Tíminn - 21.09.1945, Qupperneq 4

Tíminn - 21.09.1945, Qupperneq 4
4 TÍMrniV, föstndagmn 21. scpt. 1945 71. blað %róttaffréttir TífttahJ H éraðsmót H éraðssamb. Suður-lDÍngeyinga Héraðsmót H. S. Þ. var haldiö að Breiðumýri í Reykjadal 9. júní. Úrslit 1 íþróttum urðu þessi: 100 m. hlaup: Steingrímur Birgisson iþr.fél. Völsungar 12,0 sek. Einar Örn Björnsson Iþr.fél. Völsungar 12,2 sek. Eysteinn Sigurjónsson íþr.fél. Völsungar 12,2 sek. Hástökk: Guttormur Sigurðsson íþr.fél. Völsungar 1,61 m. Páll Kristinsson lþr.fél. Völs- ungar 1,61 m. Egill Jónsson íþr.fél. Þingeyinga 1,43 m. Spjótkast: Stefán Sörensson íþr.fél. Völs- ungar 42,90 m. Adam Jakobsson íþr.fél. Völs- ungar 42,35 m. Gestur Björnsson íþr.fél. Þingey- inga 37,70 m. Langstökk: Stefán Sörensson iþr.fél. Völs- ungar 6,09 m. Steingrímur Birgisson íþr.fél. Völsuhgar 5,59 m. Gnftar Sigurðsson íþr.fél. Völs- ungar 5,31 m. Kúluvarp: Gunnar Sigurðsson íþr.fél. Völs- ungar 12,95 m. Kristinn Albertsson Iþr.fél. Völs- ungar 11,40 m. Adam Jakobsson iþr.fél Völsung- ar 11,00 m. Þrístökk: Stefán Sörensson íþr.fél. Völs- ungar 13,33 m. Steingrímur Birgisson íþr.fél. Völsungar 12,10 m. Jón A. Jónsson Iþr.fél. Þingey- inga 11,70 Kringlukast: Kristinn Albertsson íþr.fél. Völs- ungar 29,45 m. Jörgen Ásvaldsson íþr.fél. Þing- eyinga 28,50 m. Hinrik Sigfússon umf. Mývetn- ingur 28,40 m. 400 m. hlaup: Björn Jónsson Iþr.fél. Þingey- inga 62,3 sesk. Egill Jónasson lþr.fél. Þingey- inga 62,ý sek. Jón Jónsson íþr.fél. Þingeyinga 62,5 sek. 3000 m. hlaup: Jón A. Jónsson iþí.fél. Þingey- inga 9 mín. 59,0 sek. Jón Á. Jónsson íþr.fél. Völsung- ar 10 mín. 2,6 sek. • ívar Stefánsson umf. Mývetn- ingur 10 mín. 12,0 sek. íþróttafélagið Völsungar vann mótið með 38 stigum. /þróttakeppni Þingey- inga og Eyfirðinga íþróttakeppni H. S. Þ. og U. M. S. E. fór fram að Breiðumýri 24. júní. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson E. 11,5 sek. Halldór Jóhannesson E. 11,9 sek. Stelpgrímur Birgisson Þ. 12,1 sek 80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðbjarnardóttir E. 11,2 sek. Björk Jónsdóttir Þ. 11,9 sek. Valgerður Jónsdóttir Þ. 12,1 sek. Langstökk: Stefán Sörensson Þ. 6,32 m. Halldór Jóhannesson E. 6,00 m. Steingrímur Birgisson Þ. 5,89 m. 400 m. hlaup: Baldur Þórisson Þ. 55,2 sek. Óskar Valdimarsson E. 56,1 sek. Egill Jónasson Þ. 56,2 sek. Þrfstökk: Stefán Sörensson Þ. 13,27 m. Halldór Jóhannesson E. 12,63 sek. Steingrímur Birgisson Þ. 12,50 sek. Kúluvarp: Gunnar Sigurðsson Þ. 12,91 m. Haraldur Sigurðsson E. 11,84 sek. Halldór Jóhannesson E. 10,90 sek. Hástökk: Stefán Sörensson Þ. 1,62 m. Gunnar Sigurðsson Þ. 1,62 m. Jónas Jónsson E. 1,58 sek. Kringlukast: Haraldur Sigurðsson E. 36,38 m. Kristinn Albertsson Þ. 32,85 m. Gunnar Sigurðsson Þ. 32,85 m. Spjótkast: Stefán Sörensson Þ. 44,00 m. Pálmi Pálmason E. 42,88 m. Adam Jakobsson Þ. 41,25 m. 3000 m. hlaup: Jón A. Jónsson Þ. 9 min. 49,5 sek. Óskar Valdimarsson E. 9 mín. 53.7 sek. Friðbjörn Jóhannesson E. 9 mín. 53.8 sek. 1000 m. boðhlaup: Sveit H. S. Þ. 2 mín. 15,4 sek. Sveit U. M. S. E. 2 mín. 15,6 sek. 100 m. bringusund: Hermann Stefánsson E. 1. mín. 34.9 sek. Yngvi Júlíusson E. 1 mín. 38,3 sek. Sigurður Sigurðsson Þ. 1 mín. 44,2 sek. 50 m. sund k\enna: Freyja Guðmundsdóttir E. 52,0 sek. Sigrún Sigfúsdóttir E. 54,9 sek. Erna Sigfúsdóttir Þ. 56,0 sek. 200 m. sund, frjáls aðferð: Hermann Stefánsson E. 3 mín. 35,5 sek. Yngvi Júlíusson E. 3 mín. 39,0 sek. Hinrik Sigfússon Þ. 4 mín 11,4 sek. U. M. S. E. samtals 43 stig; H. S. Þ. samtals 40 stig. Glímt var um silfurbikar, seih K. E. A. gaf til glímukeppni milli Þlngeylnga og Eyfirðinga, en hann er veittur þeim ein- staklingi, sem fegursta glímu sýnir. Þátttakendur voru 5. Úrslit: Jón Kristjánsson Þ. 3 vinninga einkunn 8,13. Guðmundur Þorvarðsson E. 3 vinninga einkunn 7,11. Hallgrímur Þórhallsson Þ. 3 vinninga einkunn 6,61. Glíman kom ekki til útreikn- ings við keppni sambandanna. Héraðsmót IfDróttasam- bands StrandasýsLu Héraðsmót íþróttasambands Strandasýslu (í. S. S.) fór fram á Víðidalsgrundum sunnudag- inn 24. júní s.l. Formaður í. S. S., Ingimundur Ingimundarson á Svanshóli, setti mótið og stjórnaði þvl, en annars sá U.m.f. „Geislinn" í Hólmavík um mótið. Keppt var I þessum íþrótta- greinum: 100 m. hlaup: Ananías Bergsveinsson (Geisl- inn) 11,9 sek. Elías S. Jónsson (Grettir) 12,0 sek. _ Guðmundr Magnússon (Reynir) 12,8 sek. 200 m. hlaup: Elías S. Jónsson (Grettir) 25,6 sek. Jóhannes Pétursson (Efling) 26,5 Skúli Alexandersson (Efling) 26,5 1500 m. hlaup: Bjarni Bjarnason (Neistinn) 5 mín. 02 sek. Pétur Magnússon (Reynir) 5 mín. 03 sek. Skarphéðinn Árnason (Neistinn) 5 mín. 04 sek. Kúluvarp: Magnús Jónsson (Grettlr) 9,53 m. Bjarni Jónsson (Neistinn) 9,10 m. Kringlukast: Bjarni Jónsson (Neistinn) 24,74 m. Magnús Jónsson (Grettir) 24,50 m. Hermann Guðmundsson (Neist- inn) 21,82 m. Spjótkast: Magnús Jónsson (Grettir) 36,65 m. ■...—------------------m------— Jóhannes Jónsson (Grettir) 28,77 m. Bjarni Jónsson (Neistinn) 20,70 m. Langstökk: , Jón Jónsson (Neistinn) 5,20 m. Elías S. Jónsson (Grettlr) 5,13 m. Pétur Magnússon (Reynir) 5,10 m. ' x Langstökk — án atrennu: Bjarn Bjarnason (Neistinn) 2,70 m. Óskar Guðmundsson (Geislinn) 2,68 m. Hermann Guðmundsson (Neist- inn) 2,60 m. Hástökk: Magnús Jónsson (Grettir) Elias S. Jónsson (Grettlr) Magnús Guðmundsson (Neist- inn) Allir með 1,35 m. Þrístökk: Pétur Magnússon (Reynir) 11,87 m. Áskell Jónsson (Grettir) 11,26 m. Elías S. Jónsson (Grettir) 11,21 m. 25. ífDróttamót umf. Aft- uretdingar og Drengs Þann 26. þ. m. var 25. íþrótta- mót Aftureldingar og Drengs, haldið á Hvalfjarðareyri. Mótið setti Ólafur A. Ólafsson á Valdastöðum. Lýsti hann til- drögum og sögu þessara móta, sem höfðu verið háð í aldar- fjórðung. Fyrsta mótið var háð 1918 en fallið hefir keppni niður 1924 og 1926. Þeir sem hafa tekið oft- ast þátt í þessum íþróttamótum eru: Grímur S. Nordahl 12 sinn- um, Njáll Guðmundsson 12 sinn- um og Gísli Andrésson 11 slnn- um, og sýnir þetta mikinn og góðan áhuga þessara manna og bendir á góðan félagslegan þroska. Margir fleiri hafa tekið mjög oft þátt í þessum mótum, þótt þessir hafi keppt oftast. Alls hafa verið skráðir í þess- um 25 íþróttamótum 434 þátt- takendur í íþróttum. Forseti í. S. í. Ben. G. Waage, flutti ræðu á þessu afmælismóti. í lok ræðu sinnar afhenti hann félögunum fánastöng í. S. í. með þeim ummælum að fána- stöngin skyldi ver^a i vörzlum þess félags, sem mótið ynni hverju sinni. Þá flut,ti og Stein- dój: Björnsson ræðu. Þessari 25. félagakeppni lauk þannig, að Umí. Afturelding hlaut 39 stig. Umf. Drengur hlaut 31 stig. Er þetta í 11 skipti sem Umf. Afturelding sigrar. Umf. Dreng- ur heflr unnið mótið 12 sinnum, 1 sinni vann Umf. Stefnir þetta mót. og einu sinni hefir verið jafntefli. Á þessu móti^ urðu úrslit sem hér segir: 100 m. hlaup: Þorsteinn D. Löve, (A) 12,1 sek. (undanrás 12 sek.) Þór Axel Jónsson, (D) 12,1 sek. Jón Guðmundsson, (A) 12,2 sek. Kúluvarp: Þorsteinn D. Löve, (A) 12,29 m. Halldór Lárusson, (A). 10,63 m. Þór Axel Jónsson, (D) 10,25 m. Kringlukast: Njáll GuðmundSson (D) 31,16 m. Halldór K. Magnússon, (D) 30,30 m. Þór Axel Jónsson, (D) 28,56 m.' Spjótkast: Þorsteinn D. Löve, (A) 43,30 m. Halldór Lárusson, (/).) 40,36 m. Njáll Guðmundsson, (D) 38,18 m. Framh. á 5. síðu. leggjast svo fyrir þreyttir að kveldi á blauta jörðina i blaut- um klæðum, eta kaldan nestis- bitann og halla sér svo út af undir leku tjaldi eða öðru álíka hreysi. Eða þegar vetur lagði snemma að, og glíman við fönn og fár- viðri bættist ofan á aðra örðug- leika. Það eru líka til margar sögur um kröggur, sem leitar- menn komust í undir slíkum kringumstæðum, enda margur maðurinn fyrr og síðar fallið á þessum vígstöðvum í barátt- unni við hina vægðarlausu nátt- úru landsins okkar uppi í ó- byggðum. Nú eru menn betur verjum búnir enn fyrr og víða komin sæmileg leitarmannahús með eldunartækjum, svo að aðbúðin er í þeim efnum öll önnur en var. En íslenzka veðráttan er söm við sig, og getur ennþá leik- ið menn og fénað allgrátt. Þann- ig var frá því skýrt nýskeð, að loknum göngum, að leitarmanna flokkur einn af Suðurlandi hefði orðið að sundleggja féð yfir tuttugu sinnum, áður en komið væri til rétta niður í byggð. En þrátt fyrir þetta hafa fjall- leitirnar jafnan verið ungum mönnum heillandi og ævintýra- kenndar. — Þeir þráðu að kanna ókunna stigu og neyta krafta sinna. Þeir fundu hitann í sjálf- um sér og sjálfs sín kraft til að standa mót. — Og illa hafa þeir gangnamenn verið leiknir, sem ekki fundu umbun fyrir erfiði og vosbúð í gleðinni, er því var samfara, að sjá hina lifandi breiðu lagðsíða og lagðbjarta íjallafjárins, sem bylgjaðist nið- ur dali og hóla, þegar safnið var rekið til réttar. Það mun vera talin einhver fegursta sýn fjármannsins. Og sjálf sauðkindin hafði í sér fólgna umbun þess, sem fyrir henni var haft. Það er ekki úr vegi nú, þegar, mæðiveiki og ýms önnur mæð'a, er að stritast við að hafa líf og æru .af blessaðri íslenzku sauðkindinni, að minn- ast lítillega þess^ er hún hefir verið íslenzku þjóðinni á liðnum öldum. Ég held, að það sé nokkuð táknrænt í því efni, að hugsa sér að við séum að halda jól með einhverri liðinni kynslóð|á ein- hverri liðinni öld. — Á jólunum reyndi þjóðin jafnan að veita sér allt það bezta, sem hún átti völ á hverju sinni. Og hver var svo aðaljólamaturinn, sem hver maður óskaði sér að eiga sem lengst hétinn? Jú, það var fyrst og fremst íslenzka hangikjötið, þverhandarþykkar síður — mag- álar, súrir brftigukollar, lunda- baggar og hnakkaspik. — Allt þetta lagði sauðkindin í búið. Og til hvers var gripið, svo að heimilismennirnir færu ekki í jólaköttinn? Hver maður þurfti að fá eina flík — smáa eða stóra — sauðkindin lagði til efnið í hana, hvort sem það voru mó- rauðir þelsokkar með hvítri fit, rósaleppar eða annað fyrirferða- meira. Og sauðkindin lét einn- ig í té efnið í jólaskóna. Sortu- lyngs- eða blásteinslitaðir sauð- skinnsskór með hvítum elti- skinnsbryddingum þótti stáss- legur fótabúnaður í þann tíð. Og að síðustu efnið í jólakert- in, sem lýstu upp litlu baðstof- una á meðan húslesturinn var lesinn og jólasálmurinn sunginn, og loguðu á rúm-maranum. þar til gráleit skíma jóladags- in I bú þjóðarinnar. .— Það er því ekki undra, þótt hún vildi mikið á sig leggja fyrir þessa nytjaskepnu. / jyrstu rétt: Óli litli svipast eftir SauShyrnu sinni. morgunsins gægðist inn um gluggann — efnið í þau lagði líka íslenzka sauðkindin í búið. Með öðrum orðum: nytjar' sauðkindarinnaT voru svo fjöl- breyttar og margháttaðar, að ég get ekki séð, hvernig íslenzka þjóðin hefði átt að komast lífs af án hennar fram á þennan dag. Kjötið, slátrið, mjólk í skyr og smjör, eldsneyti, ljósmeti, fatnaðurinn allt frá nærskyrt- unni til sjóklæðanna, skæða- skinn, skjóður og sekkir, halgdir í reipi og reipin sjálf að nokkru leyti — allt þetta, og sjálfsagt eitthvað fleira, sem mér hefir yfirsézt, lagði blessuð sauðkind- Og án Hslenzku afréttarland- anna, fjallanna og heiðanna, gat ekki þetta búskaparlag bless- ast. Þess vegna tóku landsmenn 'og þjóðnýttu fjallgeimana fyrir þetta stóra samlagsbú sitt — þangað var mikill hluti fénaðar- ins rekinn á sumrum, og þar eégði öllum hjörðum margra héraða saman sumarlangt. Þar var enginn garður á milli granna, ekkert, sem sýndi eign- arrétt einstaklingsins, nema nokkur ben — á hægra eyra — á vinstra eyra — allt í svo hug- vitsamlega útbúnu kerfi, að ekk- ert mark var eins I hverju hér- aði eða samliggjandi afréttar- héruðum. — Og þetta búskapar- lag krafðist meira en hinna miklu sameiginlegu heiðarlanda. Það krafðist einnig fullkomins friðhelgis alþjóðar á afréttar- löndunum og hinu litla beni — eyrnamarkinu á fénaðinum, sem hver hafði helgað sér. Ef þessa friðhglgis var ekki gætt, var grundvöllurinn hruninn undan þjóðfélaginu. Þess vegna hefir sauðaþj ófnaður jafnan verið í vitund almennings ein- hver ófyrirgefanlegasti glæpur- inn. Hann hefir verið skoðaður — ekki fyrst og fremst sem brot gegn þeim, sem stolið var frá — heldur brot gegn þjóðfélaginu, brot gegn þeim þegnskap og trúnaði, er mannfélagið byggði tilveru sína á. > Þegar við hugleiðum allt þetta, verður okkur skiljanlegt, að rétt- irnar urðu hátíðisdagur sveita- fólksins. Enda hafa réttardag- arnir löngum verið glaðværustu dagar ársins hjá bændum og búaliði, bæði ungum og gömlum. j Með flestum þjóðum hefir það tíðkazt að halda almenna upp- skeruhátíð, þ^gar jarðargróðúr hefir verið hirtur og kominn í hús. Hér á íslandi hafa að vísu lengi þekkst hin svokölluðu töðugjöld eða heygjöld. En þau hafa aldrei nálgast það að bera blæ af hinum svokölluðu upp- skeruhátíðum annarra þjóða. — Það hefir verið ofurlítill daga- munur í mat og drykk, annað ekki Það eru réttirnar — rétta- hátíðirnar einar, sem hér hafa minnt á uppskeruhátiðina hjá kornræktarþjóðunum. Þegar heimtur voru góðar og dllkurinn fylltist af feitu og sællegu fjalla- fénu, hafði íslenzki bóndinn það á tilfinningunni, að hann væri að hirða beztu uppskeru sumars- ins — bezta búsílagið undir hinn langa komandi vetur. Þá var hann glaður og þá var oft glatt á hjalla. En þá gat einnig stund- um orðið allróstusamt. Réttirn- ar urðu oft ekki aðeins lögskil fjallafjárins, heldur einnig eins konar lögskil vegna ágreinings milli granna og sveitunga. Fór þá stundum svo, þegar réttar- pelinn tók að léttast í vasanum, að þá væru hnefar látnir semja sátt, sýnt hver átti í kögglum mátt. Vildi oft verða allhávaða- samt á því þingi og þurfti oft á karlmennsku að halda, ekki síð- ui1' en í leitarslarkinu. Eru til margar skemmtilegar sögur af slíkri viðureign, Eitt sinn var borgfirzkur gangnaforingi að skipa mönnum- sínum í leitir og útréttir. Seglr sagan, að honum hafi þá hrot- ið þessi orð af vörum: „Þá er nú eftir að velja mann í Feíls- endarétt. Það er nú eins og allir vita, að hánn þarf að vera bæði karlmenni og illmenni. Hvernig lýst ykkur á Guðmund son minn til þess?“ Eitt sinn höfðu tveir utan- sveitarmenn lent í slagsmálum í lögrétt sveitarinnar. Hafði þá annar hinna fyrrnefndu feðga' gengið til þeirra og skilið þá með þessum orðum: „Mér finnst nú að innansveit- armenn eigi að ganga^fyrir um að fljúgast á I sinni eígin rétt.“ Nú er sauðfjárbúskapur hér á landi orðinn með nokkuð öðr- um svip en áðuy var — og rétta- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.