsi Guffmundssyni eða öffrum forustumönnum flokksins. Ég nefndl þann ÍFramh.. á 4. íUSu) Aðalástæðan til sleifarlagsins er sú, að ríkisstjórnln stöðvaði alla afhendingu á síldarmjöli í byrjun síðasta mánaðar. Rök- studdi stjórnin þessa ákvörðun með því, að ekki væri hægt að afgreiða neitt fyrr en kunnugt væri um allar pantanir, því að þær gætu orðið meiri en fyrir- liggjandi birgðir. Skyldu pant- anir sendar fyrlr 30. sept., án skuldbindingar um, að þær fengjust afgreiddar. Þessi ákvörðun ríkisstjórn- arinnar var hin furðulegasta. Engin ástæða var til þess að stöðva alla afhendingu á mjöl- inu, þótt grípa þyrfti til ein- hverrar takmörkunar. Það var a. m. k. sjálfsagt að afgreiða til fyrirtækja sama magn og þau fengu í fyrra, en láta þá heldur aukapantanir bíða. Þetta fljótfærnislega og van- hugsaða tiltæki rikisstjórnar- innar hefir að vonum vakið gremju um allt land. í fyrsta lagi eru menn hræddir um að pöntunum þeirra verði ekki fullnægt og í öðru lagi hefir þetta stefnt flutningum á mjöl- inu í fullkomið óefni, svo lítill og ónógur sem skipakostur er nú í strandferðum. í siffasta mánuffi hafa strandferffaskip, sem áttu og gátu tekiff síldar- mjöl hjá Ríkisverksmiffjunum, orðiff aff fara þaðan án þess aff fá mjöliff afgreitt. Getur þetta sleifarlag haft hinar hræffilegustu afleiðingar fyrir heil héruð, ef vetur geng- ur snemma í garð og flutningar teppast. Virðist fyrirhyggjuleysi og barnaskapur ríkisstjórnarinnar 1 þessum efnum ganga ósjálf- ræði næst og hlýtur að baka henni þungan áfellisdóm, jafn- vel þótt betur kunni að rætast úr en til var stofnað. Aðalsteinn Kristinsson hefir í síðasta blaði Tímans hrakið þau ósannindi, sem Morgun- blaðið var látið flytja, að S. í. S. og kaupfélögin hefðu pantað birgðir af síldarmjöli til margra ára, og þess vegna hafi orðið að stöðva afgreiðsluna, þar til allar pantanir væru komnar. S. í. S. hefði keypt og pantað álíka og í fyrra eða 3280 smál. (3300 smál. í fyrra), þegar af- hendingarbannið var ákveðið. K. E. A. hefir aðeins fengið 200 poka en yíir 4000 i fyrra og Kaupfélag Þingeyinga 700 poka, en keypti 2300 í fyrra. Svo upplýsir Morgunblaðið, að til séu í landinu 8200 smál. af síldarmjöli eða mikið fram yfir meðalársnotkun undanfar- ið, er verið hefir um 5000—6000 smál. En hvar er þá þetta síldar- mjöl og hvaða ástæða er til að stöðva aíhendlngu og flutninga á því í hellan mánuð, fyrst birgðirnar eru svona miklar? Það er ekki nein furða, þótt mönnum komi til hugar, að birgðirnar séu minni en Morg- unblaðið segir. Pyrir nokkru rannsakaði Viðskiptanefnd síldarmjöls- birgðir í landinu. Niðurstaðan varð þessi og er hún í ósam- ræmi við upplýsingar Mbl.: Hjá ríkisverksmiðjum og einkaverksmiðjum voru alls til af þessa árs framleiðslu 6000 smál. Auk þess voru 500 smá-, lestir seldar til útflutnings og þegar greiddar, og 130 smál. seldar til útflutnings, en ekki greiddar. Alls eru þetta um 6600 smál., en vafasamt er að hægt sé að rifta kaupunum á þeim 600 smál., sem búið er að selja. Eftir verða þá um 6000 smál. af nýju mjöli. Auk þessa eru til um 2000 smál. af fiski- mjöli og eitthvað af síldarmjöli frá fyrra ári, sem menn vilja eðlilega helzt ekki kaupa. í fyrra sumar hélt þáverandi landbúnaðarráðherra eftir mjög miklum birgðum af síldarmjöli í landinu til vara, eftir að allar pantanir voru afgreiddar. Tók ríkið ábyrgð á þessum fóður- birgðum gagnvart verksmiðjun- um, svo að þær yrðu skaðlaus- ar. Aldrei þessu vant verða að minnsta kosti engar sllkar birgðir af fóðurbæti 1 vetur. Af maís er lítið til og ekki hægt að treysta því að fá nokkuð verulegt af honum. Ef harðindi sverfa að, verð- ur fóðurbætir ófáanlegur til viðbótar því, sem menn geta dregið að sér í haust. Ef óvarlega er sett á og vetur reynist I harðara lagi, vofir því fullkomin ógæfa yfir fénaði landsmanna. Þetta ættu allir bændur að hafa hugfast. Meðferð ríkisstjórnarinnar á Síldarmálunum er hið lærdóms- ríkasta. Fyrir vanhugsaðar að- gerðir hennar kemst síldar- mjölið e. t. v. alls ekki til bænda áður en vetur gengur í garð. Vegna skorts hennar á framsýni og fyrirhyggju, verða sennilega ekki til neinar auka- birgðir í landinu, ef vetur skyldi reynast mjög harður. Birgðirn- ar, sem nú eru til, virðast tæp- ast munu fullnægja pöntunum bænda, sem langflestir munu miða þær við venjulegt árferði. Þetta ætti að vera bændum lærdómsríkt dæmi um hæfni þess flokks, sem stendur að slíkum stjórnarathöfnum, til að fara með völdin. Hve margir bændur munu verða svo skammsýnir og hugs- unarlausir, að þeir veiti slikum flokki brautargengi í haust? Æsingaskrií Alþýðublaðsins og Vísis um kjötverðið — Viðtal við Jón Árnason — Undanfarna daga hafa dagblöðin ennþá elnu sinni hafiff »sl- legax árásir út af kjötverffinu. Þótt undarlegt kunni aff virffast, nefna blöff þessi alls ekki formann kjötverfflagsnefndar í þessu sambandi, heldur snúa vopnum sínum eingöngu gegn Jóni Árna- syni framkvæmdastjóra, sem á sæti í kjötverðlagsnefndinni. Jafnframt því að láta orð liggja að því aff brjálaðir menn hafi ákveffiff kjötverffiff, reyna blöðin aff vekja tortryggni til kaupfé- laganna út af því, aff þau borgi fyrst um sinn ekki fullt heild- söluverð fyrir kjötið til félagsmanna sinna. Tíminn hefir spurt Jón Árnason að því, hvort hann mundi virða þessi æsingaskrif svars. Kvaff hann þau aff vísu marg- hrakin, því aff aldrei hefði Iiffið svo haust aff undanförnu, aff sum bæjarblöffin fylltu ekki dálka sína meff illgjörnum og heimskulegum árásum út af kjötverffinu, hvaff lágt sem þaff hefði veriff. En þar sem þessi skrif miðuðu aff því aff spilla fyrir kjötsölunni, mundi hann skýra máliff í blaffagrein innan skamms. í bili læt ég nægja aff taka þetta fram, mælti Jón: „Haustverff kaupfélaganna er „áætlunarverff“, sem félögin lána út á kjötinnlegg áffur en veruleg sala hefir fariff fram. Kaupfélögin selja kjötiff í umboði félagsmanna sinna, sem kunn- ugt er. Geta þau því ekki gert endanleg reikningsskil fyrr en aff lokinni sölu, sem að öllum jafnaffi er ekki um garð gengin fyrr en í júlí effa ágúst næsta sumar. Kaupfélögin eru algerlega sjálfráð um þaff, hve mikiff þau lána út á kjötiff í haustkauptíff. En aff jafnaffi hafa þau sam- ráff um þetta viff S. í. S. Áriff 1941 var heildsöluverð á dilkakjöti kr. 3.20 pr. kg. Aliflest kaupfélög áætluðu effa lánuðu þá kr. 2.00 út á kg. í haustkaup- tíff. í haust er heiidsöluverðið kr. 6.40 og kaupfélögin munu almennt áætla eða lána út á það kr. 4.00 á kg., eins og ég hefi lagt til. Hér er því um fullkomiff samræmi aff ræffa. Fullnaðar- greiðslu fá svo kaupfélagsmenn nú sem endranær aff lokinni sölu. Alþýffubi. og Vísir gefa í skyn, aff ég sé hræddur um aff kjöt- iff seljist treglega. Um þetta hefi ég ekkert sagt, nema um kjöt- kanp setuliðsins. Um þau hefi ég bæffi í bréfi mínu til kaupfé- laganna og áður bent á, að búast megi við, aff kjötkaup Banda- ríkjahersins verffi mun minni en brezka setuliðsins. Um kjötkaup fslendinga hefi ég ekkert látiff uppi, enda ástæðu- laust að koma með spádóma í því efni. Þaff, sem af er kauptíff- inni, hefir kjötsalan veriff alveg eins mikil og áffur, og eftir- spurn eftir slátri með meira móti samkv. upplýsingum frá for- stjóra Sláturfélagsins. Hins vegar getur vel veriff, að jafn rætnar árásir eins og fram koma í skrifum Vísis og Alþýðubl. geti haft nokkur áhrif í þá átt aff draga úr kjötkaupum almennings, enda mun það vera til- gangurinn með þessum æsingaskrifum. Þaff skal loks tekið fram, aff það hefir aldrei hvarflaff aff mér, aff núverandi kjötverð mundi verffa lækkaff, heldur muni verffa nauffsynlegt að hækka þaff eftir því, sem vísitalan hækkar.“ Tíminn vill aff lokum vekja athygli á því, aff væri slíkum á- rásum, sem Vísir og Alþýðublaffiff beina gegn atvinnu og afkomu bændastéttarinnar, beint gegn einstaklingi, mundi hann fá sér tildæmdar háar sektir fyrir atvinnuróg. Vísir og Alþýffublaffiff skáka hins vegar í því skjóli, aff engin viðurlög séu viff því aff skaffa atvinnu bændastéttarinnar og vinna aff því aff leggja sveitirnar í auðn, en smala sveitafólkinu sem atvinnuleysingjum á mölina í Reykjavík, þegar harffnar í ári. Hitt má svo loks minna Vísi og Alþýðublaðiff á, að hefffi til- lögum Framsóknarmanna í fyrravetur, um festingu verðlags og kaupgjalds, veriff fylgt, mundi útsöluverð á kjöti til neytanda vera svipaff nú og í fyrra haust. Blöð þessi geta því kennt sér og flokkum sínum um verðbólgu þá, er síðan hefir skapazt. Rausnargjafir Jakobi Möllers Morgunblaðið játar, að fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins hafi gefið Gísla Sveinssyni 8000 kr. í lúxusbilnum, af því að hann hafi verið forseti Alþingis. Væntanlega ættu forsetar, sem leng- ur og betur hafa starfað, svo sem Einar á Eyrarlandi, Jörund- ur í Skálholti og Haraldur Guðmundsson, eigi síður að fá vænan skilding úr ríkissjóði til bílakaupa. Sjálfum sér mun Jakob hafa gefið laglega upphæð til að lækka í verði bíla, sem honum koma við. Meðan Eysteinn Jónsson var fjármálaráðherra þekktist ekki þessi rausn við einstaka menn. — Jakob Möller hefir fundið upp þessa „vetrarhjálp“. Hann hefir notið hennar sjálfur og hið grandvara yfirvald Skaftfellinga og alþingisforseti hefir komizt í krásina. Það skiptir engu máli, þótt aðrir ráðherrar hafi orðið aðnjót- andi sömu kjara um bílakaup og fjármálaráðherrann. Hans er valdið — og rausnin. Á víðavangi LÖGKÆNSKA JAKOBS MÖLLERS. Á síðasta Alþingl bar lögkæn- asti þingmaður íhaldsins, Bjarni Borgarstjóri, fram til- lögu um afnám Bifreiðaeinka- sölunnar. Þlngið vildi ekki sinna mál- inu en lét sér nægja að taka fram fyrir hendur Jakobs og stöðva bílagjafir hans til vissra manna á blfreiðum og bifreiða- kössum. Þá afnemur Jakob einkasöl- una með þeim rökum, að hún sé stofnuð samkvæmt heimildar- lögum, sem stjórnin þurfi ekki að fara eftir. Þykist Jakob því vera slyng- ari lagamaður en Bjarni Ben. En Bjarni mun fyrir sitt leyti sannfærðari nú en nokkru sinni áður, að Jakob sé ómögu- legur dómsmálaráðherra og að nauðsyn beri til að hann skipl það sæti sjálfur. S T ö K U R. (Til dægrastyttingar í vetrar- kosningum). Útgerff íhaldsins: íhalds-dreka dekkin lek, drabbast tekur síða. Rafta, fleka og fúasprek, farið að reka víða. Árni á brokkinu: Árni skrokkur flokk úr flokk flæmist, brokki tamur — á svig. Þjóðólfs-hnokka þokkarokk þeytir, nokkuð samur — við sig. Á fjöru Þjóffólfsmanna: Þjóðólfs-smalar þreifask umb, þukla val með snöru. Upp þeir hala íhaldsdrumb eins og hval á fjöru. Viff öllu má búast: Árni og Bjarni eins og skot ætla á þing að halda. Hvenær skyldi fara á flot, flokkur Silla og Valda? VÍSIR AUGLÝSIR KOSNINGAMÚTUR. í Vísi var nýlega eftlrfar- andi auglýsing: „Stjórnmálamenn. Takið eft- ir: Þeim sem getur útvegað mér 1—2 herbergi og eldhús, skal ég tryggja 2 atkv. við kosningarn- ar 1 haust með drengskapar- heiti. Fleiri atkvæði geta kom- ið til greina. Tilboð, merkt: „Drengskaparheiti" sendist blaðinu fyrir 28. þ. m.“ Virðist þarna fundin ný leið til atkvæðaveiða, einkum fyrlr flokk, sem hefir flestar hús- eignir i bænum í höndum fylg- ismanna sinna. Hltt er annað mál, hvort slíkt atkvæðabrask er leyfilegt. Loftárás á ísl. skip undan Austfjörðum Snemma á þriðjudagsmorgun síðastl. réðist þýzk flugvél á ís- lenzkt skip úti fyrir Austfjörö- um. Varpaði hún tveimur Togar aver kfall t sprengjum, er ekki hæfðu skip- ið, og skaut úr vélbyssu á það. Einn skipverja særðist i kinn- Undanfarna daga hefir ekki verið annað sýnna en að togara- flotinn stöðvaðist frá deginum í dag að telja. Um 16 daga skeið hefir sáttanefnd leitazt við að miðla málum og var á tímabili slitnað upp úr samningaumleitunum og verkfall boðað. í þess- ari viku hóf sáttanefndin fundahöld að nýju með deiluaðiljum. Frétti blaðið það seinast í gærkvöldi, að ekki væri útilokað, að samningar tækjust á síðustu stundu, en úr þvi verður skorið á fundi, sem sáttanefndin hefir boðað til kl. 2 í dag. ina af tréflís. Önnur meiðsl urðu ekki og skemmdir urðu ekki teljandi á skipinu. Skipverjar skutu á flugvél- lna úr vélbyssum, en hæfðu hana ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.