Tíminn - 23.12.1945, Blaðsíða 10
T f M I N N
KAUPFÉLAG PATREKSFJARÐAR
býður yður ætíð góðar og ódýrar
vorur.
Eflið yðar eigin verzlun.
Þökk fyrir viðskiptin á liðna ár-
inu.
Gleðileg jól! Gott og farsælt nýtt ár!
Yíýtt Laup^éíc
aiipjetag
\ ' t
Á aðalfundi KRON var samþykkt að heimila Keflavíkurdeildinni að skilja við félagið og stofna sjálfstætt
kaupfélag. — Þetta var gert, og 13. ágúst s. L var félagið stofnað og hlaut það nafnið:
/ /
Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík
Félagið gekk þegar í Samband isl. samvinnufélaga.
ev=S6V'í6V’&ffV’&
í sölubúð félagsins í Keflavík eru þessar deildir:
Matvörudeild — Biisáhaldadeild — Vefnaðarvörudeild — Byggingarvörudeild —
Kjötbúð — Mjólknrbúð — Bókabúð
Gleðilegra jóla og farsœts komandi árs óskar öllum
Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík
Hafnargötu 30. — Símar: Skrifstofan 123. - Búðin 32.