Tíminn - 17.08.1945, Page 7

Tíminn - 17.08.1945, Page 7
61. bla» TÍMEV1\, föstudaglim 17. ágást 1945 7 i » Taliö er nú víst að allir þýzkir kafbátar hafi gefizt upp fyrir Bandamönnum samkv. uppgjafarsamningnum viö Þjóðverja. Myndin er frá Lisahally-höfn í Norður-frlandi, þar sem safnað hefir verið saman mörgum þýzkum kaf- bátum. Þarna eru 9 1600 smál. kafbátar, sem bera 23 tundurskeyti, 4 kafbátar 500 smál. i 9. flokki og 39 jafn stórir i 7. flokki. Þessi mynd er tekin af bardögum Ameríkumanna við Japani á eyjunni Okinawa, en þar voru háðir mjög harðir bardagar. Myndin sýnir japanskan hermann gefast upp fyrir Bandaríkjamönnum verðlagsnefnd taka frnm. atf kjjötverzl- kg. I stað kr. 0,75 pr. k». á frysta kjötiiiu (súpukjöti). Skipasmíðastöðvar Bandamanna halda áfram að bygga skip af fullu kappi, þó styrjöldinni sé lokið. Nú er áherzla lögð á að byggja flutningaskip til að bœta það tjón, er verzlunarfloti Bandamanna varð fyrir í styrjöldinni. Hér sést eitt af hinum nýju kaupskipum hlaupa af stokkunum l skipasmíðastöð einni í nánd vlð Hull í Bretlandi. Slik skip hlaupa þar af stokkunum hálfsmánaðarlega. Sœhaukinn“ nefna Bandaríkjamenn þessa nýju flugvélategund sína. Þessi gerð) er einkum búin til fyrir flotann og notuð til njósnarferða, en getw þó borið sprengjur. Flugvél þessi er þannig byggð, að hún getur lent og hafið sig til flugs, þó sjór sé talsvert úfinn og er hún því talin sérstaklega vel fallin til björgunarstarfa. Karlmannaföt og dragfir ItltifHilatfrétti? Erlent yfirlit (Framhald af 2. síðu) er republikani, en studdi þó Roosevelt í seinustu kosning- um), lét t. d. nýlega svo ummælt að þótt þingið samþykkti þátt- töku Bandaríkjanna í alþjóða- bandalagi nú, myndi aðstaða þess til slíkrar stofnunar í fram tíðinni fara mjög eftir fram- komu stórveldanna. Félli hún ekki þjóðinni og þinginu í geð, myndi það fcitanlega leiða til stefnubreytin%ar. „Það er t. d. talað um,“ bætti hann við, „að Rússar heimti hluta af Mansjur- íu, ef þeir gerist þátttakendur í Asíustyrjöldinni. Slíkt myndi vissulega ekki verða vel séð hér í landi.“ Þá hafa 44 kunnir Banda- ríkjamenn, meðal þeirra er Will- iam Green forseti bandaríska Alþýðusambandsins, sent Tru- man forseta orðsendingu til Potsdam, sem er mjög í sama anda. M. a. segir þar: „Ef við fyrirgefum Rússum það, sem við fórnuðum einni milljón manns- lífa til að refsa Þjóðverjum og Japönum fyrir, höfum við raun- verulega tapað styrjöldinni." — Þessi frásögn Washingtons- fréttaritara „The Daily Tele- graph“ gefur vel til kynna, að misjöfnum augum muni hafa verið litið á stríðsþátttöku Rússa í_ Bandaríkj unum, og það því frekar, sem þeir lýstu henni ekki yfir fyrr en eftir að kunnugt varð um árangur kjarnorku- sprengjunnar, en þegar þessi frásögn fréttaritarans var skráð, var enn ekki kunnugt um hana. Enn verður ekki sagt um það til fullnustu, hvort Rússar muni bera fram landakröfur í Austur- Asíu, en margt bendir til að þeir hafi gerzt stríðsaðilar á seinustu stundu til að geta gert kröfur um herfang. Vekur það m. a. athygli í því sambandi, að kommúnistaherinn í Kína hugð- ist að fara til móts við rúss- neska herinn, en Chiang Kai Shek bannaði honum það. Þyk- ir líklegt, að Chiang Kai Shek hafi grunað, að kommúnista- herinn og Rússar hafi ætlað að sameinast í þeim tilgangi að sleppa ekki aftur þeim löndum, þar sem þeir næðu yfirráðum. Fari svo, að Rússar haldi til streitu landakröfum í Austur- Asiu, getur það skapað mikla erfiðleika í sambúð stórveld- anna, því að Bandamenn munu trauðla geta fallizt á þær, án þess að ganga frá fyrri yfirlýs- ingum um frelsi undirokuðu þjóðanna og réttlátan frið. Það mun og ekki styrkja trúna á heimsfriðinn til frambúðar, ef það verður þannig enn augljós- ara en áður, að eitt hinna sig- ursælu stórvelda hefir land- vinninga sem eitt helzta mark- mið sitt. Hjartans þakkir vottum við öllum þeim œttingju%i okk- ar, vinum og sveitungum, sem glöddu okkur• á 50 ára hjúskaparafmœli okkar með heimsóknum, gjöfum, skeyt- um og blómum. Guð blessi ykkur öll. Sigrlður Hannesdóttir Eiríkur Jónsson Djúpadal. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar Birgis Brjáus Algóður guð launi ykkur öllum af ríkidómi náðar sinnar f- ARNDÍS JÓNSDÓTTIR RAFN GUÐMUNDSSON Sauðárkróki. Tilkynning I tilefnf ai yfirlýsingu Félags kjötverzl- ana í Reykjavík um að (Ireifingarkostn- aður jieirra sé of lág'f metinn. vill Kjöt- anir fá nú fyrir (lreifingu á sumarslátr- uðu dilkakjöti, (súpukjöti) kr. 1,65 pr. Saumum Bergstaðastræti 28. Sími 6465. Þessi mynd er tekin af yfirhershöfðingja Kinverja, Chiang-Kai-Shek (með herðaslá), er hann var á eftirlitsferðalagi meðal herja sinna. Á víðavangi (Framhald af 2. síðu) sakfella ritstjórnina eða flokks- forustuna. Þessari „afsökun" svarar Þjóðviljinn svo í forustu- grein á þriðjudaginn: „Það er eins og ritstj. Morg- unblaðsins hafi orðið illt við er þeir sáu þennan gamla húsgang í sínu forna sæti í ritstjórnar- skrifstofunni. „Það er stjórn Sambands ungra Sjálfstæðis- manna sem hefir forgöngu il þessu máli,“ segja þeir í leið- ará á sunnudaginn. Þetta á víst að vera afsökun, en virðulegu „collegar“ við Morgunblaðið, af sökunin er ekki tekin til greina það eruð þið, sem%erið ábyrgi á húsganginum, og það er ; ykkar valdi, hve lengi hann fæ að sitja í öndvegi í ritstjórnar skrifstofum ykkar.“ Þarna hafa Valtýr og Ólafu það. „Afsökunin“ er ekki tekii til greina. Og tónninn, sem tal að er í, gefur ótvírætt til kynnt að kommúnistar telja sig haf: slíkt vald á Mbl. og Ólafi, vegn stjórnarsamvinnunnar, að ekk nægi neinar „afsakanir", heldu verði þessir aðilar að fara efti því, sem fyrir þá er lagt. Hin friðsamlegu störf eru nú hafin í þeim löndum, er verst hafa orðið úti vegna styrjaldarinnar. í stað benzínknúðra véla verður nú að notast við gamaldags aðjerðir. Þessi mynd er frá ítaliu og sýnir ítalskan dreng vera að beíta uxunum fyrir plóginn. II óskar efíir skfpasmiðum og trésmitfum nú þegar. — Epplýsingar hjá fulltrúa, Páli Pálssyni, símar 4807 og 1683 eða for- stjóranum. úr tillögðum efnum. ULTÍMA H.F.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.