Tíminn - 13.06.1944, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.06.1944, Blaðsíða 4
240 TÍMIM, þriðjiidagiim 13. júní 1944 60. Mað tTR BÆIVUM Prófessor Richard Beck verður til viðtals í Stjórnarráðshús- inu þriðjudaginn, miðvikudaginn og Eimmtudaginn (13., 14. og 15. þ. m.), kl. 10—12 f. h., fyrir þá, sem vilja spyrja hann frétta af íslendingum vestanhafs. Þingvallaferðir. Bifreiðastöð íslands mun í sumar annast áætlunarferðir til Þingvalla. Heflr bifreiðastöðin fengið sérleyfi til mannflutninga þangað austur til þriggja ára. — Ferðir verða fyrst um sinn tvisvar á dag til og frá Þing- völlum, alla daga vikunnar, nma laug- ardaga og sunnudaga, þá eru ferðirnar fjórar. Þ jóðhátíðar nef ndin hefir síma 1564 og 1130. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—7 e. h. Vestmannakór, blandaður kór úr Vestmannaeyjum, hefir verið hér í bænum og haldið söngskemmtun við góða aðsókn og ágæta dóma. Söngstjóri kórsins er Brynjólfur Sigfússon. Fararstjóri er Sveinn Guðmundsson, sem jafnframt er formaður kórsins. Utanríkismálaráðherra hafði síðdegisboð inni á heimili sínu siðastl. föstudag fyrir Richard Beck prófessor, fulltrúa Vestur-íslendinga á lýðveldishátíðinni. Voru þar mættir helztu embættismenn, stjórnmálamenn og menntamenn höfuðstaðarins. Ný bókaverzlun. Bragi Brynjólfsson, sem lengi hefir starfað við ýmsar bókaverzlanir bæj- arins, opnaði nýja bókabúð í Smjör- húsinu við Lækjartorg síðastl. laugar- dag. Eru þar m. a. til sölu margar fágætar bækur um ísland, sem bóka- búðin hefir fengið með því að kaupa þrjú gömul einkabókasöfn. Hjúkrunarfélagið Líkn hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Sjö hjúkrunarkonur störfuðu á veg- um félagsins síðastl. ár, 2 við berkla- varnarstöðina, 3 við ungbarnavernd- ina og 2 við heimilisvitjanir til sjúk- linga. Á berklavarnarstöðinni voru framkvæmdar 15146 læknisskoðanir og 3165 brjóstaðgerðir. Á vegum ung- barnaverndunarinnar voru farnar um 10806, helmilisvitjanir til 1325 barna. Félagið nýtur styrks frá ríkinu, bæjar- sjóði, Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Stjórn félagsins var endurkosin á fundinum og skipa hana: Frú Sigríður Eiríksdóttir, formaður, frú Anna Zimsen, frú Ragnheiður Bjarnadóttir, frú Sigríður Bjarnason, ungfrú Sigríður Briem. Sýning. Um helgina voru til sýnis í Háskóla- kapellunni altarisklæði og hökull, sem frú Unnur Ólafsdóttir, Frakkastíg 6A, hefir gert eftir teikningu Tryggva Magnússonar. Þótti hvort tveggja hið mesta listaverk. 65 ára (Framh. af 3. síðuj hans því með hlýju. Gamall prestur hefir sagt mér, að þá er Guðmundur var vinnumaður í Skarði á unga aldri, hafi hann verið hollur hjálpandi við tíða- gjörð og líktist um það afa sín- um, Jóni ríka í Skarði, er flutti kirkjuna undan sandi að „lind- um, þar sem má næðis njóta,“ og valdi núverandi kirkju hinn fegursta stað, svo að nú er graf- reiturinn þar vafalítið einn hinn fegursti hér á landi. Guðmundur kvæntist 1907 Bjarnrúnu Jónsdóttur frá Björg- um í Köldukinn, hinni mestu myndarkonu, sem með honum hefir gert garðinn frægan. Eigi hefir þeim orðið barna auðið (er lifa), en fósturbörn hafa þau alið upp. — í tilefni af silfur- brúðkaupi sínu gáfu þau hjón bernskusveitum sínum sjóð, er verja skyldi til eflingar alþýð- legri fræðastarfsemi. Loks man ég nú eftir garðinum hans Guð- mundar í Múla, þar sem hann gróðursetti birkihríslur á göml- um leikvelli sínum og bræðra sinna, í brekkunni fyrir ofan bæinn. Annan trjágarð eiga þau Múlahjón rétt við bæjardyrna», og er prýði mikil að þessum börnum náttúrunnar á heimili þeirra. Þau Guðmundur og Bjarnrún hafa bæði fegurðar- smekk góöan og má til þeirra sækja fyrirmynd um marga hluti. Vér sveitungar þeirra þökkum þeim dáðríkt starf, unnið til sæmdar sveit vorri. Sá, er þetta ritar telur vandfundinn greind- ari bónda en Guðmund í Múla. Óska ég fyrir sveitunganna hönd að honum þyki „heima be?,t“ enn um langa hríð og láti af- dalinn sem lengst njóta starfa sinna. Þess skal getið, sem gert er. ETfl »1 cni:i\HrnFi Haiborg Vörumóttaka til Akureyrar fyrir hádegi á morgun, meðan rúm leyfir. TJARNARBÍÓ Undli* dögun (Edge of Darkness) Stórfengleg mynd um baráttu norsku þjóðarinn- ar. ERROL FLYNN, ANN SHERIDAN, WALTER HUSTON, NANCY COLEMAN. Bönnuð yngri en 16 ára. .. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. ■GAMLA BÍÓ SÖNGVAFLÓÐ (Hit Parade of 1943) SUSAN HAYWARD, JOHN CARROLL, ásamt hljómsveitum FREDDY MARTINS Og COUNT BASIES. Sýnd ki. 7 og 9 EYJA LEYNDARDÓMANNA Frances Dee, Tom Conway. Bönnuð yngri eh 12 ára. Sýnd kl. 3 og 5. ►nýja ríó. Skcimntistaður liermanna („Stage Door Canteen“) Dans og söngvamynd. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sýning kl. 5: MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA. Cowboy-söngvamynd með TEX RITTER Og BILL ELLIOTT. Börn fá ekki aðgang. Rey k j aví kur boðhlaup Ármanns fór fram siðastl. föstudag. Hlaupið er um 7 km. í 15 sprettum, frá 150—1675 m. Fyrst var A-sveit í. R. á 18.19.6 mín., önnur sveit Ármanns á 18.21 mín. og þriðja sveit K. R. á 18.25.2 mín. Leiðrétting. í fréttagrein á 2. síðu um meistara- próf Kristjáns Eldjárns seghý að próf- ritgerð hans hafi verið um Heljar- slóðarorrustu Benedikts Grönhals — en það var próffyrirlestur hans, sem fjall- aði um það efni. — Prófritgerð hans var hins vegar um íslenzkar formlnjar, sem taldar eru vera síðan fyrir árið 1000. •;:« ÁVARP frá landsncfnd lýðvcldiskosnlng’anna. Landsnefnd lýðveldiskosninganna vill hér með færa öllum liéraðsnefndum lýðveldiskosninganna, svo og öðrum trúnaðar- mönnum og starfsm'önnum, beztu þakkir fyrir ágæta samvinnu og framúrskarandi fyrirgreiðslu við lýðveldiskosningarnar. Reykjavík, 5. júní 1944. Eyjólfur Jóhannsson. Jens Hólmgeirsson. Halldór.Jakobsson. Sigurður Ólason. Arngrímur Kristjánsson. Tílkynníng írá þjóðhátíðarnefndinni Að gefnu tilefni vill Þjóðhátíðarnefndin láta þess getið, að aðgangur að þjóðhátíðarsvæðinu á Þingvöllum 17, júní er ókeyp- is og öllum heimill. Tjaldstæði á Þingvöilum, sem pöntuð eru hjá nefndinni eru einnig ókeypis. Eftirlitsmenn nefndarinnar munu vera á Þing- völlum frá og með 15. júni með lista yfir þá, sem gert hafa pant- anir á tjaldstæðum hjá nefndinni. Ber mönnum, er þeir koma til Þingvalla, að snúa sér til þeirra viðvíkjandi tjaldstæðunum. Þ.fóðhátíðarncfndiii. Hugheilar hjartans þakkir til þeirra, sem glöddu mig á fimmtiuára afmœlinu meö heimsóknum, blómum og góðum skeytum og öðrum ágœtum gjöfum. LILJA TÚBAlS. Bankarnir ií verða lokaðir frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. júní og allan laugardaginn 17. júní. Athygli skal vakin á því, að víxlar sem ' -■■ ' "jsass íalia í gjalddaga miðvikudaginn 14. og fimmtudaginn 15. jún-í, verða afsagðir föstudaginn 16. júní, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir framangreindan lokunartíma bankanna þann dag. Reykjavík, 12. júní 1944. Londskanki íslands. Bánaðarbanki tslands. ■Jt Útvegshanki Islands h.f. Leilifélafi ReyU^avíUnr. „Paul Lange og Tora Parsberg" eftir BJÖRNSTJERNE BJÖRNSON. Leikstjóri: frú GERD GRIEG. . Sýning annað kvöld kl. 8 síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7. Dragtir og sumarkjólar [■■ Zf -m Flutníngur á farangrí til Þingvalla þjóðhátíðardagana Þeir farþegar, sem fara 16.—17. júní til Þingvalla á vegum þjóðhátíðarnefndar og hafa með sér viðleguútbúnað, eru beðnir að koma með flutning sinn að Iðnskólanum y2 tíma á undan áður auglýstum burtfarartímum. Farangurinn verður fluttur með vörubifreiðum.og afhentur við tjaldstæðin á Þingvöllum. — 17. og 18. júní verður svo flutningur manna tekinn á sama stað á koma daglega. —7 Fjölbreytt úrval. Ragfnarl Þórðarson & Co. __ C5 ösíj *-a Aðalstræti 9. — Síani 2315. Ráðningarstofa landbúnaðaríns er tekin til starfa í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, í sambandi við Vinnumiðlunarskrifstofuna og undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar. Skrifstofutími verður fyrst um sinn kl. 9 til 12 og 1—5. Sími 1327. Pósthólf 45. Vinnukaupendur og vinnuseljendur, er óska aðstoð- Þingvöllum y2 tíma fyrir hverja ferð og fluttur til baka að bif- reiðastöðinni HREYFILL. Farangur allur skal greinilega merktur með merkispjaldi og 0 skal fólk sýna vegabréf, þegar það tekur við honum. Þjóðhátiðarnefnd. ......... " 1 1 " 1 *.. 1 " 1 -... Tflkyiming frá^ríkisstjóroiDni Til þess að gera scm flcstum fært að báa sig undir þátttöku í lýðveldishátíða- höldunum, vill ríkisstjórnin beina því til stofnana og atvinnurekenda um land allt, að vinnu verði hætt eigi síðar en kl. 3 e. h. næstkomandi föstudag og að öll vinna hvarvclna á landinu liggi niðri laugardaginn 17. jáni. FORSÆTISRÁÐIIERRANIV, 11. jání 1944. ar skrifstofunnar um ráðningar og snúa sér til henn- ar í því skyni skriflega, gefi sem gréinilegastar upp- lýsingar um allt er máli skiptir í sambandi við vænt- anlega ráðningu. a.jz' L.J*, Þeir, sem ekki geta sjálfir gengið frá ráðningarsamn- ingi, verða að fela einhverjum öðrum umboð til þess. Búnaðarfélag Islands. Að gefnu tileíni eru menn miimtir á, að óleyfilegt er að styrkja cða lána ár o|>inhcrum sjóðum, nema uniidrættir hafi verið samþykktir fyrirfram. Teiknistofa landbúnaðarins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.