Tíminn - 04.02.1943, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.02.1943, Blaðsíða 2
54 TÍMINTV, fimmtiidaghm 4. fchr. 1943 14. hlað Sveitírnar og iðnaðurinn EStir Jóhannes J. Reykdal A krossgötiim ©ímtrm Fimmtudagur 4. fcbr. Óþörf stétt Nýlega birtu blöðin þá fregn, að einn þekktasti heildsali landsins hefði verið úrskurð- aður gjaldþrota. Maður þessi mátti þó muna tvenna tímana, því að fyrir skömmu síðan voru tekjur hans áætlaðar það mikl- ar, að honum var gert að greiða Í4 milj. kr. skatt á einu ári. Þessi frásögn mun vafalaust hafa slegið óhug á marga. Hún er svo átakanlegt dæmi um þá ófremdarskipun, sem enn er á meirihluta íslenzkrar verzl- unar. Allskonar menn geta leik- ið þar lausum hala, grætt milj- ónir króna eitt árið og farið með það allt í súginn og meira til næsta árið. Þeir geta eytt dýr- mætum gjaldeyri í lélegasta „skran“ og óþarfa og vakið aumustu eyðsluhneigð fákæns fólks. Það er eins og verzlun- in sé til fyrir þessa fáu menn, en ekki þjóðarheildina. Það er kunnara en frá þarf að segja, að heildsalastéttin hefir tekið örara gorkúluvexti á stríðsárunum en nokkurt ann- að fyrirbrigði í þjóðfélaginu og hefir þó þróunin verið skjót á mörgum sviðum. Menn af öll- um tegundum hafa keppzt við að gerast heildsalar. Þeir hafa flutt til landsins óþarfar vörur og dýrar vörur, án nokkurs til- lits til þjóðarhags. Flestir hafa þeir grætt of fjár. Sú upphæð, sem þeir hafa grætt á stríðsár- unum, nemur áreiðanlega mörgum tugum milj. króna. Er ekki ástæða til þess fyrir þjóðina að staldra við og at- huga örlítið nánar, hvort hún þurfi að greiða slíkan skatt til þessara manna? Slík athugun myndi ekki að- eins leiða það í ljós, að þessi blóðuga skattgreiðsla er óþörf, heldur jafnframt, að heildsal- arnir eru óþörf stétt, sem verð- ur að hverfa úr sögunni. Það þarf ekki slíka stétt til að ann- ast innflutninginn og þeim mönnum, sem skipa hana nú, ber að beina að öðrum gagn- legri og þjóðhollari störfum en að okra á löndum sínum. Samvinnufélögin flytja inn allmikinn hluta af erlendum vörum, sem til landsins koma. Að þessum innflutningi starfa nokkrir menn í Reykjavík, Ed- inborg og New York. Að inn- flutningi samvinnufélaganna starfa vafalaust 15 til 20 sinn- um færri menn en að tilsvar- andi innflutningsmagni hjá heildsölunum. Þessir menn hafa ákveðin laun fyrir starf sitt. Allur gróði, sem verða kann af innflutningsverzlun þessari, rennur til samvinnufélaganna og félagsmanna þeirra, ýmist sem aukin sjóðseign eða á ann- an hátt. Reynslan af þessum inn- flutningi samvinnufélaganna sannar, að okurskatturinn, sem þjóðin borgar nú til heildsal- anna, er algerlega óþarfur. Með þvi að koma allri verzlun- inni í hendur samvinnufélag- anna, gæti þjóðin losað sig við þennan óþarfa skatt. 'Hún spar- aði jafnframt mikinn mann- afla við verzlunina, og gæti beint honum að öðrum gagnleg- um störfum. Verzluninni væri komið á traustan, öruggan grundvöll. Hún gæti ekki lengur verið leikvangur ósvífinna braskara. Hún veitti þeim ekki lengur nein tækifæri til óhæfi- legrar fjáröflunar. Tilhögun hennar væri miðuð við hags- muni þjóðarheildarinnar, en ekki fárra ævintýramanna. Þeim, sem blöskrar okur heildsalanna, fjölgar stöðugt. Jafnvel fyrrverandi heildsali, eins og viðskiptamálaráðherr- ann núverandi, telur sig nú í þeim hópnum. Hann vill því herða verðlagseftirlitið. En það kemur aldrei að neinu verulegu gagni. Það er eins og að bæta gamalt fat. Eina örugga úrræð- ið er að koma allri verzluninni — og þá fyrst og fremst utan- ríkisverzluninni — í hendur samvinnufélaganna. Samvinnumenn hvarvetna á Nokkurn hluta þessara hug- leiðinga hefi ég skrifað fyrir nokkrum árum síðan, en sendi þær ekki frá mé r þá. En nú finnst mér, að ekki væri van- þörf á að athuga þær leiðir, sem hér verður bent á, til viðreisnar sveitunum og þar með þjóðar- heildinni. Þetta verður fáorð hugvekja, sem þeir, er eitthvað vilja gera til umbóta, geta unn- ið úr. Þegar ég nú fyrir skemmstu sá, áð hreyfing var að komast á með virkjun Tungufoss, gladdi það mig stórlega. Þetta er ein- hver auðveldasti foss til virkj- unar vegna landslags, liggur ná- lægt -miðju Suðurlandsundir- landinu með óþrjótandi mögu- leikum til starfa og stuðnings þessum þremur frjósömustu sýslum landsins, sem gætu fætt sig og klætt að mestu sjálfar og þó miðlað miklu til Reykjavík- úrbæjar og annarra lands- manna, ef framtak og hag- kvæm hyggindi eru með í verki. Það þarf að koma á stofn iðju- verum, sem vinna úr hráefnum landbúnaðarins. Þau eiga ekki að vera í kauptúnum við sjáv- arsíðuna, heldur eiga þau að vera í frjósömu landsvæði, þar sem hver fjölskylda og einstak- lingur iðjuversins getur fengið nægjanlegt land til ræktunar, til heimilisþarfa og prýði. Ekki langt frá Tungufossi er nóg auðræktanlegt land fyrir mörg iðjuhverfi, jafnvel fleiri en Tungufoss getur lagt afl til. Það á hver fjölskylda að fá nægi- legt land endurgjaldslaust til ræktunar og byggingar, því hver fjölskylda og einstaklingur sem vill reisa sér þar bú, verður að hafa þar sitt eigið hús út af fyrir sig. Þessu má koma mjög laglega og haganlega fyrir, sé vel skipulagt frá byrjun með hliðsjón af vegum, vatni og rafleiðslum. Á þessum land- spildum kringum býlin, er verk- efni á sumrin í tómstundum, þegar ekki er unnið lengur en 8 stundir, enda gerði minna til þó framleiðslan minnkaði fjóra sumarmánuðina. Ég hefi séð eitt iðjuhverfi í sveit, í Svíþjóð, kringum verksmiðju, sem búin landinu þurfa því að herða róðurinn fyrir eflingu sam- vinnufélaganna. Spörum okkur tugmiljónaskattinn, sem óþörf stétt leggur á þjóðina. Komum bvi skipulagi á utanríkisverzlr unina, sem tryggir það, að hún sé rekin með þjóðarhag fyrir augum. Þ. Þ. ítalska þjóðin gerist nú hnuggnari með degi hverjum vegna ótíðinda frá Afriku og loftárása á ítalskar borgir. Enginn ítali gerir sér neinar gyllivonir um það, sem fram- undan er. Ófarir ítalska hers- ins bera líka að samtímis því, er fólkið er orðið örþreytt á ó- friðnum bæði vegna knapprar fæðu og vegna fjötra þeirra, er Þjóðverjar hafa reyrt að iðnaði landsins. Það er varla von, að menn verði sérlega herskáir, er þeir vita, að brauðskammtur þeirra er aðeins 1 kg. á viku, en Þjóðverjar fá sjálfir yfir 2 kg. ítalinn verður líka að láta sér nægja 100 gr. af kjöti á viku, en Þjóðverjinn fær 350 gr. Hann veit, að 150 gr. af feit- meit og 100 gr. af sykri á viku er helmingi minni skammtur en „bandamönnum“ hans er út- hlutað. Þessi skammtur er ætl- aður almenningi. Sérstakur og stærri skammtur er í báðum löndum ætlaður þeim, er vinna „erfið“ og „mjög erfið“ störf, en þar kemur fram svipað hlutfall, er að starfa í rúm hundrað ár, og eru allir aðilar mjög ánægð- ir með allan rekstur og vinnu- brögð. Það, sem aðallega van- hagaði um, þegar ég var þar síð- ast, árið 1929, var landrými vegna fólksfjölgunarinnar, því að í fyrstu fékk hver svo mikið land, sem hann sjálfur vildi taka. Þannig löguð fyrirtæki eru víðs vegar um heim og hafa gef- izt mjög vel. Munu þau þó fram- vegis reynast ennþá hagkvæm- ari, með þeim lifnaðarháttum og framförum í iðnaði, sem nú eru að ryðja sér til rúms. Þarna austur frá ætti fyrst og fremst að standa ullarvinnu- verksmiðja af sem fullkomn- astri gerð, sem ynni hvers kon- ar dúka til fata og annara heimilisþarfa, kembdi og spynni band til heimanotkunar í sveit- um og til sölu lengra frá. Þá ættu þarna að vera fatasauma- stofur fyrir sveitirnar og til hversdagsfatagerðar, og yrði þess háttar fatnaður sendur í kaupstaði til sölu eða eftir pöntun eftir ákveðnu máli frá viðtakanda. Þannig lagaður fatnaður hefir komið í stórum stíl frá útlöndum og mætti það gjarnan takast af, þar sem nóg er af ullinni í allan klæðnað, ef fullkomnar vélar væru fengnar, sem aðskildu ullina, enda mætti bæta ullargæðin á ýmsan hátt. Að sjálfsögðu mætti koma þarna á ýmsum smáiðnaði til hjálpar við fatagerðina, en mig skortir þekkingu á slíku, þar kemur til greina kunnátta, lærdómur og hugvit nútímans. Kembing og spuni ullarinnar mundi mjög mikið hjálpa þessum sveitum á Suðurlandsundirlendinu og auka heimilisiðnaðinn til eigin þarfa. Á þessum stað þarf einnig að koma upp skógerð til heimilis- þarfa og meira ef hægt er, sam- hliða sútun skinna þar til. Það er enginn efi á, að íslenzkar kýrhúðir, hrosshúðir og sauð- skinn má á margan hátt nota til skógerðar, séu til góðar vélar og annað, er þarf til þess. Hefir slíkt komið á markaðinn á síð- ustu árum og sé ég ekki ástæðu til að fjölyrða um það meira. Iðnrekstur þenna ætti að reka sem sjálfstætt fyrirtæki fyrir þessi héröð, þar sem hver bú- andi maður og jafnvel einstak- lingar legðu fram lítils háttar stofnfé eftir getu eða aðallega búrekstri og kysu sýslunefndir stjórn og framkvæmdastjóra. Verkafólkið á að hafa ágóða- hluta af rekstri, hvort sem unn- ið er í ákvæðis- eða tímavinnu. þó að munurinn sé tæplega eins mikill. Ástandið í iðnaðarmálum Ítalíu kemur glöggt í ljós, ef at- hugaðar eru þarfir landsins á helztu hráefnum til hergagna- smíða og daglegrar notkunar. ftalía er upp á Þjóðverja kom- in um 75% af kolanotkun sinni, eða 12.000.000 smálestir á ári, en öllum er það nú ljóst orðið, að Þjóðverjar geta ekki sent 200 járnbrautarlestir á degi hverj- um til Ítalíu. Af olíu verða ítal- ir að flytja inn 85% af því, sem þeir þarfnast, frá Rúmeníu, — ef Þjóðverjar geta þá séð af svo miklu. ítalir telja sig geta framleitt 1.400.000 smál. af járni og stáli um árið, en til viðbótar þurfa þeir að fá 700.000 smál. frá Þýzkalandi. ítalir framleiða ekki nema 3000—6000 smál. af gervigúmmí, en nota 10000 smál. Eir og nikul verða þeir að herja út hjá Þjóðverjum að öllu leyti. Sama gildir um flest af þeim efnum, sem þarf í tundur. Að sjálfsögðu er óþarfi að fara frekar út í þá sálma, meðan ekki er séð, hvernig í þetta mál verður tekið á hærri stöðum eða af sveitamönnum sjálfum. Það þyrfti að koma á sams konar iðjuverum í hverjum landsfjórðungi, þar sem vel hagar til með samgöngur, raf- orku og ræktanlegt land. Þetta yrði frekar til að halda fólk- inu í sveitunum og efla sjálf- stæða afkomu sveitabúskapar- ins, en gagnfræðaskólar, sem sumir vilja koma á svo víða, enda ættu þeir frekar að koma síðar, samhliða ýmsum iðnaði, sem yrði í sambandi við þessi iðjuhverfi. Það yrði ólíkt holl- ara og skemmtilegra að vinna í fallegri sveitabyggð en í þétt- býli bæjanna, við lítið landrými og ýmsan skarkala. Að sjálfsögðu þyrfti mikið fjármagn til að koma á stofn þessum iðjuhverfum, en ég tel hollara, að ríkissjóður legði fram einn þriðja af stofnfé heldur en að úthluta styrkjum og uppbótum til bænda, eins og nú er að verða alsiða. Það þarf aldrei að hugsa sér, að sveitafólk verði ekki að leggja harðara að sér og lifa við minni þægindi og vinna fyrir lægra kaupi en á ýmsum tímum er greitt við sjávarsíðuna. Þá mætti bjóða út skuldabréf með lágum vöxtum og ættu þau skuldabréf að vera skattfrjáls í nokkur ár. Á þann hátt yrði stríðsgróðanum vel varið. Hann yrði lagður í atvinnufyrirtæki í sveitunum og við sjávarsíðuna, en ekki tekinn með sköttum, sem svo yrði úthlutað. sem öl- musustyrkjum eða á annan hátt sem eyðslufé. Með þessu móti skapaðist meira öryggi fyrir því, að þjóðin geti sem mest hjálpað sér sjálf, haft tryggari atvinnu og lifað á framleiðslu sinni. Hér eru ó- þrjótandi verkefni og ýms hrá- efni, sem má hagnýta til stuðn- ings þjóðarbúrekstrinum, jafn- vel meiri en margur gerir sér í hugarlund, sé öllum þeim tækj- um og uppfyndingum, sem síð- ustu tímar koma með, beitt til fullnustu. Að svo komnu vil ég ekki frek- ar fara út í þetta mál, en vænti þess, að forráðamenn þjóðar- inar vilji athuga þessar leiðir, sem að framan hafir verið drep- ið á. Þórsbergi, 17. jan. 1943. Jóh. J. Reykdal. ttbrciðið Tímaim! Frá Júgóslavíu og Norðurlönd- um þurfa ítalir að flytja inn um 1.000.000 smál. af timbri, en vegna truflana á flutningakerfi Miðevrópu er vandséð, hvort þetta muni vera hægt. Allar stóriðjuvélar, mælitæki og sjón- tæki verða ítalir að sækja til hinna voldugu bandamanna sinna í Þýzkalandi. Enn fremur er ullarfram- leiðsla ítala aðeins 7000 smál., en venjuleg notkun á friðartím- um er 50.000 smál. Þá verða þeir flytja inn 95% af þeirri baðmull, sem þeir þurfa, en fá nú ekkert. Af leðri þurfa þeir að kaupa 80% að, en fá nú ekk- ert. ítalskir bændur hafa flutt inn 900000 smál. af fosfati til áburðar frá Norður-Afríku. Nú er tekið fyrir það með öllu. Hinn blómlegi vefnaðarvöruiðnaður á Norður-Ítalíu liggur nú í al- gerri auðn. Yfirleitt er allur fjárhagur landsins í kaldakoli og háður hagsmunum og geð- þótta Þýzkalands. Atburðirnir í Norður-Afríku hafa fyllt hinn beizka bikar. Gremjan náði hámarki, er það vitnaðist á Ítalíu, hve ódrengi- lega Þ'jóðverjar höfðu skilizt við ítölsku hersveitirnar á eyði- mörkum Libýu og Egiptalands. ítalska þjóðin verður nú að horfa upp á þá niðurlægingu, að Mussólíni biðji Hitler að hernema Ítalíu. Fasistastjórnin á líf sitt undir því, að þýzkar hersveitir standi með brugðna byssustingi að baki hennar, auk Embættaskipanir. Atvinnumálaráðherra hefir samkvæmt nýsamþykktum og staðfestum lögum skipað dýra- lækni Sigurð E. Hlíðar til að vera yfirdýralækni og dýra- lækni í Reykjavík frá 1. febr. þ. á. að telja. Ennfremur hefir atvinnu- málaráðherra fyrir nokkru skipað alþingismann Hermann Jónasson til að vera formaður í bankaráði Búnaðarbanka ís- lands. Dr. Helgi Pjeturss kjörinn heiðursfélagi. Utanríkisráðuneytinu hefir borizt símskeyti um það frá Kaupmannahöfn, að „Dansk Geologisk Forening“ hafi kjör- ið dr. Helga Pjeturss heiðursfé- laga í viðurkenningarskyni fyr- ir jarðfræðirannsóknir hans. L.v. „Huginn“ sekkur á Kleppsvík. Línuveiðarinn Huginn, sem legið hefir í vetrarlagi á Kleppsvíkinni, sökk síðastliðinn mánudagsmorgun. Enginn mað- ur var í skipinu og ekki er kunnugt hvað valdið hefir að skipið skuli hafa sokkið. Skipið hefir sokkið á svo djúpu, að aðeins sést í siglur þess og reykháf við fjöru. L.v. Huginn er gufuskip um 200 smálestir að stærð, byggt í Þýzkalandi 1907. — Eigendur: Tómas Jónsson kaupmaður o.fl. Drukknun. Það slys varð á Akranesi um síðastl. helgi, að Eiríkur Sig- ríksson, sjómaður, drukknaði. Eiríkur heitinn fór að heim- an frá sér á laugardagskvöldið, en þar sem hann var ekki kom- inn heim aftur á sunnudags- morguninn, var þegar hafin leit að honum. Leitað var allan þann dag víðsvegar um bæinn. Leitin hélt áfram á mánudag- inn og fannst lík Eiríks þá við svonefnda Vestriflös. Eiríkur heitinn var 35 ára að aldri og lætur eftir sig konu og barn á fyrsta ári. Eiríkur var hinn röskvasti maður og drengur góður. Hann var löngum sjómaður og dugði jafnan bezt, er mest lá við. Samkomulag í Sandgerðisdeilunni. Samkomulag hefir nú náðst í kaupdeilunni í Sandgerði og Garði. Kauptaxti verður þar að mestu hinn sami og í Reykjavík, að því frábreyttu, að eftirvinna hjá frystihúsum verður greidd með helmingi minna álagi en önnur eftirvinna. Eins og áður hefir verið skýrt frá, stóð yfir verkfall í Sand- gerði í nokkra daga. Kaupgjald hinnar þýzku leynilögreglu, sem þegar hefir hreiðrað um sig á Ítalíu. Það er vitanlegt, að óttinn við innrás í Ítalíu hefir mjög auk- izt vegna atburðanna í Afríku. og hinna stórfelldu loftárása á ítalskar borgir. Þjóðin þráir að losna undan oki Þjóðverja og semja sérfrið við Bandamenn. Þrátt fyrir það, skyldi varast að gera sér miklar vonir um, að slík ósk rætist. í fyrsta lagi er óhætt að fullyrða, að vopnuð bylting er ógerleg. Þýzka og ítalska leynilögreglan mundi kyrkja slíkar tilraunir í fæðingunni. Jafn fánýtt væri að gera sér í hugarlund, að ný „þjóðhetja“ kynni að rísa upp heima fyrir eða erlendis, sem gæti tekið í taumana. Eini möguleikinn er því, að einhver einn eða allir þeir aðilar í sameiningu, sem nú verða taldir, hefjist handa: Konungsfjölskyldan, sem er farin að láta sér skiljast, að Mússólini hafi unnið sér til ó- helgis og þjóðin óski eftir að losna undan ánauð fasista. Herinn, sem hefir misst allan vonarneista um sigur, og sér fram á skort á vopnum og loft- vörnum til að verja hinar löngu og auðsóttu strendur Ítalíu- skaga. Iðnrekendur og fjármála- menn vita, að landið er fjár- þrota og iðnaður þess og fram- leiðsla er í greipum Þjóðverja. Þeir þrá því frið fyrir hvern mun. Bændurnir verða að láta af var þar lægra en víðast ann- arsstaðar. Goethe-herbergi. Stúdentar, sem stundað hafa nám í Þýzkalandi, hafa afhent byggingarnefnd nýja stúdenta- garðsins 10 þús. kr. eða and- virði eins herbergis. Er ætlazt til þess, að þýzkur stúdent hafi aðgang að herberginu. Jarðskjálftar í Hrísey. Síðastliðið föstudagskvöld kom allsnarpur jarðskjálftakippur í Hrísey, svo hús hristust. Undanfarið hefir þar orðið vart jarðhræringa, en þó að- eins í smáum stíl. Starfsemi Sambands bindindísfélískólum Þann 1. febrúar ár hvert efn- ir S.B.S. til bindindisfræðslu í öllum skólum landsins. Hefir svo jafnan verið frá 1935, eða síðan bannlögin voru numin úr gildi. Fengizt hefir leyfi kennslumálaráðuneytisins fyrir fríi frá kennslu eftir hádegi þann dag, en tveimur síðustu tímunum fyrir hádegi er varið til fræðslunnar. Hefir það orðið að samkomulagi milli stjórnar Sambandsins og forstöðumanna skólanna, að Sambandið sæi þeim fyrir mönnum til erinda- flutnings, þar sem því verður við komið. Samkvæmt reglugerð um bindindisfræðslu, útgefinni 13. janúar 1936, er svo fyrir lagt, að fræðsla um þessi mál skuli fara fram í öllum skólum, sem styrks njóta af opinberu fé. Hefir vægast sagt víða orðið misbrestur á þessu. Er því enn nauðsynlegra ■ að S.B.S. efni til þessarar fræðslu. Félagslíf skólanna hér í bæn- um er yfirleitt mjög bágborið. Má jafnvel kveða svo að orði, að I sumum skólum séu félög vart starfhæf. Sökin liggur ekki hjá nemendunum einum, held- ur á áhugaleysi kennaranna fyrir nemendum sínum einnig sinn þátt í þessu. Kveður víða svo rammt að, að félagslífið hefir algerlega veslast upp án þess að forstöðumenn skólanna hafi látið sig það nokkru skipta. Þessi tvö atriði, annars vegar áhugaleysi fyrir bindindis- fræðslu og hins vegar deyfð al- menns félagslífs í skólunum, á áreiðanlega eftir að hafa sínar afleiðingar fyrir líf þjóðarinn- ar, ef ekkert verður að gert. Að þessu sinni voru flutt er- indi á vegum Sambandsins í eftirtöldum skólum hér í bæn- (Framh. á 3. síSu) hendi uppskeru sína og afurðir, en skortir æ tilfinnanlegar vinnukraft. Yerkamennirnir, sem vita að verksmiðjurnar eru á heljar- þröminni vegna skorts á hrá- efnum og lifa í sífelldum ótta við að verða fluttir nauðugir til Þýzkalands. * Kirkjan, sem lengi hefir ver- ið sjónarvottur að hinni reik- ulu stjónarstefnu fasista og er reiðubúin til að beita hinum voldugu áhrifum sínum meðal alþýðu í Ítalíu. Hvenær og hvaðan má vænta þess, að kallið komi? Um það skal ekkert fullyrt. En svo mik- ið er víst, að hver sem hlýðir því verður að vera við því bú- inn að berjast gegn Þjóðverjum greinir, verði samtaka og eigi verður vart tekin án þess að allir þeir aðilar, er að ofan greinir verði samtaka og eigi vísan stuðning bandamanna bæði hernaðarlega og fjárhags- legá. Þegar slík skilyrði eru fyrir hendi, er hugsanlegt að koma á nýju skipulagi án félagslegrar eða pólitískrar gerbyltingar. ítalska þjóðin þráir frið, og hún þráir líka að endurheimta lýð- ræðisstjórn. Hún gerir sér ljóst, að hún verður að færa miklar fórnir til að hljóta frið. í fyrsta lagi verður hún óhj ákvæmilega að gera hið fagra land sitt að vígvelli til þess að reka Þjóð- verja af höndum sér. C. M. Franzero: Upp reisn á Italíu? Nú, þegar síðasta nýlenda ítala í Afríku er hrokkin þeim úr hendi og árásir vofa yfir heimalandinu, hlýtur athyglin að bein- ast meira að ástandinu á Ítalíu en verið hefir. Grein sú, er hér birtist, er eftir ítalskan blaðamann, sem áður var fréttaritari í Lundúnum fyrir ítalskt stórblað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.