Tíminn - 22.12.1942, Page 3

Tíminn - 22.12.1942, Page 3
152. I»Iaö Tl>Il\\. þrigjudagiun 22. des. 1942 603 <3*í««$«SÍ«$«$íí$í«$$$S5445444!555í5$455«54«54!e$444$4*4444544454C554445544454S554455S$55S$454445444445444555544545$4454554555!$!$5455555544 Jólabókin er komin Frjáls skaltu vefja bein vor aS barvii Brosa, sem söl :i/ir hvarmi. Frásagnir um Finar Benediktsson Frú Valgerður Benediktsson hefir lagt til efni í bókina, en Guðni magister Jónsson skrásett hana. En auk þeirra rita minningar um Einar Benediktsson þeir Árni Pálsson prófessor, Benedikt Sveinsson skjalavörður og Árni Jónsson frá Múla. En myndir og teikningar yfir köflum gerðu íslenzku listamennirnir Jóhannes Sveinsson Kjarval, Ásgrímur Jónsson, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, Gunnlaugur Blöndal, Eggert Guðmundsson og Jón Engilberts. Það má því með saimi scgja, að hér hafi margir og góðir menn lagt hönd að verki. Benedikt Sveinsson segir meðal annars: „Ég hefi engum manni kynnst, er haft hafi glæsilegri hugsjónir um hag íslands og framtíð þjóðar- innar en Einar Benediktsson. Fulltreystum því, að stórhugur hans þróist í þjóðaranda íslendinga i orði og verki á ókomnum öldum.“ Árni Pálsson segir: „Einar Benediktsson þráði það ákafar en nokkúr annar maður, sem ég hefi þekkt, að ný öld rynni yfir ísland. Nýir at- vinnuvegir til sjávar og sveita, nýr skáldskapur, nýjar listir á öllum syiðum og ný kynslóð. En sú hin nýja kynslóð skyldi minnast þess vendi- lega, af hyerjum rótum hún er runnin.“ Árni Jónsson frá Múla sefir: „Ef Einar Benediktsson hefði verið uppi á galdraöld, er vafasamt, að hann hefði þurft að kemba hærurnar. Það er fullt eins trúlegt, að einhverjir röggsamir forsvarsmenn þess aldarfars hefðu hlaðið honum viðeigandi bálköst. áður en fjölkyngi hans magn- aðist um of. Því vitanlega var Einar fjölkunnugur. Honum var ekki markaður bás. Hann kannaði djúp og kleif tinda. Hann hóf sig til flugs og skyggðist um „drottnanna hásal“. Hann kafaði „eldsjóinn mikla“, undir „storknu hafborði moldar og grjóta“. Hann sáldraði milli fingra sér allt hið stærsta, duft jarðar, jafnt og stjörnur himinsins. Engin hugsun var svo djarfleg, að hann réðist ekki í að binda hana í orð.“ Frásögn frú Valgerðar er létt og tildurlaus og er ljómi yfir fyrstu árum þeirra hjóna: „Fundum okkar Einars Benediktssonar bar fyrst saman, þegar ég var nýfermd, 14 ára gömul. Það var um sumarið um þingtímann. Einar var þá þingskrifari.........Á þeim átta mánuðum, sem við vorum trúlofuð, hittumst við oft og áttum tal saman um margt, eins og lög gera ráð fyrir....En ein okkar bezta skemmtun var að fara á skautum á kvöldin á tjörninni“. Þetta er bók, sem allir geta lesid sér ftil ánœgju. — Þeftta er jólabókin. t Bókaverzlnn lsafoldar og ntibnið Laugavegi 12. Skólasystur heitir nýjasta bókin handa ungum stúlkum 554^$$4í5íí444íí5í^44í^ýý$í$55554í44<<<54í<í$53iCí44444444444í54444444444454í44444$44444444444444Í!í444444444444$444444C44444<44444<<!í4444444444444444444544444444444'#44444444>55444444C4CCS444í445444444444444444!554CCCS4454C54C5!45Ö4C>í4444#S45í44 BORGNESINGAR. Öllum þeivi er liafa veitt okkur aðstoð við heyskap s. I. sumar, gengizt fyrir fjársöfnun okkur til handa og sýnt okkur samúð með fégjöfum eða á annan hátt, vottum við okkar beztu þakkir, með ósk um gleðileg jól og blessunar- ríkt komandi ár. Elísabet og Helgi Þorsteinsson. NÝ BÓK. Vilhjálmur Stefánsson: Torráðnar gátur úr Norðurvegi. „Merkasta bók ársins“ segir of lítið um þessa bók, því að hún er niiklu fremur MERKASTA BÓK ALDARIMAR. •I örO til ábúðar. Jörðin SVÍNASKÁLI við Eskifjörð fæst til ábúðar frá næstu fardögum. Jörðinni geta fylgt 50 ær, 2 kýr og 1 hestur. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Svínaskála i desember 1942. Árni Jónasson. Nýkomið fjolbreytt úrval af; ikóm KARLMANNA- ÖKLA- SKÍÐA- INNI- Verksmiö jmitsalan Oefjnn - lOaiin AÓalstræti. Allar húsmæður vilja að kökubakstuvinn heppnist sem allra bezt. — Til þess að svo verði, er tryggingin, að nota Gleymíð ekki að T í m a n n. borga Hentugar jólagjafír: Herrasloppar Karlmannahanzkar Karlmannabuxur, dökkar Karlmannapeysur Karlmannasokkar Kvenhanzkar Kvenhúfur Ullartreflar, fjölbreytt úrval Loðsútaðar gærur Teppi, margskonar Skíðabuxur Skíðaskór o. m. m. fl. Verksmiðjuútsalan kefjiin - Iðnnn Aðalstræti. Samband ísl. samvinnufélaf/a. Sambandsfélög! Munið að senda oss félagsmannatölu yðar sem allra fyrst eftir áramótin. Stórbýli við Eyjafjörd til sölu. Ábúð frá næstu fardögum. Áhöfn og verkfæri geta fylgt. Túníð er véltækt, stór og góð raflýst húsakynni. Upplýsingar gefur BALDVIN JÓNSSON lögfræðingur, sími 4810. NÝ-SVIÐIN Výkomið: fjúbreytt úrval af: KARLMANNA- OG DRENGJAFATAEFNUM. Ennfremur LOPI og BAND. Verksmiðjuútsalan GEFJUN - IÐUNN, Adalsftrœfti. dílkasvíð Frystihúsið Herðubreið Fríkirkjuvegi 7. Slmi 2678. Aðvörun Að gcfiiu tilefni er atliygli alinennings vakin á því, að stranglega er bannað öll- um óviðkomandi að fará iun í herbúðir setuliðsins og bækistöðvar. Brot á hanni þessu geta valdið alvar- legum slysum og er slíkt þó sérstaklega hættulegt þegar dimmt er orðið. Dómsmálaráðuneyítð, 18. des. 1942.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.