Tíminn - 28.09.1945, Page 7
I
73. blað
TÍMINIV, föstndaginn 28. scpt, 1945
\
Tilkynning
frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða
I framhaldi af tilkyimingii um verð á
kartöflum frá 19. þessa mánaðar, skal
það tekið fram að miðað er við, að verð
til bænda sé kr. 130.00 úrvalsflokkur.
Kr. 116.00 I. flokkur og kr. 102.00 II.
flokkur, hver 100 kg.
Verðlagsnefndin
Vökukonur og starfsstúlkur
Vantar á Kleppsspítala.
Upplýsingar h|á yfirhjúkrnnarkonunni.
Verö á fiskimjöli
liefir verið ákveðið krónur 580.00 tonnið við
verksmiðju.
STULKA
óskast í vist, hálfan eða allan
daginn. Pjórir fullorðnir í
heimili. Sérherbergi. .
Lára Pálmadóttir,
Sími 4237. Fjölnisveg 11.
Kaldhreinsað
þorskalýsi
Heil- og hálfflöskur með vægu
verði handa læknum, hjúkrun-
arfélögum, kvenfélögum og
barnaskólum.
— Sendúm. um land allt. —
Seyðisfjarðar Apótek
Hleypir
í kútum, heilflöskum, hálfflösk-
um og smáglösum.
Sendum um land allt.
EFNAGERÐ SEYÐISFJARÐAR.
Símskeyti: Efnagerðin. í,
Talsími: Seyðisfjörður 43.
eftir!
Roskinn einhleypur maður í
Suður-Þingeyjarsýslu, sem ver-
ið hefir fjármaður frá 10 ára
aldri, óskar eftir að verða bú-
stjóri á stóru fjárbúi, helzt
sunnanlands. jEnnfremur að
veita ungligspiltum, sem hneigð
ir eru fyrir sauðfé, leiðbeining-
ar í margvíslegri meðferð og
hirðingu sauðfjár.
Upplýsingar gefur símstöðin
á Húsavík, merkt bústjóri.
MJÖL OG BEIN H. F.
Reykjavík.
MIÐNES H.F.
Sandgerðt.
FISKIMJÖL H.F.
fsafirði.
FISKIMJÖL H. F.
Reykjavík.
Kolaeldavélar og
þvottapottar
með eldstó, nýkomið.
i
A. EEVARSSOIV & FUIVK.
I
Nokkrar stúlkur
geta komizt að I
j(jatHaAtcími
Rauðarárstíg 33. Uppl. á staðnum.
Shólamá I
sveitanna
(Framliald af 4. síðuj
heimilanna og skólans, geta
heimilin mikið stutt skólann
og skólinn heimllin. Börnin fá
námsefni, sem þau vinna að,
þann tíma, sem þau eru heima,
og eru svo reynd í, þegar þau
koma aftur 1 skólann, — og
skólinn sendir heimilunum
bsekur handa yngri börnunum
og fylgist með lestrarnámi
þeirra heima.
Foreldrarnir geta verið ó-
kvíðnir, því að þeir vita, að
börnunum llður vel, en ekki í
stöðugum ótta um hvernig þeim
JVÝKOMIÐ:
Sængurver,
koddaver
og lök.
Verzl. H. Toft
Skófavörðustíg 5. Sími 1035.
Ötvegið sem flestir ykkar elnn
áskrifanda að Timanum og lát
ið afgreiðsluna vita um það sem
fyrst.
farnist heimferðin úr skólan
um á kvöldin, eins og oft á sér
stað, þar sem börn ganga lang-
an veg í skammdeginu að og frá
skólastað.
Framhald.
Einlit kjólaefni,
fallegir litir,
nýkomin.
H. Toft
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
íslenzk alþýðumenning
Fyrir helgina kom út Ijóðabókin „Fífulogar46 eftir skáldkonnna Erlu.
f Ijóðabók þessari er fjöldi undurfagurra Ijóða, rammíslenzkra þula, barnaljóða og ferskeytlna,
auk almanaks Erlu, sem er nokkurs konar afmselisdagabók með einni ferskeytlu á hvern dag
ársins. \
Hér birtast nokkur ummæli um fyrri ljóð Erlu:
%
„Þeir, sem vilja heyra hjarta góðrar konu slá, munu kaupa
þessa bók“.
Guðmundur Finnbogason.
„Þau eru hreinn og fagur alþýðukveðskapur".
Páll Bjarnason.
„Það er ánægjulegt, að enn skuli íslenzk alþýðubók bera menn-
ingu sinni vitni á slíkan hátt“.
Sigrún P. Blöndal.
„Fífulogar“ er fögur tækifærisgjöf.
Bókfellsútgáfan
Orðsending frá Máli og mcimiiigu:
Ný félagsbók ÍSLENZKAR JURTIR
Höfundurinn, Askell Löve, hefir stundað nám í grasafræði og erfðafræði og lauk doktorsprófi
við háskólann í Lundi árið 1943, en hefir síðan unnið að rannsóknum og ritstörfum.
Áskell segir í formála, að bókin sé rituð til að „gera sem flest-
um auðið að nafngreina íslenzkar jurtir öruggt og án of mikllla
erfiðleika, meðan ný og fullkomin útgáfa af Flóru íslands er 1
undirbúningi. Hún er byggð á athugunum mlnum á jurtum heima
síðustu árin fyrir stríð, rannsóknum mínum á jurtum að heim-
an í grasasöfnum á Norðurlöndum, sem og á ritum og ritgerðum,
sem birzt hafa um íslenzkar jurtir síðustu áratugina".
Bókin er 290 blaðsíður, og hefir frú Dagny Tande Lid, sem starfar við grasasafnið í Osló,
teiknað í hana yfir 600 myndir. Tveir kaflar í bókinni eru ritaðir af sérfræðingum á Norður-
löndum.
Bókin er prentuð í Lundi I Svíþjóð, gefin út af'Ejnari Munksgaard, en Mál og meninng samdi
um kaup á nægum eintakafjölda handa félagsmönnum sínum. Bókin fæst ekki 1 lausasölu, en
er afgreidd til félagsmanna í Bókabúð Máls og me\nningar, Reykjavík, og hefir verið send um-
boðsmönnum Máls og menningar um allt land.
MAL OG MENIVEVG.
Borðstofustúlku
og gangastúlku
vantar á Vífilsstaðahæli. Góð laun. Mikið frl. —
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni I Tjarnar-
götu 5 B kl. 3—6.
LÚGTAK
Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrir-
vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft-
irtöldum gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eign-
arskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi,
lífeyrissjóðsgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjald-
. daga á manntalsþingi 15. júní 1945, gjöldum til kirkju og
háskóla, sem féllu í gjalddaga 31. marz 1945, kirkjugarðs-
gjaldi, sem féll I gjalddaga 1. júní 1945, vitagjaldi fyrir ár-
ið 1945, svo og veltuskatti fyrir fyrri árshelming 1945.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. sept. 1945.
Tilkynning
frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða
Kartöflur verða metnar frá 1. október 1 haust, eftir sömu
reglum og í fyrra. Skal afhenda þær í þurrum og heilum
pokum, þyngd 50 kg. Á merkispjald hvers poka skal letra
nafn og heimili framleiðanda eða seljanda og ennfremur
tegundaheiti, ef um 1. ílokk eða úrvalsflokk er að ræða,
annars hýðislit. í 1. flokk og úrvaLsflokk koma aðelns til
greina hreinar og óblandaðar tegundir. í úrvalsflokk koma
Gullauga og íslenzkar rauðbleikar. Verzlunum er óheimilt
J t
að selja ómetnar kartöflur á þeim stöð^im, þar sem mats-
menn eru.
Matsmenn hafa þegar verið ráðnir Ármann Dalmanns-
son, Akureyri, Kári Sigurbjörnsson, Reykjavlk, Þórarinn
Guðmundsson, Hafnarfirði.
Verðlagsnefndin
Kr. Kristjánsson
S kóIa f öt
Höfum fengið efni hentug I skólaföt. Getum aígreitt nokkur sett
með stuttum íyrirvara.
llltima
Bergstaðastræti 28. Sími 6465.