Alþýðublaðið - 09.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALUÝÐUBLAÐIÐ j Nýkomið j 1 Golftreyjur, ný tegund. | ISængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, I- Svuntutvistur mjög ód. Morgunkjólatau o. m. fl. | Matthildur Ejörnsdóííir, 8 Laugavegi 23. Irunatryosli hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítik við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolle & Rothe, Eimskipafélagshúsinu. Fe rðatoskur Nýkomnar, Útfluttar afurðir i maí hafa samkvæmt skýrslu gengis- nefndar numið 4 023 350 krónum. Er útflutningurinn þá samtals, ’það sem af er árinu, 15 043 260 seðlakrónur eða 12 285 475 gull- krónur. í fyrra á sama tíma hafði verið flutt út fyrir 14 852 060 Séðlakrónur eða 12 129 920 gull- krónur. Aflinn er samkvásmt skýrsiu Fiskifé- lagsins 1. júní orðinn 201 709 sk- ÍPd. 1 fyrra á sama tíma var hann 173 000 skpd., en í hitt ið fyrra 183 000 skpd. Fiskbirgðir eru nú um síðustu mánaðamót reiknaðar 155 955 skippund. 1 fyrra á sama tíma voru birgðirnar 181 570 skpd- Það seínna komst nýi fiskurimi á markaðinn en nú'. Vestur-íslenzkar íréítir. FB. Verðlaunagjöf. Aðalsteinn Kristjánsson, höf. bókarinnar „Austur í blámóðu mjög ódýrar. Verzl. „AIfa“ Bankastræti 14. Afgreiði allar skó- og guminí-viðgerðir bezt, fljótast og ödýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónssou, Oðinsgötu 4. fjalla“ hefir gefið bjóðræknisfé- laginu eitt hundrað doilara, sem verja á tit verðlauna „fyrir beztu ritgerð um bókmentir eða vís- indalegar uppgötvanir og upp- fundnmgar, er birtist í Tímariti I:,jóðræknisfélagsins.“ Verði þátt- taka almenn, verða sennilega þrenn verðlaun veitt, og er öllum mönnum, sem af íslenzku "bergi eru brotnir, lieimilt að keppa um veröiaunin. Væntanlega þátttöku í samkeppnirini ber að tilkynna rltstjóra tímaritsins, en ritgerð- irnar eiga að vera til hans komn- ar eigi síðar en 1. dez. ©öM-Ðffisi ftvoítaefni otj GoM>Ðnst skúviduft iaremsa beæt, 01 BmgnMinnÉRflMiriníHÉÍRi 1*1 lilinilifflli Maltöl, Bajerskt öl, Pilsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Frldrákssoss, sein kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Viðgerðir á saumavélum og grammófónum fáið þið ábyggileg- ar í Örkinni hans Nóa. Hús iafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, ■ Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Verzlið old Vikar! Þad verður notadrógst. 1. flokks skimauppsetning. Valgeir Kristjánsson, Langa. vegi nppi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Paterson horfði út yfir hafjð. Þarna lá skipiö hans í friði og ró fyrir akkerum, eitt- hvað hundrað metrum lengra úti. ,,Svona rækir þú starf þitt, þrjóturinn þinn! Þú skríður inn undir bátinn með kven- snift þessari í stað þess að vera á verði,“ sagði Paterson reiöilega. „Já, lautinant! Þér verðið að fyrirgefa. Það var svo kait í nótt, svo að ég hugsaöi . . „Æi, það er alt mér að kenna," tók litla, ítalska stúlkan fram í. „Verið ekki reiður, herra! Ég fór nefnilega hérna fram hjá í gær- kveldi, og mér fanst það vera synd að láta veslinginn standa þarna einan og bíða. Svo ég sótti vín og vindlinga fyrir tíu trank- ana, sem þér gáfuð mér, og svo sofnuðum við.“ Paterson reyndi að vera hinn alvarleg- asti á svipinn, En samt skellihló hann, klapp- aði stúlkunni á kinnina og gaf henrni tuttugu franka. Patrick fékk einnig Louisdor. Hann brosti út undir eyru, „Nú; þið hafjð staöið vel á verði, og þar að auki erum við í Morite Carlo, svp að í þetta skifti tek ég ekki hart á því. En nú skulum við koma af stað niður að kæn- unni.“ Patrick flýtti sér af stað, hjállpaði Jautin- antinum að komast niður í kænuna og réri svo út. Litla stúlkan stóð á bakkanum og veifaði með rauða klútnum. Þegar þeir voru komnir'um borð, skip- aði Paterson stranglega að ónáða sig ekki, nema ef skeyti kæmi, en annars vildi hann hafa hljótt. Siðan fór hann niður í klefa sinn. Hann geispaði ákaft, tók fram náttfötin sín og fór að afkiæða sig. Jakkann, vestið og bux- urnar, setti hann inn í klæðaskáplnn; síðan drö hann skyrtuna upp yfir höfuð. „Hver þremillinn! Hvar ér lykillinn," hróp- aði hann og hristi skyrtuna. Lykillinn að peningaskápnum —! Hann hafði haft hann um hálsinn í sterku bandi, og nú var hann horfinn. „Hann hlýtur að vera í hinum fötunum,“ sagði hann. Hann opnaði skápinn og tók jakkann, hristi hann, jireifaði í vösunum, gægðist inn í ertnarnar -• árangurslaust. Hann sriéri við buxunum; alt kom fyrir ekki. „Asninn ég!“ hrópaði hann; „en hvað ég er vitlaus; - auðvitað hefi ég týnt honum hjá Adélé. Hann liggur þar á gólfinu eða á ægubekknum — eða í rúminu hans bróður míns." Hann varð rólegri, fór í Ijósgrænu náttfötin sín, smeygði sér i rúmiið og stein- sofnaði með ánægjubros á vörum. — Nokkrum timum seinna þaut bifreið Du- bourchands af stað til kappreiðanna í Nizza. Paterson og Adéle sátu í henni. Þau voru nýbúin að borða morgunmat saman í Beau- iieu. Hvorugt hafði minst á atburði nætur- innar. Paterson sagði henni frá ástaræfintýri Patricks undir bátnum, og Adéle komst við af hjartagæzku ítölsku stúlkunnar og fórn- fýsi. Þau sátu þögul hvort við annars hlið, en bifreiðin rann eftir sama veginum, sem þau höfðu fiarið eftir um nóttina. Nú var glaða- sólskin, svo að maður fékk glýju í augun. Alt í einu sagði Paterson: „Adéle! Fyrirgefið þér! Ég týndi lyklin- um að peningaskápnum mínum í gærkveldi. Það var lítill, flatur nikkeislykill i svartri silkireim. Viljið þér ekki gera svo vei og svipast um eftir honum á hótelinu." „Hafið þér týnt lykli? Ég ska.l svipast um eftir honum, — en' eruð þér viss um, að þér hafið ekki týnt bonum í Nizza í gærkveldi eða í bifreiðinni?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.