Tíminn - 29.09.1944, Blaðsíða 3
91. Mað
TÍHrVX. föstndaginn 39. sept. 1944
363
Ræða Bjarna
r
Asgeirssonar
(Framh. af 2. síðu)
var fyrir stríð, þá myndi
það ekki einusiríni borga
slátrunar- og sölukostnað
lambsins.
5. Ennfremur upplýsti kjöt-
verðlagsnefnd, að ef haga
ætti verðinu á innlenda
markaðnum með tilliti til
þess, að hvorki væru greidd-
ar útflutningsuppbætur né
niðurfærslur verðs á innl.
markaði — yrði að setja á
hvert kjötkíló útsöluverð
sem næmi 18—19 krónum
til þess að framleiðend-
ur fengju hið lögákveðna
verð — eða því sem næst
eins og sæmilegur dilkur
lagði sig fyrir styrjöldina.
6. Það lágu fyrir fulltrúunum
upplýsingar um það, að ef
nú yrði hætt að greiða nið-
ur vöruverð á innlendum
markaði, þá hefði það í
för með sér eftir hinu
nýja verðlagi á landbúnað-
arvörum, að framfærslu-
vísitalan færi samstundis
upp i full 300 stig, enda þótt
ekkert tillit væri tekið til
verðjöfnunar á útflutt kjöt
í innanlandsverðinu. Ef
framkvæma ætti um leið
verðjöfnun fyrir útflutn-
ingsafurðirnar þannig, að
kjötverð innanlands færi
upp í 18—19 kr. á innan-
landsmarkaðnum eins og
kjötverðlagsnefnd hafði
gert ráð fyrir — þá færi
framfærsluvísitalan sam-
stundis upp í 340—350 stig,
sem síðan hækkaði bráð-
lega upp í 360—370, eftir að
þessar hækkanir færu að
hafa áhrif á verðlagið og
sæi enginn fyrir þann endi.
Þegar menn athuga þessar
upplýsingar, þá sjá þeir þegar
í hendi sinni, að sú stund, sem
allir hugsandi menn höfðu bú-
izt við, hlyti að koma fyrr eða
síðar að öllu þessu framferði
óbreyttu — að allt þetta fjár-
málakerfi hiyti að sprengja sig
sjálft í loft upp áður lyki, —
þessi stund var nú komin.
Sprengingin var nú fyrir dyr-
um og dyndi á næstu-daga, ef
hvergi væri dregið úr þrýstingn-
um.
Og afleiðingarnar voru fyrir-
sjáanlegar. — Mikill hluti at-
vinnulífs landsmanna hryndi í
rústir á skammri stundu. Sjó-
mönnum yrði" fyrirmunað að
afla fiskjar, þannig að nokkur
von væri til að sú starfsgrein
gæti borið sig, þótt enn um
stund kynnu þeir að eiga völ á
því að \selja aflann á hinum
bezta markaði, sem heimurinn
hefir þekkt fyrir þá vöru. En
þar með var hruninn grund-
völlurinn undan utanríkisvið-
skiptum þjóðarinnar.
Útg^öld ríkisins á rekstrar-
kostnaði einum saman myndi
hækka viðstöðulaust á sama
tíma og tekjur ríkisins minnk-
uðu með hverjum degi sökum
stöðvunar á atvinnurekstri og
vinnutekjmn almennings.
Geta ríkisins til þess að halda
áfram verklegum framkvæmd-
um hlaut því að stöðvast, jafn-
framt því að almennt atvinnu-
feysisástand skapaðist í öðrum
starfsgreinum landsins.
Peningainnstæður þjóðarinn-
ar þynntust upp og hyrfu eins
og mjöll í leysingu í réttu hlut-
falli við hina hækkandi verð-
bólgu. En á meðan allt þetta
væri að gerast yrði svo þjóðinni
kastað út í harðsnúnar kosning-
ar í byrjun vetrarins, en viður-
styggð eyðingarinnar ynni ó-
hindruð að því að leggja þjóðfé-
lagið í rústir.
Afstaðan, sem Búnað-
arþingið tók.
Þetta var í stórum dráttum
• myndin, sem blasti við á næstu
mánuðum, ef ekkert yrði að
gert. Nú lá fyrir búnaðarfull-
trúunum þessi spurning:
Hvað viljið þið leggja til fyrir
bændanna hönd í þessu vanda-
máli? Hvaða fórnir viljið þið
? leggja til, að þeir færi, til að
freista þess að komast hjá þess-
utn afleiðingum, sem hér hefir
verið lýst, fyrir þjóðfélagið og
sjálfa sig?
Búnaðarþingið gat svarað
þessu á ýmsa vegu. Það gat
(Framh. & 4. síðú)
Békamenn! Athugið þessar bækur
JIÍHAIIl
IISKK^^
Sigurbjörn Einarsson:
Rosenius.
22 bls.
Kr. 2.00 óbundin.
Friðrik Friðriksson:
Guð er oss bæli og styrkur.
113 bls.
Kr. 18,00 ób. — kr. 30,00 ib.
Jakob B. Bull:
Vormaður IVoregs.
220 þls. .
Kr. 21.60 ób. — kr. 34.20 ib.
Kaj Munk:
Við Babylons fljót.
225 bls.
Kr. 24.00 ób. — kr. 33.00 ib.
Ronald Fangen:
Með tvær hendur tómar.
377 bls.
Kr. 28.00 ób. — kr. 42.00 ib.
Þessar bækur eru allar hver anhari merkari og eigulegri, Þær má ekki wanta í bókasafn yðar. En núer hver síð-
astur. Sumar þeirra eru alveg uppseldar hjá oss og aðeins örfá eintök eftir hjá bóksölum. Notið tækifærið og tryggið
yður eintök strax hjá næsta bóksala. Eftir nokkra daga getur það verið of seint.
Bókagerðin L IL J A
Pósthólf 651, Reykjavík.
UTSVOR
194 4
.....* * •)
, Fimmti og síðasti gjalddagi útsvara til bæjarsjóðs
Reykjavíkur samkvæmt aðalniðurjöfnun vorið 1944,
er hinn 1. október næstk.
Þetta gildir um útsvör atvinnurek-
enda og allra annara gjaldenda, seiii
hafa ekki greitt útsvörin reglulega af
kaupi.
Dráttarvextir falla á útsvörin frá sama tíma..
Sérákvæði um gjalddaga á útsvörum þeirra gjald-
enda, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi, haldast
óbreytt.
Skrífstofa Borgarstjóra*
Frímerki
eru verðmæti
Kaupi íslenzk frímerki hæsta
verði. — Duglegir umboðsmenn
óskast. Há ómakslaun.
SIG. HELGASON,
P. O. Box 121. Reykjavík.
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og
að undangengnum úrskurði verða lögtök
látin fram farst án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs,
að átta dögum liðnum frá birtingu þessar-
ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Tekju- og eignarskatti, stríðsgróðaskatti,
fasteignaskatti, lestagjaldi, lífeyrissjóðs-
gjaldi og námsbókagjlaldi, sem féllu í gjald-
daga á manntalsþiugi 1944, gjjöldum til
kirkju og háskóla, sem féllu í gjjalddaga 31.
marz 1944, kirkjjugarðsgjaldi, sem féll í
gjalddaga 1. júní 1944, vitagjaldi fyrir ár-
ið 1944, áföllnum skinulagsgjöldum af ný-
byggingum, skemmtanaskatti, veitinga-
skatti og gjöldum af innlendum tollvöru-
tegundum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 26. sept. 1944.
Kr. Kristjánsson.
Rissblokkír
fyrir skólabörn, verzlanir
og skrifstofur.
Blokkin 25 aurá.
Bókaútgáfa
Guðj. Ó. Guðjónssonar
Hallveigarstíg 6 A — Reykjavík
*
Kaldhreinsað
Þorskalýsi
Ilcil og hálfflöskur með vægu
verði handa læknum, hjúkrun-
arfélögum, kvenfélögum og
barnaskólum.
— Sendum um land allt. —
SeyðisijarðarApófek
Samband ísl. samvinnufélaga.
> • SAMVINNUMENN!
Dragið ekki að brunatryggja innbú yðar.
Biðjið kaupfélag yðar að annast vátryggingu.
t*******^**t*****^*****
H^^N^^H^I^^fc^p^ tj
GÆPAN
fylgir trúlofunarhringunum
frá
SIGURÞÓR, HAFNARSTR. 4.
Sent mót póstkrðfu.
Sendið nákvæmt mál.
NÝKOMIÐ
Barna-úíííöt
(kápa, buxur og húfa).
H. Toft
SkólavörSustíg 5. ' Sími 1035.
|| P A L
Rœstiduft
er fyrir nokkru komið á
markaðinn og hefir þegár
hlotið hið mesta lofsorð, því
vel er til þess vandað á allan
hátt. Opal ræstiduft hefir
alla þá kosti, er ræstiduft
þarf að hafa, — það hreinsar
án þess að rispa, er mjög
drjúgt, og er nothæft á allar
tegundir busáhalda og eld-
húsáhalda.
Xotið
P A L rœstiduft
i
»>-¦»»¦--.*
Starf sstií Ilí nr
vantar á Klenpsspítalann 1. október. —
Upplýsingar í síma 2319.
Fylgízt med
AUir, sem íylgjast vilja með
almennum málum, verða að lesa
Tímann.
Gerist áskrifendur, géuð þið
það ekki ennþá. Slmi 2323.
Ntarf^mann
vantar á Kleppsspítalann 1. okt. - Aðeins
reglusamur maður yfir tvítugt kentur til
greina. - Vpplýsingar í sima 2319.