Tíminn - 22.12.1942, Qupperneq 4

Tíminn - 22.12.1942, Qupperneq 4
r i 604 1ÍMIM, þrigjndaginn £2. des. 1942 152. blað Bæknr (Framh. af 2. síðu) og kraftar endast henni til þeirra erfiðu anna, sem hún hefir valið sér að lífsstarfi. Fjöldi höfuðstaðabúa og barna á henni mikið að þakka og börn- in í sveitum íslands kannast vel við hana og „Æskuna“ henn- ar, sem var löngum kærkomin póstsending. Síðastliðið ár lét Margrét af ritstjórn „Æskunn- ar“ en ýmsu af því bezta, sem blaðið flutti í seinni tíð hefir nú verið safnað saman í þessa barnabók. Hefir henni verið val- ið nafnið „Góðir vinir“, eftir einu af kvæðum Margrétar og mun hún vissulega verða góður vinur yngstu lesenda íslands. Unnur Benediktsd. Bjarklind. Egill Sigurgeirsson hæstarétta .nálaflutningsmaður Austurstræti 3 — Reykjavik Kápubúðin Laugaveg 35 (Sigurdur Guðmundsson) Kærkomnasta jólagjöfin til unnustunnar, dótturinnar eða konunnar er fallegur PEL§ Komið er í búðina meðal annars: INDIAN LAMB, svartir, brúnir og gráir. PERSIAN LAMB, SQUIRREL, SEAL CONNEY, PONNY, OTUR, CONNY BISAN o. fl. gerðir. Snyrtivörutöskur. Vetrarkápur í miklu úrvali, með og án skinna. — Selskabstöskur. — Telpukápur, feikna úrval, fallegastar í bænum. — Vasaklútar. DAGKJÓLARNIR fallegu eru nú lækkaðir mikið í verði því við gefum 25% afslátt til jóla. — Einnig mikið úrval af SAMKVÆMISKJÓLUM, einn af hverri tegund. Verð frá kr. 175.00 — UNDIRFÖT. LEIKFÖNGIN eiga öll að seljast, því verzlunin selur þau aðeins um stundarsakir. Þau eru ódýrari en annars staðar, og smekkvísin í vali þeirra, hin sama og alltaf hefir auðkennt okkur. Atliugið að KÁPUBÚÐIN Laugavcgi 35 er elzta Kápubúðin í Reykjavík, en hefir alltaf það n ý j a s t a. GAMLA BÍÓ- Jólamynd 1942 FANTASIA Hin fræga litskreytta teiknimynd eftir WALT DISNEY Undirleikinn í myndinni annast „The Philadelphia Symphony Orchestra“und- ir stjórn LEOPOLD STOKOWSKI, Leikin eru tónverk eftir Tschaikowsky, Beethoven, Stravinsky, Schubert o. fl. Sýnd á 2. jóladag og næstu daga. -NÝJA BÍÓ Tunglskin í Miami (Moon over Miami) Hrífandi söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable, Don Ameche, Robert Cummings, Charlotte Greenwood. Sýnd 2. og 3. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. Aðg.m. seldir frá kl. 11 f. hád. báða dagana. Gleðileg jól. I IÆIKFELAG REYKJAVIKUR. fl DANSINN í HRUNA“ eftir INDRIÐA EINARSSON. Sýning annan jóladag kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á annan í jólum. GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum viðskiptumönnum okkur. LIJVERPOOL Óskum viðskiptumönnum vorum fjœr og nœr GLEÐILEGRA JÓLA. Etldu h. f. umboðs- og heildverzlun. Gleðíleg jól! Gullsmíðavmnustofan Vítastíg 14. Bann við rafmagnshítun. Sumkvœmt sumþykkt bæjurstjórnur 17. þ. m. er bönnuð öll rufmuynshitun í húsum ú tímubilinu kl. 10945 til kl. 12 á hádeyi. Þeir, sm brjótu bunn þettu, vrðu látnir sœtu ábyryð, sumkv. ryluyerð Rufmuynsveitunnur. Rafmagnsstjórinn í Rcykjavík. Framsóknarmenn í Reykjavík Afgreiðsla Tímans biður ykkur vinsamleg- ast um aðstoð við að útvega börn eða unglinga til að bera blaðið til kaupenda í bænum. Sundhöll Reykjavíkur Opið verður um jólin eins og hér segir: Mánudaginn 21. desember Þriðjudaginn 22. desember Miðvikudaginn 23. desember Fimmtudaginn 24. desember Föstudaginn 25. desember Laugardaginn 26. desember Fimmtudaginn 31. desember Kl. 7.30—12.30 12.30— 14 14.30— 22 7.30—12.30 12.30— 14 14.30— 19.30 19.30— 22 7.30— 12.30 12.30— 14 14.30— 22 7.30— 12 12.30— 15 fyrir bæjarbúa fyrir hermenn fyrir bæjarbúa fyrir bæjarbúa fyrir hermenn fyrir bæjarbúa fyrir herinn fyrir bæjarbúa fyrir herinn fyrir bæjarbúa fyrir bæjárbúa fyrir allakarlmenn LOKAÐ ALLAN DAGINN LOKAÐ ALLAN DAGINN v 7.30—15 15 —17 fyrir bæjarbúa fyrir allakarlmenn Föstudaginn 1. janúar ATH.—Aðra virka daga opið fyrrihluta dags. lokun. LOKAÐ ALLAN DAGINN sem venjulega. Látið börnin koma Miðasala hættir 45 mínútum fyrir SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Baðhús Reykjavíkur verður opið um hátíðarnar eins og hér segir: Mánudag 21. des. til klukkan 8 e. h. Þriðjudag 22. dcs. til kl. 12 e. h. Miðvikudag 23. dcs. til kl. 1 e. miðnætti. Fimmtudag (aðfangadag) til kl. 2 e. h. Lokað 1., 2. og' 3. jóladag. Gamlársdag opið til 4 e. h. Nýársdag lokað allan daginn. Strætísvagnar Reykja- víkur h.f. tílkynnir: Ekið verður uin liátíðarnar sem hér segir: Þorláksmessa: Síðasta ferð af torgi kl. 1.05. Aðfangadagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05. 1. Jóladagur: Fyrsta ferð af torgi kl. 13 og ekið fram úr eins og venjulega. — 2. Jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum. Gamlársdagur: Síðasta ferð af torgi kl. 18.05. ■Nýársdagur: Ekið eins og á jóladaginn. Auglýsing ríkisstjóra fslands um bann gegn verðhælkun Ríkisstjjóri íslands Gjörir kunnugt: Samkvæmt heimild í l.-gr. laga frá 19. des. 1942 er hér með bannað að selja í heildsölu eða smásölu á landi hér nokkra vöru, inn- lenda eða erlenda, við hærra verði en lægst var á henni á hverjum stað 18. des. 1942. Bann þetta um hækkun verðlags tekur til farmgjalds og flutninga á landi, lofti og sjó, viðgerða, smíða, saumaskapar, prentunar og annars slíks. Ákvæði þessi gilda fyrst um sinn til og með 28. febrúar 1943. Brot á ákvæðum auglýsingar þessarar varða viðurlögum samkvæmt 2. gr. laga 19. des. 1942 og 12. gr. laga nr. 79/1942. Gjört í Reykjavík, 19. desember 1942. Sveinn Björnsson (L. S.) Björn Ólafsson. Tilkynniná til skattgreiðenda í Reykjavík Hér með er vakin athygli á því, að dráttarvextir hækka á öll- um tekju- og eignarskatti, sem ekki hefir verið að fullu greidd- ur fyrir næstkomandi áramót, þannig að vextirnir reiknast 1% fyrir hvern byrjaðan mánuð úr því, í stað y2% á mánuði áður. Jafnframt er þeim, sem kaup eða þóknun taka hjá öðrum, bent á, að enda þótt atvinnurekendum verði upp úr áramótum falið að halda eftir af kaupi þeirra upp í skattgreiðslur, losar það gjaldandann ekki undan greiðslu fullra dráttarvaxta. Tollstjórinn í Reykjavik 21. desbr. 1943. Skrifstofan er í Mjólkurfélagshúsinu, Hufnarstræf i 5. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga aðeins H. 10—12 f. h. Aðfangadag og gamlársdag kl. 10—12 f. h. 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.