Tíminn - 24.02.1946, Blaðsíða 2
«
2
Sunnutlufiur 24. febr.
Verkfallið
Það hefði einhverntíma þótt
tíðindum sæta, ef verfcamenn,
sem hafa 14. þús. kr. árstekjur,
þótt þeir vinni ekki nema 8 klst.
á dag, gerðu verkfall til þess að
knýja fram kauphækkun. Jafn-
vel verkamenn sjálfir myndu
ekki hafa fengizt til að trúa
þessu, ef því hefði verið spáð. Nú
murt hins vegar flestum verða
þetta skiljanlegt, er þeir kynna
sér hver framfærslukostnaður-
inn er orðinn í höfuðstað lands-
ins. Það er ekki orðið óalgengt,
að ársleiga eftir lítilfjörlega
kjallaraíbúð sé 5—6 þúsund
krónur og karlmannsfæði á
ódýrari matsöluhúsum kostar
rúmlega 5 þús. kr. yfir árið.
Maður, sem hefir stóra fjöl-
skyldu, þarf því að halda meira
en sparlega á, ef ha‘nn á að geta
framfleytt sér og sínum viðun-
anlega á 14 þús. kr. árslaunum.
Það hefir vissulega komið á
daginn, eins glöggt og verða má,
að Framsóknarmenn hafa farið
með fyllstu sannindi, þegar þeir
ijafa haldið því fram, að verka-
menn eða aðrir launþegár
myndu ekki græða neitt á sí-
hækkandi kaupgjaldi og auk-
inni dýrtíð, sem af þvi hlytist.
Það hefir sannazt svo fullkom-
lega, að sjálft trúnaðarráð Dags-
brúnar hefir nýlega játað það í
opinberri greinargerð, að verlja-
menn séu nú verr staddir en
áður, þrátt fyrir aílar kaup-
hækkanirnar. Aðvaranir Fram-
sóknarmanna hafa því . ekki
reynst sprottnar af fja-ndskap
í garð verkamanna, eins og and-
stæðingarnir hafa haldið fram,
heldur hafa stafað af fullkomn-
um heilindum og velvilja.
En af þessari reynslu mætti
það líka vera ljóst, að ný kaup-
hækkun er ekki' leiðin til úr-
bóta. Ný kauphækkun mun
skilja verkamenn eftir ja'fn illa
stadda og áður. Gróðinn af
hækkuninni mun ekki lenda hjá
þeim, heldur fara í vasa milli-
liðanna, eins og fyrri daginn.
Af kauphækkun nú myndi að-
eins leiða aukinn milliliðagróða
og aukna erfiðleika fyrir at-
vinnuvegi landsins. Leiðin til úr-
bóta er að færa niður dýrtíðina.
Það þarf að lækka kaupgjald, af-
urðaverð, neyzluvörutolla, verzl-
unarálagningu, byggingarkostn-
að og annað það, sem ^eldur dýr-
tíðinni. Fyrst og fremst þarf þó
að lækka verzlunar- og milli-
liðakostnaðinn, svo að hagur
verkafólks og bænda geti frekar
batnað en versnað, þótt launin
lækki í krónutölu.
Jafnhliða þarf svo að gera
víðtækar ráðstafanir til að ná
mestum stórgróðanum í eigu
þess opinbera, svo að hægt sé
að nota hann til skynsamlegra
og nauðsynlegra framkvæmda
og tryggja þannig blómlegt at-
vinnulíf. Þetta þarf að gerast
með nýju eignaframtali, eins og
í Danmörku, svo að haft verði
upp á skattsviknu fé og hægt
verði að leggja eignaaukaskatt
á stríðsgróðann, t. d. þann, sem
er yfir 100 þús. kr. .
Hefði verkamönnum verið
boðið upp á þessa leið, er líka
vafalaust, að þeir hefðu mörgum
sinnum heldur kosið hana, og
þá hefði aldrei komið til neinna
kauphækl^unarkrafa og verk-
falla af hálfu þeirra. En þeim
var aldrei boðið þetta, heldur
beint af leiðtogum sínum inn á
hækkunarbrautina.
Dagsbrúnarverkfailið v gefur
TtMIW. suimiidaginn 24. febr. 1946
32. blað
Sigurður Vilhjálmsson, Hánefsstöðum:
Stjórnarflokkarnir og dýrtíðin
Raddir nágrannanna
— Síðari g r.e I n —
Stéttasamtök.
Það er orðinn mikill urmull
af alls konar stéttafélögum, sem
eiga að vernda hagsmuni með-
lima sinna hér á landi. Það hafa
verið haldin mörg 25 ára afmæli
slíkra félaga að undanförnu.
Hversu mörg af þessum stétta-
félögum hafa á stefnuskrá sinni
að bæta • vinnuafköst meðlima
sinna, veit? ég ekki. En flest
munu þau þó eingöngu hrósa
sér af því að hafa hækkað kaup
meðlima sinna og bætt kjör
þeírra með einhliða kröfum til
annarra. Hér þarf þó hvort
tveggja að haldast í hendur, að
vel sé unnið og vel goldið. Hið
seinna er ekki hægt, ef hið fyrra
er ekki fyrir hendi.
Ekkert ber betur vott um far-
sælt atvinnustarf en það, að at-
vinnuvegur sá, er um er að ræða,
greiðir hátt kaup og veitir góða
aðhlynningu. En kaupgjald, sem
skrúfað er upp með kröfum og
vérkföllum eða að lagaboði, er
síður en svo mælikvarði á góða
afkomu atvinnulífsins. í flest-
um tilfellum lýsir það hinu
gagnstæða og hefir þá hinar al-
varlegustu afleiðingar ekki að-
eins fyrir atvinnurekandann,
heldur og öllu fremur fyrir
launþegann.
Hver hefir svo verið þróunin í
þessum efnum hérlendis? Mun-
ið þið, lesendur góðir, hvaða á-
stand var ríkjandi um aðal-
góða yfirsýn yfir stjórnarfarið
í landinu undir handleiðslu nú-
vefandi stjórnarbræðings. For-
kólfar Sj álfstæðisflokksins lát-
ast vilja niðurfærslu, þegar rétt-
ur1 tími sé kominn, en þó sá
tími sé raunar löngu kominn,
halda þeir enn áfram að bjóða
upp á kauphækkanir eða hafa
a. m. k. boðið upp á 6% kaup-
hækkun í þessari deilu. Ástæðan
er sú, að þeir vilja ekkert síður
en niðurfærslu, því að hún hlýt-
ur fyrst og fremst að bitna á
heildsalastéttinni og stórgróða-
mönnunun/ Allt niðurfærslu-
skraf þeirra er því ekkert annað
en leikaraskapúr og hræsni, sem
á að blinda framleiðendur og
sparifjáreigendur og fá þá til
að halda flokkinn annan en
hann er. Til þess að geta svo
hangið í samstarfi við þessa
stórgróðaklíku, sem ræður
Sjálfstæðisflokknum, vinna for-
ingjar kommúnista- og Alþýðu-
flokksins það til, að hrófla ekk-
ert við heildsalaálágningunni,
skattsvikunum og stórgróðan-
um. En þessu er vitanlega
reynt að leyna verkamönnupa
með skömmum um heildsalana
í verkalýðsblöðunum og með
því að stofna til einnar kaup-
hækkunarbaráttunnar enn og
látast standa þar við hlið
þeirra.
Það var áreiðanlega vegna
*
þess, að verkamenn eru byrj-
aðir að sjá i gegnum þennan
svikavef stjórnarinnar, að þeir
vildu ekki þjóna undir henni og
felldu því frestunarbeiðni henn-
ar á Dagsbrúnarfundinum á
fimmtudaginn var. En þeir
þurfa að rísa á annan og betri
hátt gegn stefnu ríkisstjórnar-
innar. Þeir þurfa að krefjast
virkra' aðgerða gegn dýrtíðinni,
heildsalaokrinu, skattsvikunum,
linkindinni við stórgróðann. Það
er leiðin til raunhæfra hags-
bóta fyrir alþýðu þessa lands.
atvinnuvegi þjóðarinnar milli
styrjaldanna? Skynja menn
ekki, hvað nú er að gerast? En
nú hafa stéttafélögin enn hert
kaupkröfur sínar. Atvinnurek-
endur hafa einnig stofnað
stéttafélög. Beiti stéttafélögin
félagsmætti sínum hvert gegn
öðru, geta afleiðingar þess orð-
ið hinar geigvænlegustu fyrir
frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar.
Ríkisstjórn sú, er nú situr, tefl-
ir djarft með þessi mál. Hún
þykist ætla að skapa háu kaup-
gjaldi grundvöll með svokallaðri
„nýsköpun“. Möguleikar til
kaupa nýrra tækja höfðu skap-
azt við hinar óvæntu inneignir
styrjaldaráranna. Ég vil ekki
spá hrakspám. En ekki verður
isomizt hjá að benda á stað-
reyndir.
1. Vinnuafl vantar í stórum
stíl til þess að nota þau at-
vinnutæki, sem þegar eru til.
2. Tæki þau, sem verið er að
kaupa, er margfalt dýrari en
þau, er keypt voru fyrir verð-
bólguna.
3. Kaupgeta þeirra þjóða, sem
þurfa að kaupa framleiðslu
okkar, er stórlömuð og ekki fyr-
irsjáanlegt að hún aukist á
t
næstu árum. Verðlag er þar allt
annað en hér.
Haustið 1944 ritaði ég grein,
sem birtist í Degi á Akureyri,
og benti þar á, að miða ætti
kaupgjald og kaupmátt við ís-
lenzka landaura. Grein þessa
nefndi ég „Dýrtíð — stjórnskip-
un“. Reyndi ég þár að benda á
sambandið þarna á milli þess-
ara hugtaka eins og málin liggja
hér fyrir.
Þegar rætt var um nýju
launalögin á Alþingi í fyrravet-
ur, komu fram till. frá Fram-
sóknarmönnum, sem stefndu að
því að skapa > launakerfinu
grundvöll i landáurunum. Auð-
vitað voru þessar tillögur felld-
ar af stjórnarflokkunum.
Á fiskiþingi á s. 1. hausti voru
samþykktar tillögur, sem gengu
mjög í sömu átt. Fiskiþingið
vildi láta reikna kaupgjaldið i
landinu eftir útflutningsverð-
mætunum. Ekki er vitað, hvaða
afstöðu stéttafélög launþeganna
hafa til þessa máls, nema ef
dæma skal eftir afstöðu stjórn-
arliðsins á Alþingi til frumvarps
Skúla Guðmundsso^nar og til-
lögu Jónasar Jónssonar. En sú
afstaða var neikvæð. Fram-
sóknarmenn eru sakaðir um það
af andstæðingum sínum, að þeir
séu afturhaldsmenn og fjand-
samlegir verkalýðnum. Ég þyk-
ist vita, að forkólfum sósíalista-
flokkanna finnist, að svona
uppástungur séu vottur um í-
haldssemi. En nú vill svo vel
til, að þeir eiga ítök í einhverju
af íslenzku hagfræðingunum og
væri hægðarleikur fyrir þá að
reikna út á þessum grundvelli,
hvað launastéttirnar íslenzku
ættu að fá í kaup, ef réttlát
skipti arðsins færu fram .
Úrlausnir.
Eins og áður er vikið að, er
okkar íslenzka lýðveldi mikil
nauðsyn á því, að skýrar verði
mörkuð hin stjórnmálalegu við-
horf en verið hefir. Ég hefi leit-
azt við að sýna fram á skyld-
leika stjórnfarflokkanna núver-
andi og bent á tilhneigingu
þeirra til að hreiðra um sig og
draga undir sig og sína gæðinga
allan arð af vinnu þjóðarinnar.
Islendingar, hvar sem þið er-
uð á landinu! Búið ykkur þegar
undir það fyrir kosningarnar í
vor að kjósa ekki þá flokka á
þing sem nú ráðá.
Næsta skrefið verður svo að
vera að ráðast gegn dýrtíðinni,
ekki með einhliða kauplækkun,
heldur með róttækum aðgerðum
á fjármála- og viðskiptasviðinu.
Milliliðirnir verða líka að greiða
sinn skatt.
Til þess að kveða dýrtíðina
niður verður að stofna til nýs
gjaldmiðils, sem grundvallaður
er á framleiðslugetu þjóðarinn-^
ar og verðfestur er með gulli eða
öðru jafngildu verðmæti. Auka
verður kaupmátt verðeiningar-
innar en fækka þeim. Nýtt eigna
mat, sem einnig er byggt á
framleiðslugetunni, verður að
fara fram og jafnframt um-
reiknun krafa og skuldbindinga
innanlands í samræmi við kaup-
mátt peninganna. Útgáfa nýrra
seðla og inndráttur hinna, sem
í umferð eru, er bein afleiðing
af þéssu. Verðlag varnings um-
reiknast þá einnig samkvæmt
sömu reglum. Húsaleigur, lóða-
og landverð verða að ákveðast
á sama grundvelli. Stóreigna-
skatt verður að leggja á stór-
eignir þær, sem styrjaldargróð-
inn hefir skapað, og hann verð-
ur að nota til niðurgreiðslu, þar
sem þess þyrfti með, til þess að
forða frá tjóni vegna þessara
aðgerða. Launagreiðslur og
kaupgjald verður að ákveða á
grundvelli framleiðslugetunnar.
Aðeins á þeim grundvelli, sem
lagður yrði með svona aðgerðum,
er hugsanleg,t að nýskipan at-
vinnuveganna geti borið æski-
legan árangur. Fyrr en dýrtíðin
er að velli lögð, er „nýsköpunin“
glæfrafyrirtæki, sem er ósam-
boöin menningarþjóð, en hæfi-
leg grafskrift á leiði núverandi
ríkisstjórnar.
í Vísi 21. þ. m. segir svo í grein, er
nefnist: Hvenær kemur sú stund:
„Frá öndverðu byggði stjórnin
tilveru sina á því, að ekkert þyrfti
að lækka, og samkvæmt þeirri
kenningu var samræmingin gerð á
kaupgjaldi, sem í rauninni var
mikil iiækkun. Jafnframt var það
tekið fram, að þegar sú „stund“
kæmi, að nauðsynlegt yrði að
lækka dýrtíðina, þá mundu stjórn-
arflokkarnir taka höndum saman
og sýna þjóðinni, að þeir hefðu
dómgreind og mátt til að gera það,
sem nauðsyn krefði.
Nú mun margur spyrja, hvort
þessi „stund“ sé ekki enn runnin
upp. Kostnaðurinn við vélbátaút-
veginn er orðinn svo mikill, að ekki
er lengur hægt að láta hann bera
sig. Menn fá betur borgaða ýmsa
landvinnu. í aðalveiðistöðvunum
hér sunnanlands eru margir bátar,
sem ekki komast á sjó vegna þess,
að menn fást ekki á bátana. Or-
sökin til þessa ástands er sú dýr-
tíðarþróun, sem stjórnarflokkun-
um hefir ekki þótt ástæða til að
setja skorður við. Hinn mikli
framleiðslukostnaður landbúnaðar-
afurðanna mun enn hækka næsta
sumar og koma öllu verðlagi í
nýtt öngþveiti næsta haust. Þann-
ig eru tvær aðalframleiðslugreinar
þjóðarinnar að sligast síðustu skref-
in áður en þær stöðvast algerlega
á .múrvegg dýrtíðar og pólitískrar
skammsýni.
Hvenær er tími til kominn, að
þeir stórhuga og voldugu stjórnar-
ílokkar sýni mátt sinn og dýrð til
þess að bjarga atvinnuvegunum
frá stöðvun af völdum dýrtíðarinn-
ar? Hvenær kemur „stundin", sem
þeir hafa • )fað? Er ástandið enn
svo gott og útlitið enn svo bjart,
að enn sé óhætt að sofa um stund?
Kommúnistarnir hafa svarað.
Þeir telja, að atvinnuvegirnir þoli
meiri dýrtíð. Þeir heimta hærra
kaup, meiri dýrtíð og stjórnina
lengra út í fenið."
Það eru ekki aðeins kommúnistar,
sem hafa svarað því, að atvinnuveg-
irnir þoli meiri dýrtíð, heldur einnig
ráðhertar og þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, er hafa mælt með því, að
Dagsbrún fengi 6—8% kauphækkun.
Og meðal annarra orða: „Hvenær kem-
ur sú stund“, að aðstandendur Vísis
og aðrir þeir Sjálfstæðismenn, sem
þykjast vera á móti dýrtíðinni, sýni
þá aðstöðu í verki með því að hætta
að þjóna þeim forustumönnum Sjálf-
stæðisflokksins, sem mestu valda um
það, hvernig komið er, og enn halda
áfram á sömu braut? Meðan Vísir og
félagar hans sýna ekki trú sína í verki,
verður ekki hægt að telja þá neitt
minni trúða en Ólaf og Bjarna.
★
í forustugrein Þjóðviljans 19. þ. m.
segir m. a. á þessa leið:
„Allir hljóta að vera sammála um
að Dagsbrúnarmenn eigi skýlausan
rétt á kjarabótum. Dýrtíð hefir
vaxið meira en vísitala bendir til,
á sama tíma hafa laun verka-
manna staðið í stað. Það verður
ekki um það dtilt, að mánaðar-
tekjur, sem Dagsbrúnarverkamaður
ber úr býtum fyrir átta stunda
vinnudag, eru ekki sæmilegur líf-
eyrir fyrir fjölskyldu. Þessar tekj-
ur eru 1396,50 kr.
Hér veröur því annað tveggja aö
gerast, framfœrslukostnaður að
lœkka eða kaup að hœkka, nema
hvort tveggja sé. Dagsbrúnarmenn
hafa bent á báðar þessar leiðir
og þeir hafa tekið fram að þeir
teldu fyrri leiðina æskilegri, en þá
ber að undirstrika, að þar má
ekki vera um kák eða yfirvarp eitt
að ræða, heldur aðgerðir, sem lækki
útgjöld sérhverrar fjölskyldu til
muna.“
i þessa frásögn Þjóðviljans vantar
tvennt: í fyrsta lagi það, að vegna
sameiginlegrar verðbólgustefnu komm-
únistaforsprakkanna og heildsalanna
er nú svo komið,að verkamönnum duga
ekki 1400 kr mánaðarlaun, þótt það
sé meira en tvöfalt við verkamanna-
kaupið í nágrannalöndunum. í öðru
lagi, að „leiðin", sem Dagsbrúnar-
menn telja „œskilegri", er ekki farin
vegna samvinnu kommúnista við
heildsalana!
★
„í forustugrein Þjóðviljans 20. þ. m.
segir svo um heildsalana:
„Mörg hundruð fyrirtækja sitja
hér heima og „strita" við að káupa
inn vörur handa þeim rúmum
hundrað þúsundum, sem land vort
byggja.
Þeir þurfa ekki að leggja i
áhættu, heildsalarnir þeir. Þeim er
tryggð ákveðin álagning, — því
meiri gróði, því dýrar sem þeir
kaupa. Þeim er verðlaunað fyrir
að auka dýrtíðina sem mest — og
það er sannarlega ekki að furða
þó hún blómgist undir handleiðslu
þeirra, — enda mun það kosta
þjóðarbúið 50—60 miljónir króna á
ári að hafa þetta heildsölufargan.
Það þarf að létta þessu fargi af
þjóðinni, strax og ghjákvœmilegt
er orðiö að byrja baráttuna gegn
dýrtíðinni fyrír alvöru."
Það á svo sem ekki að létta þessu fargi
af þjóðinni strax, þótt það kosti hana
50—60 milj. kr. á ári, heldur þegar
„óhjákvæmilegt er orðið að byrja bar-
áttuna gegn dýrtíðinni,“ en sá tími
I virðist enn ekki kominn samkvæmt
þessum ummælum Þjóðviljans. Rétt
skilin eru þessi ummæli þannig: Það
er tilvinnandi fyrir okkur kommún-
(ista að láta heildsalana græða, ef við
( getum fengið stjórnarþátttöku og nóga
l bitlinga í staðinn. En ef til þess kæmi,
að við getum ekki haldizt lengur i
stjórninni, skal blásið í þá^ herlúðra,
að nú sé orðið tímabært að berjast
gegn dýrtíðinni og þá skal nú heild-
sölunum ekki vægt!
Hans Reichenfeld:
Barátta og endurreisn
Austurríkis
Höfundur þessarar greinar er ungur, austurrískur maður, er
starfar í Iiði því, er Bretar hafa enn hér á landi. Lýsir hann
stuttlega valdatöku Þjóðverja í Austurríki, baráttu þeirri, sem
háð var í föðurlandi hans og viðreisnarstarfinu, sem nú er hafið.
Það er langur vegur frá Aust-
urríki til íslands, þús. mílna,
bæði um lönd og höf. Þó voru af-
rek hvorrar þjóðarinnar um sig
ekki ókunn meðal hinnar. Þeir,
sem málfræði námu við háskól-
ann í Vín, lásu fornsögur ís-
lendinga, og íslenzkir læknar, —
ekki svo fáir — hafa stundað
framhaldsnám í Vínarborg. Og
í verzlunum í Reykjavík eru til
sölu brjóstmyndir af Franz
Schubert og öðrum austurrísk-
um tónsnillingum.
í sjö löng ár bar lítið á glað-
værð og hljómlist i Austurríki.
Framþróun vísindarina beindist
einungis að eflingu hernaðar-
vélar þýzka innrásarhersins, en
ekki að aukinni farsæld mann-
kynsins. Austurríki er föðurland
margra frægra lækna og mikil-
menna, svo sem Billroth, Holz-
necht og Wagner-Jauregg, en
þar risu Mauthausen-fangabúð-
irnar upp. í fangabúðum þess-
um voru gerðar tilraunir með
gaseitranir, einkum á hollenzk-
um Gyðingum, jafnvel löngu áð-
ur en skelfisalir Auschwitz voru
teknir í notkun.
Menn, sem aukið höfðu hróð-
ur Austurríkis í umheiminurrí,
eins og þeir Bruno Walter, Stfef-
an Zweig, Franz Werfel, Sig-
mund Freud, — svo að nokkrir
séu nefndir, — voru flæmdir í
útlegð. Merk tónskáld, svo sem
Mahler, Mendelsohn, Schoen-
berg o. s. frv„ voru dæmd „úr-
kynjuð“ og verk þeirra bönnuð.
Þeirra varð ekki notið nema
í pukri í einkahíbýlum manna.
Nafnið Austurríki var einnig
bannað, svo og allt annað, sem
minnti almenning á sogii lið-
ins tíma.
Þjóðverjar tóku fyrir allt það,
sem þeim tókst ekki að banna,
rugluðu því og brengluðu, unz
þeim tókst að notfæra sér það
við sinn eigin áróður. Þannig
vildi það til, að María Theresía
keisaradrottning, — sem hafði
alla ævi orðið að berjast við
„Drang nach Osten“ Friðriks II.,
— var allt í einu talin persónu-
gervingur hins þýzka anda.
Blöðujium var stjórnað frá Ber-
lín, en þau reyndu að fá á sig
innlendan svip, með því að birta
frásagnir á Vínarmállýzku.
Nazistar lögðu sig þó einna
mest fram við að reyna að eitra
hug æskunnar með kenningum
sínum um kynþáttayfirburði og
landvinninga. Allt skólakerfið,
allt frá barnaskólum og upp í
háskóla, var gert að einni sam-
felldri málpípu fyrir áróður dr.
Goebbels. Ofan á þetta bættist
æskulýðsfélagsskapur nazista, en
austurrískir unglingar voru
neyddir til að ganga í hann. Þar
voru þeir æfðir í morðum, rán-
um og öðrum glæpum, allt í
nafni menningarinnar í Norður-
álfu.
Austurrlska þjóðin sætti sig
ekki mótþróalaust við þýzk yfir-
ráð. Andstöðuflokkar mynduð-
ust sfnátt og smátt, hér og þar,
bæði meðal bænda, verkamanna
og menntamanna, undir stjórn
manna úr öllum stjórnmála-
! og trúarbragðaflokkum, samein-
aðir í baráttunni fyrir frelsi
föðurlandsins.
Andstöðuflokkar þessir feng-
ust mikið við að hlusta á út-
varpsfréttir frá hinum frjálsa
heimi og útbreiða þær. Sumir
þeirra gengu lengra og frömdu
skemmdarverk á hinni þýzku
hernaðarvél, skipulögðu „hæga-
gangs“- samtök í verksmiðjun-
um, földu uppskeruna o. s. frv.
Nokkrir þeirra tóku sér vopn í
hönd og börðust gegn innrásar-
hernum. Sumir fóru 1 frelsisher
\