Tíminn - 19.09.1944, Blaðsíða 4
352
TtMEVlN, liriðjuclaaiim 19. sopt. 1944
88. blað
Bréf Alþýðii-
samhandsins
(Framh. af 2. síðu)
aldrei fram neinar tillögur, sem
hnigu að því. Við vorum þess
vegna ávallt reiðubúnir til at-
hugunar á ýmsum fleiri ráðstöf-
unum, ef samkomulag næðist
um það, sem við töldum aðalat-
riði þessa máls.
Þessu næst skal vikið að öðru
atriði varðandi stör'f nefndar-
innar, sem stjórn Alþýðusam-
bandsins getur um í áðurnefndu
bréfi. Það er sú fullyrðing, að
hægt hafi verið að lækka-vísi-
töluna um 20 stig og dýrtíðina
þó raunverulega miklu meira,
með því að létta tollum af nauð-
synjavörum. Stjórn Alþýðusam-
bandsins setur þetta fram sem
fullrannsakað mál, og megi í öllu
treysta þeirri rannsókn, . sem
gerð var í þessu skyni. Talið er
að öll nefndin hafi viðurkennt
að þessum árangri mætti ná
með afléttingu tollanna.
Hagfræðingur sá, er gerði
bráðabirgðaathuganir fyrlr
nefndina um þetta efni, segir
svo þegar hann skilaði athug-
unum sínum:
„Forsendur þær, sem byggt er
á, eru mjög óvissar og áhrif vísi-
töluhækkunar eða lækkunar eru
í eðli sínu það margþættar, að
allir útreikningar í þessu sam-
bandi nálgast það að vera á-
gizkanir".
Það er þess vegna hin mesta
fjarstæða, að nefndin hafi kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að
hægt væri að lækka vísitölu um
20 stig með afnámi tolla á nauð-
synjavörum. Sérfræðingur sá,
er um þetta fjallar, segir sjálf-
ur, að svo erfitt sé við þetta að
fást, nema með miklu meiri
vinnu, en hægt var að verja til
þess, að allir útreikningar nálg-
ist ágizkanir. Þá má og benda á
það,að í séráliti því, sem við full-
trúar Búnaðarfélagsins afhent-
um og birt er í nefndarálitinu,
er einmitt á það bent, að allir
útreikningar varðandi áhrif
tolla á vísitöluna, séu reistir á
svd veikum grunni, að ekki sé
hægt að gera sér grein fyrir á-
kveðnum niðurstöðum um það
efni.
En þrátt fyrir þetta leyfir
stjórn Alþýðusambands íslands
sér að slá föstu sem óhrekjandi
staðreynd, að vísitöluna hefði
mátt lækka um 20 stig með þess-
um ráðstöfunum, og að nefndin
hafi verið sammála um það.
Stjórn Alþýðusambands ís-
lands hefir í bréfi þessu, sem
hún sendi til fjölmargra bænda
víðs vegar um land, beitt rang-
færslum og blekkingum, að því
er virðist í því skyni að gera
störf fulltrúa Búnaðarfélags
íslands sem tortryggilegust
meðal bænda. Það er sama að-
ferð og ef stjórn Búnaðarfélags
íslands færi að skri£a verka-
mönnum víðs vegar um land
ýmsar ásakanir og dylgjur í garð
þeirra fulltrúa, sem fóru með
umboð fyrir Alþýðusamband ís-
lands við jiessi nefndarstörf.
Þetta mundi Búnaðarfélag ís-
lands sér aldrei láta sæma að
gera, þótt Alþýðusambandið
telji sér fært að gera það. Ég
verð að játa, að ég fæ ekki skil-
ið, hvað kemur. stjórn Alþýð.u-
sambandsins til þess að beita
slíkum aðferðum.
Það er ýmislegt fleira í þessu
bréfi Alþýðusambandsins, sem
ástæða væri að taka til athug-
unar'. Ég tel þó rétt, að þessu
sinni, að takmarka athugasemd-
ir mínar við þau atriði, sem hér
hafa verið nefnd.
í Reykjavík, 2. sept. 1944.
Steingr. Steinþórsson.
Bréf Búnaðarfélagsins
(Framh. f 1. síðu)
stjórnmálaflokkum og félögum:
„Bandalag starfsmanna ríkis
og bæja, Bandalag íslenzkra
listamanna, Félag róttækra rit-
höfunda, Farmanna- og fiski-
mannasamband íslands, Kaup-
félg Reykjavíkur og nágrennis,
Ungmennafélag íslands, Alþýðu-
flokkurinn, Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn,
Framsóknarflokkurinn, Sam-
band ungra Framsóknarmanna,
Sveinasamband byggingar-
manna, Trésmíðafélág Reykja-
víkur, Landsamband iðnaðar-
manna, Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur, Verzlunarmanna-
ÚR BÆNUM
Húsmæðraskóli Reykjavíkur
var settur síðastl. föstudag. í heima-
vist mun vera 31 stúlka í vetur, en
•umsóknir um heimavist voru um 300.
í dagskóla stunda 24 stúlkur nám af
100, sem sendu umsóknir. í vetur verð/
haldin 5 kvöldnámskeið, hvert .fyrir 16
stúlkur, að komast 80 af 200, sem sóttu
um. Af þessu má sjá, hve skólann vant-
ar tilfinnanlega meira húsrými. Nokkr-
ar bréytingar hafa orðið á kennara-
liði skólans
Kvikmyndafélagið Saga h.f.,
sem er nýstofnað, hefir farið þess á
leit við bæjarvöldin, að fá leyfi til
kvikmyndasýninga hér í bænum og
jafnframt hefir félagið sótt «m að
fá lóð undir leikhús við Barónsstíg á
milli SundhallaT og Egilsgötu.
Aðstoðarhúsameistari.
Bæjárráð hefir heimilað borgarstjóra
að ráða Þór Sandholt sem fastan að-
stoðarhúsameistara bæjarins. Sandholt
hefir undanfarið starfað í þjónustu
bæjarins.
Lík Magnúsar Júliussonar
bifreiðastjóra fannst síðastl. föstudag
rekið á Akranesi og þekktist það af
skjölum, sem voru í fötum þess. Magnús
Júlíusson hvarf héðan úr bænum 24.
f. m. og var þá auglýst eftir honum.
Nýtt verkfall.
Klæðskerasveinafélagið Skjaldborg
hóf verkfall á klæðskeravinnustofum
bæjarins um seinustu helgi. Nær það
til 80—90 mánns. Fyrir nokkru lét fé-
lagið hætta vinnu á hraðsaumastofum,
en þar munu vinna um 30—40 manns.
félag Hafnarfjarðar, Samband
íslenzkra bankamanna".
Stjórn Búnaðarfélag íslands
leit þannig á, að þessi fyrirhug-
aða ráðstefna væri fyrst og
fremst stjórnmálalegs eðlis, þar
sem meðal annars ýmsum
stjórnmálaflokkum var ætluð
þar þátttaka, og að tilgangurinn
væri flokkspólitískur, þar sem
fram er tekið í fundarboðinu að
verkefni ráðstefnunnar væri að
vinna að því „að gera markmið
verkalýðshreyfingarinnar að
veruleika", — og að hún lægi því
algerlega utan við verksvið Bún-
aðarfélags íslands. Auk þess gat
stjórn félagsins ekki búizt við
neinni raunhæfri niðurstöðu af
nokkra daga fundarhaldi um
jafn óljós , og yfirgripsmikil
verkefni, þar sem grautað var
saman jafn mörgum gerólíkum
félagssamtökum og þarna. Taldi
hún því ekki ástæðu til að sinna
boði-þessu.
Fundarboð það, sem um getur
í upphafi bréfs þessa, mun eiga
að skoða sem áframhald af því
samfylkingartilboði, sem nú hef-
ir verið á minnzt, að öðru leyti
en því, að nú snýr Alþýðusam-
bandið sér til einstakra búnað-
arfélaga, einstakra hópa manna
og jafnvel einstaklinga í sveitum
landsins í stað þess að snúa sér
til Búnaðarfélags íslands, sem
hefir forgöngu 1 hinum skipu-
lögðu félagssamtökum bænd-
anna.
Stjórn Búnaðarfélags íslands
lítur á þetta síðara fundarboð á
sama hátt og hið fyrra, auk þess
sem hún telur það bæði óeðlilegt
og viðeigandi, að landssamtök
heilla stétta eins og Alþýðusam-
band íslands skuli beita sér fyr-
ir því að kljúfa í smáhópa og
einstaklinga heildarsamtök ann-
ara stétta, sem það leitar sam-
starfs við, og hasla þeim þannig
völl gegn órofinni fylkingu sinna
skjólstæðinga.
Vitanlega er hver og einn
sjálfráður um þátttöku í ráð-
stefnu sem þessari, en stjórn
Búnaðarfélagsins verður að
skoða hana búnaðarfélagssam-
tökunum í landinu með öllu
óviðkomandi, eins og til hennar
er stofnað.
Reykjavík, 15. sept. 1944.
Bjarni Ásgeirsson
Pétur Ottesen
Jón Hannesson.
Seinagangurzzm
(Framh. af 1. síðu)
um, enda fram tekið af ráð-
herranum þá, að hann myndi
leggja fram nýtt frv. á haust-
þinginu. Þetta fry. væri enn ekki
komið eða önnur gögn, sem fjár-
veitinganefnd þyrfti til vinnu
sinnar. Þingið væri búið að sitja
í hálfan mánuð, án þess að fjár-
veitinganefnd gæti nokkuð að-
hafzt og hlyti það að tefja þing-
haldið.
Fjérmálaráðherra vafðist
tunga um törin, en bar því helzt
við, að tafsamt hefði reynzt að
afla ýmsra gagna og heldur eigi
Þetta merki er trygg-
íng iyrír góðri ungl-
ínga- eða barnabók
Fyrtr drengi:
TJARNARBÍÓ
GLAS LÆKMR
(Doktor Glas)
Sænsk mynd ertir sam-
nefndri sögu Hjalmars
Söderbergs.
GEORG RYDEBERG
IRMA CHRISTENSEN
RUNE CARLSTEN.
Sýnd kl, 7 og 9.
GIFT FÓLK Á GLAP-
STIGUM.
BETTY HUTTON.
BOB HOPE
Sýnd kl. 5.
■GAMLA BÍÓ-
BRÚÐKAUPI
AFLÝST -
(Dr. Kildare Goes Home)
LIONEL BARRYMORE
LEW AYRES
LARAINE DEY.
Sýnd kl. 7 og 9.
SÖNGMÆRIN.
(Cinderella Swings It)
GLORIA WARREN
(lék í „í hjarta og hug“)
HELEN PARRISH
DICK HOGAN.
Sýnd kl. 3 og 5.
► NÝJA EÍÓ.
Hagkvæmt
hjónaband
(„The Lady is Willing“)
Rómantísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
MARLENE DIETRICH,
FRED MACMURRAY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
N Ý B Ó Ks
Hrói höttur,
Róbínson Krúsó,
Gúlliver í Putalandi,
Gúlliver í Risalandi,
Pétur 1 Móst,
Gulleyjan,
Ratins,
Gosi, eftir Walt Disney,
Percival Keene.
Nýkomnar — eða á
næstuimi:
Ungnr var ég
er safn bernskuminninga merkra samtíðarmanna. Þar er brugðið
upp skemmtilegum myndum úr þjóðlífi íslendinga á liðnum öld-
um. — Meðal höfunda má nefna:
Ásmund Gíslason prófast, Björn Sigfússon magister, sr. Bjarna
Jónsson vígslubiskup, Eyjólf Guðmundsson Hvoli, dr. Guðm.
Finnbogason, Kristin Guðlaugsson Núpi, Kristleif Þorsteinsson
Kroppi, Svein Björnsson forseta, Þóri Bergsson.
UNGUR VAR ÉG, er því bók fyrir alla; eldri sem yngri. — Prýði-
Sagan af Tuma litla (Tom
Sawyer).
Stikilberja-Finnur og ævin-
týri hans.
Most stýrimaður.
Hjartabani (Fálkaauga).
, Síðasti Móhíkaninn (endur-
prentun).
Skinnfeldur (endurprentun).
Sléttubúar (Gresjan).
Röskur piltur (Mr. Midship-
man Easy)'.
Vinzi, eftir Jóhönnu Spyri.
Ivar Hlújárn í þýðingu Þor-
steins Gíslasonar.
Fyrir stúlkur:
Meyj askemman.
Lajla (i prentun),
Yngismeyjar, eftir Alcott.
Tilhugalíf (framh. af Yngis-
meyjar).
VERÓNIKA, eftir Joh. Spyri.
RAMÓNA, ástarsagan heims-
fræga, sem samnefndar
kvikmyndir hafa verið gerð-
aí eftir.
SUNNA (í prentun).
Fyrir yngstu
lesendurua:
Ævintýrabókin með skemmti-
legum ævintýrum og úr-
valsmyndum, sem börnin
eiga að lita sjálf. Tilval-
in uppbyggileg dægradvöl
handa börnum.
SAGAN AF LITLA SVARTA
SAMBA:
. Þessi vinsæla bók er komin
á markaðinn öðru sinni.
EINU SINNI VAR ....
Safn af úrvalsævintýrum
handa börnum frá öllum
löndum heims. Verða seld
sérstök og í bókum, mörg
saman. — Prýdd mörgum
myndum.
Dánarmiiming
(Framh. af 3. síðu)
naut hann sín vel, því að unun
hans var að hjálpa öðrum, enda
ávann hann sér þar vinsældir
og álit, er endist út yfir gröf og
dauða. Meðal margs annars lagði
Skarphéðinn fyrir sig grenja-
vinslu. Var hann afbragðs
skytta. Þótt slíku starfi fylgdi
mikil vosbúð og erfiði, lét hann
það ekki aftra sér, því hvorki
skorti kjark né karlmennsku.
Hálendið dró hann til sín á
hverju vori. Hann var hrifinn
af fegurð þess, hreinleika og
þótt ósennilegt, að til stjórnar-
skipta kæmi.
Ráðherranum var bent á, að
skylda hans væri að leggja fram
fjárlagafrv., þótt stjórnarskipti
kynnu að vera framundan.
Féllst hann á það og lofaði að
hraða undirbúningi frumvarps-
ins.
leg tækifærisgjöf. — Fæst hjá bóksölum um allt land. —
Bókaútgáian ,Skuggsjá‘, Reykjavík.
TíÍkynnmg
um kartöiluverð.
n- -
Verðlagsnefnd garðávaxta hefir tilkynnt ráðuneytinu, að
hún hafi ákveðið að heildsöluverð á I. fl. kartöflum skuli frá
og með 16. þesa mánaðar vera kr. 120.00 hver 100 kg. og smá-
söluverð frá sama tíma kr. 1,50 hvert 'kg. og gildir hvort-
tveggja fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveðið.
Með skírskotun til þingsályktunar frá 14. þ. m., um
verðlækkun á vörum innanlands og samkvæmt heimild í lög-
um nr. 42/1943 um dýrtíðarráðstafanir, hefir ráðuneytið á-
kveðið, að smásöluverð á I. fl. kartöflum skuli fyrst um sinn
vera það sama og greinir í auglýsingu ráðuneytisins 29. á-
gúst þ. á., smásöluverð kr. 1,30 hvert kg. og heildsöluverð
kr. 104.00 hver 100 kg.
Jafnframt hefir ráðuneytið falið Grænmetisverzlun rík-
isins að kaupa eftir því sem markaðsástand og aðrar ástæð-
ur leyfa, eða semja við aðra um að kaupa þær kartöflur,
sem framleiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa
árs uppskeru.
Grænmetisverzlunin getur sett nánari ákvæði um vöru-
gæði, móttöku og annað, er við kemur kaupum á kartöflum.
Atvinnu- oy satnyöngutnálaráðuneytið,
15. septetnber 1944.
Tílkynníng
um mjólkurverð.
Með skírskotum til þingsályktunar frá 1). þ. m.,
um verðlækkun á vörum innanlands og samkvæmt
heimild í lögum nr. 42/1943, um dýrtíðarráðstafanir,
hefir ráðuneytið ákveðið að fyrst um sinn til 23. þ. m.,
skuli útsöluverð á nýmjólk og mjólkurvörum vera ó-
breytt frá því séím verið hefir.
Atvinnu- oc/ satngöntiutnálaráðuncytið,
15. septeniber 1944.
Pappi rspokar
amcrískir, allar stærðir fyrirliggjjandi.
Eggert Krisljánsson & Co., h.f.
Slmi 1400.
SKfÐABINDlNGAB
GORMABINDINGAB
ÓLABINDINGAR
Sendum gegn póstkröfu.
Allt
til íþróttaiðkana og ferðalaga.
H E L L A S
SPORT V ÖRU VERZLUN,
Tjarnargötu 5. Reykjavík.
4 kýr til sölu
í Efranesi í Borgarfirði.
Upplýsingar á staðnum eða í>
síma 2714 í Reykjavík.
SHIPAUTCEPO
„Ægir“
Líkindi eru til að skipiff fari
í kvöld til Vestfjarffa.
Þeir, sem kynnu aff óska aff
fá far ættu aff láta skrá sig á
skrifstofu vorri fyrir hádegi í
dag.
tign. í faðmi öræfanna urðu til
margar hans beztu vísur, sem
vinir hans fengu stundum að
heyra, en sem hann þó var dul-
ur á.
Þótt fátt eitt hafi hér nefnt
verið af hinum afarfjölbreyttu
störfum Skarphéðins sál., þá
nægir það samt til að sýna ó-
venju mikla og fjölbreytta hæfi-
leika hans. Og þessar smámynd-
ir sýna og það sem bezt getur
fundizt í fari manna, en það eru
ríkulegir mannkostir.
Ég kynntist Skarphéðni fyrst
fyrir rúmum tuttugu árum.
Þessi látlausi, prúði gáfumaður
laðaði mann að sér við fyrstu
•sýn. Kynning við slík göfug-
menni er hverjum ávinningur.
Þó Skarphéðinn hlyti ekki
bóklega skólamenntun, var hann
sjálfmenntaður vel og tileink-
aði sér sérstaklega þau menn-
ingarverðmæti, sem öllu er dýr-
mætari og hvergi fást annar-
staðar en í kærleiksríku starfi í
reynsluskóla lífsins, Þess vegna
mun jafnan verða bjart um
minningu hans, í hugum vina
hans og vandamanna.
27. ágúst 1944.
St. D.
Svíþjóðarbátarnir
(Framh. af 1. síðu)
þykki til kaupanna með vífi-
lengjum einum. Það er eigi fyrr
en ráðherrann spyr þá í annað
sinn og þeir eiga ekki lengur
undankomu auðið, að þeir gefa
samþykki sltt.