Tíminn - 11.01.1944, Side 4

Tíminn - 11.01.1944, Side 4
12 TÍMIM. þrigjMdagiim 11. jau. 1944 3. blað ÚR BÆXUM Strætisvagnaferðir. Nefnd, sem undanfarið, hefir rann- <=akað rekstur strætisvagnanna, hefir nýlega skilað áliti sínu. Leggur hún m. a. til, að bætt sé við fimm 50 manna strætisvögnum. Um 500 manns fór héðan úr bænum á skiði um helgina, aðallega upp á Hellisheiði. Færi var sæmilegt. Húsaleiguvísitalan verður hin sama fyrsta fjórðung þessa árs og hún var síðasta ársfjórð- ung 1943 eða 135 stig. Stúlka dæmd. Nítján ára gömul stúlka hefir nýlega verið dæmd í 60 daga fangelsi fyrir ýmsa smáþjófnaði. Gjafir. Garðar Gíslason og börn hans hafa nýlega gefið barnaspítala Hringsins 10 þús. kr. — Útgerðarfélagið Einar Þor- grímsson & Co. í Hafnarfirði hefur ný- lega gefið 10 þús. kr. í byggingarsjóð dagheimilis sjómanna. Starfsafmæli Ólafur Lárusson prófessor átti 75 ára starfsafmæli við Háskóla íslands s. 1. sunnudag.. Ólafur er vinsæll meðal kenn- ara sinna, enda kennari góður og fróður lagamaður. Meðal al- mennings er hann kunnur af ýmsum ritgerðum um sögu ís- lands, sem hann hefir lágt á mikla stund. Heiðursmerki Tveir íslendingar hafa ný- lega hlotið heiðursmerki frá Bretakonungi. Annar þeirra, Sigurður B. Sigurðsson, hefir fengið orðuna O. B. E. Hann hef- ir verið hér brezkur ræðismaður síðan 1933. Annar þeirra, Hjálm- ar Ragnar Björnsson, hefir fengið orðuna B. E. B. Hann hef- ir verið sjómaður á enskum togurum hér við. land. S T Ú L K U R óskast til fiskflökunar. — Hátt kaup. Frítt húsnæði í nýtízku húsum. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA. Áskriftarí?fald Tímans utan Rvíkur og Hafnarfjarðar er kr. 30.00 árgangurinn. . Skrifið eða símið til Tímans og tilkynnið honum nýja áskrif- endur. Sími 2323. Qlrlent yfirlit (Framh. af 1. síðu) stólnum, því að hann væri af guðlegum uppruna, eins og jap- anska þjóðin, og undir forustu hans myndi Japanir aftur ná fyrra veg og veldi. Þessi áróð- ur, sem myndi fljótt fá hljóm- grunn í hinum rótgrónu trúar- skoðunum Japana, myndi mega sín meira en nokkur fræðsla um það rétta í þessu máli og fyrr en síðar myndu hin veiku lýðræð- isöfl verða að þoka fyrir aftur- haldsöflunum, er nota myndu keisarastólinn til að koma fram fyrirætlunum sínum, likt og nú á sér stað. Hvernig, sem á það er litið, segja því hinir frjálslyndu Kín- verjar, þá hníga öll rök að því, að það sé öruggasta leiðin til að hnekkja hinum skaðlegu trúarhugmyndum Japana og ryðja sannri fræðslu braut, að leggja niður keisarastólinn og gera Japana að lýðveldi. • Lýðveldísstofnunín (Framh. af 1. síðu) þetta þing fær til meðferðar. Ber þess að vænta, að lausnin verði gifturík. Það er þó ekki Alþingi eitt, sem hér þarf að leggja hönd á plóginn. Þjóðin þarf líka að gera það. Hún þarf að láta þing- ið vita um þær breytingar, sem hún telur æskilega. Hún þarf að standa saman sem einn mað- ur, þegar atkvæði verða greitt um lýðveldisstjórnarskrána, svo að útlendingar efist ekki um vilja íslendinga til að vera sjálf- stæð og sérstök þjóð. Allir eitt í lýðveldismálinu, ís- lendingar, þótt leiðir skiljist í öðrum málum. Skákþing- Skákþing Norðlendinga fór fram 27. des. 1943 til 7. jan. þ. á. að Hótel Norðurland. Teflt var í tveim flokkum. — í efra flokkn- um voru meistaraflokks og fyrsta flokks menn, 10 .alls. Af þeim varð hlutskarpastur skák- meistari Norðurlands, Jón Þor- steinsson, Akureyri, hlaut 8 vinninga, vann 7 skákir og gerði tvær jafntefli. Önnur verðlaun hlaut Hjálmar Theódórsson, Húsavík, 61/2 vinning, þriðju verðlaun Jóhann Snorrason, Ak., 6 vinninga. 'Fjórði varð Júlíus 'Bogason, Ak. 5y2 vinning. Fimmti Steinþór Helgason, Ak., 5 y2 v. Sjötti Steingrímur Bern- harðsson, 4y2 v. Sjöundi Guðm. Eiðsson, 3i/2 v. Þetta er í þriðja sinn, sem Jón vinnur skákmeistaratitilinn. Orðsendiiig til kaupenda Tímans. Ef kaupendur Tímans verða fyrir vau- skilum á blaðinu, cru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér STIIAX til , ÞÓRÐAR ÞORSTEEVSSOXAR afgreiðslumanns, í síma 2323, belzt kl. 10—12 fyrir hádegi, eða 3—5 e. h. Alúðarfyllstu þakkir til vina og samherja fyrir rausnarlegar gjafir, heillaóskir, heimsóknir og hverskonar vinsemd i sambandi við sextugsafmœli mitt. VALDIMAR LONG. VARÐBERG Nýtt blað, VARÐBERG, kom út 8. janúar. Útgefendur: framkvæmdanefnd lögskilnaðarmanna. ■ GAMLA BÍÓ—.— Skógarverði r «i r (Forest Rangers; Kvikmynd í eðlilegum litum. FRED MACMURRAY. PAULETTE GODDARD. Sýnd kl. 7 og 9. KONUDAGUR. (Ladies Day). Lupe Velez. Eddie Albert. Sýnd kl. 5. ► NÝJA Bíó- Forðtuii í Californíu. (In Old California). Spennandi og ævintýra- rík mynd. Aðalhlutv.: JOHN WAYNE, BINNIE BARNES, HELEN PARRISH. Börn fá ekki affgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v. ❖ Efni 1. tbl.: Bréf 14-menninganna til stjórnarskrárnefndar Al- þingis. Jóhann Sæmundsson yfirlæknir: Skjölin á borðið. Jón Blöndal hagfræffingur: Það er krafizt einingar þjóðarinnar, — en um hvað? Sigurður Nordal prófessor: Hverju reiddust goðin? Lúffvíg Guffmundsson skólastjóri: Alþingi íslendinga, — „stjórn- laust skip“. Hallgrímur Jónasson kennari: Mega kjósendur ekki hafa skoðanafrelsi? Sjálfstæffismáliff er ævarandi — kafli úr ræðu núv. forsætisráðherra, er hann flutti 1. des. 1942. Enn- fremur greinar um skoðanakönnunina, málfrelsi o. fl. — Kaflar úr greinum eftir Guffmund Hannesson prófessor, Ingimar Jóns- son skólastjóra, Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra og Klem- ens Tryggvason hagfræðing. í ritnefnd blaðsins eru: Jóhann Sæmundsson yfirlæknir, Lúö- víg Guðmundsson skólastjóri, Magnús Jochumsson póstfulltrúi, Pálmi Hannesson rektor og Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur. Kaupiff Varffberg. — Lesið VaJ’ffberg. — Útbreiðiff Varðberg. Tilk.vnniiig um nafnbreytingu. Frá 1. jan. 1944 aff telja, ber áðurnefnt firma Jón Halldórsson & Co. h. f. neðanritaff nafn: Gamla Companííð h.f. Skólavörffustíg 6 B. — Sími 3107. Leikfélag Reykjavíknr ..Yo|»n g[nðannaM Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 I dag. Tilkynning írá Menntamálaráði Islands. 1. Menntamálaráð íslands mun þann 15. febrúar n. k. út- hluta nokkrum ókeypis förum milli íslands og Ameríku til námsfólks, sem ætlar að fara á fyrra helmingi þessa árs á milli landanna. 2. Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sem veittur er á 15. grein fjárlaga 1944 og umsóknir um „námsstyrk skv. ákvörö un Menntamálaráðs", sem veittur er á 14. grein -fjárlaga sama | Hásgögn. Dagstofuhúsgögn, Borffstofuhúsgögn, Dragkistur, Skrifstofuskápar, Ljósakrónur, Teborff, Furuborff, Furustólar, 2 gerffir. 3 gerðir. póieraff birki. bónuff eik. útskornar. 3 í setti. 2 gerðir. 2 gerffir. Skólavörffustíg 6 B. — Sími 3107. árs, verða að vera komnar til Menntamálaráðs fyrir 15. febrúar n. k. Námsstyrkirnir verða eingöngu veittir íslenzku námsfólki í Ameríku og Englandi. Tilkynniná frá Atvinna-ogsam^öngn- máiaráðunevtinu Uppboð. Ríkisstjórnin hefir undanfarandi mánuði haft með höndum athugun á möguleikum á byggingu fiskiskipa í Svíþjóð. Hefir nú fengizt leyfi sænskra- stjórnarvalda til byggingar Fasteignin Rósakot í Hveragerði verður samkvæmt beiðni eigendanna seld á opinberu uppboði, sem hald- ið verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. þessa mánaðar kl. 2 e. h. — Til fasteignarinnar telst ibúð- ar- og geymsluhús, 3 gróðurhús ásamt plöntum og öðrum gróðri, sem í þeim verða á uppboðsdegi, leigu- icð og réttur til hagnýtingar á heitu vatni. í sölunni fylgja áhöld og innanstokksmunir. Skrá yfir lausa- fjármunina og skjöl með nánari upplýsingum um fast- eignina verða til sýnis við uppboðið. 45 tréskipa. Leyfið er bundið því skilyrði, að samningar um skipasmíðina séu gerðir af íslenzka ríkinu. Unnið er að því að fá leyfi fyrir fleiri skipum. Síðasta Aipingi samþykkti að heimila ríkisstjórninni að verja úr framkvæmdasjóði ríkiSins allt að 5 miljónum króna til byggingar fiskiskipa samkvæmt reglum, sem Alþingi , im þykkir“. Róndl — Kanpir þú búnaðarblaSið FREY? Selfossi, 5. janúar 1944. Sýslumaðuriiin i Árnessýslu. Reglur hafa enn ekki verið settar um hvernig þessu fé verð- ur varið, en ráðuneytið vill, að gefnu tilefni og í samráði við milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, aðvara um, að rétt er Þakkarávarp. 4ÚTBREIÐID TIM ANN ♦ úaxfoss strandat* Örflrisey. (Framh. af 1. siðu) björgunarbáta skipsins, er voru tveir og svo litlir, að þeir taka affeins örfáa menn. Viff farþegarnir á skipinu, mælti hann ennfremur, höfff- um flestir komiff aff norffan meff áætlunarbílum, alls um 80, en en fáeinir voru vestan úr Döl- um og úr Borgarnesi. Sex þing- menn voru í hópnum, og voru það þeir Skúli Guðmundsson, Jón Pálmason, Þóroddur Guff- mundsson, Steingrímur Aðal- steinsson, Þorsteinn Þorsteins- son og Pétur Ottesen. Allmargt var kvenna, en börn fá effa eng- in. Einn sjúklingur var meff í förinni og bjargaffist hann ó- skaddaffur í land sem aðrir. „Laxfoss" er talinn mikið brotinn, en í nótt virtist ekki annaff líklegra en aff hann myndi velta út af skerinu og sökkva með flóffinu. Öllum þeim, sem heimsóttu móður mína, Ingibjörgu Þor- steinsdóttur frá Barði, á með- an hún dvaldi í sjúkrahúsinu á Hvammstanga og vildu á allan hátt létta henni hið þungbæra kvalastríð, færi ég hér með mitt innilegasta þakklæti. Sérstaklega færi ég 'læknis- hjónunum frú Sólveigu og Birni Sigurðssyni og Margréti Halldórsdóttur. hjúkrunarkonu á Hvammstanga mína innileg- ustu þakklætiskveðju fyrir þeirra framúrskarandi umönn- un o g framkomu við móður mína. Guð blessi ykkur öll og gefi ORÐSENDIN G til kaupenda Tíiuaiis. Ef kaupendur Tímans verffa fyrir vanskilum á blaðinu, eru þeir vinsamlega beffnir aff snúa sér STRAX til að gera ráð fyrir, að hvorki styrkur, lán né önnur aðstoð viff útvegun skipa verði látin í té, nema uppdráttur og lýsing skipa hafi verið samþykkt af ráðuneytinu eða stofnun, sem kynni að verða falið þetta. Umsóknir um skipakaup má senda ráðuneytinu. Reykjavík, 8. janúar 1944. ÞÓRÐAR ÞORSTEINSSONAR, afgreiffslumanns, í síma 2323, helzt kl. 10—12 f. hád. effa kl. 3—5 e. hád. ykkur farsælt og hamingjuríkt komandi ár. Svarðbæli, 27. des. 1943. Björn G. Bergmann. Atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið. T I M I N N er víðlesnasta auglýsingablaðið!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.