Tíminn - 16.04.1946, Blaðsíða 2
2
TÍMIM, þrlðjiidaginn 16. apríl 1946
68. blað
/•riifjjvdtitiur 1S. upríl
Spánarmálin
Þótt undarlegt megi teljast,
hefir furðu lítið verið rætt um
þá ákvörðun kommúnista í Al-
þýðusambandi íslands að leggja
afgreiðslubann á allar spænskar
vörur. Hér er þó tvímælalaust
um verknað að ræða, sem brýt-
ur gegn íslenzkum lögum, og er
stórháskalegur fyrir viðskiptin
út á við. Eigi þessum ofbeldis-
mönnum að haldast það uppi að
hafa þannig lögin að engu og
hindra viðskiptin við einstakar
þjóðir, er sannarlega erfitt að
vita upp á hvaða ofbeldisverk-
inu þeir taka næst.
Röksemdir kommúnista fyrir
þessum verknaði eru þær, að
einræðisstjórn fari með völdin
á Spáni. Ætti að fylgja þessari
reglu út í æsar, má fljótt sjá
út i hvaða ógöngur það leiðir.
Þá mætti ekki hafa nein við-
skipti við Rússland, því að þar
situr að völdum enn augljósari
einræðisstjórn en á Spáni. Þá
væri ekki hægt að skipta við
Pólland, Júgóslavíu og ýms
önnur lönd, þar sem bersýnilegt
er, að einræðisstjórnir fara með
völd. Einmitt þeir markaðir, sem
kommúnistar hafa lagt mesta
áherzlu á að vinna, myndu lok-
ast af sjálfu sér, ef þessari
reglu yrði fylgt. Enn tilfinnan-
legra yrði þetta þó, ef kommún-
istar færðu sig upp á skaftið
með þá túlkun, sem iðulega get-
ur nú að líta ,í Þjóðviljanum, að
eiginlega séu það fasistar, sem
fari með völdin í Bretlandi og
Bandaríkjunum, og vitan-
lega ber þá ekki frekar að skipta
við en Franco!
Viðskiptatapið er þá ekki að-
alháskinn, sem felst í þessari
stefnu. Fyrir smáþjóð, sem viil
vera sjálfstæð og laus við er-
lend afskipti, er það höfuðnauð-
syn, að það sé grundvallarregla
í alþjóðamálum, að erlend þjóð
skipti sér ekki af innanlands-
málum annarrar þjóðar. Smá-
þjóðin á að gera sitt til, að þessi
regla sé haldin í heiðri, en á
ekki að stuðla að því, að hún
sé brotin niður.
Það er því alveg sama frá
hvaða sjónarmiði er litið á
'þetta Spánarbann kommúnista.
Það verður altaf andstætt og
ósamrímanlegt íslenzkum hags-
munum. Það er líka fullkomlega
af <erlendum toga spunnið. Rúss-
ar eru upphafsmenn þessarar
baráttu gegn Spánarstjórn, og
þykjast ætlar að sýna með því,
að þeir séu sérstaklega miklir
■andstæðingar fasismans. Kom-
múnistasellurnar í öðrum lönd-
um — og þá einnig hér á ís-
landi — eru svo látnar leika
sama leikinn. En um þetta verð-
ur helzt sagt hið gamalkveðna:
Heyr á endemi. Engum ferst
síður að látast berjast gegn fas-
istum með þessum hætti en
Rússum, sem gerðu griðasátt-
málann við Hitler 1939 og sáu
honum fyrir ýmsum nauðsyn-
legum hráefnum til hernaðar
fyrstu tvö ár styrjaldarinnar.
Og þáð var á þeim tíma, eða
veturinn 1941, sem íslenzku
kommúnistarnir kröfðust þess,
að ekki yrði gerður viðskipta-
samningur við Breta, nema
jafnframt yrði samið við þýzku
nazistana líka!
Enginn tekur það því alvar-
lega, þótt þessir menn reyni nú
að auglýsa sig sem einhverja
forvígismenn í baráttunni gegn
fasismanum.
Og íslenzka þjóðin krefst þess
Daníel Kristjánsson, Belgalda:
Bilaauglýsingar ríkisstjórnarinnar
Það er engin nýlunda, þótt nú-
verandi ríkisstjórn gefi út til-
kynningar um hin og þessi „ný-
sköpunarplön", og oftast er ný-
byggingarrráð tengt þar við
sögu.
Eitt af ,nýsköpunarplönunum“
er auglýst var með miklu yfir-
læti á síðastliðnu hausti, var
um innflutning á jeppabílum, er
dreifa ætti um sveitir landsins í
stríðum straumum, og eftir til-
kynningunum að dæma virtust
aðaláhyggjurnar vera þær, að
hinir ,,þverlunduðu“ bændur
mundu verða tregir til að not-
færa sér þessa miklu og óverð-
skulduöu umhyggju stjórnar-
valdanna.
En bændurnir brugðust að
þessu sinni trausti ríkisstjórn-
arinnar. Þeir pöntuðu full 2000
bíla. En ekki er fengin fullkom-
in vissa fyrir innflutningi á meir
en 80 bílum. Vonir standa þd til,
að þeir geti orðið 240, er koma
á árinu.
Það er áreiðanlegt, að núver-
andi forráðamenn hefðu aldrei
auglýst þessi tæki á þann hátt,
sem gert var, ef þeir hefðu bú-
izt við jafn mikilli eftirspurn
sem raun varð á. Að þessu leyti
brugðust því bændur ,trausti“
núverandi forráðamanna þjóð-
arinnar. Bændur tóku „jeppa-
auglýsingarnar“ fyrir alvöru, en
ekki á þá lund, að á bak við
lægi umkomuleysi og mont.
Auglýsingarnar væru aðeins til
að „sýnast“.
Sagan er hálfsögð af þessu
fargani. Búnaðarfélag íslands er
fenginn sá vandi í hendur, að
úthluta þessum ^montauglýs-
ingagripum“ ríkisstjórnarinnar.
Þegar forráðamenn í þeirri
stofnun kynntu sér málið til
hlítar, töldu þeir líklegustu leið-
ina að biðja stjórnir hreppabún-
aðarfélaganna að hola þessari
„tálbeitu" niður í hlutaðeig-
andi hreppum.
Víða er það í hreppsfélögum,
sem jeppapantanir eru 10, og
dæmi mun vera um fleiri pant-
anir. Það liggur í hlutarins eðli,
að það er illt verk og vanþakk-
látt að úthluta einum bíl upp í
10 pantanir, enda mun svo kom-
ið, að sumir hafa algerlega gef-
izt upp við slíkt starf. En víða
hefir þettá valdið leiðindum og
úlfúð innan hreppsfélaganna,
því að hver bóndi segist hafa
sama rétt til að fá bíl og bónd-
inn, er verður fyrir því happi
að hljóta hnossið.
Ef fullkomin heilindi hefðu
verið um innflutning „jeppabíl-
anna“, áttu þeir að komast á-
lagningarlaust í hendur hlut-
aðeigendum. — Ríkisstjórnin
þekkir sína og hlynnir að þeim.
Heildsali í Reykjavík hefir
einkaumboð með bílana, og fær
Búnaðarfélag íslands eða aðrar
stofnanir, er bændur ráða yfir,
áreiðanlega, að þessi yfirskins-
barátta Rússa gegn fasismanum
verði ekki látin verða þess
valdandi, frekar hér en í öðr-
um lýðræðislöndum, að þjón-
ustumenn þeirra geti einskis-
virt lögin og spillt viðskiptum
við aðrar þjóðir. íslenzka stjórn-
in, og þó einkum utanríkismála-
ráðherrann, verður að skerast
hér í leikinn og ómerkja þennan
ofbeldisverknað. Verði það ekki
gert, hefir stjórnin auglýst sig
sem fullkomna undirlægju kom-
múnista og þjóðin veit þá hvað
henni ber að gera í kosningun-
um í vor/
engan íhlutunarrétt um verð-
lag á þeim.
Þegar ég á tal við einhvem
stjórnarliðann úr Reykjavík,
sem flestir eru „innblásnir af
nýsköpunaranda" ríkisstjórnar-
innar, en „biblíu“ „andans“ er
að finna á „plötu“ forsætisráð-
herrans, er leikin var tvisvar
sinnum í útvarpinu forðum, og
auk þess birt í blöðum, — þá
telja þ^ssir góðu menn, að mik-
ill hljóti sá munur að vera, að
fá nóg af nýtízku vélum til
alls, er vinna þurfi í sveitinni,
miðað við „gamaldagsbaslið", er
áður hafi ríkt.
Þegar þessum mönnum er bent
á, að lítið hafi komið af vélum
til landbúnaðarstarfa, umfram
það, sem komið hafi árlega und-
anfarið, bregður fyrir undrun-
arsvip. Þetta eilífa orðagjálfur
um „nýsköpun“ og vélainnflutn-
ing, er orðið að veruleika í hug-
um margra, er ekki þekkja
sannleikann í þessum málum, og
þeim er sannarlega vorkunn,
þótt þeir trúi, að eitthvað af
öllu nýsköpunarmoldviðrinu sé
orðinn raunhæfur sannleikur.
Það er staðreynd, að mjög lít-
ill hluti af stórum jarðyrkju-
áhöldum og skurðgröfum fæst
innflutt, miðað við þörfina.
Margir „nýríkir" menn og
aðrir andlega skyldir þeim, er
lifa á óarðbærri vinnu (milli-
liðastarfsemi), láta allófriðlega
í garð bænda, bera þeim á brýn
þann slóðaskap, að þeir vilji
ekki nýbreytni í búskap og séu
ómagar á þjóðfélaginu.
Bændur eru ýmsu vanir. En
fátt held ég, að þeim sárni
meira en að heyra slíka dóma
frá þessum ættlerum þjóðfé-
lagsins — frá mönnum, sem
eyða dýrmætum gjaldeyri í fá-
nýt ferðalög til fjarlægra landa
— og í innfiutning glysvarnings,
sem seldur er hér með marg-
földu okri, að viðbættum þeim
staðreyndum, að fluttur hefir
verið héðan erlendur varningur
Þann 26. marz síðastliðinn
andaðist norður á Sauðárkróki
Pétur Jónsson fræðimaður og
fyrrum bóndi á Stökkum á
Rauðasandi áttatíu pg eins árs
að aldri. Pétur var staddur þar
nyrðra í kynnisför og heimsókn
hjá vinafólki sínu, Helga Kon-
ráðssyni presti og fjölskyldu
hans. Banamein hans var
hjartabilun. Pétur var jarðsett-
ur að sóknarkirkju sinni að Bæ
á Rauðasandi 9. apríl.
Pétur Jónsson var fæddur í
Skáleyjum á Breiðafirði 6. nóv.
1864, að því er hann sjálfur
taldi, en samkvæmt prestþjón-
ustubókum Flateyjarprestakalls
var fæðingardagur hans 28.
desember, og skírður var hann
á nýársdag 1865. Faðir hans var
Jón verzlunarmaður í Flatey,
Pétursson merks fróðleiksbónda
í Skáleyjum, Jónssonar bónda
í Bjarnareyjum og síðar í Skál-
eyjum, Péturssonar bónda í
Skáleyjum er kallaður var skrif-
ari, Jónssonar, Péturssonar.
til Danmerkur, er keyptur hefir
verið fyrir gjaldmiðil, sem okk-
ur vanhagar um til hvers kon-
ar véla- og efniskaupa.
Fáir finna betur en bændurnir
sjálfir, hvar skórinn kreppir að.
Til að mæta erfiðleikum áf
fólksfæð og dýrtíð hefir fjöldi
bænda hug á að eignast litlar
dráttarvélar eða jeppabíla til
heimilisnota.
Þegar jeppaauglýsingarnar
komu, trúðu bændur því al-
mennt, að hér væri um að ræða
þáttaskipti í dáglegum afköst-
um. Samkvæmt auglýsingun-
um á að vera hægt að nota
þessa bíla við slátt, ennfremur
til flutninga. Auk þess eru það
mikil þægindi fyrir þá, er í
dreifbýli búa, að geta komizt til
mannfunda án þess að fórna allt
of löngum tíma i ferðalög.
Að öllu athuguðu er það
ekkert undarlegt, þótt mörgum
bóndanum þyki þeir „útvöldu“
hafa leikið á sig í auglýsingun-
um um „jeppana".
Ef fyrirfram var vitað, að
ekki var hægt að flytja meira
til landsins af bílunum en raun
verður á — eða í hæsta lagi 240
bíla — eða ef óvissa ríkti um
innflutningsmöguleika — átti
aldrei að auglýsa þá til sölu á
þann há'tt, er gert var.
„Jeppafargan nýsköpunar-
innar“ er táknrænt um fram-
komu ráðamanna þjóðfélagsins
um þessar mundir gagnvart
okkur bændunum.
Það er verið að leiða bændur
af með loforðum í stað athafna.
Bændur eru svívirtir af verstu
dónum landsins fyrir fram-
taksleysi á sama tíma, sem þeim
er neitað um nauðsynleg tæki til
framleiðslu sinnar.
Sú stétt, sem veröur að þola
slíkt óréttlæti, verður að standa
saman um hagsmunamál sín á
öllum sviðum, og bændur mega
ekki láta þá „fínu“ úr stjórnar-
herbúðunum rugla dómgreind
sína í vor.
Þessir langfeðgar voru útvegs-
bændur og sjógarpar í Breiða-
fjarðareyjum; giftust þeir inn
í merkar ættir um Breiðafjarð-
areyjar og Barðastrond.
Móðir Pétur var Guðrún Guð-
mundsdóttir bónda í Bjarneyj-
um Guðmundssonar. Kona Pét-
urs yngra i Skáleyjum og amma
Péturs, var Margrét Magnús-
dóttir frá Skógum, systir
Jochums bónda þar, föður Matt-
híasar skálds. Annar sonur
þeirra en Jón, var Guðmundur
bóndi á Miðnesi, faðir Sigvalda
fræðimanns og bónda á Sand-
nesi. Kona Jóns í Bjarneyjum
og langamma Péturs var Ing-
veldur dóttir Ólafs bónda í
Skáleyjum Ólafssonar. Meðal
barna Ólafs í Skáleyjum
var Einar bóndi þar; móðurfað-
ir Matthíasar skálds, og Jón
bóndi í Hvallátrum, faðir Sig-
ríðar í Djúpadal móður Björns
ráðherra Jónssonar, og Sesselju
í Hólsbúð móður þeirra Herdis-
ar og Ólínu Andrésdætra.
Indriði Indriðason frá Fjalli:
Pétur Jónsson, fræðimaöur
frá Stökkum
Indriöi Indriðason frá Fjalli skrifar hér um hinn látna fræði-
mann, Pétur Jónsson frá Stökkum, er andaðist í vetur i hárri
elli.
jí ðUaðaHQi
Tillaga, sem vekur athygli.
Alþýðublaðið segir á sunnu-
daginn, að þingsályktunartil-
laga Alþýðuflokksins um verzl-
unar-, viðskipta-, verðlags- og
gjaldeyrismál muni „að vonum
vekja athygli allrar þjóðarinn-
ar.“ Þetta er vafalaust alveg
rétt. Það mun vekja athygli, að
Alþýðuflokkurinn er búinn að
eiga fulltrúa í ríkisstjórníhni í
18 njánuði, án þess að þeir hafi
nokkuð gert til að koma fram
endurbótum á þessum sviðum,
þrátt fyrir skýlaus loforð í
stjórnarsáttmálanum. Og það
mun vekja athygli, að Alþýðu-
flokkurinn flytur tillögu um, að
ekkert skuli gert í þessum mál-
um fyrr en á næsta þingi, í stað
þess, að strax veröi hafizt handa
um endurbæturnar. Heildsal-
arnir og verðbólgubraskararnir
eiga a. m. k. að fá „frítt spil“
fram á haustið.
Það mun alveg óhætt að segja,
að hvergi í heiminum muni
finnast jafnaðarmannaflokkur,
sem heldur þannig á þýðingar-
mestu málum umbjóðenda
sinna. Jafnaðarmannaflokkarn-
ir annars staðar eiga engan Ás-
geir Ásgeirsson og Emil Jónsson
og þjóna því ekki stórgróðavald-
inu.
„Glötuðum syni“ fagnað.
Ræðuhöldum Jónasar Jóns-
sonar í sambandi við búnaðar-
málasjóðinn hefir verið tekið
með miklum fögnuði í stjórnar-
blöðunum. í fyrstu mun þó hafa
þótt klóklegast að reyna að dylja
fögnuðinn, en ÞjóðViljinn gat
ekki bælt hann niður, enda
hafði hann yíir mestu að fagna,
því að búnaðarmálasjóðsfrv. er
fyrst og fremst mál kommún-
ista. Þegar Þjóðviljinn hafði
riðið á vaðið, gátu Mbl. og Al-
þýðublaðið ekki lengur setið á
sér. Öll hafa þessi blöð nú birt
meira og minna hrafl úr ræðum
Jónasar, og þó einkum ósann-
indi hans um Framsóknarflokk-
inn og Framsóknarmenn. Þann-
ig reynir Þjóðviljinn að gera
mikið veður úr þeirri skröksögu,
að Hermann Jónasson hafi sagt,
að Búnaðarfélagið og Stéttar-
sambandið ættu að vera virki
Framsóknarflokksins. Var það
líka næsta trúlegt, að kommún-
istarnir reyndu að gera sér mat
úr þessu, því að einn merkasti
lærifaðir þeirra sagði einu sinni,
að lygin væri bezta vopnið til aö
sundra samtökum alþýðunnar.
Hitt er svo eftir að sjá, hvort
stjórnarliðið muni framvegL,
gleðjast eins mikið yfir hinum
glataða syni, sem það þykist
hafa heimt heim og hjálpar
því nú til með miklum dugnaði
að koma fram einu versta níð-
ingsverkinu gegn bændum.
Menn, sem hafa snúizt gegn for-
tíð sinni og hugsjónum, hafa
aldrei reynzt giftmniklir, þegar
þeir fóru að þjóna sinum gömlu
fjendum.
Ólafur og Brynjólfur
minnast Roosevelts.
Síöastl. föstudag var liðið eitt
ár frá dánardægri Roosevelts
forseta. Þess var minnst virðu-
lega víða um lönd. Ólafur Thors
og Brynjólfur Bjarnason minnt-
ust þess lika á sína vísu. Þeir
létu ríkisútvarpið flytja all-
langa grein úr rússneska blað-
inu „Pravda“, þar sem Roose-
velts var aðallega minnst í þeim
tilgangi að fara með óhróður
og svívirðingar um núv. forystu -
menn Bandaríkjanna. Fæstir
útvarpshlustendur munu hafa
kunnaö að meta þessa smekk-
vísi Ólafs og Brynjólfs, en hins
vegar mun þetta hafa gert. mörg
um þeirra ljósara, að útvarpið er
ekki nema að nokkru leyti ís-
lenzkt, meðan núverandi stjórn
fer með völd.
FYLGIST MEÐ
Þið, sem í strjálbýlinu búið,
hvort heldur er við aió eða 3
sveit! Minnist þess, að Tlmlni)
er ykkar málgagn og málsvari.
Sýnið kunningjum ykkar blaðið
og grennslizt eftir því, hvort þeir
vilja ekki gerast fastir áskrif-
endur
/
Pétur Jónsson frá Stökkum.
Foreldrar Péturs voru ógift og
fárra daga gamall var hann tek-
inn í fóstur af Margréti föður-
systur sinni og manni hennar
Magnúsi Jónssyni bónda að
Miðjanesi og ólst hann upp hjá
þeim. Ekki naut hann neinnar
fræðslu í uppvexti fremur en
títt var um börn alþýðufólks á
þeim árum. Sextán ára fluttist
Pétur með fóstru sinni, er þá
hafði misst mann sinn, að Auðs-
haugi á Barðaströnd til Einars
Gíslasonar er var bræðrungur
við Magnús mann hennar. Eft-
ir ársdvöl þar skildu leiðir með
Pétri og Margréti fóstru hans,
fór hún þá að Haga, en Pétur
réðist út í Svefneyjar til Snæ-
bjarnar Kristjánssonar er þar
bjó þá, en síðar í Hergilsey. Eft-
ir tveggja ára dvöl hjá Snæbirni
fór Pétur aftur að Auðshaugi
til Jóns Þórðarsonar bónda þar.
Á vist með Jóni var Pálína syst-
ir hans. Þau voru börn Þórðar
hreppstjóra frá Djúpadal Þor-
steinssonar prests í Gufudal, en
séra Þorsteinn var þriðji mað-
ur í beinan karllegg, og voru
allir prestar, frá séra Þórði Guð-
mundssyni á Grenjaðarstað, er
draugurinn drap og frá segir í
þjóðsögum; séra Þórður sá, er
þótti einn skarpgáfaðasti lær-
dómsmaður sinnar tíðar, var
föðurbróðir Jóns skálds á Bæg-
isá Þorlákssonar.
Eftir fjögurra ára veru á
Auðshaugi flutti Pétur að Þór-
isstöðum, (Gull-Þórisstöðum)
við Þorskafjörð til Þórðar föður
þeirra systkina er þá bjó þar. Ári
síðar tókst ráðahagur meó
Pétri og Pálínu og tóku þau þar
við búi. Þau bjuggu síðan fjög-
ur ár á. Þórisstöðum, þá eitt ár
á Barmi og fluttu síðan að Fossá
á Hjarðarnesi; þar bjuggu þau
í fimm ár við erfið kjör. Þá urðu
eigendaskipti að Fossá og enn lá
fyrir þeim búferlaflutningur.
Fór Pétur þá að Syðra-Hamri
og var þar eitt ár. Þá losnaði
Auðshaugur úr ábúð því Jón
mágur hans hafði keypt hálfan
Skálmarnesmúla og flutti þang-
að. Komst Pétur þá að Aups-
haugi og hugði gott til staðfestu
þar. Bjó hann á Auðshaugi í
þrjú ár og leið þar vel. Þá varð
hann að víkja þaöan fyrir Sig-
urði stúd. Pálssyni er náði bygg-