Tíminn - 16.03.1943, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.03.1943, Blaðsíða 4
124 M, þrlgjndagiim 16. marz 1943 31. blað Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för Halldórs Guðmimdssonar frá Súgandafirði. Vandamenn. Tilboð óskast í vörubirgðir þrotabús GuÖm. H. Þórðarsonar stórkaupmanns, Grundarstíg 11 fyrir 1. apríl n. k. í skrifstoíu lögmanns í Arnarhvoli geta menn fengið að sjá skrá yfir vörurnar og skoðað þær eftir samkomu- lagi. Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Skiptaráðandlnn i Reykjavík. Tilboð óskast I húsefgnína Efstasund 53 fyrir laugardaginn 27. þ. m. Upplýsingar gefur Einar Sveinsson arkitekt. BORGARSTJÓRIM. Verndun heimila . . . (Framh. al 3. síBu) til, að Alþingi heimilaði óvöld- um spekúlöntum að gera raun- verulegt innbrot i mikinn fjölda heimila í höfuðstaðnum, og setja þar inn til óákveðinnar dvalar hverskonar fólk, stund- um góðar manneskjur, en oft úrskastslýð, í heimili fólks, sem hefir trúað á orð stjórnarskrár- innar um, að heimilið væri friðheilagt fyrir hverja fjöl- skyldu, sem gæti reist sér helm- ili. En þó að ég vilji veita komm- únistum nokkra viðurkenningu fyrir að hafa komizt lengra en vera bar með upplausnarstarf- semi sína móti sjálfstæðum heimilum, þá er sú bót í máli, að nú er alþjóð manna ljóst, hvert stefnt var. Auk þess er að vissu leyti ávinningur að hverju tilræði kommúnista, sem sýnir,'alþjóð manna stefnu flokksins og hugsjónir leiðtog- anna. J. J. Á víðavaugi. (Framh. af 1. síðu) flokkanna á Alþingi þannig skipt, að samstárfið tekst ekki. Það er margt, sem bendir til, að fylkingar sumra núverandi stjórnmálaflokka eigi fyrir sér og þurfi beinlínis að riðlast til þess að heilbrigt samstarf geti tekizt á Alþingi. NÝKOMIÐ: Matardúkar, Serviettur, Hvít handklæði, Náttkjólar, Telpubuxur. II. Toft Skólavörðustig 5. Sími 1035. Áskriftargjald Tímans utan Reykjavíkur og Hafnar fjarðar er kr. 30.00 árgangur inn. FLIK-FLAK ER REZT. Hið fljótvirka FLIK-FLAK sápulöður leysir og fjarlægir öll óhreinindi á stuttri stundu. Fínasta silki og óhreinustu verkamanna,- föt. — FLIK-FLAK þvær allt með sama góða árangri . Látið FLIK-FLAK þvo fyrir yður. FHk. PLII Hætta Bretar innSlutn. (Framh. af 1. siBu) gæti orðið veigamikill þáttur slíkrar áætlunar. Það er sagt, að gróðri og loftslagi Bretlands sé þannig háttað, að mörg önnur lönd geti framleitt landbúnaðarvörur og flutt þær þangað fyrir minna en það kosti að framleiða þær þar. Fyrir þessu eru þá tæpast færð fullgild landbúnaðarleg rök. Tökum ,t. d. hveiti. í Kan- ada er meðaluppskera af hveiti 6—7 cwt. af ekru, en i Bret- landi 18 cwt., þrátt fyrir ó- fullkomna ræktun, sem enn við- gengst. Kanadiskar skýrslur sýna, að kanadiskir framleið- endur hafa fengið miklu minna fyrir hveitið á brezkum mark- aði en þeir þurftu að fá til að fullnægja framleiðskostnaðin- um. En vegna hinna stórfelldu brezku lána til landbúnaðarins í Kanada og mikilla opinberra átyrkja, hefir þeim verið kleift að selja hveitið undir fram- leiðslukostnaði á brezkum mark- aði. Það er alkunnugt mál, að hveitiframleiðslan í Kanada byggist að miklu leyti á rán- yrkju. Fyrr en síðar munu bændur þar neyddir til að hverfa frá henni og byggja hveitiframleiðsluna á ræktun. Þá mun hveitiframleiðslan í Kanada verða dýrari en í Bret- landi. Húsnæðiseklan í Reykjavík (Framh. af 2. siBu) Reykjavíkur að undanförnu. Víða í sjálfum bænum eru hús-- in mjög strjál og sums staðar hinir hrörlegustu kumbaldar á stærðar lóðum. Mörg þeirra hafa sjálfsagt þótt og verið góð á sínum tíma. En þeirra tími er senn liðinn, og í stað þeirra eiga að koma samfelldar húsaraðir. Það er öldungis víst, að væri skipulega unnið að þessum mál- um, mætti á þenna hátt reisa mun ódýrari íbúðir en ella, og væru þær þó búnar öllum þæg- indum nútímabygginga, sem og sjálfsagt. er. Það mætti nota stórvirkari vélar til hjálpar við vinnuna en ella, það mætti nota sömu steypumótin og pallana við hverja húsasamfelluna eftir aðra o. s. frv. Gömlu húsin, sem ekki svara lengur kröfum tímans, hvorki um ytra útlit né innra fyrir- komulag og þægindi, hljóta hvort eð er að hverfa úr sög- unni áður en langir tímar líða, til dæmis gömlu hjallarnir við Njálsgötu, Grettisgötu, Lindar- götu, Vesturgötu og neðan hennar og í Þingholtunum. En aðalatriðið er þó, auk þess, sem fólk fengi sómasamlégar íbúðir, að með þessum hætti getur stærð bæjarins orðið i skyn- samlegu hlutfalli við íbúatöl- una og getu skattþegnanna til þess að gera höfuðstaðinn sæmilega úr garði, — og sæmi- legar en nú er tíðkað. J. Ó. E. L. FLÁK Skipul. vinnuaílsins .. (Framh. af 1. siBu) ið og stofnanir þess láta fram- kvæma. 3. Frv. til laga um vinnutíma í ýmsum atvinnugreinum, svo og um vinnuvernd og aukið ör- yggi og góðan aðbúnað verka- lýðsins. Jörð tíl sölu. Stór og góð bújörð á Flóaáveitusvæðinu rétt við þjóðveginn er til sölu og ábúðar í næstu fardögum. Nokkur áhöfn getur fylgt. Semja ber við Steindór Gminlaugsson, lögfr. Fjölnisveg 7 — Sími 3859. Skiptafundir í neðangreindurn þrotabúum verða haldnir í bæjarþing- stofunni í Reykjavík n.k. föstudag svo sem hér segir: Kl. IOV2 f. hád. í þrotabúi firmans Perlubúðin. Kl. 11 f. hád. í þrotabúi firmans Sportvörugerðin. Kl. 11V2 f. hád. í þrotabúi firmans Windsor Magasin. Á fundunum verður gerð grein fyrir eignum búanna og tekin ákvörðun um meðferð þeirra. / Skpitaráðandinn í Reykjavík 13. marz 1943. » Kristján Krlstjánsson settur. ■ GAMLA BÍÓ— FÁRVI9RIÐ „The Mortal Storm“ Eftir samnefndri skáld- sögu Phyllis Bottomés. MARGARET SULLIVAN, JAMES STEWART, FRANK MORGAN, ROBERT YOUNG. Sýnd kl. 7 og 9. ki. 31/2—6 y2. LanðamæravörSurinn. Cowboymynd með William Boyd. Börn fá ekki aðgang. -NÝJA BÍÓ Hetjur loftsins (A Yank in the R.A.F.) TYRONE POWER, BETTY GRABLE, JOHN SUTTON. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fagurt er á ijöllum“ Skopleikur í 3 þáttum, staðfærður af EMIL THORODDSEN. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Þakka gjafir og vinsemd, mér sýnda á sjötugs- afmœli mínu. EGGERT GÍSLASON, Vestri-Leirárgöröum. ÍJtsvör — Dráttarvextir Hinn 16. þ. m. (i dag) faUa DRÁTT- ARVEXTIR á fyrstn afborgun út- svara til bæjarsjóðs Reykjaviknr ár- Ið 1943, sem er 15% af útsvari gjald- enda árit? 1942, sbr. lög 26. febrúar þ. á. og reglugerð sama dag. BORGARSTJÖRIXX. Hagkvæm kjötkaup: Saltað trippakjöt: 120 kg. tunnur 60 kg. tunnur í lausri vigt Frosið trippakjöt: í heilum og hálfum skrokkum í smábitum, frampartar í smábitum, læri Reykt trippakjöt: í heilum og hálfum skrokkum í smábitum, frampartar í smábitum, læri 396.00 eða 3.30 kgr. 204.00 eða 3.40 — 4.00 — 3.30 kgr. 4.00 — 4.50 — 5.00 kgr. 5.40 — 6.00 — Fórst jórastarftö við Sundhöll Reykjavíkur er laust til umsóknar. — Laun- samkvæmt samþykkt um laun fastra starfs- manna Reykjavíkurbæjar. Umsóknum veitt viðtaka hér í skrifstofunni til há- degis föstudaginn 26. þ. m. Borgarstjórinn. Kefiavík, Sandgerði, Hafnarfirði og Vesturgötu 16, Reykjavík. Tilkynning Athygli kaupsýslumanna er hér með vakin á því, að í Lögbirt- ingablaðinu, sem út kemur laugardaginn 13. marz 1943, verður birt tilkynning frá Viðskiptaráði, varðandi reglur um verðlagn- ingu vara, sem ákvæði um hámarksálagningu gilda um. Enn- fremur verða birtar í sama blaði tilkynningar um breytingu á framkvæmd verðlagseftirlitsins. Reykjavík, 11. marz, 1943. Verðlagsstjórlim. Tí MINN er víðlesnasta auglýsingablaðið! /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.