Tíminn - 12.01.1943, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.01.1943, Blaðsíða 4
16 TÍMEVIV, þrlgjwdaglnn 12. janúar 1943 4. blað r Allar góðar húsmæður þekkja hínar ágætu SJAFNAR-vorur Þvottaduftið PERLA ræstiduftið OPAL krisfalsápu og sfangasápu P A L rœstiduft — er íyrlr nokkru komlð á markaðlnn og heíir þegar hlotið hið mesta loísorð, enda vel til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft hefir alla þá kostl, er ræstlduít þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæft á allar tegundir búsáhalda og eld- húsáhalda. IVotið O P A L rœstiduft tJ R B m TV IT M Þjóðólfur. Árni Jónsson frá Múla er nú orðinn elnn ritstjóri Þjóðólfs. Valdimar Jó- hannsson, sem verið hefir ritstjóri blaðsins síðan það hóf göngu sína vor- ið 1941, mun verða ritstjóri mánaðar- rits, sem gefið verður út í sambandi við Þjóðólf. 500—600 manns héðan úr bænum voru á skíðum í Henglafjöllum á sunnudaginn. Færi var sæmilegt og veður hið bezta. Hjá Kol- viðarhóli var dráttarbrautin í gangi í fyrsta sinn síðan hún var byggð 1939. Bifreiðaþjófnaðir fara stöðugt í vöxt hér í bænum. Á síðastl. laugardagskvöldl var t .d. stolið þremur bifreiðum og einni á sunnu- dagskvöldið. Erlendir sjóliðar voru valdir a. m. k. tveimur stuldunum. Tveir bruhar hafa enn orðið hér i bænum, og er áiitið, að báðir séu af völdum óvenju- lega eldfimrar olíu. Á föstudagskvöldið brann skúr hjá Lækjarhvammi, sem búið var í, og á laugardaginn skemmd- ist þvottahús á Bergstaðastræti 15 af völdum íkviknunar. Á skömmum tíma hafa orðið hér einar 15—20 íkviknanir. sem sýnt þykir að stafi af því, að olían, sem notuð hefir verið, sé óvenjulega eldfim. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína unglrú Signður Guðmundsdóttir af- gre.ösluinær hjá Tímanum og Ingimar Vaidimarsson frá Norðurgarðx á SKeió- um. — Einnig haia opmbeiað trúloíun sína ungirú Jónína M. Hannesdóttir, Bakka og Helgi Jóhannsson Núpum, Ölíusi. — Enmremur opinberuðu sið- astiiðrnn laugardag trúloiun slna Guð- rún Gísladóttir frá Iraíelli í Kjós og Þór Axel Jónsson, Þrándarstööum í sömu sveit. — Nýlega hafa og opinber- að trúlofun sína Herfríöur Valuimars- dóttir frá Vallanesi 1 Skagaíirði og Óskar Magnússon stýrimaður. Samanburðnr . . . (Framh. af 1. síSu) Thorarensen, skáld (1800). Jó- hannes úr Kötlum, skáld (2000). Magnús Stefánsson, skáld (1000) Þorbergur Þórðarson ,rithöfund- ur (2500). Þorkell Jóhannesson, dr. phil. (1500). Kr. 1600 hlaut: Skúli Þórðarson, sagnfræð- ingur (ekkert). Kr. 1200 hlutu: Steinn Dofri, ættfræðingur (1000). Hallgrímur Helgason, tónskáld (ekkert). Kr. 1000 hlutu: Elínborg Lárusdóttir, skáld- kona (800). Guðmundur Daní- elsson, skáld (ekkert). Jón Magnússon, skáld (1000). Krist- ín Sigfúsdóttir, skáldkona (1000) Kristján Albertsson, rithöfund- ur (1000). Leifur Ásgeirsson, skóiastjóri (1000). Pétur Á. Jónsson, óperusöngvari (ekk- ert). Indriði Þorkelsson, skáld (5Q0). Theódór Friðriksson, rit- höfundur (1500). Sigurður Jónsson, skáld, Arnarvatni (1000). Unnur Bjarklind, skáld- kona (1000). Þorkell Þorkelsson, dr. (1000). Guðmundur Böðvars- son, skáld (ekkert). Guðmund- ur Ingi Kristjánsson, skáld (ekkert). Þórunn Magnúsdóttir, skáldkona (ekkert). Steinn Steinarr, skáld (ekkert). Guð- finna Jónsdóttir , skáldkona (ekkert). Sigvaldi Kaldalóns, tónskáld (ekkert). Björvin Guð- mundsson, tónskáld (ekkert). Margeir Jónsson, fræðimaður (500). Karl Ó. Runólfsson, tón- skáld (ekkert). Kr. 800 hlutu: Björn Guðfinnsson, mag. art. (ekkert). Eiríkur Albertsson, dr. theol. (ekkert). Guðni Jónsson, mag. art. (ekkert). Einar Ól. Sveinsson, dr. (ekkert). Sigurð- ur Skagfield, söngvari (1200). Kristinn Pétursson, listmálari (1000). Eggert S.tefánsson, söngvari (1200). Guðbrandur Jónsson, próf. (1800). Kr. 600 hlaut: Sig. Júl. Jóhannesson, skáld, Winnipeg (ekkert). Kr. 500 hlutu: Guðmundur Davíðsson, rit- höfundur (500). Jóhann Kúld, rithöfundur (ekkert). Jóhann Sveinsson, cand. mag. (500). Jón Þorsteinsson, Arnarvatni (500). Sigurjón Friðjónsson, skáld (1000). Kristleifur Þor- steinsson, fræðimaður (500). Svafa Jónsdóttir, leikkona (ekk- ert). Halldór Helgason, skáld (400). Kr. 300 hlutu: Guðmundur Kristinsson, myndskeri (300). Þorsteinn Bjarnason, fræðimaður (300). Halldór Kiljan Laxness fékk styrk 1939, en engan 1942, þar sem hann hefir lýst yfir því, að hann vildi engan slíkan styrk þiggja. Barnaveiki á ísafirði Barnaveiki hefir orðið var á ísafirði. Börn þar hafa undanfarið ver- ið sprautuð gegn barnaveiki. Til frekara öryggis hefir skólum verið lokað og sett á samkomu- bann um óákveðinn tíma. Annáll (Framh. af 3. síSu) hversu margar kátar stundir við áttum í vinahópi með honum, bæði á heimili hans og annars- staðar, og þar sem hann þá jafnan var hrókur fagnaðarins. En nú eru þær stundir á enda, að minnsta kosti hér megin landamæra lífsins og dauðans, og við söknum þess allir, að þær skyldu eigi lengri verða. Og um ieið og við þökkum honum þær stundir og samvinnustundirnar allar, biðjum við þess, að svo sem hann löngum gladdi okkur með samveru sinni hér, svo láti nú sá mikli eilífi andi sem öllu stjórnar, sál hans gleði njóta í þeim bústöðum, þar sem hún nú dvelur, og það svo miklu meira, sem hans máttur er öllu æðri. Knútur Þorsteinsson frá Úlfsstöðum. Á víðavangi. (Framh. af 1. siSu) Lætur hann sem honum komi það á óvart, að Bandaríkin hafi takmarkað við okkur skipakost og hvetur nýju ríkisstjórnina til að standa fast á ákvæðum her- verndarsáttmálans um flutning- ana. Öðrum fórst að láta manna- lega. í stjórnartíð Ólafs Thors byrjuðu Bandaríkin að tak- marka við okkur skipakostinn með þeim afleiðingum, að við- áttum rúmlega 40 þús. smál. af vörum í Ameríku um áramótin. Óstjórnin á' innflutningsmál- unum í stjórnartíð Ólafs hefir vafalaust ýtt undir þessar á- kvarðanir Bandaríkjastjórnar. Glingrið í búðargluggunum og byggingar skrauthýsa hafa ver- ið henni tákn þess, að íslend- ingar stjórnuðu þessum málum miður en skyldi. Vera má, að stofnun við- skiptaráðsins geti endurreist til- trú Bandaríkjanna til okkar í þessum efnum. En þar mun samt vera við ramman reip að draga, því að slíkt vantraust hefir óstjórn Ólafs unnið þjóð- inni. Jolakveðjur (Framh. af 1. siöu) kveðjurnar verið teknar á tal- plötu vestra, sem síðan var send hingað, en hafði verið lengur á leiðinni en búizt var við. Á sama hátt voru kveðjur sendar héðan vestur um haf fyrir jól- in. Þeir, sem ávörpin flutu, voru þessir: Halldór B. Gíslason, háskóla- kennari í Menneapolis, Jón B. Gíslason, Minneota, (bróðir Halldórs), Guttormur Gutt- ormsson, prestur við ísl. lút- ersku St. Pál-skirkju í Minneota og Gunnar B. Björnsson, útgef- andi blaðsins Minneota Mascot og formaður skattadómsnefndar Minnesotaríkis. Minntust þeir með hlýjum orðum æskustöðva sinna og ættlands, baráttu Bandaríkj- anna gegn harðstjórn og ofbeldi og létu í ljós ánægju yfir hin- um auknu viðskiptum og vin- áttu milli íslendinga og Banda- ríkjamanna. Halldór B. Gísla- son kemst m. a. svo að orði í ræðu sinni: „Það virðist vera vel viðeig- andi í þessum boðskap til ís- lands frá sonum þess í Ameríku að leggja áherzlu á þá nálægð, sem þjóðirnar finna svo vel til nú. Heimurinn er orðinn ein- ing í nýjum skilningi. Annað hvort er allur heimurinn í ó- friði eða allur heimurinn býr við frið. Wendell Willkie komst vel að orði, þegar hann sagði: „Sá friður, sem kemur hér á eftir, verður að ná yfir hnött- inn. Það verður að vera heims- friður, ef hann á að vara.“ í þessum jólahugleiðingum al- „Hægri villa“ . (Framh. af 1. síSu) verkamannaflokk geti því að- eins haldið áfram, að „það sé reist á sama grund- velli og hjá lýðræðisþjóð- um nágrannalandanna, þar sem frjálslyndir miðflokkar standa að ríkisstjórnum með verkamannaflokkum". Til áréttingar bætir flokks- þingið við „að þjóðnýtingarkröfur komi ekki til greina“, Ef verkamannaflokkur vill gera þjóðnýtingarkröfu r til Framsóknarmanna, þá lokar það samstarfsleið flokkanna um stjórnaraðstöðu. Með þessum einföldu og glöggu ályktunum mörkuðu Framsóknarmenn braut sína í landsmálum. Þeir eru „frjáls- lyndur miðflokkur". Þeir eru bæði mótfallnir stórrekstri auð- valdsins og þjóðnýtingu verka- manna. Þeir afneita algerlega pólitísku bandalagi við verka- menn, ef þeir hefja á loft sér- hagsmuna- og þjóðnýtingar- fána sinn. Það á að vera kænskubragð, að nefna Framsóknarmenn hægriflokk, af því að flokkur- inn er frjálslyndur miðflokkur. Það á líka að vera kænskuorð, að gefa þjóðnýtingarflokkun- um báðum sameiginlega heitið „vinstri flokkur", og taka svo Framsóknarmenn og smeygja þeim sem þriðja aðila inn undir hið teygjanlega band, sameig- inlegs uppnefnis. En það er hvorki hægt að binda Framsóknarmenn í klyf með þeim, sem trúa á spákaup- mennsku og stórrekstur at- vinnuveganna, eða við verka- menn, sem fylgja þjóðnýtingar- stefnunni. Framsóknarmenn lokuðu hurðinni í báðar áttir á þjóðlegrar velvildar heilsa syn- ir íslands í Ameríku löndum vorum í heimalandinu, og óska þess með þeim af öllum hug, að „friður á jörð“ megi ríkja aft- ur hið bráðasta." flokksþinginu 1937, og hafa engu breytt síðan. Ef til vill finnst mönnum það undarlegt, en það er samt satt, að framtíð lands og þjóðar er undir því komin, að Framsókn- armenn standi ósveigjanlega á stefnu sinni, við hin miklu skuldaskil atvinnulífsins, sem nú standa fyrir dyrum. Þar á hvorki að koma til greina stór- rekstur örfárra gróðamanna, með úrræðalausum iðjumúg, eða þjóðnýting undir svipu harðstjórnar með herkúgun, leynilögreglu og njósnum á hverju heimili. Hlutverk Framsóknarmanna er að hjálpa til að gera alla ís- lendinga að framleiðendum á frjálsmannlegum grundvelli. Það er úrræði hinnar frjálsu samhjálpar, sem á bezt við lundarfar íslendinga og nátt- úruskilyrðin hér á landi. Verkamennirnir við höfnina í Reykjavík áttu ekki að sætta sig við niðurlægjandi nafngjöf andstæðinga sinna. Það er ó- sennilegt, að Framsóknarmenn leyfi sínum andstæðingum að beita rangnefnum, sem eiga enga stoð í sjálfum veruleikan- um, en eru borin fram í því eina skyni að vefja úlfúðum að höfði nýtra manna. Tillögur Beveridges (Framh. af 1. siSu) siálíur ícrmaður ráðsins, en Stafford Cripps varaformaður. Bandamenn hafa undanfarið haldið uppi hörðum loftárásum á ýmsar hernaðarstöðvar og verksmiðjur Þjóðverja í Vestur- Evrópu. Hafa slíkar árásir aldrei meiri verið um þetta leyti árs. Bandaríkjamenn hafa unnið mikið tjón á japönskum skipa- flota hjá Lae í Nýju Guineu, en þar hafa Japanir reynt að setja lið á land. Egill Signrgeirsson hæstarétta inálaflutningsmaður Austurstræti 3 — Reykjavík GAMLA BÍÓwm^. Prófessorlnn og dansmærin (Ball of Fire). GARY COOPER, BARBARA STANWYCK. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3ey2: FLÆRÐ og FEGURÐ (And One was Beautiful) ROBERT CUMMINGS, LORAINE DAY. <r—NÝJA Bló ---------- Drúfur reiðinnar (The Grapes of Wrath). Stórmynd gerð sam- kvæmt hinni frægu skáld- sögu eftir John Steinbeck. Aðalhlutverkin leika: HENRY FONDA, JANE DARWELL. JOHN CARRADINE. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „DANSINN í HRUNA“ eftir INDRIÐA EINARSSON. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Kápnbúðin, Laugavegi 35. ÚTSALA PELSA- OG CAPE-ÚTSALAN hefstrí dag. Einnig útsala á vetrarkápum, frökkum og svaggerum — kventöskum og samkvæmistöskum. — Gefum mikinn afslátt af hönzkum, fóðruðum og ófóðruðum, svo og undirfötum. Ullar- og silkisloppar á dömur og herra, mjög ódýrir. — Hið margeftir- spurða efni í peysufatakápur er nýkomið. Saumum peysufata- kápur með stuttum fyrirvara. TAUBÚTASALA. Bútarnir eru tilvaldir 1 flíkur á unglinga. ATH. Allir kjólarnir eiga að seljast vegna plássleysis, því er verð- ið svo óeðlilega lágt. Sigurður Guðmundsson, Sími: 4278. 8kagfirðingamét verður haldið að Hótel Borg föstudag 15. janúar n. k. og héfst með borðhaldi kl. iy2 e. h. TIL SKEMMTUNAR: Jón Árnason, forstjóri: Ræða. Lárus Pálsson leikari: Upplestur. Maríus Sölvason: Einsöngur. Guðm. Jónsson: Einsöngur. Aðgöngumiðar verða seldir í „Flóru“, er gilda bæði fyrir með- limi Skagfirðingafélagsins og aðra. Stjórnin. fþróttafélag Reykjavíkur. KolTiðarhóll SkíðaheimOi fþróttafélags Reykjavikur, fæst á leigu á næstkomandi vori. —— Tilboð sendist Jóni Kaldal fyrir 1. febrúar. STJÓRN KOLVIÐARIIÓLS. The World’s News Seen Through THE Christian Science Monitor An International Daily Newspaþer ia Truthful—Construcrivc—Unbiascd—Frcc from Scnsational- ism — Gditorials Arc Timcly and Instructive and Iti Daily Features, Together with the Weekly Magazine Sccrion, Malcc the.Monitor an Ideal Newspaper for the Home. The Christian Sciencc Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Price #12.00 Yearly, or #1.00 a Month. Sarurday Issue, Induding Magazine Section, #2.60 a Yaar. Introductory Offer, 6 Issues Ti Ccnts. Nains--------------------------------------- AaMrasa_____________________________________ SAMPLH COPY ON RBQUEST ooooooooooooooooooooooooooooooosoooooooo PELSAR Salan hefst aftur á morgun hjá mér, á nýupptekinni send- ingu af pelsum með sama tækifærisverðinu og fyrir jól. Kjartan JHilner Tjaruargötu 3. Sími 5893.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.