Tíminn - 23.02.1945, Qupperneq 1

Tíminn - 23.02.1945, Qupperneq 1
) RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. j ÚTGEFFANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKITRINN. Slmar 2353 oe 4373. í PRENTSMIÐJAN EDDA h.í. RITST JÓRASKRIFSTOFDR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9A. Símar 2353 Og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Sími 2323. 29. árg. Rpykjavík, föstudaglnn 23. febr. 1945 15. blað Nv he;ldsa1ahneyksli: Tíllaga Framsóknarmanna í Eímskipafélagsmálinu: Heildsalar báðu amerísk firmu um falska reikninga Verðlagsrád mnn kœra fleiri hcildverzlanir Síffastllðinn þriffjudag var útrunninn frestur sá, sem verfflags- ráff hafði sett ýmsum heildverzlunum um aff skila frumreikning- um. Samkvæmt fregnum, sem Tíminn hefir haft, hafa nokkrar verzlanir enn engum frumreikningum skilað og munu þær því ekki fá nein innflutningsleyfi framvegis samkv. fyrri ákvörðun^ um viffskiptaráffs. Aff sögn hafa a. m. k. fimm fleiri verzlanir en þær, sem þegar hafa veriff kærðar, orffiff uppvísar um of háa á- lagningu, og má því vænta, aff sakadómara berist innan skamms kærur gegn þeim frá verfflagsráffi. Sákadómari hefir undanfariff látiff vinna aff rannsókn á kær- um þeim, sem honum hafa borizt frá verðlagsráffi, og mun m. a. hafa upplýzt viff athugun á bréfum sumra fyrirtækjanna, aff ÞAU HAFA BEÐIÐ AMERÍSK FIRMU UM AÐ SENDA SÉR FALSKA (of háa) REIKNINGA OG LEGGJA MISMUNINN Á FALSKA VERÐINU OG RAUNVERULEGA VERÐINU Á SÉR- STAKAN REIKNING FYRIR SIG. Hefir þannig orffiff uppvíSt um verfflagsbrot og óleyfilegan fjárflutning úr landinu, og má telja vafalaust, aff þetta hafi veriff framiff í miklu stærri stíi en upplýzit hefir við rannsókn sakadómara, sem líka hefir affeins náff til örfárra fyrirtækja. Sannast vel á þessu, hve nauðsynlegt það hefði veriff, aff fyrir- skipa strax, þegar kunnugt var um fyrstu brotin, allsherjarrann- sókn gegn öllum þeim, sem verðlagsráff taldi grunsamlega og gert höfffu sérlega óhagstæff innkaup. Þá hefffi vafalaust náffst full- komnari og yfirgripsmeiri upplýsingar um þaff okur, sem þjóffin hefir hér veriff beitt. Þetta vanrækti ríkisstjórnin, vegna hlífni sinnar viff mestu stórgróffastétt landsins, og munu ráðherrar verklýffsflokkanna hljóta af því verffskuldaffa skömm aff hafa þannig vanrækt aff gæta hagsmuna almennings vegna samvinn- unnar við íhaldiff. Tíminn mun gera sitt til þess, aff almenningur fái sem bezt aff fylgjast meff gangi þessara hneykslismála og gera sitt til aff knýja þaff fram, að dómsmálaráffherrann fyrirskipi málshöfffun gegn hinum ákærffu heildsölum strax og honum berst frumrann- sókn sakadómara. Hefir sá orðrómur gengiff aff undanförnu, aff ætlun stjórnarinnar sé aff svæfa þessi hneykslismál í stjórn- arráðinu. Launakjör símstjóra og póst- afgreiðslumanna útí á landi Framsóknarmeon koma leiðréttlngum á launum peirra inn í launalagafrv. Viff 2. umræffu launlagafrv. í neffri leild var samþykkt til- laga frá fjárhagsnefnd um launakjör símstjóra og póstafgreiffslu- manna úti á landi. Fulltrúi Framsóknarflokksins, Skúli Guff- mundsson, tók þetta mál upp í fjárhagsnefnd, en þaff hafði hvorki veriff tekiff upp í milliþinganefndinni né viff meðferff málsins í efri deild. Hér var þó hóp aff ræffa, er öðrum fremur förnum árum. Dvalarheimilí ald- raðra sjómanna Fulltrúaráð sj ómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði hélt fund síðastl. sunnudag. Var þar skýrt frá fjársöfnuninni á sjó- mannadeginum á síðastl. ári, sem nam 78 þús. kr., og kosin nefnd til að undirbúa næsta sjómannadag. Allur ágóði af fjársöfnunni á sjómannadögun- um rennur til dvalarheimilis aldraða sjómanna. í dvalar- heimilissjóðnum eru nú rúm- lega 800 þús. kr. og hefir mest- ur hluti þess fjár verið gefinn af ýmsum velunnurum sjó- manna. Verzlunarjöfnuðurinn Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar nam innflutningur- inn 23,7 miljónum króna og út- flutningurinn 16,9 miljónum króna. í janúarmánuði á sið- asta ári nam innflutningurinn 14,8 miljónum kr. og útflutn- ingurinn 7,7 miljónum kr. um allfjölmennan starfsmanna- hafffi orffiff útundan á undan- Umrædd tillaga, sem sam- þykkt var, er svohljóðandi: „Með reglugerð, sem ráðherra setur að fengnum tillögum póst- og símamálastjórnarinnar, skal eftir því sem við verður komið, ákveða laun símstjóra á 1. fl. B. og 2. fl. stöðvum fyrir rekstur stöðvanna svo og laun póstaf- greiðslumanna, sem ákvæði þessarar greinar ná ekki til. Launin séu ákveðin þannig, að þessir starfsmenn fái hlutfalls- lega sömu laun og aðrir, sem nefndir eru 1 þessari grein, mið- að við þau störf, er þeir hafa með höndum.“ Það er kunnara en frá þurfi að segja, að símstjórar og póst- afgreiðslumenn þeir, sem hér um ræðir, hafa búið við hin óhagstæðustu launakjör á und- anförnum árum, og hvergi nærri fengið sambærilegar launabæt- ur við hliðstæða starfsmenn í stærstu kaupstöðunum. Virðist hafa ríkt óeðlileg tregða hjá póst- og símamálastjórninni, er launamál þessa starfsfólks hefir borið á góma. Þessir starfs- menn ættu því að fylgjast vel (Framhald á 8. síöu) Eimskipafélagið verði sameign ríkisíns og einstaklinganna Rangsleítnin drottnar enn í úthlutun skáldalauna BENES HELDUR HEIMLEIÐIS Fyrir nokkru tilkynnti Benes, forseti tékknesku útlagastjórnarinnar, að hann vœri á förum heim til Tékkóslovakíu, ásamt stjórn sinni. Mun hún setjast að í þeim hluta Tékkoslóvakíu, er Rússar hafa hernumiö, en enn er þó mestur 'hluti Tékkoslóvakíu á valdi Þjóðverja. Hér á myndinni sjást Benes og Churhill staddir við hersýningií hjá tékkneska útlaga hernum í London. Nefnd Rithöfundafélags íslands, seni úthlutar styrkjum til skálda og rithöfunda, hefir nú lokiff úthlutuninni og ber nú enn sömu kommúnistisku einkennin og fyrri daginn. Hefir það vissulega ekki veriff aff ástæffulausu aff hinir frjálslyndari meff- limir Rithöfundafélagsins reyndu aff steypa henni af stóli og fela hlutlausari og trúverffugri mönnum úthlutunina. Þjóðræknísfélag Vestur-Islendinga 26. ársþing Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga verður haldið dagana 26.—28. febrúar í Winni- peg. Dr. Helgi P. Briem, aðal- ræðismaður íslands í New York og Hjálmar Björnsson ritstjóri verða gestir á þinginu. Fyrsta kvöld þingsins annast Icelandic-Canadian Club, þjóð- ræknisdeild ungra íslendinga, og er frú Hólmfríður Daníelsson forseti þess félagsskapar. Annað kvöld þingsins er ársmót Winni- peg-þjóðræknisdeildarinnar, og er Guðmann Levy forseti henn- ar. Síðasta þingkvöldið er svo almenn samkoma þjóðræknis- félagsins undir forustu dr. Rich- ards Beck forseta þess. Á þeirri samkomu verður lýðveldishá- tíðarkvikmynd Lofts Guðmunds- sonar sýnd með frásögn Ric- hards Beck. Árni G. Eylands, formaður Þjóðræknisfélags íslendinga, er nýlega farinn vestur um haf, og mun hann að sjálfsögðu reyna að koma því við að sitja Þjóð- ræknisþing Vestur-íslendinga. Úthlutun nefndarinnar hefir orðið á þessa leið: 6000 kr.: Gunnar Gunnarsson og Halldór Kiljan Laxness. , 4200 kr.: Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Krist- mann Guðmundsson, Tómas Guðmundsson * og . Þórbergur Þórðarson. 3600 kr.: Guðmundur Kamb- an, Jóhannes úr Kötlum og Magnús Ásgeirsson. 3000 kr.: Jakob Thorarensen, Ólafur Jóhann Sigurðsson og Steinn Steinarr. 2400 kr.: Guðmundur Böð- varsson, Guðmundur Daníels- son og Theódór Friðriksson. 2000 kr.: Snorri Hjartar, Ja- kob Jóhann Smári. 1800 kr.: Friðrik Ásmundsson Brekkan, Halldór Stefánsson, Unnur Bjarklind og Þorsteinn Jórisson (Þórir Bergsson). 1500 kr.: Elínborg Lárusdótt- ir, Gunnar Benediktsson og Þór- unn Magnúsdóttir. 1200 kr.: Guðfinna Jónsdótt- ir, Jón úr Vör, Kristín Sigfús- dóttir, Óskar Aðalsteinn Guð- jónsson, Sigurður Helgason og Sigurður Jónsson. 1000 kr.: Gísli Ólafsson. 600 kr.: Halldór Helgason og Jón Þorsteinsson, Arnarvatni. (Framhald á 8. síðu) Vegna baráttu framsóknarmanna hertu verklýðsflokkarnir skilyrdin fyrir skattfrelsi féiagsins Fjárhagsnefnd neðri deildar klofnaði um stjórnarfrumvarpiff um aff veita Eimskipafélagi fslands skattfrelsi á árunum 1945 og 1946. Fulltrúar stjórnarflokkanna lögffu til, að frumvarpiff yrði samþykkt óbreytt, en fulltrúi Framsóknarflokksins, Skúli Guff- mundsson, lagði til aff frumvarpinu yrffi breytt í þaff horf, aff fé- lagiff nyti því affeins skattfrelsis, aff komiff yrffi á því fyrirkomu- lagi, aff félagið yrffi aff hálfu ríkiseign. Tillaga Skúla hljóðaði á þessa leið: „H.f. Eimskipafélagi íslands er heimilt aff greiða tekjuskatt, stríffsgróffaskatt og eignarskatt, er því ber að gjalda til ríkis- sjóffs, meff hlutabréfum í félag- inu, er reiknuff séu til skatt- greiffslunnar meff nafnverffi, enda verffi engar takmarkanir á atkvæffisrétti á hluthafafund- um félagsins aff því er hlutafé ríkissjóffs snertir. Eftir aff hlutafjáreign ríkissjóffs í fé- laginu er orðin jafnhá saman- lagffri hlutafjáreign annarra hluthafa, gilda ákvæði laga nr. 33, 7. maí 1928, um skattgreiffslu félagsins.“ Sú afstaða Framsóknarmanna, sem kemur fram í þessari til- lögu, byggist á því, að ekki komi til mála að veita Eimskipafé- laginu skattfríðindi til frambúð- ar, nema það sé örugglega tryggt, að félagið verði rekið með alþjóðarheill fyrir augum og ríkisvaldið hafi full tök á starf- rækslu þess. Að öðrum kosti á- líta þeir fráleitt, að félaginu verði veitt meiri hlunnindi en öðrum einkafyrirtækjum, þar sem það er langsamlega auð- ugasta fyrirtækið og því færara um að endurnýja atvinnu- tæki sín og greiða skatta en nokkurt annað fyrirtæki lands- ins. Hrein peningaeign félagsins nam 35 milj. kr. í árslok 1943 og auk þess átti það öll skip sín og nokkrar fasteignir sama og skuldlaust. Við þetta bætist svo gróði síðasta árs, sem er sagður nema nokkrum milj. kr. Fclagið hefir glatað tiltrú siniii. Eins og rekstri Eimskipafé- lagsins er háttað nú, má það öllum ljóst vera, að rekstur fé- lagsins er ekki að neinu leyti miðaður við þjóðarhagsmuni, eins og okurfarmgjöldin á árinu 1943ceru gleggst dæmi um. Þar var gengið svo langt af félagsins hálfu, að þess munu ekki einu sinni dæmi á öllum einokunar- legustu strandsiglingarnar. Hef- ir þannig orðið miklu meiri halli á strandferðum rlkisins en ella. Þá hefir félagið sýnt, að því er hvergi nærri vel treystandi til að sjá eitt um endurnýjun skipa- flotans. T. d. á sama tíma og ríkið lét byggja varðskip með olíukyndingu, lét félagið byggja skip með kolakyndingu. Þótt ríklnu tækist að fá nýju Esju fyrir stríð, mistókst Eimskipa- félaginu að endurnýja skipastól sinn með svipuðum hætti fyrir stríðið. Fyrirætlanir Eimskipa- félagsins þá um byggingu luxus- skips til Danmerkurferða, sýndi líka glöggt, hve fjarri félaginu var að bæta þar úr skipaþörf- inni, sem hún var mest. Þar réðu hagsmunir þeirra, er hugðu á skemmtiferðalög til Danmerkur. Reksturinn verður að miðast við þjóðarhag. Þannig mætti lengi telja, sem allt hnígur að þeirri niðurstöðu, að óverjandi sé að veita félag- inu áfram skattfrelsi, nema rík- isvaldið fái fulla tryggingu fyrir, að rekstur þess verði samrímdur þjóðarhag. Frá sjónarmiði Framsóknar- flokksins verður þetta mál bezt leyst með þeim hætti, að Eim- skipafélagið verði sameign rík- isins og gömlu hluthafanna og ríkinu þannig tryggt nægilegt íhlutunarvald um rekstur þess. Vilhjálmur Þór hefir áður í sér- stöku frv. lagt til að flugmálin verði skipulögð með svipuðum hætti. Hvarvetna út um heim vex þeirri stefnu fylgi, að það sé eins nauðsynlegt, að sam- göngutækin og samgönguleið- irnar lúti yfirstjórn ríkisins og t. d. sími og póstur, svo einstök gróðafélög fái þar ekki óviðun- . andi einokunaraðstöðu. Mætti lika öllum liggja í augum uppi, hve nauðsynlegt þetta getur verið og ætti 24 milj. kr. gróði Eimskipafélagsins árið 1943 að geta verið íslendingum lær- dómsríkur í þeim efnum. tímanum, að nokkur félags- skapur hafi lagt slíkar álögur á landsmenn, að hann hafi á einu. ári grætt 23—24 milj. kr. Þetta er þó ekki annað en eðlileg af- leiðing af því, að félaglð er ekki lengur slíkt alþjóðarfélag og það eitt sinn var, heldur eru umráð þess komin í hendur örfárra manna, eins og aðalfundir fé- lagsins bezt sýna. Þar mæta 30 —40 manns, en samt kemur þar fram mestur hluti hlutafjárins. Þótt ekki væri nema þetta eitt, væri það nægilegt til þess, að félaginu væri ekki framar sýnd sú tiltrú, er það áður naut. Fleira bætist þó við þetta. Fé- lagið hefir seinustu árin haldið uppi harðri samkeppni við ríkið á ábatasömustu siglinga- leiðunum hér við land, en hins vegar látið ríkinu eftir allar lé- Gróðf félagsins er alþjóðarelgn. Frarnangreindri tillögu Fram- sóknarflokksins hefir verið reynt að finna það til foráttu, að ó- (Framhald á 8. siðu) í DAG birtist á 3. síffu grein eftir Jens Hólmg-eírsson um lóðamálin. Neffanmáls á 3. og 4. síðu eru endurminningar Jas- onar Steinþórssbnar, bónda i Vorsabæ í Flóa. Ofanmáls á 4. síffu er svargrein frá Daniel Ágúst- ínussyni, ritara U. M. F. í., viff ársum þeim, sem ung- mennafélögin hafa nýlega sætt í Morgunblaðinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.