Tíminn - 19.10.1945, Síða 1

Tíminn - 19.10.1945, Síða 1
KS3ST3ÓÍÍI: ÞÓIiAIiINN ÞÓRABINSSON. ERAMSÓKNARFLOKEURINN. Slmar 2353 Os 4373. KRENTSMIÐJAN EDDA hS. EDDDHÓSn. Símar 23» &e 4378. 9 A. AFGREIÐSLA, INNPMIMTA OG APGLÝSINGASKRIFSTOyA: EDDDHÚSI, Llndargötu 9A. \ i Slml 2323. 29. árg. Reykjavík, föstndaginn 19. okt. 1945 79. blað Málflutningur Emils Jónssonar í fjárlagaumræSunni síðastl. þriðjudag hélt Emil Jónsson því fram, bersýnilegá I trausti þess, að ekki var hægt að svara honum aftur, að Eysteinn Jóns- son hefði ekki bent á annað úr- ræði í dýrtíðarmálunum en kauplækkun, enda væri það í samræmi við stefnu Framsókn- armanna. Til að sýna þennan málfiutn- ing Emils í ljósi staðreyndanna skal hér birtur kaflinn úr ræðu Eysteins Jónssonar, er fjallaði um þetta mál: „Það, sem nú þarf að gera, er blátt áfram það, sem svo oft ' hefir verið bent á áður og gerð- ar tillögur um: Það þarf að ráðast gegn verðbólgunni með niðurfærslu allra þeirra liða, sem áhrif hafa á verðmyndun í landinu, svo sem kaupgjalds, afurðaverðs, verziunarkostnað- ar, flutningsgjalda og bygging- arkostnaðar. Auka kaupmátt peninganna, jafnframt því sem greiðslur eru lækkaðar í krónutölu. Lækka framleiðslukostnað, ríkisútgjöld og heimilisútgjöid. Áður en þetta er framkvæmt eða um leið, verður að leiðrétta það, sem gert hefir verið til þess að raska jafnvægi inn- byrðis og tryggja þannig, að menn taki jafnan þátt í þess- um ráðstöfunum. Jafnframt þarf að fara fram allsherjar eignauppgjör I land- inu og leggja þannig trausta undirstöðu að hinni nýju skip- an í fjármálum og atvinnu- málum. Misréttið í skattamálum og fjárhagsmálum er orðin óþol- andi meinsemd í þjóðlífinu og það verður ekki þolað, að gerð- ar séu nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess að minnka verð- bólguna og til viðreisnar, nema jafnframt verði jafnaðar þær misfellur, sem orðið hafa um framlög til almennra þarfa. Verðbólgu- og stríðsgróðinn verður að mynda þann stofn- sjóð, sem þarf að komá upp á vegum ríkisins, til þess að styðja framfarirnar." Þau úrræði, sem hér er bent á, auk kauplækkunar, eru lækkun AFURÐAVERÐS, VERZLUNARKOSTNAÐAR, FLUTNINGSGJALDA OG BYGGINGARKOSTNAÐAR, og allsherjar eignauppgjör, sem hægt verði að byggja á eigna- aukaskatt á stórgróðanum og jafnframt hjálpi til að hafa upp á skattsvikunum. Með þess- um ráðstöfunum öllum myndi verða hægt að halda kaupmætti launanna, þótt þau Iækkuðu í krónutölu, og koma í veg fyrir efnahagslegt misrétti. En Emil Jónsson sleppir öll- um þessum atriðum í málflutn- ingi sínum og læzt ekki koma auga á neitt, nema kaup- lækkunina! Svo langt gengur hann í ósannindum og ósvífni til að afsaka það fóstbræðra- lag, srtn nokkrir leiðtogar jafn- aðarmanna hafa svarizt f 4við stórútgerðar- og heildsalaaftur- haldið i landinu. Slíkur málflutningur, sem rekinn er * í þágu stór- gróðavaldsins í landinu, á vissu- lega sinn þátt í vaxandi giftu- Ieysi Alþýðuflokksins. Annars staðar þekkist hann ekki hjá jafnaðarmönnum. Þar eykst líka fylgi þeirra stöðugt, því að þeir eiga engan Emil Jónsson né menn af hans sauðahúsi. Húseigendur andvígir húsaleigulögunum Fasteignaeigendafél. Reykja- víkur hélt fund að Röðli siðastl. mánudagskvöld og var rætt um húsaleigulögin. Fundurinn var mjög fjölmennur og kom fram mikil óánægja yfir því, að lögin skyldu ekki afnumin. Samþykkt var eindregin ályktun til Al- þingis um að nema lögin úr gildi. Verði ekki á það fallizt, mun í undirbúningi að húseig- endur hefjist frekara handa til að knýja fram afnám laganna. Mun m. a. hafa komið til orða að styðja sérstakan lista við næstu bæjarstjórnarkosningar og þingkosningar. Hættu fjárlög í sögu þjöðarinnar: Greiðsluhalli áætlaður 13 milj. króna, þótt dregið sé úr ýmsum verklegum framkvæmdum og engin fram- lög ætluð til „nýsköpunarinnar” Afleiðingarnar af fjármálastefnu und- anfarinna ára koma í Ijós Tíminn fiytur hér á eftir hina snjöllu ræðu, sem Eysteinn Jóns- son flutti við fyrstu umræðu fjárlaganna, er útvarpað var frá Alþingi síðastl. þriðjudag. í ræðu þessari sýndi hann glögglega fram á, hvernig fjárhagsmálum ríkisins er komið fyrir atbeina núverandi stjórnarflokka. í stuttu máli er það þannig, að þótt sleppt sé úr fjárlagafrumvarpinu mörgum óhjákvæmilegum greiðslum, ýms framlög til verklegra framkvæmda séu lækkuð og engin aukaframlög séu ætluð til „nýsköpunarinnar“, eru gjöldin samt áætluð 130 milj. kr. og greiðsluhallinn um 13 milj. kr. í ræðu fjármálaráðherrans var það einna merkast, að fyrir- sjáanlegt er, að útgjöld ríkisins á þessu ári verða alltaf 140—150 milj. kr., eða 30—40 milj. kr. meiri en ráðgert er í gildandi fjár- iögum. Hefir þannig sannazt sú spá Framsóknarmanna, að fjár- lögin væru ranglega áætluð. Ráðherrann bjóst þó við, að tekj- urnar myndu einnig fara svo mikið fram úr áætlun, að þær myndu hrökkva fyrir gjöldunum, og er það mest að þakka stór- auknum áfengisgróða, veltuskattinum, bílaokrinu og gegndar- 1 lausri eyðslu á dollarainneigninni, til að auka tolitekjurnar. Þá játaði ráðherrann, að skuldir ríkisins væru 38 milj. kr. nú í lok 'legum framkvæmdum var gripið gróðatímabilsins og er það sannarlega eftirminnilegur minnis- fil þess að veita fé úr og éta upp varði yfir fjármálastjórn Sjálfstæðisflokksins. þá litlu sjóði, sem ríkið hafði Hefst þá ræða Eysteins Jónssonar: safnað á undanförnum árum. j í átökum þeim, sem urðu um Þegar að því kom, að stjórnar- þessi mál, bognaði hæstvirtur Jiðið átti að afgreiða fjárlög fjármálaráðhe'rra nokkuð und- fyrir yfirstandandi ár og afla an þunga staðreyndanna, og tekna í því sambandi, þegar síðasta Alþingi lauk svo, að stjórnarliðið stóð frammí fyrir hæstvirtur ráðhe/ra gaf hina því að þurfa að afgreiða ný frægu yfirlýsingu um það, að launalög, sem lofað hafði verið, fjármálastefna sú, sem þá var og þegar séð varð, að til þess fylgt, gæti ekki staðizt, og yrði að haida vísitölunni óbreyttri því að breyta um stefnu. Lét síðan ákveðið að lækka” dýrtíð- Þurfti 20—30 milj. kr. framlag hann þess þó jafnframt getið, ina_ , úr ríkissjóði, minnkaði þó ofsj að hann væri ekki reiðubúinn Þetta taldi Framsóknarflokk- stjórnarliðsins um stundarsakir.' að segja hversu með fjárhags- urinn óhjákvæmilega undir- 1 örvæntingu var gripið til og dýrtíðarmálin skyldi fara, en stöðu heilbrigðs atvinnu- og *>ess að samþykkja veltuskatt-’ sat samt. fj ármálalífs, og það alveg sér- m“» sem löngu er landsfrægur ; Nu liðu nokknr mánuðir, og staklega þegar þess var gætt, orðmn að endemum sem órett~ stjórnarliðið naut lifsms í að næstu misseri þurftu að verða látasti skatturinn, sem lagður nefndum og ráðum. En verð- miklar framfarir í landinu, en hefir verið á hér, á lanhi- og bóiguír^ið- sem stjórnln setti í því sambandi hlaut að eiga sér Þyrfti víst víða og lengi að lerta mður síðla vetrar og 1 vor- með tAW míkii fiárfestine' í atvinnn- , að hliðstæðu „afreki“ í þjóð- ! allsherjarkauphækkunum í Eysteinn Jónsson Þegar núverandi ríkisstjórn var- mynduð, kom til orða, að allir flokkar ættu þátt í mynd- un ríkisstjórnar. Framsóknarflokkurinn lýsti yfir því, að hann gæti ekki átt þátt í myndun rikisstjórnar, nema ráðstafanir væru gerðar til þess að stöðva verðbólguna og stað mikil fjárfesting í atvinnu vegum landsmanna. Tillögum Framsóknarflokks- ins um þ&si efni var gersam- lega visað á bug. Síðastliðið haust lá fyrir til- boð frá fulltrúum bænda á Bún- aðarþingi um tilslökun á afurða- verði, og var það hugsað sem fyrsta skref til algerrar breyt- ingar í dýrtíðarmálunum. í stað þess að fallast á stefnu Framsóknarflokksins í verðlags- og fjárhagsmálum og stefnu Búnaðarþings var núverandi *ríkisstjórn mynduð á þeim grundvelli, að tilboð bændastétt- arinnar um verðlagsmálin var misnotað til þess að kaupa kommúnista til fylgis við nú- verandi ríkisstjórn. í stað þess að stöðva verðlag og kaupgjald, var afurðaverðið eitt stöðvað I bili.en almennum kauphækkun- um um land allt lofað um leið. Jafnframt var einu sinni flutt sú kenning, að kauphækkanir hefðu engin áhrif á dýrtíðina í landinu og því lýst yfir, að dýrtíðin hefði verið stöðvuð. Með drembilæti og hofmóði var byrjað að prédika, að það væri fásinna og afturhald að tala um að minnka þyrfti verð- bólguna, og engin von væri til þess að menn vildu samþykkja niðurfærslu verðlags og kaup- gjalds, þar sem hennar væri engin þörf. Stóð svo unvhríð. málum. Til þess að halda uppi verk- landinu, spratt á meðan í næði. (Framhald á 4. síðu). Frv. um afnám kúgunarákvæö- isins í búnaðarmáiasjóðsiögunum i Það er flntt af f jóruin þlngmöunum í n. d. Fjórir þingmenn í neðri deild, Bjarni Ásgeirsson, Jón Sigurðs- son, Pétur Ottesen og Sveinbjörn Högnason, hafa lagt fram frumvarp um að nema það þvingunarákvæði úr lögunum um búnaðarmálasjóð, að ráðstöfun Búnaðarþings á fé sjóðsins þurfi að vera háð samþykki iandbúnaðarráðherra. Hefir þetta þving- unarákvæði að vonum mætt hörðustu andstöðu bænda og varla verið haldinn sá bændafundur síðan lögin voru sett, þar sem þvi hefir ekki verið mótmælt. Verðlagsbrot G.Helga- son & Melsted námu 160 þús. kr. Annað helldsalamállð fer til dóms Sakadómarinn í Reykjavík sendi dómsmálaráðuneytinu hinn 5. þ. m. útskrift af réttar- rannsókn í verðragsmáli heild- verzlunarinnar G. Helgason & Melsted h.f., ásamt fullnaðar- skýrslu hins löggilta endur- skoðanda, Ragnars Ólafssonar hæstaréttarlögmanns, er falin hafði verið rannsókn á verð- lagningu hlutafélagsins. Sam- kvæmt þeirri skýrslu nemur hin ^ilöglega álagning hlutafélags- ins kr. 158.684.27. (Framhald á 8. síðu) Tvö dauðaslys Síðastl. þriðjudag varð 15 ára gamall drengur, Guðmundur Bogason, fyrir bifreið á Suður- landsbrautinni, er hann var að fara á reiðhjóli heim til sín. Við áreksturinn féll hann af hjól- inu og slasaðist svo mikið, að hann lézt í sjúkrahúsi nokkru síðar. Guðmundur var sonur Boga Eggertssonar frá Laugardælum, en hann býr nú á Laugalandi. Það slys varð síðastl. sunnu- dag skammt frá Hrafnagili í Eyjafirði, að ungur maður, Jón Þorsteinsson frá Galtalæk við Akureyri, beið bana af völdum slyss. Var hann að vinna við að moka sandi á bíl, í sandgryfj- um nálægt Hrafnagili og féll ofan á hann sandbakki. Fljót- lega tókst að ná Jóni og var hann þá enn á lífi. Var farið með hann í sjúkrahús Akur- eyrar, en þar lézt hann skömmu síðar. í greinargerð fyrir frv. segir svo: „Ákvæði það, sem hér er lagt til að fella niður, hefir valdið almennri óánægju meðal bænda og áskoranir um afnám þess ver- ið samþykktar víðs vegar um land og yfirleitt einróma. Hér skulu þó aðeins birtar tvær sam- þykktir: frá síðasta aðalbúnað- arþingi og frá stofnfundi Stétt- arsambands bænda. Búriaðarþing samþykkti eftir- farandi tillögu með 24:1 atkv.: „Búnaðarþing telur sig ekki hafa misnotað það fé, er það hefir fengið til ráðstöfunar á undanförnum áratugum, og á- lítur því ómaklega þá tortryggni, er kom fram á Alþingi i garð þess með breytingu þeirri, er Alþingi gerði á frv. til laga um búnaðarmálasjóð, þar sem áskil- (Framhald á 8. síðu) V í s i t a I a n 2 8 5 s t i g Hefir hækkað um 14 stig I tíð uúvcrandi stjórnar Samkvæmt útreikning kaup lagsnefndar og hagstofunnar verður dýrtíðarvísitalan í októ- ber 285 stig. Hefir vísitalan þannig hækkað um 14 stig síðan núverandi stjórn kom til valda, en hún var 271 stig í október- mánuði í fyrra. Raunverulega hefir dýrtíðiri þó aukizt meira, þar sem þessi niðurstaða er fengin með marg víslegri fölsun vísitölunnar, t. d. er nú reiknað með ameríska smjörverðinu í vísitölunni, þótt ekkert slíkt smör sé fáanlegt hér á landi. Slíkar eru efndir stjórnarinn- ar, sem lofaði að stöðva hækkun dýrtíðarvísitölunnar. Kaupsklpadeilan: „Vinnufriður” stjórn- arinnar í reynd Stjórnarsinnar, einkum Sjálf- stæðismenn, hafa löngum rétt- lætt núverandi stjórnarsam- vinnu með því, að hún tryggði vinnufriðinn í landinu. Sönnun- ina fyrir þvi eru menn að fá þessa dagana. Þann 1. þ. m. hófst verkfall háseta og kyndara á skipum Eimskipafélags íslands og Skipa- útgerðarinnar. Eitt skip Eim- skipafélagsins hefir þegar legið hér aðgerðarlaust á þriðju viku, Súðin í hálfan mánuð og Esja í viku. Öðrum skipum í kaup- skipaflotanum verður lagt hér jafnóðum og þau koma til bæj- arins. Engar horfur eru taldar enn á því, að deilan leysist. Hins vegar eru horfur á því, að hún færist út, því að stjórn Sjó- mannafélagsins hefir nú fengið samþykkt með allsherjarat- kvæðagreiðslu að hefja verkfall á öðrum skipum, sem kunna að vera notuð til flutninga. Tildrög verkfallsins virðast fyrst og fremst þau, að sjómenn heimta grunnkaupshækkun, er þeir telja að sé tii samræmis við launakjör verkamanna í landi. Telja þeir sig byggja þessa kröfu á sjálfum stjórnarsátt- málanum, því að stjórnin lofar þar, að grunnkaup skuli hækkað til samræmingar. Jafnframt vilja þeir halda allmiklu af á- hættuþóknuninni áfram. Verkfall þetta er þegar búið að valda verulegu tjóni, en hér eftir verður það þó stöðugt til finnanlegra með hverjum degin- um, sem iíður. Þannig er „vinnu- friður“ stjórnarinnar í reynd: Stöðvun kaupskipaf lotans og það að verulegu leyti vegna loforða, sem stjórnin hefir sjálf gefið. Minnisleysi? Jónas Jónsson alþm. hefir ný lega skrifað Degi bréf, og telur sig hafa haft einhverja sérstöðu í því að tala ekki við kommún- ista um stjórnarsamvinnu. J. J. hlýtur að vera orðinn eitthvað meira en lítið minnis- lítill, því að haustið 1942 greiddi hann sjálfur atkvæði með þvi að kjósa tvo menn til að ræða um stjórnarsamvinnu við komm- únista, ásamt hinum flokkunum. Hann var þá formaður Fram- sóknarflokksins og var kosinn i þessa samninganefnd, ásamt Eysteini Jónssyni. Þeir sátu við þessar samningatilraunir í allmargar vikur. Þegar þessar samningaum- leitanir strönduðu, skrifuðu kommúnistar Framsóknar- flokknum og buðu upp á samn- ingatilraunir um þriggja flokka stjórn. J. J. greiddi því einnig atkvæði að taka upp þessar samningatilraunir og kjósa þrjá menn úr flokkunum til þess. Árið 1944, þegar hinir flokkarnir fóru fram á, að þrír menn yrðu nefndir úr hverjum flokki til að reyna að koma saman þjóðstjórn, varð Fram- (Framhald á 8. síðu) %

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.