Tíminn - 21.09.1945, Page 1

Tíminn - 21.09.1945, Page 1
HXT8TJÓRI: ÞÓRARXHN ÞÓRARINSSON. ÓTQEFPANDI: | FRAMSÓKNARPLOKKXTRINN. J Slmar 2353 0« 4373. | PRENTSM3ÐJAN EDDA hS. i RITSTJÓR ASKHTS'3TCfiPUR: EDDUHÚBI. Línda*gðtu 9A Símar 2353 Og 4373. AFOREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSING ASKRIPSTORA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A. Slml 2323. 29. árg. Reykjavík, föstuclagiim 21. sept. 1945 71. blað S.Í.S. rýfur skarð í einokun Eim- skipafélagsins Timburverðið lækkarum 30-40% Undanfarið hafa skip, seln flutt hafa hingað timbur frá Sví- þjóð á vegum S. í. S., verið affermd á ýmsum höfnum landsins. Þegar mun vera búið að afferma þau á Reyðarfirði, Eskifirði, Húsavík, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd, Akureyri, Siglii- firði og ísafirði, en nokkrir staðir eru enn eftir. Á sumum þess- um stöðum hefir verð timbursins þegar verið reiknað út og hefir komið í ljós, að það verður 30—40% lægra en timburverðið var áður. Mun þetta vissulega þykja góð tíðindi, en mesta at- hygli mun það samt vekja, að verðlækkun þessi stafar fyrst og fremst af því, að timbrið hefir ekki verið flutt á skipum, sem Eimskipafélagið ræður yfir. Með því að komast hjá því að lúta einokun Eimskipafélagsins viðkomandi þessum fiutningum, hefif, S. í. S. tekizt að knýja fram þessa stórfe'líáu verðlækkun. Þetta er vissulega góð sönnun þess, hve hve dýr Iandsmönnum muni vera flutningaeinokun Eimskipafélagsins. Ríkisstjórnin hefir þó ekki vérið alveg á því að létta okurbyrðum þessarar einokunar af landsmönnum, því að hún hefir þrjózkazt við í tvo mánuði að lækka farmgjöldin hjá félaginu, þrátt fyrir eindregn- ar tillögur verðlagsráðs. Stjórnin sér bersýnilega'engin önnur úr- ræði í dýrtíðarmálunum en að lækka laun bænda og láglauna- fólks. Hinn óhófslega milliliðakostnað, eins og farmgjöldin hjá „Gerfifulltrúarnir fullkomna ranglætið í verðlagsmálum landbúnaðarins Frá hicmpi Jökulsár á Sólheimasandi Fyrir nokkru síðan brauzt Jökulsá á Sólheimasandi austur fyrir brúna og brgut skarð það i veginn, er greinilega sést á myndinni. U.ndanfarið hefir verið unnið að viðgerð á þessum vegarkafla, en gengið erfiðlega sökum vatnsmagncins í kvíslinni. í gœrkvölii, er blaðið átti tal við Ásgeir Ás- geirsson fulltrúa vegamalastjóra, sagði hann, að ef ekkert óvænt kœmi fyrir, mœtti vænta þess að umferð gxti hafizt að nýju austur yfir brúna í daþ. Að viðgerðinni hefir verið unnið með því móti, að komið var fyrir vírvöndlum og síðan hlaðið í þá sandpokum og rutt að jarðvegi með jarð- ýtum. Hversvegna eru ekki hafnir samn- ingar við Breta um fiskimálin? S ' - J ' N Það vantar ekki, að ríkisstjórnin sé óspör á að senda nefndir úr landi, en samt skortir mikið á það, að hún sendi menn utan til yiðræðna um þau mál, sem nú skipta þjóðina mestu. Er þar í fyrsta lagi átt við framlengingu á fisksölusamningnum við Breta og í öðru lagi um aukna sölu íslenzkra afurða til Banda- ríkjanna. Kjötverðið til bænda ákveðið a. m. k. 30-40 aurum lægra á kg. en þaðvarlfyrra Það hefir sannazt, sem búizt var við í seinasta blaði, að ó- sanngirnin og rangsleitnin, sem „gerfifulltrúarnir" myndu láta ríkisstjórnina^ nota sig til að sýna bændastéttinni, myndi koma berlegast í ljós í sambandi við ákvörðun kjötverðsins. Samkvæmt verði því, sem „gerfifulltrúarnir“ hafa verið látnir ákveða á kjötinu, mun meðalverðið til bæhda verða a. m. k. 30—40 aurum lægra á kg. en í fyrra, en átti hins vegar að hækka um kr. 1.80 samkvæmt sexmannanefndar-álitinu. Öllu lengra verður vissu- Iega ekki gengið í rangsleitninni. Eimskip, sér hún ekki. Krist ján Dánakonnng- ur 75 ára Nýtt frímerki, sem Danir gefa út í tilefni af afmœli konungs Kristján X. Danakonungur verður 75 ára 26. þ. m. og mun afmælis hans minnzt með mikl- um hátíðahöldum í Danmörku. í tilefni af afmælinu verður haldin dönsk guðsþjónusta í Dómkirkjunni hér kl. 11. árd. þennan dag. Þá mun Georg L. Höst, sendiherra og frú hans hafa í tilefni dagsins móttöku í sendiherrabústaðnum kl. 3—5. Eru allir Danir og vinir Dan- merkur velkomnir til móttök- unnar. Rausnarlegar gjafir Landsbankinn minnist 60 ára afmælis síns. Bank£?stjórn Landsbanka ís- lands ákvað á fundi sínum 18. þ. m. að gefa eftirtaldar gjafir í tilefni af 60 ára afmæli bank- ans þennan dag: 1. Fimmtíu þús. kr. til sér- stakra tilrauna eða fram- kvæmda, vegna landbúnaðarins eftir nánari ákvörðun bankaráðs síðar, eftir að samráð hefir verið haft við búnaðarstofnanir. 2. Fimmtíu þús. kr. til Slysa- varnafélags íslands, í sjóð þann, er Landsbankinn stofnaði á 50 ára afmæli sínu, til rekstrar björgunarskipa. Sömu ákvæði gilda um þessa gjöf, og sett voru með stofnun sjóðsins. 3. Fimmtíu þúsund krTí náms- sjóð starfsmanna Landsbanka íslandg, sem stofnaður var á 50 ára afmæli bankans. Eiiiokim Eimskipa- félagsius. Eins og kunnugt er, hefir Eimskipafélagið haft raunveru- lega einokun á flutningum til landsins undanfarin ár, þar sem ríkið hefir látið það fá til um- ráða öll leiguskip, sem það hefir fengið. Þessa einokunaraðstöðu hefir félagið notað þannig, að það hefir haft hærri farmgjöld en yfirleitt munu dæmi til, og það hefir látið flytja nær allar vörurnar til Reykjavíkur. Þetta hefir enn aukið stórlega flutn- ingskostnað þeirra vara, sem hafa farið til annara staða en Reykjavíkur, þar sem hér hafa lagzt á þær uppskipunar- og út- skipunar- og geymslukostnaður, sem alveg var hægt að losna við, ef vörur voru fluttar beint. Hefir þannig verið lagður mikill okurskattui’ á alla landsmenn utan Reykjavíkur. Þetta fyrirkomulag var rök- stutt með því á sínum tíma, að bað væri óhjákvæmilegt vegna styrjaldaraðstæðrfa. Engin breyting hefir samt orðið á bessu til bóta síðan styrjöldinni lauk. Ekki hefir Eimskipafélagið heldur lækkað farmgjöldin, þótt ýms tilkostnaður hafi stór- minnkað, vegna stríðslokanna. Hvort tveggja hefði félagið þó gert ef það hefði starfað eins og „óskabarn þjóðarinnar" en ekki verið okurhringui Timlraa*flutiimgar , S. I. S. ' Eins og áður hefir verið spgt frá hér í blaðinu, keypti S. í. S. allmikið ,af timbri í Svíþjóð á síðastl. vetri. Þegar stríðinu lauk, g^rði það ráðstafanir til að fá tiínbrið flutj^ með sænskum skipum, er flyttu þaþ beint til þeirra staða, sem það átti að fara á, og hafa þessi skip verið affermd undanfarnar vikur, eins og áður segir. Verð timburs- ins hefir nú verið reiknað út og verður það 30—40% lægra en; timburverðið var áður. Lækkun þessi stafar að mestu leyti af því, að farmgjöldin liafa* orðið lægri en þau hefðu orðið hjá Eimskipafélaginu, og ekki leggst (Framhald á 8. síðu) Ennfremur ákvað bankaráð- ið að gefa út nýja útgáfu, end- urbætta, af bókinni „Iceland.“ í fyrra dró ríkisstjórnin það von úr viti að' hefja samninga við Breta um fisksölumálin, en vegna þess að styrjöldin lengdist, kom þessi dráttur ekki að veru- legri sök þá. Nú verður hins veg- ar ekki slíku til að dreifa. Bretar auka nú sjálfir stórlega fisk- framleiðsluna og aðrar þjóðir keppast um að komast inn á brez.ku fiskimarkaðina. Fregn- azt hefir, að Bretar hafi til at- hugunar að leysa þetta mál með innflutningstakmörkunum. og jafnvel innflutningstolli. Vegna bess, áð íslendingar hafa selt Bretum framleiðslu sína á stríðsárunuift'' og hætt til þess bæði mannslífum og skipum, eiga þeir tilkall til meiri rétt- inda í þessum efnum í Bret- landi en aðrar þjóðir. En því að- eins kemur þetta íslendingum að gagni, að vel sé haldið á bessari sérstöðu þeirra. Það má bví ekki dragast neitt úr þessu, að hafnar séu viðræður við Breta um þessi mál. Það er kunnara mál en frá þurfi að segja, að dollarainn- eign .bankanna fer stöðugt minnkandi. Eitt helzta úrræðið til að bæta úr þessu, er að reyna að auka sölu afurða vestan hafs. Auknir möguleikar hafa nýlega skapazt í þessum efnum vegna löggjafar, sem nýlega hefir ver- ið samþykkt um tollalækkun í Bandaríkjununi. Það þarf þvi tafarlaust að senda menn vestur til að vinna að aukinni sölu ís- lenzkra afurða þar og semja um hana við hlut að eigandi stjórn- arvöld. í stað þess að senda menn vestur í slíkum erindum, hefir ríkisstjórnin sent Einar Olgeirsson í þveröfuga ^tt, og bannig gefið óbeint til kynna, að Islenzka ríkisstjórnin vilji heldur taka upp austræn sam- bönd en vestræn. Ef íslendingar eiga að kom- ast vel yfir örðugleika næstu ára, má vissulega ekki ríkja slíkur svefn í,?stærstu utanríkis- málunum. Af því getur ekki leitt nema tjón, sem að líkindum mætti komast hjá með árvökru og einlægu starfi í utanríkis- málaþj ónusíunni. Ólafur þakkaði fyrir samningmn Stefán Jóhann er nú farinn að skrifa í Alþýöublaðið um Svíþjóðarsamningana. Kennir þar ýmsra grasa, en einna helzt mun það vekja athygli, að hann skýrir frá því, að hann hafi mætt á ráðherrafundi eftir að hann kom heim úr samninga- fcrðinni, og hafi utanríkis- májaráðherra þar þakkað sér fyrir samninginn og hinir ráð- herrarnir virzt á sama máli. Eins og áður er getið, er það eitt af ákvæðum þessa samn- ings, að íslendingar verða skil- yrðisla,ust að veita innflutnings- leyfi fyrir þeim sænsku vörum, sem nefndar eru í samningun- um, en Svíar þurfa hins vegar ekki að veita innflutningsleyfi fyrir íslenzkum vörum, sem nefndar eru, nema þeim líki verð og gæði. Með þessum á- kvæðum er samningsaðilum gcrt svo mishátt undir höfði, að slíkt þekkist ekki í samningum milli frjálsra þjóða. Þakklæti utanríkismálaráð- herrans getur ekki hafa byggzt á öðru en að annað ívort hafi hann ekki verið búinn að lesa samninginn ellegar að hann læt- ur þetta niðurlægjandi á- kvæði fyrir íslendinga sér vel líka. Hvort tveggja sýnir jafnt það hirðuleysi og niðurlægingu, sem utanríkismálin eru komin í undir forustu hans. Kjötverð „gerfi- f ulltr úauna' „Gerfifulltrúarnir“ eða verð- lagsnefndin svokallaða, birti þessa verðákvörðun sína í fyrra- kvöld. Samkvæmt henni verður smásöluverðið á kjöti kr. 10.85. Frá þessu dregst 14% smásölu- álagning eða kr. 1.33. Heildsölu- álagning var talin kr. 2.04 í fyrra, en verður vafalaust hærri í ár. Þó reiknað sé með sömu heildsöluálagningu og í fyrra, verður samaRlögð álagning allaf kr. -3.37. Þá verður lagt einnar krónu verðjöfnunargjald á hvert kjötkg. Þannig dragast kr. 4.37 af útsöluverðinu áður en farið er að borga nokkuð til bænda, og er þá eftir handa bændum kr. 6.48 eða 34 aurum lægra en í fyrra, en þá var verðið kr. 6.82. Reynist hins vegar, að heild- söluálagningin þurfi að vera hærri en í fyrra, vegna aukins sláturskostnaðar og annars til- kostnaðar, verður verðið til bænda enn lægra. Þetta verð er þó aðeins tryggt þeim bæn^um, er setja að inn- anlandsmarkaðinum. Hins veg- ar er það engan veginn tryggt að þeir bændur, sem þurfa að flytja kjöt sitt út, fái þetta verð. Eins og áðGr er sagt, verður lagt einnar l^tónu verð^öfnunar- gjald á kjötið, sem selst innan- iands, og verður því ráðstafað cil að verðuppbæta útflutta kjöt- .ð. Fyrir útflutta kjötið fékkst i fyrra kr. 5.40 á kg. Sé reiknað með ^ama verði í ár, þarf að verðuppbæta hvert kg. með kr. 3.12 til þess að fyrir það fáist sama heildsöluverð og innan- lands (heildsöluverðið innan- lands er kr. 8.52, þegar verðjöfn- unargjaldið er frádregið). Eng- in vissa er vitanlega fyrir því, að þetta einnar kr. verðjqfnun- argjald, er legst á hVert kjötkg. selt innanlands, nægi til þess að /erðuppbæta hvert*útflutt kjöt- úlógram um rúmar þrjar krón- Hin löglega stjórn tek- ur við Kaupféíagi Sigl- firðinga Framkvæmdinni á úrskurði ’.etudómarans í kaupfélagsmál- inu á Siglufirði er nú langt kom- ið. Hin kommúnistiska minni- blutastjórn hefir þegar lagt nið- >jr völd sín og hin löglega stjórn félagsins er í þann veginn að taka við því. Hefir hún ráðið fé- laginu nýjan kaupfélagsstjóra og er það Hjörtur Hjartar, sem var kaupfélagsstjóri á Flateyri. Má nú vænta þess, að viðreisn- félagsins geíi hafizt og það rétti fljótlega við eftir þá niðurlæg- ingu, sem félagið hefir komizt í undir stjórn kommúnista. ur. Það fer alveg eftir því, hve mikil slátrunin* verður og hve mikið selzt innanlands. Verð- jöfnunargjaldið getur hæglega orðið alltof lítið til að fullnægja þessum verðuppbótum, og þeir bændur, sem þurfa að selja kjötið á erlendum markaði, fái því mun minna en kr. 6.48 á kg. fyrir kjötið, sem þeir selja. Séu ekki gerðar aðrar og meiri ráðstafanir til jafnaðar á inn- anlandssölunni og útflutningn- um, getur hæglega svo farið, að bændur í beztu sauðfjárhéruð- unum, þar sem sauðfjárræktina á helzt að efla, fái mun lægra verð fyrir kjötið en bændur í þeim héruðum, þár sem frekar ætti að draga úr sauðfjárræktinni. Geta allir séð, hvílíkt öfugstreymi slikt væri og Gkaðlegt heilbrigðri þróun iandbúnaðarins. Blekkingar „gerfi- fulltrúanna“. Þrátt fyrir það, að öllum liggur í augum uppi, að bænd- ur fá lægra verð fyrir kjötið en að undanförnu samkv. þessum verðákvörðunum, reyna „gerfi- fulltrúarnir“ í verðlagsnefnd- inni að halda því fram, að kjöt- verðið til bænda hækki um 9.7%. Þessar tölur fá þeir með beim hætti að teljá verðjöfn- unargjaldið innifalið í verðinu til bænda. Slíkt er vitanlega fyllsta blekking og alveg gagn- stætt þeim venjum, er hingað til hafa tíðkazt. Samkvæmt af- urðasölulögunum, er felld voru úr gildi með bráðabirgðalögum stjórnarinnar í haust, skyldi verðjöfnúnargjald jafnan lagt ofan á útsöluverðið, og þannig raunverulega greiðast af kaup- endunum, en ekki framleiðend- unum. Með því að breyta þess- ari venju, og láta taka verðjöfn- unargjaldið af verðinu til bændanna, er verið að skapa háskalegt fordæmi, er getur komið mjólkurframleiðendum mjög í koll, þegar vinnslu- mjólkin eykst. Hér er því ekki aðeins um blekkingu að ræða hjá gerfifull- trúunum, heldur eru þeir hér að skapa fordæmi, sem getur orð- ið bændum mjög skaðlegt, ef ekki er séð við því í tftna. Ranglætið gegn bændnm. Ranglæti það, sem bændum er sýnt með þessum ráðstöfun- um, sézt bezt á því, að bændur ættu nú að fá kr. 8.62 fyrir kjöt- kílógr. samkvæmt sexmanna- nefndar-álitinu, en fá hins veg- ar ekki nema kr. 6.48 eða jafn- vel ekki það. í stað þess að þeir eiga að fá verulega verðhækkun, er skellt á þá 5—10% verð- lækkun. Þetta er gert á sama tíma og laijn eru hækkuð verulega hjá öllum opinberum starfsmönnum og flest verkalýðsféfög landsins (Framhald á 8. siðu) Útflutnfngskjötið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.