Tíminn - 11.04.1946, Page 4
Aðeins 3 söludagar eftir í 4. flokki. — HAPPDRÆTTIÐ
/ / • /
FRAMSÓKNARMENN!
KomibP í skrifstofu Framsóknarflokksins!
11. APItÍL 194t
65. blað
Skrifstofa Framsóknarflokksins er i
Edduhúsinu viB Lindargötu. Sími 6066
REYKJAVÍK
Byggingamálin
(Framhald af 1. síðu)
handa. Þau þurfa að £á meiri
tryggingu fyrir hagstæðum
lánskjörum. Þess var vænzt, að
bætt yrði úr þessum ágalla
frumvarpsins í nefndinni. Sú
hefir hins vegar ekki orðið
raunin. Hlunnindi bygginga-
samvinnuféjaganna hafa ekki
verið aukin í- meðförum þings-
ins enn sem komið er.
Þegar þess er gætt, að hlunn-
inda verkamannabústaðanna
njóta aðeins þeir, sem hafa inn-
an við 7000 kr. grunnkaup á
ári, mætti öllum vera ljóst, að
mjög margir verða sviptir nauð-
synlegri aðstoð, sem þúrfa
hennar með, ef stuðningurinn
til handa byggingasamvmnufé-
lögunum verður ekki aukinn frá
því, sem ráðgert er í frumvarp-
inu. Með því verður líka skap-
aður mikill misréttur, því að
þeir, sem hafa aðeins innan við
7000 kr. árskaup, fá mikil
hlunnindi, en hinir, sem hafa
rétt yfir 7000 kr. árskaup, njóta
nær engra verulegra hlunninda.
í frumvarpi Framsóknar-
flokksins var þessa sjónarmiðs
vel gætt, því að þar var lagt
'til, að byggingasamvinnufélög-
unum væri bæði tryggð 85%
ríkisábyrgð og að samanlagt
yrðu árlegir vextir og afborg-
anir af lánunum ekki yfir 5%.
Væri samvinnubyggingafélög-
unum tryggð slík lánskjör, væri
mjög vel séð fyrir hlut milli-
stéttanna í þessum málum.
Alþingi hefir enn tækifæri til
að breyta frumvarpinu í þetta
horf. Aðgerðum viðkomandi
þessu atriði mun verða fylgt
með athygli fjölmargra, sem
eiga mest undir því, hvernig
búið verður að samvinnubygg-
ingafélögunum.
Nýjar kvikmyndir
(Framhald af 1. síðu)
ar Thorsfeinsson. Ennfremur
er kvikmynd af komu forseta ís-
lands til New York, sem Sig-
urður Nordahl tók, og loks fróð-
leg kvikmynd frá íslandi á
styrjaldarárunum og sýnir m.
a. viðbúnað Kanadamanna hér
á landi.
Ófeigur Ófeigsson læknir, sem
er framkvæmdastjóri félagsins,
ætlar að segja nokkur orð.
Fleira verður til skemmtunar og
lýkur samkomunni með dansi til
klukkan 1.
/ stuttu máli
(Framhald af 1. síðu)
um er nú stödd í Genf til að
ræða um eigendaskipti á bygg-
ingum og öðrum eignum banda-
lagsins, en stofnun sameinuðu
þjóðanna tekur, eins og kunnugt
er, við eignum þjóðabandalags-
ins, nú er það hættir störfum.
Leiðrétting
Svo slysalega hefir tekizt til í
blaðinu í gær, að sex öftustu
línurnar af grein. Sigurðar Jón-
assonar, um andlegar lækning-
ar, hafa lent neðan á leiðara
blaðsins. Á þessum mistökum
eru höfundur og lesendur blaðs-
ins beðnir velvirðingar.
(jcanla Síc
Tarzan og skjald-
meyjarnar
(Tarzan and the Amazons).
Johnny Weissmuller
Brenda Joyce
Johnny Sheffield.
} Sýning kl. 5, 7 og 9.
Wýja Síc
Stúlkurnar
í Washington.
(Ladies of Washington).
Létt leynilögreglu- og ástar-
saga.
Aðalhlutverk:
Trudy MarshaU,
Ronald Graham,
Shella Ryan.
Aukamynd:
FRÁ GYÐINGALANDI.
(March of Time).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Yjatharbíc
BfiRNSKUBREK
Og
ÆSKUÞREK
Hin heimsfrœga sjálfsævisaga
Winston ChurchiH’s
er bráðum uppseld.
Kostar kr. 53.00 í góðu bandi.
Snælamlsútgáfao,
Lindargötu 9 A, Reykjavlk
Klukkan kallar
(For Whom The Bell Tolls)
Stórfengleg mynd í eðlilegum
litum, eftir skáldsögu E. Hem-
} ingways.
Gary Cooper,
Ingrid Bergman.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Leihfélafi Retihjjavíhur:
Raf magnseldavélar
frá GENERAL MOTOKS CORPORATIOA.
Einkaumboðið getur séð um afgreiðslu eftir því sem innflutningsleyfi liggja fyrir.
Samband Isl. Samvinnufélaga
„VermLendingarnir”
sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum,
t
í 5 þáttum.
Sýning aiinað kvold kl. 8.
Aðgöngumiðasla í dag kl. 4—7.
Erlent yfirtit
(Framhald af 1. síðu)
á fót í*Asserbejdjan, en Kurda-
þjóðflokkurinn er dreifður um
héruðin, þar sem Iran, Irak og
Tyrkland mætast.
Meðan Rússar vinna að land-
vinningafyrirætlunum sínum
við Miðjarðarhaf og í hinum ná-
lægari Asíulöndum, má búast
við, að þeir láti friðlega við
Norðurlandaþjóðirnar. En það
mun samt eiga eftir að sannast,
að landvinnipgafyrirætlanir við
Eystrasaltið eru geymdar, en
ekki gleymdar.
Garnaveikin
(Framhald af 1. siðu) j
felli í kú norður í Ólafsfirði, sem
verið gæti garnaveiki. Kýr þessi
hafði fyrir nokkru verið keypt
til Ólafsfjarðar frá bæ í Skaga-
firði, þar sem veikin herjaði.
Guðmundur Gislason læknir er
farinn norður til að komast að
raun um, hvort fleiri slík til-
felli hafi kqmið fyrir. Þá eru
einnig nokkrar líkur fyrir, að
garnaveiki sé í nautgripum á
einum bæ í Hreppunum. Ef það
reynist rétt, sem líkur benda
til, að garnaveiki þessi sé farin
að herja á nautgripastofn lands-
manna, er hér hið alvarlegasta
mál á ferðinni og þurfa bændur
þegar í stað að gæta fyllstu var-
úðar í þessu sambandi. Einkum
IIví fá ekki allir að
njóta sömn kjara?
(Framhald af 2. síðu)
niður fyrir þig það kjöt, sem þú
þarft til neyzlu fyrir þig og
þína. — En við sauðfjárfram-
leiðandann í sveitinni, sém þó
hefir orðið fyrir hlutfallslegri
kauplækkun: Þér dugir þetta
fyrir þína vinnu, þó ég reikni
þér allt kjöt, sem þú þarft til
heimilis talsvert mikið hærra
verði en hinum verkamannin-
um, segjum t. d. kr. 4.35.
Ef til vill myndi svo þessi
réttlæting fylgja: Þið hafið
framleitt svo mikið af þessu
kjöti með vinnu ykkar, að ég
verð að kenna ykukr að
hægja á ykkur, og svo vlnnið
þið svo illa og asnalega að þessu,
að það væri miklu haganlegra
að hafa ykkur á hæli.
En sveitafólk, athugið það, að
þiö eigið sams konar rétt og
aðrir til þess að fá kjötið með
niðurgreiðsluverði. Stéttarsam-
band bænda, kippið þessu í lag!
Guðm. Guðjónsson.
• er óeldfimt hreinsunarefni, sem
♦ fjarlægir fitubletti og allskonar
é óhreinindi úr fatnaði yðar. —
f Jafnvel fingerðustu silkiefni
A þola hreinsun úr því, 6n þess
( A að upplitast. — Hreinsar einn-
ig bletti úr húsgögnum og gólf-
teppum. Selt í 4ra oz. glösum á
kr. 2.25. —
Fæst í næstu búð. — Heild-
sölubirgðir hjá
TÍMINN
Sendið Tímanum fréttir
Gerist kaupendur.
Útvegið kaupendur.
Greiðið blaðið skilvíslega.
Kvartið, verði vanskil.
Auglýsið í Tímanum.
rtíznm
Verzlun Ingþórs
Til aö auka ánægjuna
Ingþór hefur flest.
Simi 27.
Selfossi. Þar að koma þú skalt muna
að þér er sjálfum bezt.
er það nauðsynlegt, að naut-
gripir séu ekki fluttir af svæð-
um, þar sem garnaveikinrmr
hefir orðið vart, á svæði, þar
sem hennar hefir ekki orðið vart
áður. Einnig eru bændur á sýktu
svæðunum varaðir við að láta
sauðfé og nautgripi ganga
saman.
OLlUVÉLAR -
Einhólfa olíuvélar fyrirliggjandi.
Sérstaklega hentugar fyrir sveitabýli og sumarbústaði.
Verð kr. 56.00 pr. stk.
Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Birgðir takmarkaðar.
Sigurður Þorsteinsson hf.;|
Umboðs- og heildverzlun,
Grettisgötu 3, Reykjavik.
Símnefni: Excelsior.
Símar 5774 & 6444.
Eldtraustir peningaskápar
Rafmagnsblásarar
Rafmagns-smergelskífur
Rafmagns þvottavélar fyrir
flöskur
Plötujárnsklippur 3 stærðir
Járnheflar, 4 stærðir
Járnsagir og blöð
Deiglur
Vængjadælur úr kopar
2”
Þjalir, margar stærðir
Stálhaldarar, Rennistál
Pinolar, Borconusar
Lausasmiðjur
Eldtangir, Meitlar
Smurkoppar, 8 stærðir
Smurolíukönnur 9 stærðir
Lamir, margar stærðir
Smekklásar
Hengilásar
Hespur
Lóðboltar, 5 stærðir
Rafmagnslóðboltar
Stálstimplar
Sandsigti
Messingtvistur
Leðurreimar yz” —4”
Reimavax
Reimalásar
Stálull
Filtskífur
Vírskífur
Sporjárn %”—1 y4”
Hvecfisteinar 14—16—20—24”
Tvistur
Handsápuduft
Rakvélablöð
Smíðavinklar 6”—18”
Vatnsfötur galv.
VALD. POLLSEl\,
Klapparstíg 29. — Sími 3024.
0