Tíminn - 27.08.1943, Side 4

Tíminn - 27.08.1943, Side 4
TtMINN, föstndagiim 27. ágúst 1943 84. blað 336 Baðstofuhjal ÍFramh. af 2. liðu) það raunar oft mesta kák. En það þyrí'ti að fara fram ná- kvæm læknisskoðun á allri þjóð- inni að minnsta kosti einu sinni á ári. Þar sem eitthvað er að, þurfa menn að fá leiðbeiningar, og það þarf að reyna að gera mönnum mögulegt að fara' eftir þeim leiðbeiningum. Þá mundi sjúkdóms tilfellunum fækka og færri deyja fyrir aldur fram.“ „ÉG LEGG TIL“, heldur bréf- ritarinn áfram, „að tekin verði upp aðferð Kínverjans. Ég legg til, að hver heimilisfaðir semji við lækni sinn eða sjúkrasam- lagið, um að borga t. d. tuttugu og fimm aura á dag fyrir hvern fótaferðarfæran heimilismann. Það yrði 450 kr. á ári fyrir fimm manna fjölskyldu og ekkert stórfé núna í dýrtíðinni, en fyrir hvern veikindadag, sem fyrir kæmi hjá einhverjum heimil- ismanni, ætti gjaldið að falla niður. Með þessu móti myndu læknar eða hið opinbera hafa hagsmuna að gæta í því, að sem allra fæstir yrðu veikir, og hver veit nema þeir sæju sér þann kost vænstan að taka upp al- mennt heilbrigðiseftirlit, hver með sínum skjólstæðingum. Þetta væri líka eins konar al- menn trygging, þar sem hinir heilbrigðu borguðu allan sjúkra- kostnað þjóðarinnar, en hinir sjúku ekki neitt á meðan þeir eru sjúkir. Með tuttugu og fimm aura gjaldinu á dag næmi þessi heilbrigðistrygging fyrir alla þjóðina nálega ellefu milljónum króná á ári, ef allir væru alltaf heilbrigðir. En auðvitað mundu þarna dragast frá daggjöld allra þeirra sem veikir yrðu lengur eða skemur. Ég veit ekki, hvort þetta daggjald eða sú upphæð, sem ég nú hefi nefnt, er nokkuð nærri lagi. En það geta þeir sagt um, sem fróðir eru um það, hvað heilbrigðiseftirlit með öll- um íbúum landsins myndi kosta, að viðbættum nauðsynlegum lækningum". Þetta segir sjúkl- ingurinn, sem bréfið er frá. JÁ, ÉG ÞORI HELDUR EKK- ERT AÐ SEGJA um þessar töl- ur, en hugmynd' bréfritarans er nýstárleg, og mér finnst hún at- hyglisverð. Spor í þessa átt er sú eftirgrenslan eftir berkla- veiki, sem nú fer fram víðs- vegar um land á vegum heil- brigðisstjórnarinnar. Þjóðkunn- ur læknir stakk einu sinni upp á því, að reynt yrði að „gegnum- lýsa“ alla landsmenn reglulega öðru hverju. En hann taldi, að til þess þyrfti mjög góðan út- búnað, svo að rannsóknin gæti gengið fljótt og hægt væri að afgreiða margt fólk á skömm- um tíma. FYRRUM TÍÐKUÐUST HÚS- LESTRAR á flestum heimilum í landinu. Á hverjum sunnudegi, þegar ekki var farið til kirkju, söng heimilisfólkjð sálma, og húsbóndinn eða annar vel læs maður flutti prédikun úr Jóns- bók, Péturspostillu, hugvekjum sr. Páls í Gaulverjabæ, Árunum og eilífðinni eftir sr. Harald Ní- elsson o. s. frv. Alla föstuna sungu menn passíusálma og lásu píslarhugvekjur. Nú er þessi gamli siður lagður niður víðast hvar og sömuleiðis gömlu kvöldvökurnar, þar sem lesið var til fróðleiks og skemmt- unar. En baðstofuhjalinu hefir borizt ný hugmynd, sem varðar þetta mál. BRÉFRITARINN SEGIR: — Ég vil -láta taka upp hús- lestra í nýjum stíl. Og ég vil láta gefa út nýja húslestrarbók tals- vert öðruvísi en þær, sem áður voru. Flesta daga ársins eru flutt í ríkisútvarpið erindi um alls konar efni, sum til fróðleiks á ýmsum sviðum, stundum hug- leiðingar um mennina og lífið, sögulegar minningar eða létt hjal til dægradvalar. Á sunnu- dögum og hátíðum eru fluttar prédikanir í útvarpið. Flest af þessu fer framhjá einhverjum, eins og gengur, og margt af því er þannig, að gagn og gaman væri að geta rifjað það upp öðru hverju. Þess vegna vil ég láta ríkisútvarpið gefa út hina nýju húslestrabók. I henni ætti að vera úrvals erindi, það bezta sem flutt hefir verið í útvarpið undanfarin tólf ár. Þar á líka, og ekki sízt, að vera úrval úr þeim ræðum, sem prestar lands- ÚR BÆIVIIM ísafoidarprentsmiðja h.f. er nýbúin að senda frá sér sex bæk- ur í einu. Tvær þessara bóka eru eftir Sigurð Magnússon fyrrv. yfirlæknir á Vífilstöðum. Heitir önnur þeirra „Þættir um líf og leiðir", en hin er ljóðaflokkur og nefnist „Hreiðar heimski". Þriðja bókin er eftir Helgu Sigurðardóttur og er ný útgáfa af „Grænmeti og ber“, en fyrri útgáfa þeirrar bókar seldist mjög fljótt upp. Fjórða bókin er Guitarskóli eftir Sig- urð H. Briem, og er Mandolinskóli væntanlegur innan skamms frá sama höfundi. Fimmtu og sjöttu bókina hef- ir Hersteinn Pálsson ritstjóri þýtt. Eru það hvorttvepf'ia merkar bækur. Önn- Ur er æfisaga Udets flugkapp- rituð af honum sjálfum, en hin heitir „Sind- bað vorra tíma“ og er æfisaga ferða- langs, sem flækist víða um heim og ratar í ótal æfintýr. Bráðlega munu koma fleiri bækur frá hinum myndar- lega útgáfufyrirtæki ísafoldarprent- smiðju og verður þeirra þá að nokkru getið jafnótt og þær koma. Erlendlr verkalýðsforingjjar . (Framli. af 1. síðu) menningin er dauðadæmd, fé- lagsskapur verkamanna úr sög- unni. Við hyllum lýðræði, en við væntum þess að geta gert það betra eftir stríðið en áður var, að lífskjör manna geti oið- ið jafnari og betri. Við stefnum ekki aðeins að því að vinna stríðið, við stefnum að umbót- um í lifnaðarháttum og sam- búð þjóðanna. Við höfum möglunarlaust sættokkur við takmörkun á inn- flutningi og hörgdl á ýmsum nauösynjum til þess að geta aukið vígbúnaðinn. Við fáum t. d. ekki innflutta ávexti. Land- búnaður og ræktun hefir verið aukið mjög. Ónotað land hefir verið tekið til ræktunar. Skatt- ar hafa verið hækkaðir stórum og sparnaðar krafizt I einu sem öllu. Föt eru skömmtuð. Verð- lagi er haldið niðri, og var varið til þess um 100 milljónum sterl- ingspunda árið sem leið. Fram- færslukostnaður hefir líka auk- izt tiltölulega lítið. Kjörorðið er ætíð: Látið eins mikið af mörk- um til stríðsins sem unnt er. Það er ekki ólíkleg tilgáta, að för þessara erlendu verka- lýðsforingja séu í einhverju sambandi við það, að verklýðs- leiðtogar annars staðar vilji kynna sér, hvort íslenzk verka- lýðssámtök geti átt samleið með samtökum verkamanna í lýð- ræðislöndunum eftir styrjöldina. í öllum þeim löndum hafa verkalýðssamtökin hafnað for- ustu byltingarmánna. Gera þau £>að einnig hér? Svarið við þeirri spurningu sker úr því, hvort ís- lenzk vekalýðssamtök vilja og geta átt samleið með verka- mannasamtökum lýðræðisland- anna. Bréfaskóli S. I. S. (Framh: af 2. trlðv) bókfærslunámskeiðunum og eru þau einkar vinsæl, enda er sú námsgrein sérlega vel fallin til kennslu í bréfaskóla. Ragnar Ólafsson lögfr. var skólastjóri Bréfaskóla S. í. S. fyrsta árið, en síðan hefir Jón Magnússon fil. cand. verið skóla- stjóri. Forstöðumenn skólans munu hafa haft í huga að fjölga námsgreinum, enda væri það mjög æskilegt, en vegna hins aukna útgáfukostnaðar hefir það ekki þótt fært að svo stöddu. Full ástæða væri til að rita rækilega um Bréfaskóla S. í. S. og bréfaskóla almennt og þýð- ingu þeirra. En það verður að bíða betri tíma. En með þessum fáu orðum vill blaðið benda les- endum sínum á, og minna þá á Bréfaskóla S. í. S. og hvetja þá til að notfæra sér þá kennslu, sem þar er á boðstólum. Þar er um einstakt tækifæri að ræða fyrir námfúsa menn og konur, sem af einhverjum ástæðum eiga ekki kost á annarri skóla- göngu. ins hafa flutt í útvarpið á sama tíma. Þetta yrði eiguleg postilla, og hana mundu margir lesa, ef ekki upphátt í heyranda hljóði, þá að minnsta kosti með sjálf- um sér.“ SVO MÖRG ERU ÞAU ORÐ. Allar nýjar hugmyndir, sem byggðar eru á umhugsun og vel- vilja, eru velkomnar í baðstofu- hjalið. Ljúkum við svo þessu tali í dag. Heimamaffur. 300 nýbýli (Framh. af 2. síðfu.) laganna. Nokkur tilfelli voru þarinig, að einungis var um tvennt að ræða, annað hvort að fólkið flytti burtu og jörðin legðist í eyði, eða veita ein- hverja hjálp til þess að endur- reisa bæjarhús. Nýbýlastjórn tók þann kost, þar sem ástæður voru allra bágastar. Þessi býli eru þess vegna eingöngu frá ár- unum 1936 og 1937. Þótt ef til vill hafi verið gengið á snið við bókstaf nýbýlalaganna með þessum aðgerðum, þá er þó anda þeirra fylgt, sem er sá, að vinna gegn fólksflótta úr sveitum. Hér eru talin 300 býli, sem bú- ið ''er að viðurkenna og veita framlög til úr nýbýlasjóði. Mörg af þessum býlum eru ófullgerð enn. Vantar byggingar og rækt- un samkvæmt því, sem um var samið, þegar verkið var hafið. Styrjöldin hefir frestað ýmsum framkvæmdum, sem annars hefði verið lokið. Árlega er byrj- að á nýjum býlum og tekur aldrei minna en 3 ár að ljúka allra nauðsynlegustu fram- kvæmdum. Af þessu leiðir, að eftir er að veita. mikið fé til allmargra þeirra býla, sem ný- býlastjórnin hefir viðurkennt. Til þessara 300 nýbýla hefir til þessa verið varið úr nýbýla- sjóði 684 þúsund krónum, sem lánum og 840 þúsund krónum sem styrk. Að sjálfsögðu er eftir að veita allmiklu fé til sumra þessara býla, þar sem eftir er að framkvæma allmikið af nauð- synlegasta stofnkostnaði við býlin.“ u'ii-j.ywHjn I rimisins Tekíð móti ilutningi í eftirgreind skip, í dag „ÁRMANN" í áætlunarferð til Breiðafjarðar. „SVERRIR“ til hafna á Ströndum og við Húnaflóa. SVEFNPOKI, merktur, tapað- ist í Hveragerði sunnudaginn 15. ágúst. Upplýsingar í síma 4193. Góð fundarlaun. Gilette- Ethical- rakvélablöð fyrirliggjandi VERZLUN H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Stnlka Rúm blaðsins leyfir ekki að meira sé birt úr grein Stein- gríms að sinni. En hún er hin merkilegasta, ekki sízt sá þátt- ur hennar, er fjallar um fram- tíðarskipun þessara mála. Verð- ur ef til vill vikið nánara að því hér í blaðinu síðar. Þcgar Hess flaug Siðprúð stúlka óskast til að- stoðar á fámennt heimili í Reykjavík. Uppl. í síma 3014.. Myndainnrammanír Höfum opnað myndainn- r------- GAMLA Bló Söngelsk æska (Strike Up the Band). MICKEY ROONEY, JUDY GARLAND, PAUL WHITMAN og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Finimta kerdeild (Pacific Blackaut). ROBERT PRESTON, MARTHA O’DRISOLL. Bönnuð börnum innan 12 ára. H ÍJA BÍÓ---- Fjárhættu- spilarar (Cowboy Serenade) Spennandi „Cowboy“ söngvamynd. GENE AUTRY, SMILEY BURNETTE. Aukamynd: FLOTINN og ÞJÓÐIN. (March of Time). Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar Þórunnar Isleifsdóttur, Árgilsstöðum. BERGSTEINN ÓLAFSSON. GISSUR BERGSTEINSSON. ÓLAFUR BERGSTEINSSON. 6 nýfar bækur eru komnar í bókaverzlanir. 1. SINDBAÐ VORRA TÍMA. Þetta er æfisaga manns, sem fer ungur í siglingar og flækist um heim allan. Einn af viffur- kenndustu ritdómurum Englendinga, Cecil Roberts, segir meðal annars um bókina: „Þetta er furðulegasta sjálfsæfi- saga, ‘sem ég hefi lesið, vegna hinna margvíslegu æfintýra, sem höfundurinn hefir lent í, hreinskilni hans í framsetn- ingu og lífsvizku. Höfundurinn er fyrst skipsdrengur, síðan þjónn, skipbrotsmaður, leitar týndra fjársjóða, vinnur starf ljósmóður, verður verzlunarstjóri, þjónn Pierrepont Morgan og loks vinsæll, rithöfundur, svo að hann hefir kynnst ótelj- andi hliðum lífsins“. — Þ.essu lík eru ummæli fleiri merkra manna. 2. UDET FLUGKAPPI. Um Udet hefir mikið verið skrifað, en sjálfsæfisaga hans er þó skemmtilegust af öllu því, er um hann hefir verið sagt. (Framh. af 3. síðu) þessa ákvörðun, en gefið í skyn að verið væri að athuga málið. Þegar hann var orðinn rólfær var hann fluttur í flugvél til Lundúna. Þar átti hann tal við Beaverbrook, Duff Cooper og fleiri ráðherra. Churchill neit- aði harðlega síendurteknum til- mælum Hess um samtal. Loksins, er Hess hafði látið allt uppskátt, sem upp úr hon- um var að hafa, var honum til- kynnt, að Bretland hefði hafn- að tillögum hans og gert hern- aðarbandalag við Rússland. Honum var líka sagt, að brezka leyniþjónustan hefði tekið í sínar vörzlur öll skrif hans til þýzk-brezku klíkunnar, svo að hvorki Hamilton né aðrir félag- ar hans hefðu haft hugmynd um heimsókn hans fyrr en hún varð hljóðbær um allt land. Skelfing hans og vonbrigði urðu svo mikil, að hann sleppti sér snöggvast, og um stund leit svo út sem sögusagnir nazista um geðbilun Hess ætluðu að láta á sannast. Þegar hann frétti, að Bismark hefði verið sökkt, grét hann allan daginn. Hess krafðist þess að verða sendur heim til Þýzkalands, þar sem hann ætti rétt á fullum griðum sem sendimaður. Brezka stjórnin leit öðru vísi á það mál. Þar sem hann hafði komið sem sendimaður til einstaklinga, en ekki til stjórnarinnar, var hann hnepptur í varðhald sem stríðs- fangi. Hann er nú geymdur á góssi einu í Englandi og er vel gætt, en ekki hart haldinn. Hann eyðir tímanum mest í lestur. Að loknu stríðinu, þegar unnt er að segja alla söguna út í æsar, mun Hess ævintýrið verða óbrotgjarn minnisvarði um af- rek brezku leyniþjónustunnar. Afmæli. (Framh. af 3. síðu) inn og gestrisinn heim að sækja. Vel mun hann sjálfstæður efnalega, en ekki elskar hann peningana, eins og of mörgum hættir við. Er honum engu ó- ljúfara að sjá af þeim en að afla þeirra, ef hann veit ein- hvern illa staddan, og sker þá ekki við neglur sér. Við kunningjar Gísla óskum honum hamingju og góðrar elli, og að enn megi mörg fögur fleyta úr smíðastöð hans á sjó renna. Ingiveldur Nikulásson. römmunarvinnustofu. Alls- konar myndir og málverk teknar til innrömmunar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. 3. GUITARSKÓLI, eftir Sigurð H. Briem. Guitar og Mandolin eru handhæg hljófffæri og vinsæl, þau má flytja meff sér hvert á land sem er, og verða ávallt til þess að auka fjör og sam- heldni. Sig. H. Briem hefir kennt guitar og mandolinspil um mörg undanfarin ár, hefir alltaf haft svo marga nemendur sem hann hefir komizt yfir og þó jafnan orðið að vísa mörg- um frá. — Guitarskólinn og Mandolinskólinn, sem mun koma eftir nokkra daga, mun bæta úr mikilli þörf á þessu sviði. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur dansleik í listamanna- skálanum í kvöld (föstud.) kl. 10. Aðgöngumiðar við innganginn eftir kl. 8. Ölvun bönnuð. 4. GRÆNMETI OG BER, eftir Helgu Sigurðardóttur. Þetta er ný útgáfa. Fyrri útgáfa seldist á skömmum tíma og hefir síð- an veriff mikil eftirspurn eftir bókinni. 5. ÞÆTTIR UM LÍF OG LEIÐIR, eftir Sigurð Magnússon, fyrrum yfirlækni á Vífilsstöðum, og 6. HREIÐAR HEIMSKI, ljóffaflokkur eftir sama. — Sigurð Magnússon þekkir hvert mannsbarn á íslandi fyrir læknis- störf hans. Mun þvf margan fýsa að kynnast honum sem rit- höfundi. Bókaverzlun IsafoI(larprentsmið|u. Happdrætti Hallgrímskirkju í Reykjavík VINNINGURINN EITT AF VÖNDUÐUSTU ÍBÚÐARHÚSUNUM f HÖFUÐSTAÐNUM Úr eldhúsi happdrættis- hússins HÚSIÐ ER ALLT LAUST TIL ÍBÚÐAR, SVO AÐ EIGANDINN GETUR RÁÐSTAFAÐ ÞVÍ EFTIR VILD 1. OKT. NÆSTKOMANDI. VINNINGURINN VERÐUR TEKJUSKATTS- OG ÚTSVARS- FRJÁLS * TRYGGIÐ YÐUR MIÐA í TÍMA Látið Hallgfrímskirkju njóta nafns! Happdrættisnefnd Hallgrímskirkju.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.