Tíminn - 26.02.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.02.1944, Blaðsíða 4
88 TÍMIM, lawgardagiim 26. febr. 1944 22. blað Bókamarkaðurínn í Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar veitir yður marga góða bók fyrir skaplegt verð, eins og neðan- töld skrá sýnir: Skáldsögur: Á skotspónum, tvö hefti, Aðalsteinn Kristjánsson kr. 10,00 Bárujárn, Sig. B. Gröndal — 4,50 Opnir gluggar, Sig. B. Gröndal — 6,00 Úti á víðavangi, Guðm. Friðjónsson — 4,50 Fiðrildi, Gunnar M. Magnússon — 4,00 Stiklur, Sig. Heiðdal — 6,00 Hrannaslóð, Sig. Heiðdal — 6.00 Hræður I—II, Sig. H-iðdal — 8,00 Hljóðlátir hugir, Helga Þ. Smári — 6,00 Myndir, Hulda — Unnur Ben. — — 6,00 Breiðfirðingar, Jónas Guðlaugsson — 4,00 Ljósmyndir, Skuggi — 2.00 Stórveldi, Skuggi — 2,00 Hillingar, Andrés G. Þormar — 5,00 Ménn og dýr, Ingunn Einarsdóttir ■— 6,00 Útlagar, Theodor Friðriksson — 6,00 .Dagrún, Theodor Friðriksson — 3 ,00 Sögur, Axel Thorsteinsson — 4,00 Nýir tímar, Axel Thorsteinsson — 3,00 Sex sögur, Axel Thorsteinsson — 3,00 Milli fjalls og fjöru, Björn Austræni — 4,00 Andvörp, Björn Austræni — 4,00 Öldur, Ben. Þ. Gröndal, — 4,50 Ljós og skuggar, Jónas frá Hrafnagili — 6,00 Sögusafn Lögréttu — — 3,00 Örlög útlagans— — 8,00 Morð kanslarans — 8,00 Allt — ástarsaga frá 18. öld — — 6,00 Æfintýri, Jack London — 8,00 í þriðja og fjórða lið, Hall Caine — 2,00 Munkafjarðarklaustur, J. A. Frits — 4,00 Þjófakóngurinn — 3,00 Slunginn þjófur — 3,00 Skift um hlutverk, Berta Buch — 6,00 Fórnfús ást , * — 6,00 Æfintýri Sherlok Holmes, Conan Doyle — 4,00 Hvítu dúfurnar '— 6,00 Ólíkir kostir, o. fl. sögur — 3,00 Flygillinn frá Thungstá — 4,00 Flugmaðurinn — 1.0° Sjómaður, Aghsa — Jerúsalem I—II, Selma Lagerlöf — 10,00 Föðurást, Selma Lagerlöf — 6,00 Helreiðin, Selma Lagerlöf — 6,00 Svona stór, Edna Ferber — 6,50 Fjórar frægar sögur. — Úrvalssögur — — 8,00 Hindenburg í síðasta stríði — 1.00 Niður með vopnin — 4,00 Líf annara, Þórunn Magnúsdóttir — 6,00 Sögusafn Þjóðviljans xxxi og xxxii kr. 3,00 og — 6,00 Ættjörðin umfram allt — 8,00 Dýrlingurinn — 8,00 Ævisögur, minnliigarrit o. fl.: Æfisaga Benjamíns Franklíns kr. 3,00 Frá Skotlandi, Jón H. Þorbergsson — 3,00 Benedikt Gröndal áttræður — 3,00 Stúdentafélagið 50 ára * — 5,00 Æfi Hallgríms Péturssonar, Vigfús Guðmundsson — 4,80 Saura Gísla saga, Óskar Clausen — 4,00 Æfisaga Péturs Péturssonar, Þorvaldur Thoroddsen — Aldarminning Björnstjerne Björnson — 4,00 Ferð til Alpafjalla, Árni Þorvaldsson — 4,00 Þjóðir, sem ég kynntist, Guðbrandur Jónsson — 5,00 ' Kötlugosið 1918 — 3,00 Vertíðarlok I—II, Magnús Jónsson — 10,00 Jarðskjálftar á íslandi I—II, Þorvaldur Thoroddsen — 6,00 Æfisaga Sigurðar Ingjaldssonar III. j — 5,00 Veraldarsaga Sveins frá Mælifellsá ' — 8,00 Æfisaga Jóns Ólafssonar Grunnvíkings, Jón Helgason — 16,00 Æfisaga Gísla Magnússonar, Jakob Benediktsson — 10,00 Minningarrit Fræðafélagsins — 3,00 Ljóðmæli: Baldursbrá, Bjarni Jónsson frá Vogi — 6,00 Úrval, Bjarni Jónsson frá Vogi — 5,00 Tækifæri og tíningur, Bjarni Jónsson frá Vogi — 3,00 Ljóðmæli Gísla Brynjólfssonar (síðustu eintökin) — 10,00 Náttsólir, Guðm. Frímannsson — 4,00 Guðrún Ósvífursdóttir, Brynjólfur frá Minna-Núpi — 3,00 Út um vötn og velli — skrautbindi — Kr. Stefánsson — 8,00 Ljóðmæli, Jóh. M. Bjarnason — 4,00 Tvístirnið, Jónas Guðlaugsson — 3,00 Dagsbrún, Jónas Guðluagsson — Hvítir hrafnar, Þorbergur Þórðarson — 6,00 Hulinsheimar, Arne Garborg — 4,00 í helheimi, Arne Garborg — 4,00 4 fornir íslerfzkir rímnaflokkar, Finnur Jónsson — 4,00 Rímur af Florusi og sonum hans, Hákon frá Brokey — 4,00 Rímur af Florusi og sonu hans, Hákon frá Brokey — 4,00 Bláklukkur, Hallgrímur Jónsson — 3,00 Ljóð, Heine — 6,00 Styfðir vængir, Holt Kvæði, Jens Sæmundsson Ljóðmæli, Jón Hinreksson Rökkursöngvar, Kristmann Guðmundsson Úrvalsrit, Magnús Grímsson Heilög kirkja, Stefán frá Hvítadal Axel, Elias Tegner Rímur af Án Bogasyni, Sig. Bjarnason Rímur af Hænsna-Þóri, Jón frá Bægisá Heimur og heimili, Pétur Sigurðsson Hugheimar, Pétur Sigurðsson Glettur, Sig. B. Gröndal Haföldur — tölusett — Ásm. Jónsson Örvar, Helgi Björnsson Ljóðmæli, M. Markússon Ljóð úr Jobsbók, Valdimar Briem Lcikrit: Sendiherrann frá Júpiter, Guðm. Kamban Æfintýri á gönguför, C. Hostrup Flugur, Jón Thoroddsen María Magdalena, Jón Thoroddsen Síðasti víkingurinn, Indriði Einarsson Skipið sekkur, Indriði Einarsson Hellismenn — skrautband — Indriði Einarsson Teitur, Jón Trausti Vesturfararnir, Matth. Jochumsson Hinn sanni þjóðvilji, Matth. Jochumsson Helgi magri, Matth. Jochumsson Jón Arason, Matth. Jochumsson Þrír þættir, Lárus Sigurbjörnsson Ingimundur gamli, Halldór Briem Á heimleið, Guðrún Lárusdóttir Systkinin, Davíð Jóhannsson Misskilningurinn, Kristján Jónsson Bergmál, 1—3, Sveinn úr dölum Álfkonan í Selhamri, Sig. Björgólfs ib. kr. 10,00 4,00 6,00 10,00 7,50 6,00 5,00 4,00 4,00 4,00 4,00 6,00 4,00 3,00 6,00 4,00 5,00 4,00 3,00 4,00 5,00 4,50 10,00 6,00 3,00 2,00 4,50 4,50 6,00 3,00 4,00 4,00 3,00 6,00 3,00 Fræðihækur allskonar: kr. Yoga, Þorbergur Þórðarson (þykk) Um refstivist á íslandi, dr. Björn Þórðarson — Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, G. M. Magnúss — Dagrúnir, Hermann Jónasson — Tónlistarþættir, Jón Leifs — Sögulegur uppruni Nýja testamentisins, Jón Helgason — Skólaræður, Magnús Helgason kr. 6,00 og — Úr dýpi þagnarinnar, Ingibjörg Lárusdóttir — Heilræði, Henrik Lund — Aldahvörf, Bjarni frá Vogi * — Blindur er bóklaus maður, Bjarni frá Vogi — Viðskipti íslendinga við aðrar þjóðir, Bjarni frá Vogi — Galdra-Loftur, Bjarni frá Vogi — Lýgi, Bjarni frá Vogi — Andatrú og dularöfl, Bjarni frá Vogi — Bismark, Bjarni frá Vogi — Mál og menning, Bjarni frá Vogi — 30 ára stríðið, 'Pétur Zóphóníasson — Ódauðleiki mannsins, Guðm. Finnbogason þýddi — Bókin um veginn, Lao-Tse — Æðri heimar I—II, C. W. Leadbeater — Trúmálavika Stúdentafélagsins — Vetrarbrautin, Ásgeir Magnússon __ — Thules beboere, Einar Benediktsson — Hænsnarækt, Einar Helgason — Brauð og kökur, Karl O. J. Björnsson — Loðdýrarækt I—II — Vetrarsólhvörf I—II, Sig. Kr. Pétursson — Freyjukettir og freyjufár, Steingr. Matthíasson — Leiðarvísir um orðasöfnun, Þorbergur Þórðarson — Kennslubók í skák, Pétur Zóphóníasson — Heilsufræði, Steingrímur Matthíasson — Einar Nilsen miðill — Frá öðrum heimi — samtal sonar við föður — — Lífið eftir dauðann, G. Th. Techner — Grundvöllurinn er kristnin, Jón Helgason. Hrappseyjarprentsmiðja, Jón Helgason — Fjórar ritgerðir, Þorvaldur Thoroddsen — Handbók í íslendingasögu I—II, Bogi Th. Melsteð — Bréf Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar Passíusálmar Hallgr. Péturssonar, eftir Arne Möller — Endurminningar æskunnar, Fredrik Meyjer — Palladómar, Mag. Magnússon — 10,00 8,00 10,00 6,00 3,00 6,00 9,00 4,00 4,00 3,00 2,00 2,00 2,00 1,00 2,00 1,00 1,80 3,00 3,00 4,00 8,00 4,00 4,00 4.50 2,00 6,00 6,00 6,00 3,00 4,00 4,00 12,00 3,00 3,00 3,00 3.50 6,00 6,00 6,00 6,00 8,00 3,00 3,00 Af neðantöldum bókum eigum við aðeins örfá eintök og er mönnum ráðlegra- að fá sér þær áður en þær hverfa af markaði og stíga í verði: Undir Helgahnúk, Halldór K. Laxness. Rímur fyrir 1600, Björn K. Þorólfsson. Dýralækningabók, Magnús Einarsson. Ennfremur nokkur eintök af hinni stórmerku æfisögu Jóns Sigurðsson I—V bindi, eftir Pál Eggert Ólason á aðeins kr. 35,00 — allt verkið. Allar ofantaldar bækur sendum við gegn'póstkröfu, hvert á land sem er. —,k—..h—,h-GAMLA BÍÓ-,x Frú Míníver (Mrs. Miniver). Stórmynd tekin af Metro Goldwyn Mayer. GREER GARSON. WALTER PIDGEON. TERESA WRIGHT. ._________Sýnd kl. 9. KÖLSKI í SÁLNALEIT (All That Money Can Buy) JAMES CRAIG SIMONE SIMON EDWARD ARNOLD WALTER HUSTON. Sýnd kl. 5 og 7. '■> ► NÝJA BÍÓ ■ Dansínn dnnar („Time out for Rhythm“) RUDY VALLY. ANN MILLER. ROSMARY LANE. Sýnd kl. 9 HETJUR Á HESTBAKI („Ride, Tenderfoot, Ride“) ,Cowboy‘ söngvamynd með GENE AUTRY. ► Sýnd kl. 5 og 7. | Leikfélag Rcykjavíkiir „Vopu guðannaH Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 1 dag. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem með heimsókn- um, gjöfum, símskeytum, kveðjusendingum eða á annan hátt mynntust mín á áttrœðisafmœli mínu 16. febr. s. I. Sérstaklega þakka ég þeim Hrafnkelsstaðahjónum Guð- brandi og Ólöfu, áhuga þeirra og rausn til þess að gleðja mig við þetta tœkifœri. Guð blessi ykkur öll og alla vini mina fjœr og nœr. PÉTUR ÞÓRÐARSON, Hjörsey. Fyrirliggjandi ýntsar tegundir af enskiain Regn- og rykfrokkum SIG. ARNALDS Hafnarstræti 8. — Sími 4950. Framhaldsaðalfundur Fískífélags Islands verður haldinn í kaupþingssalnum, laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 síðd. DAGSKRÁ: Lagabreytingar. Reykjavík, 25. febrúar 1944. Félagsstjóriiin. Grænar liaimír í sekkjum höfum við til sölu. — Mjög ódýrar. Gerið iiantanir sem fyrst. Níðursuðuverksmiðfa S. í. F. Símar: 1480 og 5424. BSIóina- or Riatjurfafrælð er komið. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargöfu 6 A. - Símí 3263. Sent gegn póstkröfu livert á land sem er. Litla blómabúðín Bankastræti 14. Sími 4957. „Þið hafið gert Island stærra (Framh. af 1. síðu) velferð íslands engu minni en okkar hér á íslandi. Fyrir 25 árum stofnuðuð þið Þjóðræknisfélagið í því skyni að halda uppi á virkan hátt rækt við ísland, íslenzka menningu og tungu. Félagið hefir ijnnið að þessu sleitulaust síðan í aldarfjórðung og sýnir ekki á sér nein ellimörk. Þið Vestur-ís- lendingar urðuð löngu á undan okkur á íslandi um að skipa fylkingu um þjóðleg, íslenzk verðmæá. Ég sé í huga mér fjölda á- gætra V e s t u r-íslendinga streyma úr mörgum áttum, suma um langan veg, til árs- þings félagsins. Það eru hvorki vonir um glys, veraldarauð né eitthvað annað, sem i askana verður látið, sem draga ykkur til þess fundar. Það er taug, sem er miklu dýrmætari. Hún er spunnin af sama taga sem sú hin ramma taug, „er rekka dregur föðurtúna til.“ Þið hafið gert ísland stærra og verið okkur íslendingum hér heima til heilbrigðrar áminn- ingar um skyldu okkar við þjóðleg verðmæti. Þetta hlýjar okkur um hjartaræturnar. Hafið þúsundfaldar þakkir fyrir. í nafni íslenzku þjóðarinnar færi ég Þjóðræknisfél. hug- heilar árnaðaróskir á 25 ára af- mælinu. Og þeim óskum fylgja alúðarkveðjur til ykkar allra, hvers einstaks." Þakkarskeyti bárust þinginu frá forsetum Alþingis, ríkis- stjórn og ýmsum stofnunum og mönnum hér heima. BÓKABÁLKUR. (Framh. af 2. síðu) Kom „Skapadægur" út árið 1919, „Silja“ 1931, „Vegur manns“ (En mans vág) 1932 og „Sólnætur“ 1934. Margar fleiri ágætar bækur hefir hann skrif- að, þótt þessar séu kunnastar utan Finnlands. Bókmennta- verðl. Nobels hlaut hann 1939. „Sólnætur" gerast á nokkrum dægrum í júlímánuði í finnskri sveit. Sillanpáá kom hingað til lands árið 1930, ásamt nokkr- um öðrum rithöfundum af Norð- urlöndum. Skilnaðartillagan (Framh. af 1. síðu) fram, að Framsóknarflokkur- inn og Sjálfstæðisflokkurinn stæðu fast við þá fyrri ákvörð- un sína að stofna lýðveldið eigi síðar en 17. júní næstk. og sýndi fram á, að það breytti engu þessari ákvörðun, þótt gildis- tökudagurinn væri ekki ákveð- inn í stjórnarskrárfrumvarpinu. Þingið ætti að koma saman til fundar eftir atkvæðagreiðsl- una til að samþykkja skilnaðar- tillöguna endanlega, • og þá myndi lýðveldisstjórnarskráin einnig endanlega samþykkt. Með þvi að fella gildistökudag- inn úr frv., væri því engu tapað fyrir þá, sem lengst vildu ganga í málinu, en það hinsvegar tryggt, að meiri sameining fengist um málið en ella. Síðan tóku til máls Einar Ol- geirsson, Ólafur Thors, Stefán Jóh. Stefánsson, Einar Arnórs- son og Pétur Ottesen. Umræðan heldur áfram í dag. Þjóðaratkvæða- greiðslan. í gær var lagt fram í efri deild frv. um tilhögun þjóðaratkvæða- greiðslu um skilnaðartillöguna og lýðveldisstjórnarskrána. Samkvæmt frv. mun atkvæða- greiðslan fara fram dagana 20.—23. maí næstkomandi og dvalarstað, megi greiðá þar at- leyti hin sama og við alþingis- kosningar. Sú undantekning er þó gerð, að þeir, sem sakir sjúk- dóms, ellihrörnunar eða óhjá- kvæmilegra heimilisanna geta eigi samkvæmt drengskapar- yfirlýsingu sinni og vottorði hreppstjóra eða yfirkjörstjóra farið brott af heimili sínu eða dvalarstað, mega greiða þar at- kvæði, þó í síðasta lagi á kjör- degi. Frv. þetta er flutt af stjórnar- skrárnefnd efri deildar í sam- ráði við stjórnarskrárnefnd neðri deildar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.