Tíminn - 07.12.1943, Blaðsíða 4
488
TlMEVN, þriðjndagiiiii 7. des. 1943
122. blað
ÚR BÆNIIM
Karel Hjötþórsson,
Víðimel 35, varð sextugur í gær.
Árás.
S.l. laugardagskvöld gerðu tveir
amerískir hermenn árás á íslenzkan
bifreiðastjóra á móts við Þórodds-
staði. Börðu þeir hann í höfuðið, senni-
lega með flösku, og hlaut bifreiðar-
stjórinn þrjú stór sár á höfuð og auk
þess skurð á hendi. Við höggið missti
bifreiðarstjórinn stjórn á bifreiðinni
svo að hún rann út af veginum. Sjálf-
ur komst hann út og gat beðið um
lögregluhjálp frá Þóroddsstöðum. Á
meðan hiu-fu hermennimir. Bifreiðar-
stjórinn var fluttur á slysavarðstof-
una og þaðan heim til sín, eftir að
gert hafði verið að sárum hans.
Brjóstlíkan
af Marteini Meulenberg biskupi var
s.l. sunnudag afhjúpað við fyrstu há-
tíðamessu, sem hinn nýkjömi biskup,
Jóhannes Gunnarsson hélt hér. Lík-
anið hefir Guðmundur Einarsson frá
Miðdal gert, og sýnir það biskup í
fullri líkamsstærð og klæddan bisk-
upsskrúða.
Ný bókaverzlun
var opnuð hér í bænum 1. des. og
heitir hún Bókaverzlunin Helgafell.
Er hún í nýrri byggingu við hliðina
á Uppsölum. í bókaverzlun þessari
fást allar innlendar bækur — og enn-
fremur erlendar bækur og blöö. Bóka-
verzlun þessi er í alla staði hin smekk-
legasta.
Skemmtisamkoma.
Pramsóknarfélögin í Reykjavík héldu
skemmtisamkomu í Listsýningarskál-
anum s.l. föstudagskvöld. Þar flutti
Bjami Ásgeirsson alþingism. ræðu,
síðan var spilað, sungið og dansað.
Samkoman var fjölmenn og fjörug
eins og skemmtanir Framsóknarmanna
em venjulega. Næst halda P1ramsókn-
arfélögin skemmtun 28. desember.
Inflúenzan,
sem gengið hefir hér í bænum, ei
nú í mikilli rénun.
Lítil sprengja
féll úr flugvél framan við húsið
26 á Bræðraborgarstíg um hádegis-
bilið á fimmtudaginn var. Brotnaði
rúða í götuhlið hússins, en annað tjón
varð ekki. Sprengjan mun hafa fallið
af misgáningi eða bilun. Þótt sprengj-
an væri lítil, hefði hún getað valdið
áverkum, ef fólk hefði verið nálægt,
þar sem hún féll.
Bílslys.
Síðastl. laugardag kl. 2,30 e. h. varð
það sviplega slys, að fimm ára gam-
all drengur, Jens Kristinn, sonur Þor-
steins Guðmundssonar, Kaplaskjóls-
vegi 11, varð fyrir herbifreið á Kapla-
skjólsvegi og hlaut bana af. Hann var
fluttur í herbúðir strax og slysið vildi
til, og andaðist þar.
Iceland
heitir lítil og falieg myndabók, sem
ameríska setuliðið hér hefir gefið út.
Eru í bókinni gullfallegar ljósmyndir,
teikninear og fjöllita prentuð málverk
af fögrum og sérkennilegum stöðum
hér á landi, sem amerískir listamenn
í setuliðinu hér hafa gert. Auk þess
fylgja skýringar með myndunum. Bók-
in er fyrst og frémst ætluð hermönn-
um og vinum þeirra heima í Banda-
ríkjunum, en íslendingar geta og feng-
ið hana keypta og fæst hún í bóka-
búðum.
Nýr heimur
heitir nýútkomin bók eftir Wendell
L. Willkie. Segir í henni frá ferðum
Willkies til Rússlands og Kína og
fleiri landa haustið 1942. Að bókar-
lokum lvsir höfundur þvi heimsskipu-
lagi, er hann viii koma á að stríðinu
loknu, til tryggingar friði og réttlæti
í heiminum. Eru tillögur hans mjög
róttækar og athyglisverðar. Jón Helga-
son blaðamaður þýddi bókina, en
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar
gaf hana ut. , ,
Vorið kemur
heitir ný bamabók, sem nýkomin er
á markaðinn, eftir Margréti Jónsdótt-
ur, fyrrv. ritstjóra Æskunnar. í bók-
inni eru m. a. margar hugljúfar jóla-
sögur fyrir börn og kvæði við þeirra
hæfi. Bókaforlag Æskunnar gefur bók-
ina út. Nvlega hefir sama forlag gefið
út hina heimsþekktu skáldsögu Diok-
ens „Oliver Twist“, sem að vísu er
gamalþekkt hér á landi, en fyrir löngu
uppseld og naut óvenjulegrar hylli.
Tvær nýjar bækur
hafa komið út þessa daga, báðar
gefnar út af „Leiftri“. Er það „Sigræn
sólarlönd“, nýjar frásögur frá Malaja-
löndum eftir Björgúlf Ólafsson lækni,
og „Alþingishátíðin 1930,“ stórt rit
um alþingishátíðina, samið af Magn-
úsi Jónssyni, prófessor, prýtt fjölda
góðra mynda frá þessari minnisstæðu
hátíð. Þetta er hvort tveggja merkar
bækur. Alþingishátíðarbókin merkt
heimildarrit um einstæðan atburð í
sögu þióðarinnar, en „Sígræn sólar-
lönd“ ágæt lýsing á löndum og lífi
fólks í fjarlægri álfu. Björgúlfur lækn-
ir varð þegar kunnur og ástsæll rit-
höfundur er fyrri bók hans, „Malaja-
lönd,“ kom út árið 1936.
Á víðavangi
(Framh. af 1. síðu)
upplausnarbandalagið við kom-
múnista í fyrra og ríkið þess
vegna orðið að borga margar
milj. kr í dýrtíðaruppbætur og
verðuppbætur. Mbl. ætti því
ekki að minnast á forsjá Sjálf-
stæðisflokksins.
Erlent yflrlit
(Framh. af 1. síðu)
styrk á seinustu stundu. Ef Kri-
voi Rog fellur, hafa Þjóðverjar
misst helztu bækistöðina, sem
þeir halda enn í Suður-Ukrainu
og þeir yrðu þá sennilega að
hörfa þaðan alveg. Bessarábía
kemst þá í mikla hættu.
Við Cherkassý geisa harðar
orustur. Rússar kappkosta mjög
að ná þessari borg og takist
það, er vörn Þjóðverja við
Krivoi Rog komin í mikla
hættu. Frá Cherkassý liggur góð
járnbraut og bílvegur til O-
dessa að baki Krivoi Rog og
myndi verða mjög þýðingar-
mikið fyrir Rússa að geta notað
þessar samgönguleiðir.
Á Kiev-vígstöðvunum eru
háðar miklar orustur. Sókn
Rússa var mjög hröð þar á
tímabili. Höfðu þeir náð borg-
unum Zítómír og Kórósten og
voru langt komnir til Berdis-
hew, en um þessar borgir liggja
einu samgönguleiðirnar inn í
Suðausturr-Pólland, sunnan Pri-
petmýranna. Þjóðverjar hafa
bersýnilega talið mjög hættu-
legt, að Rússar sæktu lengra
fram á þessum slóðum, því að
þeir hafa hafið öfluga gagn-
sókn og tekið Zitomir og Kor-
osten aftur. Virðist Rússum enn
ekki hafa tekizt að stöðva þessa
gagnsókn Þjóðverja.
í Hvíta-Rússlandi hafa veriö
grimmir bardagar, einkum við
Gomel. Rússar hafa nú tekið
þá borg og sækja lengra fram.
Varla verður þó verulegt áfram-
hald á sókn Rússa þar, því að
Pripetmýrarnar munu stöðva
þá.
Norðar á vígstöðvunum hafa
ekki verið stóírorustur undan-
farið, en þó veruleg vopnavið-
skipti, er eigi hafa breytt víg-
stöðunni til muna. Allar fregnir
benda hins vegar til þess, að
þar geti dregið til harðari við-
ureignar innan skamms og að
Þjóðverjar reikni með því, að
þeir verði að eftirláta Rússum
Eystrasaltslöndin. T. d. hafa
allir óbreyttir þýzkir borgarar
verið fluttir frá þessum löndum.
Engu verður um það spáð,
hvar Þjóðverjar ætla að reyna
að stöðva sókn Rússa, en gagn-
sókn þeirra á Kiev-vígstöðvun-
um bendir til þess, að þeir telji
ekki holt að sleppa þeim öllu
lengra þar. Rússar gera líka
ráð fyrir harðnandi vörn Þjóð-
verja og vara við of mikilli
bjartsýni, þótt vel hafi gengið
um stund. Trúlegast er, að það
velti mjög á sókn Bandamanna
að vestan, hvort Rússum tekst
öllu meiri framsókn. Neyðist
Þjóðverjar til að senda enn
meira lið til Ítalíu, Balkanskag-
ans og Vestur-Evrópu, má telja
líklegt, að sókn Rússa geti hald-
ið áfram, en annars ekki.
Niígildandi jarðrækt-
arlög „nægileg 10
ára áætliin44.
(Framh. af 1. síðu)
lög eru mikil endurbót frá því,
sem áður var, þótt þau hins
vegar nái ekki þeim tilgangi
sem til var ætlazt. Ef landbún-
aðurinn á að komast nógu al-
mennt á samkeppnisfæran
grundvöll, verður að taka rækt-
unarframkvæmdirnar öörum
og öruggari tökum, bændur
verða að fá fullkomnari leið-
beiningar, ræktunina þarf að
vanda enn meira, stórvirkari
vélar og vinnuflokkar þurfa að
koma til sögunnar og framlög
ríkisins þurfa að aukast, því að
bændum er ofvaxið að leggja
fram allt það fjármagn, sem
þarf til framkvæmdanna, enda
eiga þeir ekki einir, heldur
einnig komandi kynslóðir, að
að búa að þeim. Þótt það heppn-
ist Reykjavíkuríhaldinu og
kommúnistum um stund að
tefja þær endurbætur jarðlækt-
arlaganna, sem að þessu stefna,
mun það aldrei verða til lang-
frama. Baráttunni verður hald-
ið áfram og allir þeir, sem skilja
nauðsyn landbúnaðarins, hvort
heldur þeir eru í sveit eða við
sjó, munu fylkja sér um málið.
Margir bæjarmenn skilja það
ekki síður en sveitamenn, að
samkeppnisfær landbúnaður er
alveg eins mál bæja og sveita,
því að nægar verða atvinnuleys-
isþrengingarnar í bæjunum
eftir stríðið, þótt ekki sé stuðl-
að auknum fólksflutningum
þangað.
MOZART.
TónlístarþæUír
Eftir Tlicodor Arnason
Ævisögur 35 frægustu tónskálda heimsins frá 1525 til
alðamóta, með 26 myndum. Útvarpið hefir um langt skeið
miðlað qss ríkulega af tónverkum þessara miklu meistara.
En æviferill þeirra er oss lítt kunnur.
Þetta er bókin, sem bregður birtu yfir líf þeirra og lífs-
baráttu, og fræðir yður um það, hvernig mestu og stór-
brotnustu listaverk mannsandans eru til orðin.
Lesið Tónlistarþætti!
Bókin fæst í bókaverzlunum í fallegu bandi.
Útgefandi.
Laxveíðíjörð
óskast til kaups.
Fantasia eftir »Gentieman Jim” Sannsöguleg stórmynd. ERROL FLYNN ,
WALT DISNEY. ALEXIS SMITH,
Sýnd kl. 7 og 9. JACK CARSON.
Kl. 3y2—6yo Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
MAISIE í GULLLEIT. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Gold Rush Maisie).
Ann Sothern. Aðg.m. seldir frá kl. 11.
Loðdýraeígendur
Vér höfum góð sambönd erlendis og hafa viðskipti við oss reynzt
fyrir innlendan og erlendan markað allar tegundir af grávöru,
svo sem:
Refaskiim,
Minkaskiiin,
Selskiim.
Vér höfum góð sambönd erlendis og hafa viðskipti við oss reynst
loðdýraeigendum hagkvæm.
Gætið þess vel að hreinsa vandlega kassa og búr; ella setjast
óhreinindi í hárin, en við það spillist liturinn og feldurinn verður
verðminni.
Látið holdrosann snúa út á minkaskinnum, en hárin verða að
vera þurr.
Hafið hugfast, að betra er að dýrin séu drepin í síðara lagi,
heldur en of snemma, sog að karldýr minka eru venjulega fyrr
hæf til slátrunar en kvendýrin.
G. Helgason & Melsted h.f.
Hafnarstræti 19, Reykjavík.
Tilkynning
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
brauðum:
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. kr. 1.80
Tilboð, merkt „Laxveiðijörð44, semlist í
pósthólf 611 fyrir 1. jaiuiar næstkomandi.
Ýmsar fréttir.
(Framh. af 1. síðu)
Fyrir skömmu síðan strandaði
erlendur vélbátur á skeri í
Skerjafirði. Albert Þorvarðsson
vitavörður sá, að strandmenn-
irnir komust í skerið og fór
hann þangað á bát sínum og
bjargaði þeim öllum til lands,
24 að tölu. Björgun var að
ýmsu leyti erfið, lenti Albert
í mikilli vosbúð og lá fyrst á
eftir. — Bátur, sem var sendur
frá Reykjavík á strandstaðinn,
bilaði á leiðinni.
Lesendur!
Vekjið athygli kunningja yð-
ar á, að hverjum þeim manni,
sem vill fylgjast vel með al-
mennum málum, er nauðsyn-
legt að lesa TÍMANN.
Skrifið eða símið til Tímans
og tilkynnið honum nýja áskrif-
endur. Sími 2323.
ÚtbreiðiV Tímann!
Rúgbrauð, seydd, 1500 gr................— 1.90
Normalbrauð, 1250 gr.................... — 1.80
Franskbrauð, 500 gr.................... — 1.25
Heilhveitibrauð, 500 gr..................— 1.25
Súrbrauð, 500 gr.........................— 1.00
Vienarbrauð, pr. stk.....................— 0.35
Kringlur, pr. kg.............•......... — 2.85
Tvíbökur, pr. kg....................... — 6.80
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir,
skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má
bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið.
Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og
með 6. desember 1943.
Reykjavík, 3. des. 1943.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Enn af Suðurnesjum
(Framh. af 3. síðu)
er því ekki einn til frásagnar um
sjómannshæfileika þeirra félaga.
Það eru skipin, veiðarfærin,
sjóferðirnar og allt, sem að þeim
lýtur, sem Ágúst lýsir með ná-
kvæmni og eigin reynd. En
sveitungum sínum lýsir hann
af meiri varfærni og mannúð
en svo, að þar sjáist alls staðar
hin rétta mynd þeirra. Minnir
hann mig þar á hina miklu var-
úð, er séra Magnús á Gilsbakka
sýndi í þei mefnum, er hann var
að halda hlífiskildi yfir mann-
orði hvers manns. Er það auð-
séð ættarmót, en séra Magnús
var móðurbróðir Ágústs bónda.
Þeir, sem lesa þætti þessa,
verða að hafa það hugfast, að
þeir eru ritaðar af öldruðum
manni, sem verður að byggja
allt á eigin minni, án þess að
styðjast við skráðar heimildir.
Og ekki verður annað sagt en
hann muni vel, þó ekki sé allt
óskeikult.
S T Ú L K U R
óskast til fiskflökunar. — Hátt
kaup. Frítt húsnæði í nýtízku
húsum.
HRAÐFRYSTISTÖÐ
VESTMANNAEYJA.
Matur og megin
er ómissandi handbók hverri
húsmóður, sem vill læra að mat-
búa grænmeti og aðrar fæðu-
tegundir á sem heilnæmastan
hátt handa manni sínum og'
börnum.
Kostar aðeins 20 krónur.
Aíiítiirul ækningaf élag'
Islands.
Pósthólf 566. — Reykjavík.
NÁTTFÖT,
náttjakkar,
náttkjólar ojg
undirsett.
H. Toft
Skólavörðustíg 5. Sfmi 1035.
Vinnlð ötullega fyrir
Tinutnn.