Tíminn - 29.12.1942, Page 4

Tíminn - 29.12.1942, Page 4
608 Ttwnmny, þrlðjndagiim 29. dca. 1942 153. blaV Kaupfélagsmál (Framh' af 2. síSuJ dikts er það m. a. skarplega rökstutt, að landsmönnum sé bezt og hagkvæmast, að utan- ríkisverzlunin sé í höndum eins aðila, samvinnufélagsskaparins. Þessir glæstu forvígismenn settu markið hátt, enda sómdi þeim það vel. Reynslan hefir til þessa staðfest allar spár þeirra. Þeim mun voldugri og víðtækari sem samvinnufélags- skapurinn er, þeim mun bless- unarríkari verður árangur hans. Samvinnumenn hafa miklu á- orkað, en þeir eiga þó mikið ó- unnið. Starfið, sem bíður fram- undan, getur orðið erfitt, en sig- urlaunin verða líka mikil, líkt og hjá þingeysku frumherjun- um, ef vel er unnið. Þ. Þ. Bækur (Framh. af 3. slSu) alast upp, hefðu betra af því að lesa þessar rammíslenzku sög- ur á rammíslenzku máli en margt af því, sem nú er til sýn- is fyrir þau í búðargluggum kaupstaðanna. Málfar allt á sögum þessum er slíkt, að ef það gæti festst í minni hinna ungu, þyrftum við ekki að ótt- ast um afdrif íslenzkrar tungu. Efnið er kjarngott og þjóðlegt. Þess vegna er óhætt að mæla með þessari bók sem sérstæðri, hollri skemmtun fyrir börnin, á þeim tímum umróts og fram- andi áhrifa, sem nú ganga yfir landið. O. ?4444444444444444444444444444444444444444444444444«;444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444444} Innflutningserfiðleikar undanfarinna ára hafa sýnt okkur, að hagkvæmt er að vera sjálfum sér nógur. Hágsýn kaupfélög ættu því fyrst og fremst að kaupa viðurkenndar innlendar framleiðsluvörur. Við höfum einkasölu fyrir eftirfarandi fyrirtæki og jafnan birgðir af framleiðsluvörum þeirra: Verksmiðjan TOLEDO (Einar Ásgeirsson) framleiðir: Morgunsloppa og Kjóla. Oxfordbuxur. UUartrefla. Vattteppi. Svefnpoka. Ganga- dregla. Gólfmottur. Gólfklúta o. fl. Prjónastofan E9UM framleiðir ýmsar tegundir af prjónavörum t. d.: Dömupeysur. Telputreyjur. Drengjapeysur. Herravesti. Barnaboli o. fl. Nærfatagerðin A. I. K. (Einkasala utan Reykjavíkur) framleiðir: Hinn velþekkta A. I. K. silki- nærfatnað og náttkjóla. i Kústa- og burstagerðin framleiðir allar tegundir af kústum og burstum. Höfum jafnan birgðir af öðrum innlendum framleiðsluvörum t. d. Bindi, Slifsi, Slaufur, dömu- og herravasaklúta, Silkiklúta, Hyrnur, vinnuvettl- inga o. fl o. fl. H.F. EDDA r— GAMLA : Símnefni: Edda. Sími: 1610 (3 línur). Umboðs- og heildverzlun. Laugaveg 3, Reykjavík. ;4444444444444444444444444444Í44«444444444{4}44«444444444444444{444444444{444444444444444}44{4444444444{44{4«44{4444«44 Þakkarávarp. Hjartanlega þakka ég ykkur, sveitungar mínir í Hruna- mannahreppi, fyrir þann einlæga vinarhug og hluttekn- ingu, sem þið sýnduff mér og börnum mínum, bæffi í orffi og verki, viff andlát og jarðarför konunnar minnar, EL- ÍNAR HALLSDÓTTUR. Guff launi ykkur fyrir þaff allt og gefi ykkur farsælt komandi ár. Kaidbak, 26. des. 1942. KRISTMUNDUR GUÐBRANDSSON. Jólatrésskemmtun F ramsóknarf élaganna /tTTTTF í Reykjavík verður í Oddfellowbúsmu miðvlkudaginn 30. desember n. k. og hefst kl. 4.30 e. h. DMSLEIKUR fyrir fullorðna hefst kl. 9.30. Aðgöngumiffar seldir í afgreiffslu Tímans í dag og á morgun. Skcmmtinefndin. Miðvikudaginn 30. des. og fimmtu- daginn 31. des. verður ekki gegnt af- greiðslustörfum í sparisjóðsdeild neð- .- ... angreindra banka. LMDSBANKI ÍSLANDS BÚMBARBMKI ÍSLAJVDS. FAIVTASIA eftir Walt Disney. The Philadelphia Symp- hony Orchestra undir stjórn STOKOWSKI. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%—6%: í BÓFALEIT. (The Bondit Trail) TIM HOLT. Börn fá ekki aðgang. .NÝJA Btó. Tunglskin I Miami (Moon over Miami) Hrífandi söngvamynd í efflilegum litum. Affalhlutverk: Betty Grable, Don Ameche, Robert Cummings, Charlotte Greenwood. Sýnd kL 7 og 9 SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cullíford’s Assocíated Línes, Ltd. 26 LONDON STREET, FLEETWOOD. um það, hvernig þér eigið aff verja tómstundum yffar á sem hag- kvæmastan hátt. Þér getiff velt því fyrir yffur fram og aftur, en bezta lausnin verffur sú, aff lestur góðra bóka sé giptudrýgstur. Nú er smekkur manna á bókmenntum — sem öffru — afar misjafn, þess vegna höfum viff kappkostaff að hafa sem fjöl- breyttast úrval af bókum, blöffum og tímaritum, islenzkum og erlendum, á boffstólum, m. a. skáldsögum, listabókmenntum, auk fagbóka og blaða. Þess vegna mun leiff yffar liggja — næst þegar þér ætliff aff kaupa bækur — í BOblBCD Alþýðuhúsmn. Sími 5325. ♦ ÚTBREIÐIÐ TÍMANN4 Listi yflp siiiásöluverO. þeirra vara, sem Dómnefnd í verðlagsmálum befir sett hámarksverð á: Rúgmjöl ....................................... 0.86 pr. kg. Hveiti ........................................ 0.96 — — Hrisgrjón ...................................... 2.28 — — Sagogrjón ....................................... 2.07 — — Haframjöl ....................................... 1.37 — — Hrísmjöl ........................................ 1.72 — — Kartöflumjöl .................................... 1.81 — — Molasykur ..................................... 1.95 — — Strásykur ....................................... 1.70 — — Kaffi, óbrennt................................... 5.70 — — Kaffi, brennt og malaff, ópakkað ............... 8.20 — — Kaffi, brennt og malaff, pakkaff................. 8.44 — — Kaffibætir ..................................... 6.50 — — Smjörlíki ..................................... 5.10 — — Smjörlíki ....................................... 5.10 — — Fiskbollur lkg. dósir............................ 3.85 — — Fiskbollur, y2 kg. dósir ........................ 2.10 — dós. Harðfiskur ..................................... 10.80 — kg. Blautsápa ....................................... 4.06 — — Epli ........................................... 4.25-------- Lóðarönglar ................................... 36.52 — þús. Kol, ef selt er meira en 250 kg................ 200.00 — smál. Kol, ef selt er minna en 250 kg................ 20.80—lOOkg. Rúgbrauð, óseydd 1500 g.......................... 1.50 — stk. Normalbrauð, 1250 g.............................. 1.50 — — Rúgbrauð, seydd 1500 g........................... 1.55 — — Franskbrauff 500 g.............................. 1.10 — — Heilhveitibrauff 500 g........................... 1.10 — — Súrbrúð 500 g................................... 0.85 — — Vínarbrauff, pr. stk............................. 0.35 — — Kringlur ........................................ 2.50 — kg. Tvíbökur ........................................ 6.00 — — Nýr þorskur, slægður, meff haus ................. 0.80 — — Nýr þorskur, slægffur, hausaður ................ 1.00 — — Nýr þorskur, slægður, þverskorinn i stk.......... 1.05 — — Ný ýsa, slægð, með haus ......................... 0.85 — — Ný ýsa, slægð, hausuð ........................... 1.05 — — Ný ýsa, slægff, hausuff, þversk. í stk........... 1.10 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður með roffi og þunnildum ................................ 1.65 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaffur með roffi án þunnilda ................................. 2.30 — — Nýr fiskur -þorskur og ýsa) flak., roðílett., án þunnilda ........-.......................... 2.75 ■— — Nýr koli (rauffspretta) ........................ 2.65 — — Ofangreint fiskverð er miffaff við þaff, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendíngu má fisksalinn reikna kr. 0.10 pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0.40 dýrari pr. kg. en aff ofan greinir. r Athugasemd til smásöluverzlana. Dómnefndin vekur athygli smásöluverzlana á þvl, aff áffur auglýstar ákvarðanir um hámarksálagningu eru áfram I gildi. Reykjavík, 23. desember 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. Klippið út þessa auglýsingu og geymiff hana, ásamt þeim aug- lýsingum, sem væntanlega koma út næstu daga um vöruverff.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.