Tíminn - 23.12.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1945, Blaðsíða 4
T í M I N N Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri, Dýrafirði — Stofnað 1919 Hefir útibú á Auðkúlu í Arnarfirði Félagið selur og hefir á boðstólum flestar útlendar og inn- ilendar vörur og tekur í umboðssölu innlenda^ framleiðslu- vörur. Félagið lætur hverskonar menningar- og framfaramál héraðs- ins til sín taka og hefir haft forgöngu í sjávarútvegsmálum, fiskiðnaði og byggingarmáhim sveitanna. Félagið á og rekur, að hálfu, stórt og vandað nýtízku hrað- frystihús á Þingeyri, einnig sláturhús og uppsátur fyrir smærri vélskip. Héraðsbúar! Gerið félagið að sameign hvers einasta manns í héraðinu. Látið það, sem áunnizt hefir til heilla, verða yður öfluga hvatningu til aukinna framfara og menningar. Fylkið yður í einhuga flokk samvinnumanna. Þökkum ánægjulegt og heilladrjúgt samstarf. — Gleöileg Jól! — Gott og farsælt nýtt ár! Kaupfélag Dýrfirðinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.