Tíminn - 21.03.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.03.1946, Blaðsíða 4
I Skrifstofa Framsóknarflokksins er \ Edduhúsinu við Lindargöki. Sími 6066 Ólafur Tliors víknr (Framhald af 2. siðu) „sannleikurinn um Rússland sé í hans augum met í siðlausri blaðamennsku.“ Ólafur hefir því ekki þurft að ganga að: því gruflandi hvaða erindi eftir- maður hans í bankaráðinu á að reka. En hvað á að vera að hugsa um slíkt, þegar ráðherra- stóllinn er annars vegar? Baðstofuhjal. fFramhald af 2. siðu) hefir verið gert undanfarið? Einnig er liðið að þeim tíma, að síld veiðist aö venju í Jökuldjúpi. Þar eru veiði- skilyrði góð og mikill floti nærtæk- ur. Sýnist sjálfsagt, að hinar sér- stöku ástæður, sem nú eru fyrir hendi, breyti nokkuð ríkjandi venju, og nokkuð af vélbátaflotanum afli síldar í stað þorsks, ef um sæmilega síldargengd er að ræða. Vitanlega verður slíkt ekki gert undirbúnings- laust, en óþarft er að vefja slíkar tiltekjur lengi með nefndarskipun eða öðru sliku. Þó getur vel þurft til þess að taka, að ríkisstjórnin hafi for- göngu um hvöt til framkvæmda. Grímur í Görðunum, Í9- ELÍTE- (2 SHAMPOO er öruggt hárþvottaefni. Pi-eyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4. oz. glösum í flestum lyfjabúðum c® verzlunum. Heildsölubirgðir hjá CHEMÍA h/f. GLIMUMENN! Ég undirritaður hefi fengið beiðni frá Gunnari Salómons- syni, sem nú dvelur í Dan- mörku, um að útvega sér nokkra glímumenn að sumri til sýninga í Danmörku og Svíþjóð um tveggja mánaða tíma, þar á meðal 4 drengi frá 14—16 ára aldri. Þeir, sem vildu sinna þessu tali við mig sem fyrst, og gef ég allar nánari upplýsingar. Æfingar munu hefjast bráðlega. Um byrjendur gæti verið að ræða. Lárus Salómonsson, Laufásvegi 19. skipautcerd niMi 3ED 9f ESJA” fer væntanlega frá Aalborg í annarri viku apríl og frá Kaup- mannahöfn litlu síffar. Enn er nokkurt flutningsrúm laust í skipinu og ættu menn sem fyrst aff gera ráffstöfun til að nota sér þaff. Af greiffslu skipsins annast: í Aalborg: Utzon & Olsen, Nyhavnsgade 9. í Kaupmannahöfn: Eimskip. Affalfundur Félags veggfóffrara í Beykjavik var haldinn nýlega í Kirkjuhvoli. Pormaður félagsins gaf skýrslu stjóm- arinnar fyrir síðastliðið starfár og fé- hirðir las upp reikninga félagsins og voru þeir samþykktir. Stjórn félagsins skipa nú: Ólafur Guðmundsson, for- maður, Jens Vigfússon varaformaður, Sæmundur Jónsson ritari, Priðrik Sig- urðsson, gjaldkeri og Þorbergur Guð- laugsson meðstjórnandi. FRAMSÖKNARMENN! Komib í skrifstofu Framsóknarflokkúns! MAllZ 1946 Fermingarfötin frá Hltíma r Bergstaðastr. 28. Sími 6465. Til sölu úrvals saltfiskur úr stafla. Elskbúðiii Hveri. 123 Sími 1456. Hafliðl Baldviassou. Fyrir fermingar stulkur: Hvítt satín Auglýsing um lausar stöður Ríkisútvarpið óskar að ráða tvo fréttaritara, karla eða konur, til þess að vinna í fréttastofu. Krafizt er góðrar kunnattu í íslenzkri tungu, dönsku eða engku, svo og ensku eða þýzku. Ennfremur í vélritun. Full reglusemi er áskilin. Umsóknir, þar sem greint sé frá námsferli og fyrri störf- um, sendist skrifstofu Ríkisútvarpsins fyrir lok þessa mán- aðar. Fyllri upplýsingar um stöður þessar verða veittar á skrif- stofu útvarpsstjóra dagana 27.—29. þessa mánaðar, það er miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku, klukkan 5—6 síðdegis. í Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 20. mar^ 1946. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. sandcrepe, crepe de Chine, blúnduefni, tjull, Georgette, undirkjólar. DYNGJA H.F. Tvo vélstjóra vantar í Síldarverksmiðjur ríkisins, Langaveg 25. annan á Siglufjörff, hinn á Skagaströnd. magnsþekking nauffsynleg. Raf- Umsóknir sendist fyrir 15. apríl til framkvæmda- stjóra verksmiffjanna, Siglufirffi. 50. blað (jamla Síp CASANOVA BROWN Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Gary Cooper, Teresa Wright, Anita Lonise. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala héfst kl. 11 f. h. Vij/a Síi DBEIVGJAFOT. Jakkaföt á drengi frá 7—15 ára í dökkum og ljósum litum. Blússuföt og sportföt. Kven- ' dragtir og kápur. Sendum gegn eftirkröfu um allt land. Vesturgötu 12 og Laugavegi 18 Sími 3570. ORÐIÐ Eftir leikriti Kaj Munk. Sýnd kl. 9. Hoxie Hart Gamanmynd. Leikin af: Glnger Rogers, Adolpe Menjou, George Montgomery. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. Tjarnarkíé Bör Börsson junior Norsk kvikmynd eftir sam- nefndri sögu. Toralf Sandö, Aasta Voss, J. Holst Jensen. Sýning kl. 5—7—9. Guðmunda Elíasdóttir heldur eigiu SÖNGSKEMMTUN í GAMLA BÍÓ fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 7.15. Dr. IJrbnntschitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar hjá Bókav. Lárusar Blöndals og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar frá kl. 1 í dag. Samkoma Framsóknarmenn, sem sækja ætla skemmtunina í Lista- mannaskálanum annaðkvöld, þurfa að panta aðgöngumiða í dag í síma 2323. Af því þetta verður líklega seinasta Framsóknarvistin á vetrinum, má búast við að Lista- mannaskálinn rúmi ekki nærri alla, sem vilja sækja þessa samkomu. Aðgöngumiðarnir sækist í innheimtustofu Tímans, Eddu- húsinu, fyrir kl. tvö á morgun. TILKYNNING < > < > <» < > <> <» < > <> < > <» <> <> Vegna gatnagerðar verður umferð um Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, takmörkuð að nokkru eða öllu leyti næstu vikur. Reykjavík, 19. marz 1946. Bæjarverkfræðingur. A N G L I A (Ensk-íslenzka íelagið) heldur fimmta fund sinn á þessum vetri fimmtudaginn • 21. marz, kl. 8,45 e. m. í Tjarnarcafé. Fulltrúi „British Council“ á íslandi, hr. A. C. Cawley, flytur erindi um skáldkonuna Charlotte Bronté otf sögu hennar, Jane Egre. Að loknu erindinu mun söngkonan Elsa Sigfúss syngja nokkur ensk og íslenzk lög. Síðan verður dansað til kl. 1 e. m. Meðlimir mega taka með sér gest. STJÓRMIV.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.