Tíminn - 23.12.1945, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.12.1945, Blaðsíða 1
T í M I N N STARFRÆKIR: Sláturhús Fiskverkunarstöð Hafskipabryggju - Leigir Eimskip og Rikisskip - Karlmannafatasaumastofu Frystihús, sem er undir sér- stakri stjórn, og ekki í Veltu félagsins. Stofnsett 1933. Símar 7 og 14 Verzlar með allar algengar erlendar og innlendar nauðsynjavörur fyrlr fólk bæði til lands og sjávar. Annast sölu á öllum innlendum afurðum. Samvinnumenn og viðskiptamenn vorir! Framtíð yðar er því aðeins fjárhagslega örugg, að þér safnið í varasjóð. Stofnsjóðir 1 kaupfélögunum eru varasjóðir yðar og framtíðarinnar. — Eflið þá með því að skipta aðeins við kaupfélögin, yðar eigin verzlanir, Foreldrar! Hvetjið börn yðar til sparnaðar: Gefið þeim innlánsdeildar- bók í afmælisgjöf, jóla- og nýársgjöf — með því tryggið þér bezt fram- tíð þeirra. — Innlánsdeildin greiðir hæstu fáanlega vexti af sparifé. — GleMeg jól og farsælt nýtt ár! Þökkum viðskiptin og samstarfið á liðna árinu. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Við leitumst jafnan við að hafa sem flestar þær vörur, sem viðskiptamenn vorir þurfa á að halda — og ávallt fyrir sanngjamt verð. Tökum í umboðssölu allar framleiðsluvörur Þökkum viðskipti þessa árs, og óskum öllum viðskiþta' mönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á kom- andi ári. Kaupfélag Borgarfjarðar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.