Tíminn - 16.03.1943, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.03.1943, Blaðsíða 2
122 lÍMUffl, þrlðjiidaglnn 16. marz 1943 31. blað ‘gímtrm Þriðjudag 16. marz Brél Irá Reykvíkingi; Eíns árs reynsia í kosuinguni þeim, aem uröu hér á siöasti. ári, eíldi Sósial- istaílokkurinn fylgi sitt til1 muna, einkum á kostnaö Ai- j þýöufiokksins. Þessi fylgisaukning Sósial- j istaflokksins mun íyrst og j fremst stafa aí þvi, aö honum j tókst aö telja ýmsum íhalds- j andstæöingum trú um, aö hann j væri miklu skeleggari og djarf- I ari andstæöingur ihaldsins en hinir andstööuflokkar þess. Nú hafa þeir menn, sem lögöu trúnað á þennan áróður Sósí- alistaflokksins, fengið nokkra reynslu fyrir þvi, hvort þeim hafi oröið aö trú siimi. í gær var ár liðið síðan bæj- arstjórnarkosningarnar í Rvik fóru fram. Sósíalistar fengu þá íjóra menn kosna i bæjar- stjórnina og uröu stærsti and- stööuflokkur íhaldsins þar. Heíir forusta þeirra gegn aíturhaldinu veriö traust og ör- ugg i bæjarstjórninni? Hafa þeir veriö langtum haröskeyttari og. áhrifameiri í andstöðunni en Framsóknarmenn og Alþýöu- flokksmenn voru? Hvaö ssegir reynslan? Reynslan segir þaö, aö aidrei hafi borið jafn lítiö á andstöð- unni gegn íhaldinu í bæjar- stjórn Reykjavíkur og á síðast- liðnu ári. Þaö hefir fengið að fara öllu sínu fram, eins og því hefir þóknazt. Hversu langt sósialistar hafa látið íhaldið teyma sig á asna- eyrunum má gleggst marka á Korpúlfsstaðakaupunum. Einn helzti gróðamaður íhaldsins vildi losna við jarðeignir með- an stríðsgróðaverö væri á fast- eignum. Hann fékk engan kaupanda að þeim fyrir það verð, sem hann vildi fá. íhaldið i bæjarstjórninni hleypur þá undir bagga og lætur bæinn kaupa eignirnar. Engin rann- sókn hafði áður farið fram á því, hvort þetta væru þær jarð- eignir, sem bærinn helzt þarfn- aðist. Mikill hluti eignanna eru kumbaldar, sem bænum verða að litlum notum. Næstu 2—3 árin mun bærinn ekki nota þessar eignir neitt. Hefði hann dregið kaupin þennan tíma, gat hann fengið eignirn,- ar fyrir miklu lægra verð, ef hann taldi sig hafa þörf fyrir þær, því að verðhækkun stríðs- gróðatímans verður þá um garð gengin. Hefði nokkurrar skynseml gætt í þessu máli, átti fyrst að rannsaka, hversu mikils land- rýmis bærinn þarfnaðist. Síðan átti að reyna að kaupa þær iarðeignir, sem hann þarfnað- ist, með sanngjörnu verði. Ef það tókst ekki með góðu móti, mátti fara eignarnámsleiðina. Sósíalistum bar skylda til þess sem forustuflokki andstöðunn- ar í bæjarstjórninni, að beitast fyrir þessari heilbrigðu lausn málsins. En i stað þe«s beygja þeir sig algerlega undir vilja i- haldsins og leggja blessun sína yfir þessi óverjandi braskkaup. En þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um undirlægjuhátt sósíalistá við íhaldið 1 bæjar- stjórn Reykjavikur. Það má heita viðburður, ef þeir gera þar ágreining út af máli, sem hefir verulega þýðingu. Hin dæmin má telja 1 tugum, þegar þeir hafa sætt sig við þær smávægi- Iegu úrbætur, sem íhaldið hefir viljað fallast á, og gerst með- flutningsmenn að tillögum þess. Það mun seint takast að þoka áfram umbótamálum Reykja- víkur, ef aðalandstöðuflokknr íhaldsins þar verður alltaf jafn auðmjúkur, kröfulinur og lítll- þægur 1 afstöðu sinni til þess og sósíalistar hafa verið á þessu fyrsta ári kjörtímabilsins.' Það er líka vitað mál, að nú- verandi borgarstjóri, Bjarni Benediktsson, sem er einn skammsýnasti fulltrúi aftur- haldsins á íslandi, gegnir þessu starfi með óbeinum stuðningi sósíalista. Árni frá Múla myndi vafalaust fús til að fá annan umbótasinnaðri og frjálslynd- ari borgarstjóra. En af einhverj - Húsnæðiseklan í Reykjavík Hvar á að byggja íbúðarhús bæjarins í framtíðínni? Mér hefir jafnan þótt það með ólíkindum, hve bæjarblöðin eru hljóðlát um þau mál, er varða hið daglega líf bæjarbúa, önn þeirra og gleði. Þótt dálkar dagblaðanna, sem gefin eru út í Reykjavík, séu eigi minna en þrjú hundruð metrar að lengd á viku hverri, hefir ótrúlega lítið af öllu því lesmáli raunhæft gildi í daglegu lífi fólksins, ef undan eru skildar auglýsingar og nokkr- ir smápistlar. Meginhluti greinanna er pólitískur reipdráttur og skítkast, viðleitni til persónulegs framdráttar og alls konar skrif til þægðar einum og öðrum. En í augum flestra mun þó sú póli- tík ein hafa raunhæft gildi, er miðar að því að skapa alþýðu rnanna batnandi kjör og farsælla líf. Af þessum sökum hefir mér komið í hug að rita fáeinar greinar um ýms þau mál, er Reykvíkinga má sérstaklega varða, og þykja mikilvægari en krabbameins- og gallsteinadeilur höfðingjanna. Fyrir því hefi ég ráðizt í að skrifa þetta bréf. — Sendi ég það því blaðinu, sem mér þykir mesta hófsemd sýna í málflutningi sín- um og einlægast vera í stuðningi sínum við mál, er það telur stuðnings verð. Þrátt fyrir góða afkomu al- mennlngs hin siðustu misseri, eru þau vandkvæði, sem að okkur Reykvíkingum steðja, eigi fá —- ef til vill því fleiri nú en áður, sem afkoman er betri. Eitt þeirra vandræða, sem þús- undir bæjarbúa hafa átt við að stríða, er húsnæðiseklan.Hundr- uð manna eru á hrakhólum og hafa lengi verið. Hundruð manna búa í allsendis óhæfu húsnæðl, margir hverjir við um óskiljanlegum ástæðum hafa sósíalistar aldrei viljað nota þetta tækifæri. Bjarni Benediktsson er borg^rstjóri af þeirra náð. Ef Sósíalistaflokkurinn er um- bótasinnaður vinstri flokkur, er samstarf hans við íhaldið i bæjarstjórn ‘Reykjavíkur lítt skiljanlegt. Sé hann hins veg- ar kommúnistiskur byltingar- flokkur, er þessi afstaða hans skiljanleg. Slíkir flokkar vilja ekki umbætur. Þeir reyna ekki að þvinga afturhaldið til að gera umbætur. Þeir telja að um- bæturnar dragi úr byltingar- viljanum. Athafnaleysi, úrræða- leysi og öngþveiti skapa beztan jarðveg fyrir byltingarstefnuna. Ef það á að stefna að slíku, er rétt að hlíta forsjá íhaldsins í bæjarstjórn Reykjavíkur og fela Bjarna Ben. borgarstjórnina. En kjósa umbótamennirnir og í- haldsandstæðingarnir, sem horfið hafa til fylgls við Sósíal- istaflokkinn, slíka þróun mál- anna? Finnst þeim ekki kom- inn tími til að reyna að taka í taumana? Þ. Þ. óheyrileg þrengsli — sumir i skúrum og skýlum mitt á milli hermannaþorpanna. Og hundr- uð manna eru rúnir og féflettir með húsaleiguokri i mörgum myndum. Siðferðisáhrif hiis- næðisskortsins En hver sá, sem þekkir þessi mál af sjálfs raun, veit þó, að þetta eru ekki svörtustu hlið- arnar á húsnæðisvandræðun- um. Það er langt frá þvl, að heilsutjón, sem óhæfar vistar- verur valda, þrengingar hús- næðislausra og leiguokur í skjóli neyðarinnar sé iskyggi- legustu afleiðingar húsnæðis- skortsins. Siðferðisáhrifin eru lang-ískyggilegust. Húsnæðis- leysið er að ,gera miklum fjölda heimila ókleift að gegna því uppeldis- og menningarhlut- verki, sem það á að hafa í mannfélaginu. Mikill sægur unglinga, sem annað tveggja eiga sér ekkert raunverulegt at- hvarf og lifa algerlega á ann- arra náð 1 þeim efnum eða búa i vistarverum, sem enginn mað- ur getur haldizt lengur við i en | óhjákvæmilegt er, eru ofur- seldir útigangslífi, sem aldrei er líklegt til heilla og allra sízt eihs og nú er ástatt. Afleiðing- arnar af útiganginum og heim- ilisleysinu ættu að vera hverj - um manni sýnilegar, þótt til s?u þeir — og fleiri en trúlegt er — sem í forstokkaðri blindni og steinrunnu skilningsleysi fárast hástöfum yfir spíllingu æsku- lýðsins, án þess að vera þess um- komnir að skilja orsakir gæfu- leysislns, þessa og aðrar. En a;- leiðingar heimilisleysisins á uppvaxandi kynslóð eiga eftir að koma betur í ljós. Hér í Reykjavík munu nú vera hundruð ungra manna og kvenna, sem bíða eftir tæki- færi til þess að stofna heimili, bíða eftir því að eitthvað greið- ist úr um húsnæðisekluna. Þetta fólk hefir nú tíltölulega ríf fjárráð til heimilismyndun- ar og vonir um sæmllegar tekj- ur um skelð. Raunar er óvenju- lega dýrt allt, sem þarf til heim- ílisstofnunar, en sem betur fer munu þó auknar tekjur ein- hleypinga gera betur en vega á móti verðhækkuninni, sem orð- in er á mat og munum. Flest þetta fólk er á þeim aldri, sem ákjósanlegastur þyklr til hjú- skaparstofnunar, bæði frá sjón- armiði einstaklinganna og þjóðfélagsins. Að líkum léti að mörg þessara heimila yrðu traustar stoðir þjóðfélagsin.;, ef mynduð yrði. En það hefir strandað á húsnæðisleysinu, og ég þori að staðhæfa, að mörg þessara fyrirhuguðu heimila verða aldrei stofnuð. Þar er ekkert tilfinningavol á bak við, þótt ég telji það illa farið. flilutim stjórníir- valdanna. Nú munu sumir vilja hafa hér greinaskil og geta um íhlutun stjórnarvaldanna og athafnir. Og það er heldur ekki nema rétt. Alþingi hefir nokkrum sinnum samþykkt húsaleigulög og breytingar við þau.Húsaleigu- nefnd hefir lengi starfað og bærinn ráðizt i að reisa hús til íbúðar. Allt þetta hefir orðið til mikilla bóta og forðað mörgum frá að sæta afarkostum. En það sýnir þó doðann og sinnuleysið, að bæjarbyggingarnar við Hringbraut eru enn fjarri því að vera íbúöarhæfar og verða það sennilega ekki fyrr en ein- hverntíma næsta sumar. Al- þingi er enn að bögglast með vanburða húsnæðislöggjöf í vetur og sjálfsagt engln virki- leg lausn þessa vandamáls í vændum. Þeir, sem lækna eiga mein, verða að vera aðfarameiri en þetta. í sambandi við húsnæðisekl- una verður ekki hjá þvi gengið, að minnast á nýbyggingarnar. Víst eru þær allmiklar, sérstak- lega í Kleppsholti, Höfðamýri og Norðurmýri. En hvort tveggja er, að langur timi líður þar til sum þessara húsa verða íbúð- arhæf og fjöldi þeirra, sem búa við örgustu þrengsli og óhæfum vistarverum svo mikill, að eng- ar skynsamlegar líkur eru til að þær bæti úr vandræðunum til nokkurra hlítar, ef ekki er beitt jafnframt róttækum ráð- stöfunum. Einnig er þess að gæta, að ýmsir, sem látið hafa | reisa þessi nýju hús eða fest kaup á þeim nýbyggðum, eru vel efnum búnir og tekjumiklir, og staðráðnir í að hafa rúmt j um sig. Það er þvi fráleitt að halda, að úr þessum málum rakni af sjálfu sér í bráð. Getur það svo virkilega verið, að yfirvöldin vilji ekki gripa til neinna þeirra ráða, er til veru- ílegra úrlausnar eru? i Hvar á að byggja í fraintíðinnl. | Það, sem ég hefi nú sagt í bréfi þessu, varðar allt nútíðina fyrst og fremst, en fyrst ég gat nýbygginganna á annað borð, ætla ég að lyktum að drepa á aðra hlið þess máls, og meira varðandi framtíðina. Eins og kunnugt er hafa flest ný hús verið reist í Höfðamýri, Norður- mýri og þar fyrir ofan, Laugar- neshverfi, Kleppsholti og á Mel- unum. Og nú vil ég spyrja: Hvar á að byggja íbúðarhús bæjarins í framtíðinni? Á kannske að halda áfram að reisa ný út- hverfi, eða á að grípa til nýrra úrræða? Reykjavík er nú orðin drjúg- um stærri en flestar erlendar bórgir með 50—100 þúsund íbúa. Og enn er hún þanin út með einbýlishúsum, sem margir hafa orðið að leita að lóðarskika undir alla leið inn í Kleppsholt. Jafnhliða þessu eru þó fjöl- margar götur bæjarins, jafnvel i sjálfum miðbænum, líkari nautatröð en borgarstrætum, þótt fyrst taki í hnúkana í sum- um nýju hverfunum. Og að sama skapi og seint gengur að gera hinar svokölluðu götur þar að hæfum mannavegum mun sums staðar seinka skolpræsum og öðru þess háttar. Loks eru samgöngurnar milli bæjarins sjálfs og úthverfanna allsendis ófullnægjandi eins og þær hafa verið í vetur. Að sjálfsögðu stafa þessir annmarkar að miklu leyti af því, hve dýr gatnagerð er, auk þess sem skortur er á mann- afla og fleira. Þetta síðartalda er að vísu stundar fyrirbrjgði, en kostnaðurinn við gatnagerð og ræsi hlýtur ávallt að verða mikill. En þótt bærinn hefði Nýr þáttur í strand- ferðamálínu Ég hefi, að gefnu tilefni, ný- verið lagt til, að hafinn yrði nýr þáttur í strandferðamálinu, þar sem lögð yrði áherzla á að bæta úr hinni erfiðu aðstöðu Vestfirðinga og Austfirðinga. Fleiri landshlutar þurfa lika stórra úrbóta við, en þörf þess- ara tveggja landshluta er þó langsamlega mest aðkallandi. Ég álít, að aldrei verði á við- unanlegan hátt séð fyrir sam- gönguþörf þessara tveggja vog- skornu og fjöllóttu landshluta nema með því að byggja sér- staklega tvo báta þeirra vegna. Bátar þessir þyrftu sennilega að vera um 120 smálestir • hvor og sniðnir eftir gerð Esju, um ná- kvæmt samræmi Við íslenzka staðhætti eftir þvl, sem unnt væri við að koma. Ég hygg, að annar báturinn ætti að ganga stöðugt milli Bíldudals og Arngerðareyrar með viðkomu eins víða og skyn- samleg þörf mælir með. Hinn báturinn færi á sama hátt milli Vopnafjarðar og Hornafjarðar. Báðir bátarnir flyttu fólk og vörur i veg fyrlr hraðskreið strandferða- og millilandaskip. í Noregi ganga lítil strand- ferðaskip um hina mörgu löngu firði, og koma oft 3—4 sinnum á dag í hverju smáþorpi. Ég veit, að við getum ekki risið undir svo fullkomnum sjó- samgöngum, en það er engin ; von til að atvinnulíf blómgist ' í byggðum við sjó, sem eru að- skildar með torsóttum fjöllum, ef fólkið nær ekki saman nema með tilviljunarsamgöngum á sjó, og það þó að öllum jafnaði með bátum, sem ekki eru hæfir til mannflutninga. Reynslan er sú í hverju landi, að góðar sam- göngur skapa lífvænlegt at- vinnulíf, og hressilegri þjóðar- anda. Strandferðamálið er svo þýð- ingarmikið, að full ástæða er til að núverandi Alþingi skipaði í það milliþinganefnd, til að gera glögga áætlun um framtíðar- skipulagið. Engar framkvæmd- ir verða gerðar í þessu efni fyr en eftir að heimsstriðinu er lok- ið. En það tekur tíma að undir- búa málið, og er sízt of snemma af stað farið, þó að nú sé haf- izt handa um rannsókn og und- irbúning. J. J. ævinlega yfrið fé og mannafla til umbóta í bænum, strætis- vagnar væru nægir og góðir og annað eftir því, yrði það þó að teljast heldur fávísleg stefna, sem ríkt hefir í byggingamálum (Framh. á 4. siðu) Jo Chamberlin: K r í 11 i n n M Hér segir frá nýrri gerð bifreiða, sem talin er til flestra hluta nytsamleg. Hún getur farið vegleysur, brattar hlíðar, móa og grýtta mela. Ameríski herinn notar hana til varna á vígvöllum og í skjökt að baki víglínunnar. Hún gengur vanalega undir nafn- inu JEEP, sem er eins konar gælunafn. Mætti ef til vili nefna hana KRÍL á islenzku, að tillögu dr. Guðmundar Finnbogasonar. í „orustunni" um Louisiana í september 1941 geystust skrið- drekar fram til árása. En varn- irnar brugðust hvergi. Hópar kríla þutu sem elding með skriðdrekabyssur þangað, sem vígstaða var bezt, komust á hlið við skrlðdrekana og sýndu þeim í tvo heimana. Æfingarnar vlð Louisiana leiddu í ljós hina undraverðu kosti þessarra litlu og ósjálegu vagna. George Marshall her- foringi lét «vo um mælt, að þeir væru merkilegasti skerfur, sem Ameríkumenn hefðu lagt fram til nýtizku hernaðar. Vagnar þessir eru eftirlætls- goð ameríska hersins, enda ganga þeir undir fjölda mörgum gælunöfnum (Jeep er leitt af G.P., sem er verksmiðjumerki bifreiðanna). Þótt ekki sé nema rúmt ár siðan þeir komu fram á sjónarsviðið, hafa þeir þegar rutt sér til rúms. Herinn kvað ætla að láta smíða 75000 af þeim í herbúðunum við Shelby komst ég fyrst 1 kynni við krílinn af eigin reynd. Hann er helmingi lægri en venju- leg bifreið, 3.5 metra langur og 140 cm. breiður. Þyngdin er 1000 kg. og er hann þvi hvorki stærri né þyngri en svo, að her- flugvél getur borið hann. Hurð- ir eru engar, en öryggishankar til að halda sér í, þegar vagn- inn böðlast upp brattar brekkur eða tekur ofurkrappar beygjur. Hann er ætlaður þremur mönn- um, tveimur í framsæti og ein- um í aftursæti. En, ef 1 harð- bakkana slær, getur hann bor- ið sex menn, og verða þá auka- farþegarnir að standa á aur- hlífunum. Sex gangsklpti eru fyrir akstur áfram og tvö aft- ur á bak. í eðju, sandl eða snjó má láta vélarorkuna taka á öll- um fjórum hjólunum i elnu. Leiðsögumaður minn lyfti upp vélarhlífinni: „Hafið þér séð vélina? Fjórgeng. Sextíu hest- öfl. Nóg gangskipti. Auðvelt að gera við, vegna samvalinna varahluta. Hann benti á krók aftan á. Á þessum drögum við skrið- drekaþyssu. Almenningur spyr oft, hvers vegna við beitum ekki skriðdrekum gegn skriðdrekum. Það er nú svo. Kríllinn kost- ar 900 dollara en skriðdreki 35000 dollara. Og þessir skrið- drekabanar, með faUbyssu í eftirdragi, geta þyrpzt að' drek- unum og gert út af við þá. Það minnir á DavíÖ og Golíat, aðeins eru tíu Davíðar um hvern Goliat. Kríllinn er ekki hugsmíði né handaverk neins einstaks manns. — Vorið 1940 ætlaði herinn að kaupa fjölda mörg bifhjól, og þá kom hugmyndin frá ameríska léttvagnafélag- inu. Herinn veitti fé til tilrauna. Fyrsti vagnihn var smiðaður á 49 dögum og stóðst prýðilega allar þrautir, sem fyrir hann voru lagðar. Herinn kom með hugmyndir til umbóta. Nú eru þelr smiðaðlr í stórum stíl hjá Bantam, Ford og Willys eftir nákvæmlega sömu teikningu alls staðar. Reynslan sýndi, að kríllinn gat komizt það, sem bif- hjól gátu ekkl farið. Ein leyni- skytta getur skotið niður hrað- boða á bifhjóli, svo að fyrir- skipanir komizt í óvina hend- ur. Kríllinn er örðugri viður- eignar. í honum eru vopnaðir menn og vélbyssur. Auk þess er hann skæður með að klifra sig upp og komast i góða vigstöðu. Kríllinn er líka notaður mikið til njósnarferða og eftir- lits. Hann er sendur út af örk- inni með útvarpsstöð í eftirlits- ferðir og látinn hylja hreyf- ingar stórskotaliðs í reykskýi. Hann flytur skotfæri eða hjúkrunargögn til framvarðar- sveita, sækir særða menn eða skyttur í vélbyásuhreiður, sem örvænt er um. Hann kemst yfir brýr, sem ekki eru færar öðrum vögnum og kannar svæði, ófær öðrum. Hann getur fylgt fót- gönguliði og varið það killna- regni óvinaflugvéla með dug- legri hríðskotabyssu. Herstjórnin hefir nýlega komið upp fyrstu herdeildinni, sem á að ferðast loftleiðis. Liðið hefir kríla, bifhjól og létt reiðhjól meðferðis 1 flug- vélunum, sem er ætlað að lenda jafn skjótt og fallhlífaher- rnenn hafa rutt brautina. Ég fékk að vita hvað það var að aka í kríl yfir svæðí, sem var krökt af trjástubbum, með 80 km. hraða á klst. Það hefir ekki verið hugsað hið allra minnsta fyrir þægindum far- þeganna. Sætið er ekkert nema mjór leðurborði. Einu sinni tók vagninn hastarlega niðri á hálfgröfnum trjábol. Ég bjóst við, að leghlífin hefði brotnað, en þá var mér bent á vara- stengur undir bílnum til hlífð- ar. Með þvl að taka í sérstök handföng tókst fljótt að ranga vagnínum ofan af trjábolnum. Herfræðingar telja það höf- uðkost á vagninum, hve lágur hann er 1 loftinu. Hann er að- eins rúmur metri á hæð og þvi erfitt að koma auga á hann á kjarri vöxnu landi, og ennþá erfiðara að mlða á hann. Bryn- varinn er hann ekki. Það mundi draga úr hraðanum, sem er að- alvörn hans. „Við skulum taka dæmi um ofurlítið herbragð", sagði leið- sögumaður minn. „Við erum í njósnarferð, og allt í einu hefja fjandmennirnir skothríð úr launsátri. — Við leitum skjóls“. Um leið hemlaði hann svo að hvein í, þverbeygði til vinstri og stöðvaði vagninn bak við dá- litla mishæð. „Svo finnum við iaunsátur ó- vinanna“, hélt hann áfram, „og gerum út af við þá. Vagninn er svo láguV, að það er erfitt fyrir þá að koma auga á okkur“. Við héldum áfram. Fram undán var stóreflis eikartré með kvistóttum greinum alveg nið- ur að jörð. „Beygðu þig“, öskr- aði hann. Bifreiðin fór með fullum hraða undir lægstu greinina, svo að mjótt var á milli. Við ókum yfir dálitla á, svo að vatnaði yfir gólfið. En rafmagnsleiðslum er þannlg fyrir komið, að vagninn, sem er um 100 cm. að hæð, getur ekið i 50 cm. djúpu vatni. Við ókum upp brekkur með 30 stiga halla, eða helmingi brattarl en nokk- ur brekka á veginum. Þegar heim kom 1 herbúðirn- ar, gerði leiðsögumaður minn sér til gamans að aka vagn- inum eftir mjóu skáborði upp á járnbrautarpall, fara inn um opnar dyr á vöruvagni og sveifla sér niður á brautarpall- inn hinum megin. Þegar ófriðnum lýkur, munu krilarnir halda fullu gildi. Þeir munu víða koma sér vel I sveitum, þar sem staðhættir eru örðugir. Borgarbúar geta og efa- laust haft þelrra margvisleg not.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.