Tíminn - 09.06.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.06.1944, Blaðsíða 4
236 TÍMEVIV, föstiidagiiin 9. júní 1944 59. blat? „Glcymdu ekki « . . (Framh. af 2. síðu) fræðsluráðið í Winnipeg. Jósep Thorgon, sem áður var ráðherra, er nú dómstjóri fjármálaréttar- ins í Kanada. Walter Líndal er héraðsdómari í Manitóba. Tveim íslendingum hefir alveg nýlega verið sýndur mikill heiður. Eru það Hjálmar A. Bergmann, sem skipaður var yfirréttardómari í Manitóbafylki, og dr. B. J. Brandson, skurðlæknirinn frægi, er kjörinn var heiðursdoktor Manitóbaháskóla. Þá má og geta þess, að Bandaríkjastjórn hefir nýlega heiðrað tvo íslenzka iðju- hölda fyrir framlag þeirra til styrjaldarrekstursins. Eru það Hjörtur Þórðarson og Árni Helgason í Chicagó. — Þannig mætti lengi telja. Hefir aldrei neitt þjóðarbrot I Kanada hlot- ið slíka viðurkenningu sem hið íslenzka, nema þau ensku og frönsku, sem eru lang-fjölmenn- ust. Margir ráðandi menn í Banda- ríkjunum og Bandaríkjaþjóðin yfirleitt ber líka mjög hlýjan hug til íslands.Um það bera m'eð al annars vitni mjög vinsamleg- Samband ísl. smnvinnuféíatiu. S AM VINNUMENN! Þegar eldsvoða ber að höndum, brenna ná- lega í hvert sinn óvátryggðir innanstokks- munir. Frestið ekki að vátryggja innbú yðar. TÍMINN er víðlesnasta aaglýslngablaðið! TJARNARBÍÓ “í Fjórar mæður (Four Mothers) Framhald myndarinnar FJÓRAR DÆTUR. LANE-SYSTUR, GALE PAGE, CLAUDE RAINS, JEFFREY LYNN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■GAMLA BÍÓ- „Bros gegnnm lár“ (Smilin’ Through) JEANETTE MACDONALD BRIAN AHERNE GENE RAYMOND. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TÝNDA GULLNÁMAN. (Secret of the Wastelands) Vowboy-mynd með William Boyd. » Sýnd kl. 5. Bönnuð yngri en 12 ára. 1-TÝJA EÍÓ. urmn i Tums (Tunisian Victory). Hernaðarmynd, tekin af Ijósmyndurum brezka og ameríska hersins, á víg- völlunum í Tunis Og víðar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. ar greinar, er birtust í amerísk- um stórblöðum, svo sem Wash- ington Post og New York Times, um það leyti, er ég var að leggja af stað austur um hafið. Og vita- skuld gladdi það mig mjög sem Bandaríkjaþegn, og hið sama veit ég að segja má um alla ís- lenzka Bandaríkjaþegna, að Bandaríkjastjórn skyldi verða fyrst til þess að viðurkenna stofnuri hins nýja lýðveldis á íslandi. Tilkynning frá þjódhátíðarnefndínní Athygli þeirra, sem hafa í hyggju að tjalda á Þingvöllum yfir hátíðardagana 17. og 18. júní, skal hérmeð vakin á því, að tjald- stæði verður að panta fyrirfram hjá Þjóðhátíðarnefndinni. Pöntunum er veitt móttaka í skrifstofu nefndarinnar í Al- þingishúsinu alla virka daga kl. 10—12 og 2—4, nema laugardaga. Sími 1130. Þjjóðliátíðarnefndin. Tilkynniiig tíl bifreiðaeígenda Samkvæmt bráðabirgðalögum frá 31. maí 1944, er Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnuriar á íslandi heim- ilt að taka í sínar hendur umráð yfir eftirgreindum bifreiðum, dagana 16.—18. júní 1944: "> a. leigubifreiðum, skrásettum á bifreiðastöðvum, b. 10—37 farþega fólksflutningabifreiðum, c. vörubifreiðum, sem, að áliti nefndarinnar eða fulltrúa hennar, eru hæfar til fólksflutninga. Skrásetning á framangreindum bifreiðum, fer fram með aðstoð lögreglunnar í Reykjavík í Iðnskólanum við Vonarstræti. Ber ráðamönnum þeirra bifreiða, er hafa umdæm- ismerkið R., og enn hafa eigi látið skrásetja bifreið- ar sínar, að mæta í Iðnskólanum þriðj.udaginn 6. júní n. k. kl. 10—12 eða 1—7. Á sama stað og tíma ber um- ráðamönnum utanbæjarbifreiða, sem starfræktar eru á- bifreiðastöðvum í Reykjavík, að mæta til skrá- setningar. Brot gegn þessu varða sektum. Reykjavík, 5. júni 1944. Þjóðhátíðarnefnd» lýðveldisstofnuuar á fslandi. Auglýsiné ÁFENGISVERZLUN RÍKISINS aðvarar hérmeð viðskiptavini sína um það, að aðalskrifstofa hennar verður lokuð vegna sum- arleyfa, dagana 10.—23. júlí. Á sama tíma verður LYFJAVERZLUN RÍKISINS ásamt iðn- aðar- og lyfjadeild lokað af sömu ástæðum. i Viðskiptamenn eru hér með góðfúslega aðvaraðir um að haga kaupum með hliðsjón á þessari hálfsmánaðar lokun. Áfengisverzlun rlkisins. Op*1 . ttœstiiluít — er fyrir nokkru komið & inarkaðinn og hefir þegar nlotið hið mesta lofsorð, því vel er til þess vandað á allan hátt. Opal ræstiduft hefir la þá kosti, er ræstiduft þarf að hafa, — það hreinsar án þess að rispa, er mjög drjúgt, og er nothæft á allar tegandir búsáhalda og eld- húsáhalda. Notið O P A L rœstiduft H túlkur vantar á Kleppsspítalann. — Upplýsingar hjjá yfirhjúkrnnarkonnnni I slma 2319. Tilkynning: Að gefnu tilefni tilkynnist öllum hlutaðeigendum hér með, að hin stóru lifrarker, sem notuð eru í fiski- skipum, hafa alls ekki verið löggilt af Löggildingar- stofunni og ekki heldur kvarðar þeir, sem notaðir hafa verið í sambandi við þau, til að ákveða hvað mikið af lifur væri í þeim í hvert sinn. Löggildingarstofan. Tilkynnmg Þeir, sem eiga muni geymda á Tryggvagötu milli Grófarinnar og Ægisgötu eða í kringum Verbúðirnar, ber tafarlaust að flytja þá brott vegna viðgerðar á götunni. Verði munirnir eigi fluttir burtu án tafar, mun lögreglan ráðstafa þeim á kostnað eiganda. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. júní 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Raitækjavinnustofan Selfossí ‘ r 1 framkvæmir allskonar rafvirkjastörf. Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 60 ára afmœli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. MAGNUS FINNSSON, Stayaseli. Hefi opnað skrifstofu í her- mannaskála við Eíríksgötu Venjjulégur viðtalstimi frá 10—12 fyrir hádegi. i . . - « Sími: 4944. SKÚLl THORARENSEN. Tíðindi írá 7. flokksþingi Framsóknarmanna ásamt greiuargerð eftir Hermann Jónasson formann Frammsóknarflokksins og myndum frá flokksþinginu, fást í bókaverzlunum í Reykjavík og bókaverzluninni Eddu á Akureyri. Einnig send um land allt gegn eftirkröfu frá skrifstofu Framsóknarflokksins í Edduhús- inu, Reykjavík. Verð kr. 5,00. Allir, sem um stjórnmál hugsa, verða að eignast þetta rit. Aðalfundur Sambands ísl. samvínnuiélaga verður haldinn á Akureyri, daganá 22. til 25. júní n. k., og hefst kl. 9i/2 árdegis í samkomuhúsinu Skjaldborg. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. í sambandi við fundinn minnast Samband ísl. sam- vinnufélaga og Kaupfélag Eyfirðinga 100 ára afmælis sam- vinnuhreyfingarinnar með samkomu á Hrafnagili, laug- ardaginn 24. júní. Sambandisistjómm. Tilkynning til hluthafa Úivegsbanka íslands hf. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar verður grelddur 4% arður af hluta- ■_ * bréfu mbankans fyrir árið 1943. Arð- urinn verður grciddur I skrifstofu bankans I Reykjavík og útibáum hans gegn afhendingu arðmiða fyrir nefnt ar. tr r Ulvegsbankí Islands hf. Síðastí söludagur í 4. flokki í dag. - HAPPDRÆTTIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.