Tíminn - 17.12.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.12.1942, Blaðsíða 4
S96 TtMlM, ffmmtndaginn 17. des. 1942 150. blaO Jólagjafir: Kaffistell Testell Keramik Krystall Skrautvörur Burstasett Glervörur Lelkföng Loftskraut. K. EINARSSON & BJÖRNSSON Bankastræti 11. Það er íljótlegt að matreiða „Freía“ iískfars, auk þess er það hollur, ó- dýr og góður matur. Lokað allan Simmtudaginn vegna jarðarfarar Sorstjórans OlaSs K. Þorvarðarsonar. m w wm> Sundhöli Reykjavíkur. BæjarskríSstoSurnar verða lok- aðar á morgun, Símmtudajginn kl. 12-4 e. h., vegna jarðarfarar ÓlaSs Þorvarðarsonar Sorstjóra. heiidsölubirgðir: f ÁRNIJÓN5S0N | REYKJAVÍK ^ mrnmw# GAMLA BÍÓ- MAISIE með ANN SOTHERN, ROBERT YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%—6V2: í GAMLA DAGA. (Those Were the Days). Wm. Holden. Bonita Granvílle. -NÝJA BÍÓ BÓFA- FORINGINN Tall, Dark and Handsome CESAR ROMERO, VIRGINIA GILMORE, CHARLOTTE GREENWOOD, MILTON BERIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrifið eða símið tll Tlmans og tilkynnið honum nýja áskrif- endur. Sími 2323. Egill Sigurgeirsson hæstarétta .nálaflutnlngsmaður Austurstræti 3 — Reykjavík - Til jólagjafa: Seðlaveski fallegt úrval. — Vönduð vara. Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar Bankastræti 99 E S J A a í hraðferð til Akureyrar í viku- lokin. Vörumóttaka til ísa- fjarðar fyrir hádegi í dag (fimmtudag) og til Siglufjarð- ar og Akureyrar eftir hádegi á morgun (föstudag) og fram til hádegis á laugardag. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á föstudag. 99 F B E Y J A (( í áætlunarferð til Breiðafjarð- ar. Vörumóttaka fyrir hádegi í dag (fimmtudag). 99 RICHARD a Vörumóttaka til Patreksfjarðar, Flateyrar og Súgandafjarðar fyrir hádegi á morgun (föstu- dag). Skólasystur nýjasta bókin Syrir ungar stúikur. Jliiiniiigar um Einar Benediktsson er jólabókin. Isaf oldarpr enftsmið j a. kventaska er skemmtilegasta og kærkomnasta gjöf. Allra nýjasta tlzka á boðstólum. — Feikna úrval af GJÖFUM HANDA KARLMÖNNUM, KON- UM OG BÖRNUM. Vandaðar SKJALAMÖPPUR, margar gerðir. — MÚSIK- MÖPPUR. — SKÓLATÖSKUR. — BARNAÖRYGGISÓLAR. — SEDLAVESKI, seðlabuddur um FIMMTÍU mismunandi gerð- ir og stærðir, en litlar birgðir af hverri tegund. — Skraut- .legar BARNAÓLAR. — Fjölda tegundir: RAKSETT, FERÐA- ÁHÖLD, BUDDUR, Bridgekassar . — Spil. HANZKAR i stóru úrvali handa dömum og herrum, fóðr- aðir og ófóðraðir — o. fl. o. fl. til tækisfærisgjafa. Leðurvörudeild Hlj óðf ærahússíns Flóra Seljjum greni í portinu við Iiliðina á Edinborg kl. 9—1 daglega. Höium aðeíns blágreni og sílfurgrení. Dráttarvextir Hér með er vakin athygli á því, að dráttarvextir hækka á öll- um tekju- og eignarskatti, sem ekki hefir veriö að fullu greiddur fyrir næstkomandi áramót, þannig að vextirnir reiknast 1% fyrir hvern byrjaðan mánuð úr því, í stað 12% á mánuði áður. Jaínframt er þeim, er kaup eða þóknun taka hjá öðrum, bent á, að enda þótt atvinnurekendum verði upp úr áramótum falið að halda eftir af kaupi þeirra upp í skattgreiðslur, losar það gjald- andann ekki undan greiðslu fullra dráttarvaxta. Tollstjórinn I Beykjavík, 15. des. 1942. Krakkar mmír enu er ég boininn með feiknin öll af ieikföngum. Eins og undanfarin ár fór ég með þau beinustu leið í EDINBORG. — Segið PABBA YKKAR OG M0MMU að ég hafi að þessu sinni einnig tekið með mér ó- grynni af allskonar tækifærisgjöfum, skínandi fal- legum, sem of langt yrði upp að telja hér. „Edinborgar-íþazarinn ber af öllum hinum, líttu þar á leikföngin litlum handa vinum, feiknin öll þar finna má af fögrum jólagjöfum, úrval beztu firmum frá, fylgja tímans kröfum.“ Þíð víftíð hvert skal halda Jóla^Yeinn Edinborgar. Jólabók kvenfólksins 1942 Frú Roosevelt segir frá S j álf saevisaga Bók þessi er afar skemmtilega skrifuö og eitt af hreinskilnustu og hispurslausustu ritum sinnar tegundar. Höfundurinn er einn afkastamesti kvenrithöfundur Bandaríkjanna, og er talið, að næstum daglega bhtist eftir hana greinar í víðlesnustu blöðum og tímaritum Ameriku. Frú Eleanor Roosevelt er um þessar mund- ir ein mest umtalaða kona heimsins. Hún vakti alheimsathygli með ferð sinni til Bretlands fyrir skömmu, og hér á íslandi er nafn hennar á hvers manns vörum sökum hinnar vingjarnlegu ræðu, er hún flutti í útvarp frá Washington 1. desember s. 1. í tilefni af fullveldisdegi okkar. Bókin lýsir ævi þessarar merku konu frá því hún var barn og þar til hún er orðin forsetafrú í Bandaríkjunum og ein af leið- togum þjóðar sinnar. Lesið þessa skemmtilegu bók um jólin! Gefið vipum yðar hana! Farið strax í bókabúðirnar og kaupið sjálfsævisögu frú Roosevelts, Jólabók kvenfólksins 1942. Renningar á g ó Ifi og^stíga ökaupíélaqið Bankastræti 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.