Tíminn - 04.05.1945, Blaðsíða 8
Þeir, sem vilja hynna sér þjjóðfélatfsmál, inn-
DAGSKRÁ er bezta íslenzka tímaritið um
þjjóðf élatfsmál.
8
REYKJAVÍK
f AMÁLL
30. apríl, mánudagur:
Miincheii tekin.
Styrjöldin í Þýzkal.: Banda-
ríkjamenn tóku Mtinchen og
sóttu fram inn í Austurríki á-
leiðis til Innsbriick. Rússar
unnu á í Berlín og tóku nokkr-
ar smáborgir.í nánd við hana.
Brezku sveitirnar, sem eru
komnar yfir Elbe, sóttu til Lii-
beck.
Styrjöldin í Tékkóslóv.: Rúss-
ar tóku Moravska Ostrava.
San Francisco-ráðstefnan:
Samþykkt að veita Argentínu
sæti á ráðstefnunni gegn at-
kvæðum Rússa og þriggja rikja
annarra
Austurríki: Rússar hafa sett
upp stjórn í Austurríki. Banda-
ríkjamenn hafa neitað að viður-
kenna hana fyrst um sinn.
1. maí, þriðjudagur:
Hitler dauður.
Dauði Hitlers: Seint um kvöld-
Ú R B
Framhaldsaðalfundur
Blaðamannafélags íslands verður
haldinn að Hótel Borg kl. 1,30 nœst-
komandi sunnudag.
Aðalfundur
Kvenfélags Neskirkju
var haldinn nýlega. Á fundinum var
gefið yfirlit um störf félagsins og
gerð grein fyrir fjárhag þess. Félagið
á eftir þriggja ára starf um þrjátíu
þúsund krónur í sjóði. Gjaldkeri og
formaður báðust undan endm-kosn-
ingu. Stjórnina skipa því: Frú Áslaug
Sveinsdóttir, formaður, frú Áslaug
Þorsteinsdóttir gjaldkeri og frú Hall-
dóra Eyjólfsdóttir ritari og var hún
endurkosin. Meðstjórnendur: Frú Ingi-
björg Thorarensen og frú Matthildur
Petersen.
Aðalfundur
Félags ísl. iðnrekenda
var haldinn í Reykjaví,k 24. f. m.
í stjórn félagsins voru kjörnir: For-
maður: Kristján Jóh. Kristjánsson.
Gjaldkeri: Sigurður Waage. Ritari:
Bjarni Pétursson. Meðstjórnendur:
Sigurður Runólfsson og Sigurjón Pét-
ursson. Varastjórnendur: Arnbjörn
Óskarsson og Sveinbjörn Jónsson.
Dynamiti og riffilkúlum
var nýlega stolið úr skúr einum við
Langholtsveg. Alls var stolið 12 dyna-
mitsprengjum. Ekki er fullvíst hver
valdur hefir verið að þjófnaði þessum.
Grunur hefir þó fallið á þrjá drengi
14—16 ára. Þjófnaðir slíkir sem þessir
eru mjög hættulegir, þar sem sprengi-
efni er ekki barna meðfæri og eru því
þeir, sem upplýst geta þetta mál beðn-
ir að gera rannsóknarlögreglunni að-
vart:
Stórþjófnaðir tveggja drengja.
Tveir drengir um fermingaraldur
voru nýlega staðnir að innbroti í verzl-
un eina í Reykjavík. Drengirnir voru
teknir fastir og færðir rannsóknarlög-
reglunni. Við yfirheyrslur kom í ljós,
að þeir höfðu framið ekki færri en
20—30 þjófriaði, ýmist sameiginlega
eða hvor um sig. Rannsóknarlögreglan
mun ráðstafa þessum drengjum. ,
Iðnskólanum
í Reykjavík var sagt upp 30 april.
665 nemendur voru í skólanum s. 1.
TÍMAWS V
ið var tilkynnt í þýzkum út-
varpsstöðvum ávarp frá Dönetz
flotaforingja. Skýrði hann frá,
að Hitler hefði látizt síðdegis þá
um daginn í Berlín, en daginn
áður hefði hann skipað sig eftir-
mann sinn. Dönitz hvatti Þjóð-
verja til að berjast áfram. Áður
höfðu borizt fregnir um, að
Hitler hefði fengið heilablæð-
ingu og lægi fyrir dauðanum.
Styrjöldin í Þýzkalandi: Rúss-
ar áttu aðeins eftir ótekinn lít-
inn hluta af miðhverfi Berlínar.
Þeir tóku Brandenburg og Stral-
sund og voru 50 km. frá Rostock.
Bretar áttu skammt ófarið til
Lubeck. í Suður-Þýzkalandi
máttu varnir Þjóðverja heita
þrotnar og áttu Bandamenn 15
km. ófarna til Innsbruck. Þar
voru handteknir margir frægir
hershöfðingjar, m. a. von Rund-
stedt.
Asíustyrjöldin: Bandamenn
gengu á land á Borneo, á
Tarakonsvæðinu. Þeir settu og
lið# á land rétt hjá Rangoon í
Burma.
2. maí, miðvikudagur:
Upiigjöf á ftalíu.
Ítalíustyrjöldin: Churchill til-
kynnti, að daginn áður hefði
herstjórn Þjóðverja í Ítalíu og
Suður-Austurríki undirritað
samninga um algera uppgjöf
þýzka hersins á þessum slóðum
og næði hún til einnar miljónar
manna.
Þýzkalandsstyjöldin: Rússar
luku töku Berlínar. Þeir tóku
Rostock. Bretar tóku Lubeck og.
klufu þannig varnarsvæði Þjóð-
Iverja í Norður-Þýzkalandi í
tvenni. — Tilkynnt var að
Schwerin-Krozig greifi hefði
verið skipaður utanríkismála-
ráðherra Þýzkalands.
Spánn: Laval kom loftleiðis
til Barcelona. Honum var vísað
í burtu, en hann neitaði að fara.
Var hann þá settur í hald.
Æ N U M
vetur og luku 201 burtfararprófi. —
Hæstu einkunn hlaut Pétur Haralds-
son prentari, 9,57. 2. Hinrik Jón Gu3-
mundsson, húsasmiður 9,45.
Vorsýning Handíðaskólans
var opnuð í Hótel Heklu síðastl.
þriðjudag. Á sýningunni er vinna nem-
enda skólans svo sem smíðisgripir,
teikningar og vatnslitamyndir. Skóla-
stjóri Handíðaskólans er Lúðvík Guð-
mundsson.
Gestir í bænum.
Valtýr Þorsteinsson útgerðarmaður
Rauðuvík við Eyjafjörð, Jón Skúlason
bóndi Gillastöðum Dalasýslu, Björn
Björnsson Viðvík Skagafirði.
Sextugir.
Tveir mætir borgarar Reykjavíkur
áttu sextíu ára afmæli í gær, þeir
Sigurður Ólafsson rakari og Steindór
Björnsson frá Gröf.
Ingólfur Árnason .
hefir nýlega verið ráðinn skrifstofu-
stjóri hjá Eimskipafélagi íslands.
Hann hefir verið starfsmaður hjá Eim-
skipafélaginu lengst af síðan 1920.
Yfirkennari Miðbæjarskólans,
Elías Bjarnason, hefir látið af störf-
um fyrir aldurs sakir. Bæjarráð hefir
samþykkt að mæla með því, að Pálma
Jósefssyni verði veitt starfið.
Vararæðismaður
Bandaríkjanna.
Samkvæmt tilkynningu frá sendiráði
Bandaríkjanna heflr Earle J. Richey
verið skipaður vararæðismaður Banda-
ríkjanna í Reykjavík.
Pétur í Hjörsey
látínn
Pétur Þórðarson, fyrrum al-
þingismaður í Hjörsey, andaðist
aðfaranótt fimmtudags s. 1., að
heimili sínu í Borgarnesi, 81 árs
að aldri. Þessa merka manns
mun verða nánar getið hér í
blaðinu síðar.
Vonlaus ilótti kommúnista
(Framhald af 1. síffu)
vegna höfum við líka dæmt á-
rásir Þjóðverja á íslenzk skip
sem hlutleysisbrot og sérstök
níðingsverk. Orðalag kommún-
istatillögunnar um „þátttöku í
styrjaldarrekstri“, er jafngilti
„beinni stríðsyfirlýsingu", er
því ekkert annað en stríðsyfir-
lýsing samkvæmt alþjóðlegri
málvenju, og hefði líka hvar-
vetna verið talin sem stríðsyfir-
lýsing af íslands hálfu, ef hún
hefði verið samþykkt.
Stríðsyfirlýsingar
Þjóðviljans.
Kommúnistar létu það líka
sjást óspart í blaði sínu um þær
mundir, er mál þessi voru á döí-
inni, að þeir vildu fara í styrj-
öldina. Þann 28. febrúar spurði
Þjóðviljinn þeirrar spurningar,
„hvort nokkur fórn væri fær-
andi til að fá sæti meðal hinna
sameinuðu þjóða“ og svaraði
hann henni játandi. Átti blaðið
vitanlega ekki við annað en
stríðsyfirlýsingu, því að um aðra
„fórn“ var ekki að ræða í þessu
sambandi. í sama tölublaði var
svo* sagt um stríðsyfirlýsingu
Sýrlendinga, að „þeir hafi öðl-
azt þann stjórnmálaþroska, er
veitir þeim hvarvetna hlutgengi
í sambúð og viðskiptum sam-
einuðu þjóðanna“. Hér er það
hvorki talinn meira né minna
en hinn ákjósanlegasti stjórn-
málaþroski að birta stríðsyfir-
lýsingu, þegar stríðinu er að
ijúka!
Þannig halda skrifin í Þjóð-
viljanum áfram. Þann 4. marz
sagði Þjóðviljinn, að það væri
„máske bót í máli, að góðri
stjórn mætti takast síðar að
lagfæra það, sem þinginu hefir
mistekizt.“ Og síðast hinn 25.
apríl glopraðist upp úr Þjóð-
viljanum, að „sósíalistar vildu
viðurkenna, að þjóðin sé raun-
verulega í stríði, og hafi háð
það og vilji heyja það, með
hverjum þeim tækjum, sem hún
ræður yfir“.
Fleiri vitnisburði ætti ekki að
þurfa til að sýna, að kommún-
istar vildu láta ísland fara í
stríðið, þótt þeir þræti fyrir það
nú vegna þess, hve illa það hefir
mælzt fyrir.
Hvi var ekkl
beðizt þátttöku?
Eins og kunnugt er, settu
stórveldin, sem boðuðu til ráð-
stefnunnar, strýðsyfirlýsingu
fyrir 1. marz sem skilyrði fyrir
því, að hlutaðeigandi ríki yrði
boðin þátttaka. Með þessu var
eigi sagt, að ráðstefnan sjálf
myndi ekki breyta þessu skil-
yrði. Þess vegna var strax bent á
það í Tímanum 9. marz síðastl.,
að íslendingar ættu að leggja
þátttökubeiðni fyrir sjálfa ráð-
stefnuna. Við þessu hefir stjórn-
in alveg skotið skollaeyrunum.
Nú er þó sýnt, að tillaga Tím-
ans hefir haft við rök að styðj-
ast, því að þegar hefir einu ríki,
er ekki fullnægði skilyrðinu um
stríðsyfirlýsingu fyrir 1. marz,
verið veitt þátttökuréttindi. Það
er Argentína.
Það er öll ástæða til að halda,
að engilsaxnesku ríkin, er hafa
boðið okkur á allar alþjóðaráð-
stefnur áður, hefðu tekið þess-
um tilmælum okkar vel og skil-
ið sérstöðu okkar. Sama skiln-
ings hefði og mátt vænta af
smáþjóðunum.
Sú framkoma stjórnarinnar,
að hundsa þessa tillögu Tímans,
sýnir glöggt, að ríkisstjórnin og
stuðningsflokkar hennar hafa
ekki eins mikinn áhuga fyrir
þátttöku íslands 1 alþjóðasam-
starfi og þau vilja vera láta.
Eða grunaði kannske kommún-
ista, að einhverjir vinir þeirra
yrðu uppvísir að vafasamri
vinsemd í garð íslendinga, ef til
þess kæmi að úrskurða slíka
þátttökubeiðni íslendinga?
Samstarfið vlð sam-
einuðu þjóðirnar.
Einhver allra blöskrunar-
verðasti þáttur í skrifum Þjóð-
viljans eru þær ásakanir hans,
að framkoma íslendinga í
stríðsyfirlýsingarmálinu sýni
merki óvináttu í garð samein-
uðu þjóðanna. Með því að rang-
túlka afstöðu íslendinga þannig,
er beinlínis unnið að því að
spilla sambúðinni við Banda-
menn. Mætti Þjóðviljinn gæta
þess, þótt hann hati Framsókn-
armenn mikið, að hann er hér
ekki aðeins að reyna að ófrægja
þá, heldur ófrægir hann jafnt
samstarfsflokka sína tvo og
ekki sízt forsætis- og utanríkis-
málaráðherrann, er flutti tillögu
þá, sem þingið samþykkti. Með
þessum skrifum sínum, er Þjóð-
viljinn raunverulega að spilla
fyrir sinni eigin stjórn.
Engu blaði ferst líka síður að
ásaka aðra fyrir óvinsemd í garð
sameinuðu þjóðanna. Kommún-
istar börðust á sínum tíma gegn
setuliðsvinnunni, siglingunum
til Bretlands og herverndarsátt-
málanum. Kommúnistar hafa í
allán vetur haldið uppi ógeðs-
legum rógi gegn einni aðalþjóð
Bandamanna, Bretum. Hefðu
þeir fengið að ráða, ríkti nú
fyllsti fjandskapur milli okkar
og Bandamanna. Þetta land-
ráðastarf sitt kóróna þeir nú
með því að túlka afstöðu íhslend-
inga á þann veg, að þeir séu
fjandsamlegir sameinuðu þjóð-
unum og óski ekki eftir sam-
starfi við þær.
Svlkaferill
komiuúiiisía.
Það er ekki ofsagt, að allur
ferill kommúnista 1 utanríkis-
málum á stríðsárunum sé'varð-
aður .hinum stærstu afbrotum
og nýjum og nýjum sönnunum
fyrir fylgisemi þeirra við Rússa.
Meðan Rússar eru í bandalagi
við Þjóðverja, hamast þeir gegn
brezka setuliðinu hér, viðskipt-
um við Breta og herverndar-
samningi við Bandaríkin. Þeg-
ar Rússar eiga frumkvæði að
því, að engri þjóð verði boðið á
San Francisco-ráðstefnuna,
nema hún hafi birt stríðsyfir-
lýsingu fyrir 1. marz, vilja kom-
múnistar óðara ganga að því
skilyrði, þótt það geti ekki orðið
þjóðinni til annars en tjóns og
skammar. Þegar Rússar ávíta ís-
lendinga -fyrir þá afstöðu að
fara ekki í styrjöldina, taka
kommúnistar undir skammirn-
ar í stað þess að verja hinn ís-
lenzka málsstað. Það er mál til
komið, að þjóðin fari að átta
sig á þessum svikaferli og launi
hann með öðru en æðstu völd-
um í þjóðfélaginu.
Samvmnuskólanum
slitið
Samvinnuskólanum var sagt
upp síðastl. laugardag. 36 nem-
endur útskrifuðust. Hæstu eink-
unnir við burtfararpróf fengu
Guðrún Sigurðardóttir frá Vogi
á Mýrum 8,64, Guðmundur
Jónsson frá Haganesvík, Skaga-
firði 8,64 og Jón Einarsson frá
Borgarnesi 8,58. Silfurhnappinn,
sem veittur er fyrir beztan
árangur í íþróttum, fékk einnig
Guðrún Sigurðardóttir frá Vogi
á Mýrum og Björn Vilmunds-
son, Reykjavík.
Yngri deild skólans var tví-
skipt að þessu sinni og luku 52
nemendur prófi upp í eldri deild.
Hæstu einkunn milli deilda fékk
Guðni Guðnason frá Súganda-
firði, 8,64.
í tilefni af sextugsafmæli Jón-
asar Jónssonar, skólastjóra Sam-
vinnuskólans færði Guðlaugur
Rósinkranz, yfirkennari skólans,
honum vandaða afmælisgjöf frá
kennurum og nemendum. Var
það fagurlega útskorinn stand-
lampi eftir Ríkhárð Jónsson.
Fimmtugar
Þórir Steinþórsson, skólastjóri
í Reykholti, verður fimmtugur
næstkomandi mánudag.
Afmælisgrein um Þóri mun
birtast í næsta blaði Tímans.
••GAMLA B í Ó • DULARFULUA MORÐIÐ (Grand Central Murder) Spennandi sakamálamynd. Van Heflin, Patricia Dane. Sýnd kl. 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 12 ára. IJmhverfis jörðina (Around the World) j Söngva- og gamanmynd. Mischa Auer, Joan Davis, | Kay Kayser og hljómsveit. j Sýnd kl. 5 > * • N Ý J A B í Ó •• TIXGLSKIXS- NÆTUR („Shine on Harwest moon") Ann Sheridan Dennis Morgan Jack Carson Irene Mauning. Sýnd kl. 6,30 og 9. Allar vildu meyj- arnar eiga hann. Leon Erroll og hinni frægu Caca Lomba hljómsveit. Sala hefst kl. 11 f. hád. Sýnd kl. 5
♦; •TJARNABBÍÓ"
Fjallið DAGUR HEFND-
EVEREST ARINMR
(The Avengers)
irásagnir um hæsta fjall jarð-
arinnar og tilraunir manna til Áhrifamikil mynd frá baráttu
að brjóstast upp á hæsta tind- norsku þjóðarinnar.
inn. Ralph Ricardson,
Skemmtileg og fróðleg bók, Deborah Kerr,
prýdd mörgum fallegum mynd-
um. Hugh WiIIiams.
Fæst í flestum bókaverzlun- Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i m, en upplagið orðið mjög
takmarkað. 1 Bönnuð börnum innan 14 ára.
1 * - '*-'0***~*m*m*-~+*~—~*m~**m***^mJm*m***m^ »
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Kaupmaðurinn í F eneyjum
Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare.
Sýning á sunnudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 á morgun.
ATHS. Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4%.
Aðgangur bannaður fyrir börn.
Húseignirnar
Þingholtsstræti 1, Bankastræti 8 og 10 og Ing-
ólfsstræti 2 hcr I hæ, með tilheyrandi lóðnm,
eru til sölu. Einnig verzlun Jóns Þórðarsonar.
Tilboð sendist til
I
Sveinbjarnar Jónssonar
hrl., Thorvaldsensstræti 6,
fyrir 15. |>. m. — Réttur er áskilinn til að taka
hvaða tilhoði sem er og að hafna öllum.
Sundkennsla
Sund verður kennt í Sundhöll Reykjavíkur frá kl. 8 árdegis
til kl. 71/2 síðdegis, allan maímánuð.
Jón Pálsson og
Jón D. Jónsson kenna.
Athygli skal vakin á því, að framvegis er Sundhöllin opin fyr-
ir almenning allan daginn nema á tímum setuliðsins.
Ný hengibrú
(Framháld af 1. síffu)
Long, og óskaði tilboðs í smíði
járnbrúar. Eftir að bréfaskriftir
höfðu farið fram og firmað
sent tillöguuppdrátt, varð það
að ráði, að firmað sendi verk-
fræðing hingað til samninga.
Kom hann flugleiðis og hefir
dvalið hér í vikutíma. Er nú
tryggt, að útflutningsleyfi muni
fást á járninu og hefir svo um
samizt, að firmað Dorman Long
tekur að sér brúarsmíðina og
verður lagt allt kapp á að brúin
verði fullgerð í ár, en ekki þó
víst, að það takist.
Brú þessi er hengibrú, mjög
vönduð, með gólfi úr járnbentri
steypu, 6 metra breiðri akbraut
og 1 meter breiðri gangstétt
hvoru megin. Burðarþol brúar-
innar er m. a. miðað við, að hún
beri vagn 25 smál. þungan dreg-
inn af þungri bifreið og þétt-
skipaða tvísetta röð bifreiða.
Mun vinna við brúarstöpla
væntanlega hef jast bráðlega. Til
þess að flýta fyrir uppsetningu
brúarinnar, er svo umsamið, að
nokkrir æfðir smiðir við upp-
setningu slíkra brúa munu koma
með brúarefninu og setja hana
upp, ásamt ísl. járnsmiðum.
Jafnframt hefir verið samið
við enska firmað um smiði
hengibrúar á Jökulsá hjá
Grúnsstöðum, en Alþingi hefir
samþykkt, að þá brú skuli gera
sem fyrst. Eru samningar mið-
aðir við, að búrin komi hingað
til lands í vor og verði sett upp
sumarið 1946.