Tíminn - 02.07.1943, Blaðsíða 4
272
M, föstndagiim 2. jnli 1943
68. blað
Hundar dansandi
Kettir vælandi
Dúkkur skælandi
Bangsar baulandi
öummídýr ýlandi
Lúðrar blásandi
Flautur. blístrandi
Munnhörpur spilandi
Spunakonur spinnandi
Skip siglandi
K. EINARSSON
& BJÖRNSSON
Bankastræti 11.
Leikiöng Happdrættishús Laugarneskirkju
AMERÍSKIR
kjólkragar nýkomnir.
Glæstlegt úrval.
H. Toft
Skólavörðustlg 5
Síml 1035
Anglýsið í Tímannm!
Á hæðinni
eru þjár
rúmgóðar
stofur, eld-
hús, bað og
ytri og innri
forstofa.
■ QAMLA BÍÖ-
Húsið er við
Langholts
veg 41, rétt
við Sunnu-
torg.
Er nú m. a. umræðuefni allra bæjarbúa
Hér gefst möguleiki á að eignast Vandað
^ýtízknhús fyrir S krónur
Er nokkur ástæða til að sleppa þeim mðguieika úr hendi sér.
Húsíd er transt - Til íbúðar laust - Dregið í haust
í næsta blaði verða taldir upp útsöiustaðir happdrættismiðanna.
Tilkynning:
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
amboðum úr tré:
Heildsala. Smásala.
Kven-hrífusköft kr. 4,70 kr. 5,65
Karlmannahrífusköft — 5,35 — 6,40
Söxunarhrífus^öft — 6,30 — 7,55
Hrlfuhausar ótindaðir — 3,00 — 3,60
do. tindaðir — 3,90 — 4,70
Kvenhrífur — 10,25 — 1230
Karlmannahrífur — 10,90 — 13,10
Söxunarhrífur — 11,85 — 14,20
Orf — 19,50 — 23,40
Um leið og við flytjum burt úr héraði okkar, sendum við
öllum svettungum okkar, vinum og kunningjum l öllu hér-
aðinu, beztu kveðjur og þakklœti fyrir góða sambúð á
liðnum árum. — Sveitungum okkar þökkum við sérstak-
lega fyrir myndarlegt kveðjusamsœti og höfðinglegar gjafir.
Elísabet Kolbeinsdóttir, Tómas Sigurðsson
Við ofangreint smásöluverð má bæta áföllnum flutnings-
kostnaði frá framleiðslustað til útsölustaðar.
Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 1.
júlí 1943.
Reykjavík, 30. júní 1943.
V er ðlagsst j órinn.
TILKYNNING
frá húsaleigunefnd
Samkvæmt 3. málsgrein 3. gr. laga nr. 39 frá
7. apríl 1943 um húsaleigu, er utanhéraðsmönnum
óheimilt að flytja í hús, er þeir kunna að hafa keypt
eftir gildistöku nefndra laga, nema með leyfi húsa-
leigunefndar.
Húsaleigunefndin í Reykjavík
Innilegt þakklœti til þeirra sveitunga okkar og Stykkis-
hólmsbúa, sem fcerðu okkur fénað eða rausnarlegar pen-
ingagjafir, er við urðum fijrir fjárskaðanum 9. nóv. síðastl.
Njótið heilir góðverka ykkar. — Kœrar kveðjur.
Eiríka Jónsdóttir, Þorsteinn Nikulánsson
Kálfárvöllum, Staðarsveit.
Aðstoðarþvottaráðskonu
vantar við þvottahús Landsspítalans frá 1. ágúst næstkomandi.
Umsóknir, með upplýsingum um nám og störf, og meðmælum
ef fyrir hendi eru, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir
15. júlí næstkomandi. Upplýsingar um starf þetta gefur skrif-
stofa ríkisspítalanna og þvottaráðskona Landsspítalans.
Reykjavík, 30. júní 1943.
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna.
Bækur
(Framh. aif 3. síðiLj
ingin er liðleg og sómasamleg.
Ekki er það samt háttur manna
hér á lahdi „að bíta í það sura
epli“, þótt þeir geri eitthvað
nauðugir. Þeir verða „að láta
sér það lynda“. Að „vera eins
og lús á milli tveggja nagla“
kemur fyrir víðar en á einum
stað í bókinni, og mætti nátúr-
lega til sanns vegar færast, en
oftar mufiu menn þykjast „vera
milli steins og sleggju“, er þeir
lýsa kröggum sínum. Á bls. 161
sýnir „loftvogin" 2.2 stig undir
frostmarki. Mun þar átt við
„hitamæli“. — Að „hakka“ og
„skrapa“ þykir mér heldur ljót
orð og vandalaust að nota ís-
lenzk orð í þeirra stað.
Slíkar smásyndir geta marg-
an hent.
Ytri frágangur bókarinnar er
í bezta lagi, en hefting og um-
brot lakara. í eintaki því, er ég
hefi í höndum, er sú ofrausn
sýnd, að hafa 3. örk tvisvar,
h-verja eftir annarri. í umbroti
hafa hins vegar orðið skipti á
bls. 129 og 130. — Það er margt
að varast!
Þessar athugasemdlr eru ekki
settar fram til að kasta rýrð á
[bókina í heild. Hún er fróðleg
athugulujm lesanda og til þess
fallin að vekja áhuga hans fyr-
ir nseiri fróðleik um hin kynlegu
lönd Mið-Asíu og svipi fornald-
arinnar, sem enn reika þar um
rústir horfinna borga. J. Ey.
Nýr veðdeildarflokkur
(Framh. af 1. síðu)
Til er einnig smábýladeild, en
hún er nýlega stofnuð og hefir
mjög lítið verið notuð til þessa.
Sparisjóðsdeildin er stærsta
deild bankans, en þar er lang-
mest um lán aðeins til skamms
tíma að ræða.
Kreppulánasjóður er aftur á
móti algerlega sérstæð stofnun
um fjárhag og reikningshald,
en bankinn annast afgreiðslu
sjóðsins og bókhald fyrir ríkis-
sjóð. Kreppulánin borgast all
hröðum skrefum, og mun þeim
að langmestu leyti verða að fullu
lokið á þessu ári, þótt upphaf-
lega væri gengið út frá, að þau
gætu staðið í allt að 42 ár, og
má það teljast vel farið.
Búnaðarbankinn hefir eflzt og
aukizt mjög hröðum skrefum
síðari árin.
Tilkyniiing
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
þjónustu hárskera og rakara:
1. Klipping ...................... kx. 4,10
2. Höfuðbað ..................... — 3,30
3. Rakstur ....................... — 1,50
Þar, sem verðið hefir verið lægra en að ofan greinir, er
bannað að hækka það, nema með leyfi Viðskiptaráðsins.
Á rakarastofum skal jafnan hanga verðskrá, þar sem getið
sé verðs sérhverrar þjónustu, sem innt er af hendi, og sé önnur
þjónusta en nefnd er að ofan verðlögð í samræmi við fyrrgreint
hámarksverð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur skulu nú þegar
fá verðskrá sina staðfesta af verðiagsstjóra, en aðilar utan þess
hjá trúnaðarmönnum hans.
Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 5.
júlí 1943.
Reykjavík, 30. júní 1943.
V erðlagsstj ór inn.
Laxveíðí jörð
Góð bújörð með lax- og sil-
ungaveiði til sölu.
Nánari upplýsingar hjá Sig-
urði Guðbrandsáyni, sími 29,
Borgarnesi.
Egill Sigurgoirsson
hæstaréttarmálaflutnlngsmaður
Austurstræti 3 — Reykjavík
Dúkadamask
Verzlun H. T 0 F T
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Vinnið ötullega fyrir
Timann.
Rödd
hjartans
(Hold Back the Dawn).
Amerlsk stórmynd.
CHARLES BOYER,
OLIVIA DE HAVILLAND
PAULETTE GODDARD.
________Sýnd kl. 7 og 9.
KL *%—
RÆNINGJARNIR,
eð William Boyd.
. WÝJA BÍÓ
Bræðra
þrætur
(Unfinished Business)
Aðalleikarar:
IRENE DUNNE,
PRESTON FOSTER,
ROB. MONTGOMMERY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auð-
sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall litlu dóttur
okkar, UNNAR.
Helga og Jóhannes Jensen,
Prestsbakka.
Tilkynniná
Viðskiptaráðið hefir ákveðið, með tilliti til lækk-
aðrar vfsitölu, að frá og með 1. júlí n. k. megi sauma-
laun ekki vera hærri en hér segir:
I. Klæðskcraverkstæði:
Á klæðskerasaumuðum karlmannafötum mega
saumalaun eigi vera hærri en kr. 300.00 fyrir ein-
hneppt föt, en kr. 310.00 fyrir tvíhneppt.
Fyrir klæðskerasaumaðar . kvenkápur mega
saumalaun vera hæst kr. 172.50, en fyrir dragtir
kr. 190.00. Fyrir algenga skinnavinnu á kven-
kápum má reikna hæst kr. 19.00, auk hinna
ákveðnu saumalauna.
II. Hraðsaumastofur:
\
Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega sauma-
laun vera hæst kr. 254.00.
Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum
skulu saumalaun á öðrum tegundum fatnaðar en
að ofan greinir lækka til samræmis.
III. Kjólasaumastofur:
Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 141.50,
nema um algenga skinnavinnu sé að ræða, þá
hæst kr. 160.50. Fyrir saum á drögtum má hæst
taka kr. 155.50.
Reykjavík, 29. júní 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Tilkynning'
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
rabarbara:
f heildsölu ............. kr. 0,60 pr. kg.
í smásölu ............... — 0,85 — —
Ákvæði þessi koma til framkvæmda frá og með 1. júlí 1943.
Reykjavík, 30. júní 1943.
Verðlagsstjórinn.
Tílkynnmg
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
hárliðun:
1. Permanenthárliðun í ailt hárið (36 spólur) kr. 48,00
2. Hárliðun og þvottur ............ — 6,30
3. Hárliðun ....................... — 4,30
Þar sem verðið hefir verið lægra en að ofan greinir er bann-
að að hækka það nema með leyfi Viðskiptaráðsins.
Á hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, þar sem
getið sé verðs sérhverrar þjónustu, sem innt er af hendi, og sé
önnur þjónusta en nefnd er að ofan verðlögð í samræmi við
fyrrgreint hámarksverð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur
skulu nú þegar fá verðsskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra, en
aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans.
Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 5.
júlí 1943.
Reykjavík, 30. júní 1943.
Verðlagsstjórmn.