Tíminn - 11.01.1944, Qupperneq 2
10
TtMIJVN, l>riðjiidagiim 11. jan. 1944
3. blað
Þriðjudagur 11. jcm.
Gegn peníngaaðlí
og kommúnísma
Það er með miklum dugnaði
alið á þeirri hættu, sem stafi af
vaxandi fylgi kommúnista í
landinu. Það er bent á, að ekki
færri en 10 kommúnistar eigi
sæti á Alþingi. Það er sagt, aö
þessi hætta sé svo gífurleg, að
nú verði samvinnumenn og
samkeppnismenn að slíðra vopn-
in, leggja gömul stefnumál til
hliðar og sameinast í eina
fylkingu til að berja kommún-
ista niður.
Hér skal síður en svo neitað
þeirri hættu, sem þjóðinni get-
ur stafað af vaxandi gengi kom-
múnista. En vegna hennar mega
menn ekki gleyma annarri engu
minni hættu, sem jafnframt er
ein aðalrót kommúnismans hér.
Það er hættan, sem þjóðinni
stafar af stórgróðavaldinu.
Á síðari árum hafa nokkrir
tugir manna, sem fengizt hafa
við stórútgerð, annan stórrekst-
ur og verzlun, safnað meiri fjár-
munum en áður eru dæmi til í
sögu þjóðarinnar. Meginhluti
stórgróðans, sem enn er óeydd-
ur, ey í höndum þessara manna.
Þeir eiga mikinn meirahluta
þeirra 400 milj. kr., sem bank-
arnir eru skráðir fyrir erlendis,
"áuk annarra stóreigna. Á sama
tíma á ríkið enga varasjóði til
að mæta þeim erfiðleikum, sem
framundan eru, og það litla
sparifé, sem bændur og verka-
menn kunna að hafa safnað,
mun ganga fljótt til þurðar.
Þegar hrunið hefst, munu því
þessir fáu menn drottna yíir
fjármálum og atvinnumálum
þjóðarinnar og leitast við að
kaupa sér pólitísk völd, eins og
nokkuð bar á í seinustu kosn-
ingum, til þess að geta tryggt
hagsmuni sína enn betur, m. a.
með harðstjórn og vopnavaldi,
ef þess þykir þurfa.
íslendingar hafa verið miklir
jafnréttismenn frá fyrstu tíð.
Þessa hlýtur þó að gæta emi
meira, þegar stefna jöfnunar og
réttlátrar samvinnu fer sigur-
för annars staðar í heiminum.
Þess vegna þarf engan að
undra, þótt mönnum blöskri, að
hinn nýríki peningaaðall skuli
fleygja einni miljóninni af ann-
arri í hít hvers konar óhófs-
eyðslu í stað þess, að fjármunir
þessir séu notaðir til að byggja
og bæta landið. Þess vegna skal
engan undra, þótt menn fyllist
andúð á þeirri tilhugsun, að
fjármunirnir, sem ættu i-’ð fara
til eflirigar og aukningar at-
vinnuvegunum og tryggja
þannig atvinnu og efnalegt ör-
yggi fyrir alla, skuli vera i hönd-
um fárra manna, sem ekki er
minnsta trygging fyrir að noti
þá réttilega, heldur munu- lang-
sennilegast nota þq, til óhófs-
eyðslu og til að skapa enn meira
efnalegt og pólitískt misrétti
en nú á sér stað.
Það er þessi öfugþróun í fjár-
málalífinu, nýi peningaaðallinn,
fjársóun hans og valdadraum-
ar, sem eiga mesta þáttinn í
vexti kommúnismans. Blöskr-
unin leiðir menn til fjandsam-
legustu andstöðu. Ein öfgastefn-
an bíður annarri heim.
Það er lika frá þessum nýja
peningaáðli, sem alþýðustéttum
þessa lands, bændum, sjómönn-
um og verkamönnum, stafar
mest hætta. Ef peningaaðallinn
fær að ráða verður ekkert
frelsi, enginn jöfnuður í þessu
landi. Það verða þrautpíndir,
bændur, sjómenn og verkamenn
annarsvegar og fámenn voldug
yfirstétt hinsvegar.
Og peningaaðallinn hefir ekki
10 fulltrúa á þingi, heldur
tvenna tíu, sem enn eru honum
þægustu skósveinar í hvívetna.
Peningaaðallinn er nú að
hefja sókn. Sókn hans beinist
að bændastéttinni. Að þessu
sinni er aðailega farið með falsi
og fagurgala. Það er tg.lað blítt
og lofað fögru. Bændum er sagt,
að kommúnistarnir séu þeir
einu, sem þurfi að óttast. Sam-
fylkið með mér, segir peninga-
aðallinn, gegn kommúnistum og
þá er ykkur borgið. Gangið í
einn flokk með mér eða leggið
Framsóknarflokkinn niður og
Sigiirður Jónasson, forfitjóris
Fagnaðarboðikapnr
raforknnnar
Eitt stærsta áhugamál flestra sveita og sjávarþorpa er að fá rafmagn. Það myndi hvarvetna
breyta afkomuskilyrðunum stórkostlega. Það er ein aðalundirstaða blómlegrar byggðar í sveit-
um og við sjávarsíðuna.
Að tilhlutun Framsóknarflokksins starfar nú sérstök milliþinganefnd að því að gera tillögur
um hvernig öllum landsmönnum verði fijótast og skipulegast tryggt rafmagn. Tillagna þessarar
nefndar ætti að mega vænta á næsta þingi og yrði þá rafmagnsmálið eitt stærsta mál þess.
Einn nefndarmanna, Sigurður Jónasson, ritaði í haust grein um þetta mál að tilhlutun
tímaritsins Andvara, en hún varð of síðbúin til að koma í ritinu að því sinni. í greininni er ýt-
arlega lýst rafmagnsþörf allra staða á landinu, hvernig rafmagnsmálið verði bezt leyst og hve
mikið hagræði rafmagnið myndi veita þeim stöðum, er ekki njóta þess nú. Þar sem rafmagns-
málið er sérstakt áhugamál fyrir lesendur Tímans, hefir honum þótt rétt að fá þessa fróðlegu
grein Sigurðar til birtingar.
í fyrra hluta greinar, sem birtist í þessu blaði, er raforkuþörfinni lýst, en í niðurlagi grein-
arinnar er rætt um lausn málsins og þann ávinning, er af henni myndi hljótast:
Það eru varla 100 ár síðan að
sækja þurfti eld á næsta bæ
með mikilli fyrirhöfn, ef eldur-
inn slokknaði í hlóðunum á
sveitabæ á íslandi. Jafnvel eft-
ir. að eldspýturnar urðu al-
gengar, voru ljóstækin víða
grútarlampar með fífukveik.
Svo kom steinolíulampinn.
Það var mikil framför, hvað lýs-
ingu húsa snerti, en lítil önnur
not höfðu heimilin af steinolí-
unni hér á landi en á olíugasvél-
ar, því varla verður talið að al-
menningur hér hafi notað hina
daunillu steinolíuofna neitt að
ráði. Sú notkun á gasi, sem á
vissu skeiði hafði, og hefir raun-
ar enn, mikla þýðingu fyrir
heimilin víða erlen-dis kom
aldrei til greina á íslandi, að
undantekinni gasstöðinni í
Reykjavík, sem var að vísu
framför frá því, sem áður var,
hvað snerti suðu og lýsingu um
tíma, Og þar sem vér áttum
hvorki kol, olíu né við í landinu,
var fljótt sýnilegt að ekki
myndi vera um annan inn-
lendan aflgjafa að ræE^i hér á
landi en raforku framleidda
með vatnsafli.
Miklar framfarir hafa orðið
um framleiðslu raforku með
vatnsafli síðustu 10 árin. Fyrir
1937 voru vatnsaflstöðvarnar
fáar og fremur smáar og var
Elliðaárstöðin þeirra stærst.
Framleiddi hún rúmlega 3000
hestöfl en vélaaflið var nokkru
meira-.' Rafsuða þekktist ekki
nema á stöku stað. í Reykja-
vík var laust eftir 1930 farið að
gera tilraunir með rafsuðu í
verkamannabústöðunum, en þá
var það trú margra Reykvik-
inga, að rafm.suða myndi aldrei
jafnast á við suðu við gas. Upp-
hitun með rafmagni var einnig
tiltölulega lítil, — þekktist helzt
á einstöku sveitabæjum, — og
nýtízkutæki eins og kæliskápar,
rafmagnsþýottavélar, strauvélar,
diskaþvottavélar, hrærivélar o.
s. frv. voru óþekktar, néma hvað
sumar þessara véla voru not-
aðar á einstaka heimilum. Síð-
an 1937, en þá var lokið bygg-
ingu 12500 hestafla ratforku-
stöðvar við Ljósafoss í Sogi,
hefir framþróunin í raforku-
málum hér á landi orðið nokk-
uð örari, þótt hægt gangi mið-
að við framþróun í raforkumál-
um með öðrum menningarþjóð-
um heims. Nú er svo komið, að
rúmlega 20 þús. hestöfl hafa
verið virkjuð hér á landi og ef
allt gengur slysalaust, ættu að
bætast við 8000 hestöfl 1 Ljósa-
fossstöðina og 4000 hestöfl í
Laxárstöðina í ár. Verða þá
fullvirkjuð rúmlega 32 þúsund
hestöfl en það verða neðan við
200 wött á mann miðað við alla
landsbúa. Hver er svo hin raun-
verulega raforkuþörf lands-
manna?
í nýrri skýrslu frá Rafmagns-
eftirliti ríkisins, sem gerð var
nú í ár, er komizt að þeirri nið-
urstöðu, að sé miðað við notkun
raforku til heimilisþarfa ein-
göngu, (þar með talin lítils-
háttar notkun til hitunar og
Vestmannaeyjar
Rangárvallasýsla
Árnessýsla:
Stokkseyri 500
Eyrarbakki 600
smáiðnaðar) sé raforkuþörfin
300 wött á mann.
í Reykjavík og á Akureyri er
þó gert ráð fyrir 400 watta not-
kun á mann með tilliti til sí-
vaxandi iðnaðar á þeim stöðum.
Sé bætt við hitun húsa verður
raforkuþörfin senis svarar 1000
wöttum á mann. Á þeim stöð-
um, sem jarðhiti er notaður til
hitunar húsa, er eigi reiknað
með neinni raforku til hitunar
sérstaklega. Hér á eftir fer
sundurliðuð skýrsla um raf-
orkuþörf landsmanna til al-
mennra heimilisnota, lítils-
háttar hitunar húsa og smá-
iðnaðar:
Áætluð raforku-wött
þörf í kflów. á íbúa
1050
990
Tala íbúa á
svæðinu
‘ 3500
3300
300
150
180
Selfoss 300 90 >>
Hveragerði 400 120 >> Dalasýsla:
Sveitir og annað 3200 960 >> Búðardalur
5000 1500 Sveitir
Gullbringu- og Kjósars.:
Sandgerði 200 60 Strandasýsla:
Keflavík 1400 420 >> Hólmavík
Önnur kauptún og sveitir 3800 1140 >> Borðeyri og n
5400 1620
Hafnarfjörður 4000 1200 >> Húnavatnssýsla
Reykjavík 40000 16000 400 Hvammstangi
Akranes 1900 570 300 Blönduós
Borgarfjarðarsýsla 1300 390 >> Skagaströnd
Mýrasýsla: Sveitir o. a.
Borgarnes 650 195 »
Sveitir
Snæfellsn,- og Hnappadalss.:
Sandur
Ólafsvík
Stykkishólmur
Sveitir o. a.
Dalasýsla:
> Búðardalur
Sveitir
myndið nýjan flokk, sem verð-
ur samvinnuliðugri við mig. Þá
er ykkur borgið.
Nú er það bændanna að
svara þessum gylliboðum pen-
ingavaldsins. Svari þeir játandi,
munu þeir fljótt sanna, að þeir
hafa farið vegarvillt. Eina rétta
svar þeirra er að svara peninga-
aðlinum og kommúnistum á
sama hátt. Peningaaðallinn og
kommúnistar eiga að fara í
sömu gröfina. Á íslandi á hvorki
að vera voldugur peningaaðall
eða kommúnistiskur öreigalýð-
ur, heldur starfandi bjargálna-
menn, sem búa við jöfnuð og
frelsi. Það getur líka orðið, en
þó því aðeins, að meginþorri
bændanna, sem er víðsýnn og
frjálslyndur, gæti nú vel þess
hlutverks að efla framsækna,
öfluga miðfylkingu, er uppræti
jöfnum höndum peningaaðal-
inn og kommúnismann með
réttlátum og markvissum um-
bótum. Þ. Þ.
Strandasýsla:
» Hólmavík
Borðeyri og
Húnavatnssýsla:
nærsveitir
1350
400
450
650
2000
100
1300
350
350
2000
3500
1400
700
405
120
135
195
600
30
390
105
105
600
300
1050
420
210
Hvammstangi 300 90 >> Patreksfjörður 750 750
Blönduós 400 120 >> Bíldudalur 350 350
Skagaströnd 300 90 >> Sveitir o. a. 1700 1700
Sveitir o. a.
Skagaf jarðarsýsla:
Sauðárkrókur
Hofsós
Sveitir o. a.
2700
1000
300
2700
Siglufjörður. .. »
Eyjafjarðarsýsla (nema eyjar):
Ólafsfjörður 800
Dalvík 300
Önnur kauptún og sveitir 3300
Akureyri
S.-Þingey jarsýsla:
Húsavík
Önnur kauptún og sveitir
1000
3000
3700
4000
2900
4400
6000
4000
810
300
90
810
240
90
990
300
900
Barðastrandasýsla (nema eyjar):
Patreksfjörður 750 225
Bíldudalur í . 350 105
Sveitir o. a. 1700 510
fc' ísafjarðarsýslur:: * 2800
Þingeyri 350 105
Flateyri * 450 135
Suðureyri 350 105
Bolungarvík. 600 180
Önnur kauptún og sveitir 3300 990
1110
1200
870
1320
2400
1200
840
400
300
300
ísafjörður
Strandasýsla (annaið en Hólma-
vík, Borðeyrí og nágr.)
N.-Þingeyjarsýslar »
N.-Múlasýsla \
5050
2850
1400
2100
2700
1515
855
420
630
810
S.-Múlasýsla:
Eskifjörður 700 210 »
Búðareyri v/Reyðarfjörð 350 105 »
Búðir v/Fáskrúðsfjörð 550 165 >>
Sveitir o. a. 2700 810 >>
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
A.-Skaftafellssýsla
V. - Skaftaf ellssýsla
4300
900
1100
1200
1600
1290
270
330
360
480
Samtals 123000
41500
Meðaltal 340 wött á íbúa
Allt orkusvæðið: Mannfjöldi Kilówött
1. Kaupstaðir og helztu kauptún 78300 28090
2. Sveitir o. a. 44700 13410
Samtals 123000
41500
Meðaltal 340 wött á íbúa
Sé reiknað með sömu notkun, en fullri húsahitun að auki
(annars staðar en þar, sem jarðhiti er notaður), raforkuþörfin:
Vestmannaeyjar
Rangárvallasýsla
Árnessýsla:
Talgi íbúa á
svæðinu
3500
3300
Áætluð raforku- wött
þörf í kflów. á íbúa
3500 1000
3300 ' „
Stokkseyri 500 500 >>
Eyrarbakki 600 600 >>
Selfoss 300 300 >>
Hveragerði 400 120 300
Sveitir og annað 3200 3200 1000
5000 4720
Gullbringu- og Kjósarsýsla:
Sandgerði 200 200 >>
Keflavík 1400 1400 >>
Önnur kauptún og sveitir 3800 3800 >>
Hafnarfjörður
Reykjavík
Akranes
Borgarfjarðarsýsla
Mýrasýsla:
Borgarnes
Sveitir
650
1350
5400
4000
40000
1900
1300
2000
5400
4000
16000 400
1900 1000
1300
Snæfellsness
Sandur
Ólafsvík
Stykkishólmur
Sveitir o. a.
og Hnappadalssýsla:
400
450
650
2000
Skagafjarðarsýsla:
Sauðárkrókur
Hofsós
Sveitir o. a.
100
1300
350
350
300
400
300
2700
1000
300
2700
3500
1400
700
Siglufjörður
Eyjaf jarðarsýsla (nema eyjar):
Ólafsfjörður 800
Dalvík 300
Önnur kauptún og sveitir 3300
Akureyri
S.-Þingeyjarsýsla:
Húsavík 1000
Önnur kauptún og sveitir 3000
3700
4000
2900
4400
6000
4000
650
1350
400
450
650
2000
100
1300
350
350
300
400
300
2700
1000
300
2700
280
300
3300
1000
3000
2000
1000
3500
1400
700
3700
4000
2900
um 300
1000
Barðastrandarsýsla (nema eyjar):
2800
3880
6000
Á000
2800
Isaf jarðarsýslur:
Þingeyri 350 350 »
Flateyri 450 450 >>
Suðureyri 350 350 >>
Bolungarvík 600 600 >>
Önnur kauptún og sveitir 3300 3300 >>
ísafjörður
Strandasýsla (annað en Hólma-
vík, Borðeyri og nágr.)
N.-Þingeyjarsýsla
N.-Múlasýsla
S.-Múlasýsla:
Eskifjörður 700
Búðareyri v/Reyðarfjörð 350
Búðir v/Fáskrúðsfj örð 550
Sveitir o. a. 2700
5050
2850
1400
2100
2700
5050
2850
1400
2100
2700
700
350
550
2700
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
A. - Skaf taf ellssýsla
V.-Skaftafellssýsla
4300
900
1100
1200
1600
4300
900
1100
1200
1600
Samtals 123000
98200
Meðaltal 800 wött á íbúa
Allt orkusvæðið: Mannfjöldi Kilówött
1. Kaupstaðir og helztu kauptún 78300 53500
2. Sveitir o. a. 44700 44700
Samtals 123000
98200
Meðaltal 800 wött á íbúa
(Framh. á 3. síðu)