Tíminn - 12.10.1945, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.10.1945, Blaðsíða 8
Þeir, sem vilja kyrma sér þjoðféLagsmál, irmLencl og útlend, jDurfa að Lesa Dagskrá 8 REYKJAVtK D A G S K R Á er bezta IsLenzka tímaritið um þjóðféLagsmál 12. OKT. 77. blað r MMÍLLTÍJIAMS ^ 7. október, sunnudagur: Yfirráð Bermudaeyja. Bermudaeyjar: Þing Bermuda- eyja hefir lýst yfir, að það vilji ekki að eyjarnar segi skilið við Bretland og leggist undir Banda- rikin, eins og Bandaríkjastjórn hafði farið fram á. Þýzkaland: Patton hershöfð- ingi lét af störfum. Orsökin er talin sú, að hann hafi verið hliðhollur ýmsum nazistum. Portúgal: Stjórnin hefir lýst yfir því, að hún mimi láta fara fram kosningar innan 40 daga og veita aukið pólitískt frjáls- ræði, en þar hefir veriðveinræði um allangt skeið. 8. október, mánudagur: Kosningar í Noregi. Noregur: Fóru fram þingkosn- ingar í Noregi. Jafnaðarmenn, kommúnistar og kristilegi þjóð- flokkurinn unnu á, en hinir töp- uðu. Japan: Lokið var myndun nýrrar ríkisstjórnar. Forsætis- ráðherrann var Shidehara. Þýzkaland: Rudolf Hess var fluttur þangað frá Bretlandi. 9. október, þriðjudagur: Ræða Bevins. Bretland: Bevin flutti ræðu í brezka þinginu um utanrikis- mál. Hann lét greinilega í ljós, að samkomulagið á utanríkis- ráðherrafundinum hefði strand- að á Molotoff, sem eigi hefði sett fram kröfur sínar um úti- lokun Frakka og Kínvérja frá friðarsamningunum fyrr en eftir að ráðstefnan hafði staðið í 10 daga. Bevin lét samt þá von í ljós, að enn gæti náðst sam- komulag. Frakkland: Kviðdómurinn, sem ' fjallaði um mál Lavals, dæmdi hann til dauða. Grikkland: Stjórnin baöst lausnar vegna ‘ágreinings um það, hvenær þingkosningar ættu að fara fram. Forvígismanni frjálslynda flokksins var falin st j órnarmy ndun. Argentína: Peron varaforseti, sem verið hafði raunverulegur einræðisherra landsins, baðst lausnar. Tilefnið var vaxandi andstaða gegn stjórninni. 10. október, miðvikudagur: Rússar svara ekki. Bandaríkin: Byrnes utanrík- isráðherra skýrði frá því, að Rússar 'hefðu enn engu svarað tillögu sinni um almennan frið- arfund í Evrópu. Palestína: Róstusámt er þar í ýmsum borgum. Eru Arabar mjög andvígir þeim tillögum Trumans forseta og fleiri, að jGyðingar fái að flytjast þang- að. Jugóslavía: Subasits varafor- sætisráðherra baðst lausnar í mótmælaskyni við ýmsar stjórn- arframkvæmdir Titos. Umræður um vélbáta- og togarakaupin RaMsókn á Skeiðar- Mjólkurskömmtun árhlaupinu Hlaup það i Skeiðará, sem nú er með öllu lokið, er talið með minpi hlaupunum, sem við og við koma í ána. En á því hefir hins vegar verið gerð ýtarlegri rannsókn en nokkurn tíma á Skeiðarárhlaupum áður. Þegar hlaupið í ánni stóð sem hæst, var flogið austur yfir Vatnajökul og verksummerki skoðuð allt frá Grímsvötnunum og niður að flæðarmáli. Auk þessa hafa tveir leiðangrar/ vís- indamanna farið austur í könn- unarskyni. í öðrum leiðangrin- um voru Pálmi Hannesson rekt- or, Guðmundur Kjartansson og Steinþór Sigurðsson. Fyrir hin- um leiðangrinum var Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur og fór hann alla leið að Grímsvötnum og skoðaði verksummerki þar. Þá var flogið austur yfir Vatna- jokul í seinustu viku. í því flugi sást nýtt sig í jöklinum nokkuð vestan við Grímsvötn. Hefir myndazt þar 70—100 metra hvos, sem ef til vill eru nýjar jarðhitastöðvar. Áður var kunnugt um að Grímsvötn höfðu sigið um 100 metra. Tjón af flóðinu niður á lág- lendi varð nokkuð. Símalínur sópuðust með flóðinu á allstóru svæði, en viðgerð á símanum er nú að verða lokið. 4- Flugferöir Um miðjan þennan mánuð mun ameríska flugfélagið Ame- rican Export Airlines hefja reglulegar Atlanzhafsflugferðir milli Ameríku og meginlands Evrópu með viðkomu á íslandi, en félag þetta hefir fengið leyfi hjá Bandaríkjastjórn til að halda uppi flugferðum á þess- ari leið. Síðastl. fimmtudag kom flugvél frá þessu félagi,' sem var í reynsluflúgi, á KeflaVíkurflug- völlinn. Flugvél þessi var með um 40 farþega, sem flestir voru fulltrúar og sérftæðin^ar fé- lagsins. Eftir rúmt ár býst fé- lag þetta við að geta farið að nota risastórar farþegaflugvél- ar til flugs á þessari leið, sem taka um 125 farþega. í Reykjavík Það hefir orðið að samkomu- lagi milli Mjólkursamsölunnar og bæjaryfirvaldanna að mjólk- urskömmtun verði komið á í Reykjavík. Fór fram úthlutun á skömmtunarseðlun í byrjun vik- unnar og mun hafa verið út- hlutað tæplega 50 þús. mjólkur- seðlum. Árni Benediktsson fram- kvæmdastjóri Mjólkursamsöl- unnar, sem hefir mikinn áhuga fyrir, að sem bezt ráðist fram úr þessum málum, sneri sér til kvenna í Húsmæðrafélagi Reykjavíkur og leitað álits þeirra um það hve stór mjólkur- skammturinn ætti að vera. Hef- ir hann verið ákveðinn að til- lögu þeirra. í gær var mjólkin fyrst seld eftir skömmtunarfyrirkomulag- inu og mun það hafa gengið sæmilega. Óf)oLandi framkoma (FramhalcL af 1. síðu) urnar byggjast á kviksögum, en ekki staðfestum upplýsiiigum. Kommúnlstar í gerfi Einars Þveræings! Þetta mál hefir þegar valdið því, að kommúnistar hafa tekið eina kollsteypuna enn í utan- ríkismálastefnu sinni. í vor lýstu þeir daglega, að hlutleysi smá- þjóðanna væri eilíflega úr sög- unni og þvi ættu íslendingar að fara í. stríðið! Nú troða þeir daglega upp í Þjóðviljanum sem verndarar hlutleysisins og líkja þeim, sem ekki eriuá sama máli, við Guðmund ríka! Sjálfir þykj- ast þeir vera orðnir Einar Þver- æingur! En þjóðin mun áreið- anlega sjá gegnum þann grímu- búnipg hinna sauðtryggu Rússa rindla, sem hér eins og endra- nær gera það, sem þeir halda að Rússum komi bezt og bíða raunar ekki eftir öðru en að draga lokur frá hurðum, ef Rússar vildu koma. Enginn mun því undrast yfir þessari afstöðu þeirra nú og það mun aðeins gera málstað þeirra enn verri, að þeir skuli óvirðd Einar Þver- æing með því að líkja sér við hann. (Framhala af 1. síðu) kannske ekkert orðið úr fram- kvæmdum. Þess vegna hafi stjórnin orðið að taka málið í sínar hendur. Einkum helt Ólaf- ur Thors fram þessari vantrú á einkaframtakinu. Kaup ein- staklinga eða sveitar- og bæjar- félaga á 80 bátum öðrum sýnir hins vegar bezt, að þessi vantrú er með öllu ástæðulaus, ef um viðráðanlegt verð og skynsam- lega aukningu er að ræða. Þá reyndu stjórnarsinnar að afsaka sig með því, að æskilegt væri að hafa nokkrar báta- smíðar innanlands. Stjórnar- andstæðingar tóku undir þetta, en töldu hins vegar vafasamt, að fyrir það væri fórnandi miklum aukaútgjöldum meðan dýrtíðin væri hér mest og skort- ur væri á smiðum til margvís- legra annarra nauðsynjastarfa. Hins vegar efaðist enginn um hæfni íslenzkra bátasmiða, þótt dýrtíðin hér hefði gert báta- smíðar ósamkeppnisfærar í bili, eins og margan annan atvinnu- rekstur. Þess vegna væri rétt að auka hér bátasmíðar aftur, þeg- ar dýrtíðin rénaði, þótt dregið væri úr þeim í bili. Yfirleitt fóru stjórnarsinnar mjög hallloka í vörninni við- komandi þessum bátakaupum, þar sem öll vinnubrögð þeirra í sambandi við þau, höfðu ein- kennzt af ógætni og auglýsinga- fumi og afleiðingarnar verða stórkostleg fjárútlát fyrir rík- issjóð og útgerðina. Stjórnar- andstæðingar álitu, að gera hefði átt samninga um innan- landssmíði fyrir þá, sem vildu kaupa, en ekki þar umfram eins og á stóð. Togarakaupin. Stjórnarsinnar tóku undir það, að endurnýjun og aukn- ing togaraflotans um 30 skip væri vafalaust ekki ofmikil, enda hafði hún orðið meiri eftir seinustu heimsstyrjöld, þegar þessi mál voru alveg í höndum einstaklinganna. Hins vegar deildu þeir á starfshætti rík- isstjórnarinnar í þessum mál- um. í stað þess að hafa samráð við bæjarfélög og einstaklinga, sem vildu kaupa togara, um gerð skipanna og tryggja sér jafnframt sölu þeirra, tæki rík- isstjórnin það alveg í sínar hendur að ákveða gerð þeirra og léti byggja þau, án þess að hafa tryggt sér nokkurn kaup- anda. Afleiðingin af þessu hefði þegar sézt í bæjarstjórn Reykjavíkur, þar sem fulltrúar tveggja stjórnarflokkanna þar hefðu lýst’ sig andvíga kolatog- urunum, sem stjórnin hefði samið um kaup á, og vildu fá dieseltogara. Sú skoðun væri líka mjög útbreidd, að diesel- togarar væru miklu æskilegri, þar sem þeir hefðú meira flutn- ingsrúm og væru ódýrari í rekstri. Þetta sjónarmið ætlaði stjórnin þó alveg að hundsa. Með þessu framferði ynni rík- isstjórnin beinlínis að því, að togararnir yrðu ekki eins hag- kvæmir og þeir hefðu getað orðið og miklu erfiðara yrði að selja þá, nema ríkið tæki á sig aukn'a áhættu við lánsútveg- un. í sambandi við þetta beindi Eysteinn Jónsson þeirri fyrir- spurn til forsætisráðherra, að hvaða leyti þessir nýju togar- ar sköruðu svo fram úr gömlu togurunum í tækni, að rekstur þeirra yrði miklu ódýrari, en vitanlega ætti það að vera eitt aðalmarkmið „nýsköpunar- innar“. Ráðherrann svaraði þessu engu, enda virðist ekki mega vænta mikils árangurs að þessu leyti, fyrst ekki var horfið að því ráði að fá dieseltogara. Allmikið var rætt um samn- ingaaðferð stjórnarinnar í þessu máli, en hún virðist stjórninni til þeim mun minni sóma eftir því, sem hún upp- lýsist betur. í fyrstu samninga- nefndina, sem send var út, (jatnla Síó voru valdir menn, er ekkert höfðu til brunns að bera i þess- um efnum. Afleiðingin varð líka sú, að nefndin þóttist geta út- vegað togara fyrir 1.7—1.9 milj. kr„ og á þeim grundvelli var gengið til samninga. Nú virðist komið I ljós, að skipin kosti alltaf 2 y2 uiilj. kr. Munu þess víst ekki dæmi, að nokkurri nefnd hafi skjátlazt meira og mun það draga slæman dilk á eftir sér. Endanlega mun enn ekki hafa verið gengið frá samningum, og því ekki hægt að leggja fullnaðardóm á þá á þessu stigi. Bvar á að fá sjómeim? í umræðunum var sýnt fram á, að þurfa myndi miklu meiri mannafla til sjósóknar en áð- ur, þar sem bætast myndu við 120 nýir vélbátar og 30 togarar. Þeirri fyrirspurn var því beint til ríkisstjórnarinnar, hvaða ráðstafanir.ihún hefði gert eða hefði í undirbúningi til að fá aukinn mannafla á skipinu, því að ekki væri nóg að útvega þau, ef ekki fengjust menn á þau. Nú væri viðhorfið þannig, að alltaf fengjust færri og færri til að fara á sjóinn, enda væri það eðlilegt, þar sem dýrtíðin gerði það að verkum, að launavinnan væri miklu tryggari en 'fram- leiðslustörfin. Ætti að fá menn til að fara á skipin, þyrfti þvi að breyta þannig um fjármála- stefnu, að framleiðslustörfin yrðu eftirsóknarverðari. Það væri því fróðlegt að heyra um þær’ ráðstafanir, er stjórnin hefði í undirbúningi í því sam- bandi. Þessu svaraði stjórnarliðið engu, sem svar gat talizt. Vanrækt verkefni. Þá var bent á það, að ekki væri nóg að fá skip og auka fiskveiðarnar, heldur skipti jafnvel enn meira máli að bæta hagnýtingu þess fisks, sem afl- aðist. Það þyrfti að koma upp niðursuðuverksmiðjum, lýsis- herzlustöð o. s. frv. Þessum verkefnum virðist stjórnin' lítið eða ekkert hafa sinnt. Með frv. Eysteins Jónssonar og Björns Kristjánssonar um eflingu Fiskimálasjóðs er stefnt að því að bæta úr þessari vanrækslu. Þetta yfirlit um umræðurnar gefur vel til kynna, að stjÁrnar- liðið muni ekki vera eins ánægt yfir hlut sínum og það vill vera láta. Vélbátasmíðar stjórnarinn- ar virðast hinar óhyggilegustu, mörg mistök hafa orðið í sam- bandi við togarakaupin og gerð togaranna næsta vafasöm. Ekk- ert hefir verið gert til að glæða áhuga manna fyrir sjósókn og ekkert gert til að undirbúa betur hagnýtingu aflans. Þegar þetta allt er athugað, hrynur „nýsköp- unar“gyllingin af skrifum st j órnarblaðanna. KVEMA- GUELIÐ (Girl Crazy). Amerísk söngvamynd' Múslk: George Gerswln. Mickey Rooney, Jude Garland. Tommy Dorsey og hljómsveitt. Sýning kl. 5—7—9. Aðelns tilviljnn (En liUe tilfældighed) Dönsk gamanmynd. Ib Schönberg Chr. Arhoff Sýnd kl. 5 og 7 Wtjja Sié 6 MR SKEFFEVG- TON. Aðalhlutverk: Bette Davis, Claude Rains. Sýningar kl. 6 og 9. Víkingasveitin „Gung H«“ Spennandi mynd um hreysti og hetjudáðir. Aðalhlutverk: "* Randolph Scott Noah Beery Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 7 U R B Æ N U Glímufélagið Armann, hélt aðalfund sinn síðastl. mánudag. Gefin var skýrsla um starfsemi félags- ins á árinu, en hún hafði verið all um- fangsmikil. Félaginu var afhentur fagur silfurbikar af bræðlrunum Kristni og Bjarna Péturssonum, til minningar um föður þeirra. Pétur Jónss. blikksmið. Bikarinn er farand- bikar og skal keppa um hann í fjöl- bragðaglímu. Þá var félaginu einnig gefinn annar bikar fyrir róðrarkeppni og var það Sjóvátryggingarfélag ís- lands, sem gaf hann. Á fundinum voru heiðraðir Guðmundur Arason hnefa- I leikakennari og Þorsteinn Hjálmars- son sundkennari ,sem báðir eru kenn- arar félagsins. í stjórn félagsins voru kosin: Jens Guðbjörnsson, formaður (er þetta í 19. sinn, sem hann vrður fyrir því vali). Gunnlaugur Briem, Sigurður G. Norðdahl, Árni Kjartans- son, Ingibj'rg Agnars, Sigríðui' Arn- laugsdóttir og Baldur Möller. — For- maður skíðadeildar var kosinn Ólafur Þorsteinsson, formaður skemmtinefnd- ar Hulda Guðmundsdóttir, form. fljáls- íþróttadeildar Jóhann Jóhannsson og formaður róðrardeildar Loftur Helga- son. — Endurskoðendur voru kosnir Konráð Gíslason og Stefán G. Björns- son. Þing farmanna- og fiskimannasambandsins var sett í Reykjavík síðastl. þriðju- dag. Forseti sambandsins, Ásgeir Sig- urðsson, skipstjóri, setti þingið með ræðu, en þetta er níunda þing sam- bandsins. Á þinginu verða rædd hags- munamál sjómannastéttárinnar og ýms mál er varða sjómenn sérstaklega. Séra Þorgrímur Sigurðsson, þrestur að Staðarstað á Snæfells- nesi, hefur sótt um dómkirkjuprests- embættið í Reykjavjk. Hafa þá alls borizt fjórar umsóknir um embættið. Epli eru væntanleg til landsins fyrir jól og er alls von á 42 þús. kössum, sem innflutningsleyfi hefir verið veitt fyrir og mun S.Í.S. og Innflytjendasam- bandið fá þessar birgðir. Þetta er um helmingi meira magn af eplum en flutt var til landsins i fyrra fyrir jól- in. Þá verða einnig fluttir inn 15 þús. kassar af appelsínum, en óvíst er, hvort þær koma fyrr en um áramót. Eldur í Bindindishöllinni. Síðastl. þriðjudag kom upp eldur í Bindindishöllinni við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Allmiklar skemmdir urðu á húsinu, en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins, eftir tveggja klukkustunda starf. % Ungfrú Þuríður Pálsdóttir, dóttir Páls ísdlfssonar tónskálds er á förum til Englands og hyggst að leggja stund á söngnám með söng- kehnslu fyrir augum. Ungfrúin mun stunda nám við Royal Academy of Music í Lundúnum og fer hún utan á vegum Tónlistarfélagsins, eins og fleiri íslenzkir tónlistarmenn hafa gert að undanförnu. , Gjaldmælar eru nú væntanlegir í allar leigubif- reiðar bæjarins. Slíkir gjaldmælar hafa lengi tíðkazt í leigubifreiðum erlendis og eru til mikilla þæginda, bæði fyrir þá, sem leigja bifreiðarnar og bif- reiðastjórana. Einn slíkur mælir er þegar kominn í bifreið hjá Hreyfli í Reykjavík, en fleiri er bráðlega von frá Svíþióö. Dronning Alexandrine skip Sameinaða gufuskipafélagsins, er var i íslandsferðum fyrir styrjöldina er væntanleg hingað i næsta mánuði, eða strax og viðgerð þeirri er lokið, sem nú fer fram á skipinu. Aflasölur. í seinustu viku seldu afla sinn i Englandi fyrir verð, sem hér greinir: Venus frá Hafnarfirði seldi 3.901 kits fyrir 10.309 sterlingspund, Vörður seldi 3151 kit fyrir 9.269. Belgaum seldi 2951 kit fyrir 7.794, Júní 2604 kit fyrlr 7.830, Gylfi 3136 kit fyrir 8.802, Forseti 3331 kit fyrir 9523 pund, og Hafsteinn seldi 3054 kit fyrir 7.805 sterlingspund. Farþegar með „Span Splice" frá útlöndum .8. þ. m.: Jón Guðjónsson og frú með 1 barn, Unnur Briem, Jóna Gísladóttir, Gísli Ástráðsson, Don Ream, Guð- mundur Ólafsson og frú með 2 börn, Anna Magnúsdóttir. Ymsar fréttir í stuttu máii Viðskiptamálaráðuneytið hefir ákveðið að afnema skömmtun á kaffi. Eftirleiðis þarf því ekki skömmtunarseðla til kaffikaupa. Áður hafði verið afnumin skömmtun á gúmmískófatnaði og bílabörðum og bílaslöngum. i i 1 : j j j 'j I j !!-ii! j )j *! |.jH*!. j j Síðastl. föstudagskvöld fóru bátarnir „Sporður" og „Hnik- arr“ frá Siglufirði, áleiðis til Etúsavíkur. Er bátarnir voru komnir út af Eyjafirði, kom skyndilega leki að „Sporði“, og ágerðist hann svo mjög, að vél bátsins stöðvaðist. Var þá alt lauslegt tekið úr „Sporði“, og dráttartaug komið fyrir frá „Hnikarri" og haldið áleiðis til ‘Flateyjar. En á leiðinni jókst lekinn svo, að báturinn sökk. Eigendur beggja bátanna eru bræðurnir Jens og Jón Sigurðs- synir, ’Húsavík. Þriðja þing Iðnnemasam- bands íslands var haldið hér í bænum fyrir nokkru. Þingið sátu um 50 fulltrúar frá 16 sam- bandsfélogum. í þinglok var kjörin sam- bandsstjórn fyrir næsta starfs- tímabil og er hún þannig skip- uð: Formaður, endurkjörinn, Óskar Hallgrímsson, rafvirkja- nemi, varaformaður, endurkjör- inn, Sigurður Guðgeirsson, prentnemi. Meðstjórnendur voru kjörnir þeir: Gunnar Össurar- son, húsasmiðanemi, Eggert Þorsteinsson, múraranemi og Magnús Jóhannsson, járnsmiða- nemi í Hafnarfirði. Þingið tók til meðferðar hags Til New York fóru með Fjallfoss 27. f. m.: Bryn- hildur Kjartansdóttir, Bryndís Þor- steinsdóttir, Hulda Erlendsdóttir, Jóna Rútsdóttir, Hinrik Thorarensen, Ól- afur Thorarensen. — Með Saturn fóru til New York síðastl. laugardag: Jó- hann G. Möller, Birna Mann Bernd- sen, Hearn Jóhanna Boll, Sigrid Peter- sen Helgason og Geraldine Shepherd. Hjónaefni. Nýlega hafa opjnberað trúlofun sína ^mgfrú Auður Þorbjarnardóttir, Suður- götu 85 Akranesi og Ólafur Þórmunds- son, Bæ í Borgarfirðl. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Sigríður Sigurjónsdóttir, Hverfis- götu 57 A og Friðrik Guðmundsson skrifstofumaður, Ásvallagötu 65. — Heimili ungu hjónanna, verður á Hverfisgcítu 57 A. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Húsavík af sr. Friðrik A. Frið- rikssyni prófasti, ungfrú Ragnheiður Hjaltadóttir frá Húsavík og Örn Snorrason, kennari frá Akureyri Heim- ili ungu hjónanna er að Hrafnagils- stræti 8, Akureyri. Útvarpstíðindi, 10. hefti yfirstandandi árgangs, eru komin út með forsíðumynd af starf- semi norskra stúlkna við útgáfu leyni- blaðs á hernámsárunum. Af öðru efni má nefna: Hvað hefir mistekizt i I4ag- skránni? — Viðtal við formann út- varpsráðs. — Þú bíður mín, þýtt kvæði. Majór, söngvari, leikari, viðtal við Ragnar Stefánsson. Vísnasam- keppnin. Ævintýrið um Nijinsky, Dagskráin og efni hennar. Sindur. Raddir hlustenda o. fl.. muna-, fræðslu- og menningar- mál iðnnema. Auk þess gerði þingið ýmsar ályktanir um sér- mál sambandsins. Allmargar til- lögur voru samþykktar um þessi mál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.